Vísir - 19.09.1934, Side 2

Vísir - 19.09.1934, Side 2
VÍSIR Tómatsésan er altaf b-e-s-t. Rússar og þjöðabandalagið. Við loka atkvæðagreiðsl- una á bandalagsþinginu greiddu fulltrúar 39 þjóða atkvæði með Rússum. — Þingið samþykti einnig, að þeir fengi fast sæti í ráðinu. Genf 18. sept. — FP>. Þing Þjóðabandalagsins hefir við lokaatkvæ'Sagrei'Sslu samþykt upptöku Russa í ÞjóSabandalagið. Fulltrúar þrjátíu og níu þjóöa greiddu atkvæöi meö Rússurn, en fulltrúar þriggja þjóöa greiddu at- kvæði á móti því, aö þeir væri teknir í bandalagið. Fulltrúar sjö þjóöa greiddu ekki atkvæöi. Áöur en atkvæöagreiðslan fór fram flutti De Valera ræöu, sem vakti afar mikla athygli. Gagn- rýndi hann rússnesku stjórnfna fyrir guðleysisstefnuna, sem hann kvað valda öörum þjóöum áhyggj- um, nema rússneska stjórnin lofaöi bót og betrun i þessum efnurn. De Valera lét í ljós efa um, aö unt mundi veröa aö tryggja friðinn, þótt Rússar væri teknir í Ijanda- lagiö, en kristnir menn yröi að trúa því í lengstu lög, aö bandalaginu mætti takast cö tryggja friðinn i heiminum, en missi menn það traust á bandalaginu gæti þaö ekki náö tilgangi sinum. Síöari fregn: Þmg bandalagsins hefir fallist á þaö, að Rússar fái fast sæti í ráði bandalagsins. Full- trúar fjörutíu þjóða greiddu at- kvæöi með því, en fulltrúar tiu pjóða greiddu ekk' atkvæöi. — Þvi næst félst þingiö á þau skilríki sern lögð voru íram viðvikjandi upp- töku Rússa i bandalagið. (United Press'). Gen'f 19. sept. — FB. í fyrstu ræðu sinni, sem fulltrúi Rússa í Þjóðabandalaginft, gaf Litvinov til kynna, að Rússar tæki aðeins á sig ábyrgð af þeini á- kvöröununa, senr teknar væri með hlutdeild þeirra. Hann varaði viö ófriöarhættunni og kvaö lítið gert til þess aö skipuleggja friöarstarf- semina, þegar tekið væri tillit til þess hve mikið væri gért til undir- búnings undir ófrið. Óbeint gagn- iýndi Litvinov Hitler, er hann sagði, að það væri ekki hægt aö sefa ófriöarótta þjóöanna meö full- yrðingum uni friðarvilja. (United Press). Borgin Nome ferst í elfli. Oslo^iS. sept. — FB. Samkvæmt símskeytum frá Bandaríkjunum geisar mikill elds- voði í bænum Nome, Alaska. — Fjögur hundruð fjölskyldur eru heimilislausar. London 18. sept. — FÚ. Næstum því allur bærinn Nome í Alaska hefir í dag brunnið til kaldra kola. Tveir menn hafa látiö lífiö i eldinum, og hátt á fimta hundraö manna eru heimilisviltir. T’egar síöast fréttist var alt brunn- iö nema eitt gistihús, eitt verslun- arhús og fáein íbúðdrhús í norður- hluta bæjarins. Nome var upphaflega námubær, og byggöist 1899, þegar gull fanst þar í grend. Tjóniö af eldinum er metiö á hálfa fimtu miljón króna. Banda- ríkjastjórn hefir þegar sent af stað skip til hjálpar þeim bágstöddu. Hollandsþing sett. Vilhelmina drottning sag'öi í ræðu sinni, að allar tii- raunir til þess að koll- varpa núverandi þjóð- skipulagi yrði bældar nið- ur harðri hendi. London 18. sept. — FÚ. Vilhelmina drotning setti í dag þing Hollands, með ræðu. Sagði hún meðal annars, aö til þess að ekki þyrfti aö leggja nýjar skatta- birðir á almenning, yrði að lælcka útgjöld ríkissjóðs. Þá lagði hún ríkt á við stjórnina að stilla i hóf fjárframlögum í vígbúnaöarskyni. Loks sagði hún, aö allar tilraunir í þá átt að kollvarpa núverandi þjóöskipulagi myndu veröa bældar niður með harðri hendi. Þegar merkið var gefiö um að hrópa húrra fyrir drotningu, geröu kommúnistar háreysti, og tók lög- reglan þá og rak þá út. StlAveiði Skota. Edinborg 18. sept. —< FB. Samkvæmt nýbirtum skýrslum fiskimáfaskrifstofunnar er sildar- afli skoskra síldveiðimanna fyrstu átta mánuði yfirstandandi árs 390,000 hundredweights meiri en á sama tíma í fyrra. Hinsvegar, hafa þeir fengiö 250,000 stpd. minna fyrir afla sinn en i fyrra. — Ýsu- veiðin er 83,000 hundredweights minni en í fyrra, en hefir gefiö betri arð en þá eða 11,365 stpd. meira. (United Press). Nýja útvarpsstöðin breska. Nýlega opnuöu Bretar nýju út- varpsstöðina í Droitwich (150 kw.) og er þaö mesta útvarpsstöö í heimi. Droitwich er i Worchester- shire. — Stengurnar, sem loftnet stöðvarinnar er strengt á milli, eru 700 fet ensk á hæð og vegur hvor þeirra um sig 150 smál. — Stööin var sett á tiltöluiega afskektan staö inni í landi, þar sem henni er ekki hætt við árásum úr lofti á ófriöartímum. f Borgþðr Jðsefsson fyrv. bæjargjaldkeri andaðisl í Landspítalanum i gær. Hann bafði átt við langvarandi van- beilsu að stríða. Fpidarmáiisi og vopnasalarnir. Fyrir nokkuru var uin það gelið í skeyti frá United Press, að sérstök rannsóknarnefnd, skipuð af öldungadeild þjóð- þings Bandarik janna, væri í þann veginn að byrja vfirbeyrsl- ur út af vopna- og skotfærasölu til annara landa. I skeytinu var þess getið, að alment væri búist við, að yfirheyrslurnar myndi lciða margt i ljósj sem áður’ var eigi kunnugt, um samvinnuna milli vopna- og skotfærafram- leiðendanna, og ennfremur bjuggust margir við, að yfir- heyrslurnar níyndi varpa Ijósi á það, hvort rekja mætti erfið- leikana á að tryggja friðinn í heiminum til starfsemi einstak- linga og félaga, er hafa með höndum framleiðslu hergagna. Síðar var svo að ýmsu því vikið, er fram kom við fyrs tu yfir- heyrslurnar, í útvarpsfregnum. I nýkomnum erlendum blöðum er afar mikið um það rætt, sem fram liefir komið að undan- förnu i sambandi við þetta mál, og verður sumt af því gerl að umtalsefni í því sem hér fcr á eftir, en rúm leyfir eigi, að frá þessu verði sagt eins itarlega og í raun og' veru er ástæða til. Það hefir vakið einna mesta undrun manna i Banda- ríkjunum af öllu því, sem vitn- ast hefir í þessum málum, að „þjóðrækni“ og „ættjarðarást“ virðast engin ábrif bafa á gerð- ir hinna voldugu félaga og ein- staklinga, sem græða sórfé á morðtækjasölu. Við fyrstu yfir- heyrslurnar kom í ljós, að Elec- tric Boat Company hafði selt Japönum „patenl“ á nýjustu gerð kafbáta, sem félagið bafði látið búa til teikningar að og undirbúið smiði á. Hér var um að ræða nýjar uppfinningar, nýjar endurbætur á einhverju hættulegasta vopninu, sem not- að er í nútímahernaði, og það er af amerísku félagi lagt upp í hendurnar á þjóð, sem ef til’ vill, fyrr eða síðar, kann að lenda í ófriði við Bandaríkin. Enn- fremur kom i ljós við jiðssar sömu yfirheyrslur, að Electric Boat Comjianv og breska félag- ið Vickers-Armslrong, böfðu gerl með sér samkomulag, leynilegl samkomulag um sölu á kafbátum, og skift heiminum í tvö sölusvæði, og auk þess voru ákvæði í samningunum, sem trygðu livoru félaginu um sig hlut af ágóða liins. Hvorugt félagið hefir, að því er kafbáta- sölu snertir, tekið nokkurt tillit til hagsmuna sins lands. Svo er að sjá af því, sem fram kom við yfirlieyrslurnar, að bresku stjórninni bafi verið ókunnur leynisamningur félaganna. — Rannsóknarnefndin hafði kom- ist yfir „trúnaðarbréf“, sem Sir Charles Craven, einn af for- stjórum Vickersfélagsins, sendi Law'rence Spear, varforseta Electric Boat Company, og var í því vikið að leynilega sam- komulaginu. Bréf þetta var les- ið upp við yfirheyrslurnar af ITerzl Ben. 8 Þðrarinssonar biðr sína ágætu viðskiftavini, að minnast þess, að tölu- vert af nýjum vörum er komið í verzlunina, sem vert er að kynna sér. Verðið framúr-skarandi. Skðigtösknr, ferðatöskur og smá hand- töskur af öllum stærðum. komnar í verzlun Gerald P. Nvf, formanni rann- sóknarnefndarinnar. Craven bað Spear um að fara mjög var- lega i að nota dulmálsskeyti og láta ekki komast upp inn sam- bándið milli Vickers 'félagsins og Eleclric Boat Co. Hinsvegar er talið, að ameríska flotamála- ráðurieytinu bafi verið kunnugt um leynisanminginn, eða hátt settum mönnum í því. — í bréfi sínu lét Craven í ljós ótta yfir þvi, að „ráðstefnan í Genf“, „eða einliver önnur öfgaráð- stefna“ kynni að samþykkja af- nám stórra kafbála, og fór fram á það við Spear, að hann gæli ekki um það við neinn úr .amer- ísku stjórninni, fyrr eli afvopn- unarráðtsefnunni liefði verið freslað, að Bretasíjón áformaði að láta smíða stóra kafbáta. — Vítni báru við yfirbeyrslurnæpy að sölusvæði Vickers-Arm- strong væri Bretaveldi. Hinsveg- ar fékk Electric Boat Co., sem fýrir sköminu var falið að smfða', þrjá kafbála fyrir Banda- rikin, „einkarétt“ til ]iess að selja Icafbáta í Bandaríkjunum, Cuba, Frakklandi, Brazilíu, Jap- an, Argentinu, Peru, ítaliu og FinnlándL I öðruin löndum var báðum félögunum lieimilt að selja kafbála sina. Þessi félög hafa grætt míkið fé á undan- förnum árum, enda þólt kepjii- nautar þeirra töpuðu fé. Árin 1916—1927 fekk Vickers til af- nota uppfinningar Electric Co. en þær komust svoíhendurskot- færa- og; vopnaframleiðenda í Japan, Hollandi, Ástralíu og á Spáni. — Einn af yfirmönnum Electric Boat Company lét svo um rnælt við yfirheyrslurnar, að félagið vil'di lieldur, að Vickers græddi en keppinautar þeirra á ftalíu og í Þýskalandi. Sir Basil Zaliaroff var einn af bluthöfunum í félögunum og vann að vopna- og skotfærasölu og fékk stórfé að launum. — Carse, einn af forstjórum Elec- tric Boat Co., bar það, að árin 1919—1930 hefði Zaharoff feng- ið í umboðslaun frá Electric Boal Co. 766.099 dollara fyrir afskifti sin af liergagnasölu tili Spánar. Carse bar það ennfrem- ur, að 1919—1930 liefði félagið grætt 26 miljónir dollara á kaf- bátasölu til Bandarikjasljórnar, Argentínu og Peru. Hann kann- aðist við, að liafa selt uppfhm- ingar til Japan fyrir feikna fjár- hæðir og í þeim málum litið á Bandaríkin sem „erlent riki“. Hann játaði ennfremnr, að 1902—1924 liefði Electrical Boal Co. fengið 40% af ágóða Vickers Co. af sölu hergagna á meginlandi Evrópu, og 50% af ágóðanum af sölu félagsins á Brellandi og í írlandi. — Við yfirheyrslurnar kom fram, að rannsókn á þýskum kafbátum, sem komust í hendur Banda- manna eftir styrjöldina, liafði leitt i ljós, að við smíði kafbát- anna Iiafa Þjóðverjar notað óleyfilega sumar uppfinningar Electric Boat Co. En á.styrjald- arárunum voru 400 kafbátar smíðaðirj Þýskalandi. Árið 1912 seldi félagið í hendur Wliite- liead Torpedo Co. réttindi til þess að nota uppfinningar sín- ar og smíða kafbáta í Fiume fyrir Austurríki og Ungverja- Ben. S. Þóparinssonar. Verðið frábært. land, Grikkland, Búlgaríu og önnur Balkanríki. Því næst fór Electrical Boat Co. að selja Þjóðverjum kafbáta, og talið er sannað, að sumir þeirra kaf- báta, sem söktu amerískum skípum, hafi vei’ið smíðaðir af Electric Boat Co. Hin óleyfilega notkun uppfinninga félagsins af Þjóðverjum sem fyrr var um getið, átti sér liinsvegar stað síðar, eða á styrjaldarárunum sjálfum. Loks vitnaðist við yfir- heyrsluniar, samkvæmt bréfi frá einum forsljóra Vickers, að Beita ])yrf li mútum til þess að geta komíð á sölu í sumum föndum. Frli. Fjarðarheiðmegnrlnii. Bílveg’urinn yfi’r Fjarðarheí'ði er nif fullgerður. Var vinnunní Iokið um hádég'isbil 5 gær og var í til- efni af' því’ efnt til' sámsætis á Seyðisfirði í gærkveldi. Flaggað var um aíl’an bæinn; Sátu boð þetta Cieir Zoéga' vegamálasfjóri, Hildi- rnundúr Björnsson- verkstjóri, Guðm. Hlíðd'al landsímastjóri oi.rn. fl. S. 1. sunnudag var samkoma við Gilsárbrúna. Var þar niargt manna samankomið, ræðir fluttar o. s. frv. Er möhíruin það rnikið fagnaðar- eíni þar eystra, að bílvegasamband hefif næi: fengist við aðra lands- hlúta.. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik „4 stig, Bol- ungavik 1, Akureyri 5, Skálanesi 8, Vestmannaeyjum 5, Sandi 5 Kvigindisdal 3, Hesteyri o, Gjögri 1, Blönduósi 3, Siglunesi 3, Gríms- ey 4, Raufarhöfn 7, Skálum 8, Fagradal 8, Hóluin í Hornafiröiy, Fagurhólsmýri 8, Reykjanesi 5. Mestur hiti hér í gær lio stig, minstur 4. Úrkoma 18,7 mm. Sól- skin 2,2 st. — Yfirlit: Djúp lægð fyrir austan ísland veldur norðan hvassviðri og stórrigningu norð- an lands. — Horfur: Suðvestur- land: Norðvestan og vestanátt. Sumstaðar allhvasst. Úrkomulaust. Faxaflói, Breiðafjörður: Allhvass norðan, þykt loft en úrkomulaust að mestu. Kaldara. Vestfirðir, Norðurland: Norðan hvassviðri í dag, en lygnir heldur i nótt. Bleyt- uhrið. Norðausturland: Hvass norðan. Rigning. Austfirðir: All- hvass norðan. Rigning norðan tH. Suðausturland: Va>tandi norðan- átt. Bjartviðri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.