Vísir - 21.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsía: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 21. september, 1934. 257. tbl. GAMLA BlÓ Næturklúbburinn. Fyndin og mjög fjörug nútímasaga frá næturklúbbalífi í London, eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK — GEORGE RAFT — HELEN VINSON. Börn fá ekki aðgang. Drengja Nærföt, Síðbuxur, Stuttbuxur, — Peysur, — Treflar, — Vetlingar, — Enskar húfur, Drengja Kuldahúfur, — Flughúfur, — Háleistar, ® — Regnkápur, — Sportsokkar, Axlabönd. Smekklegl og gott úrval. GE YSI Íöíi!iíiö0!itiíi0öíiíiíitt!5cís0iiöti0!i0íiís<5;i«;5t>íití!iíiís;iíiít0ístiíi{i«0íxtíi5i«j 8 GERMANIA lieldur sinn fyrsta vetrarfund, laugardagskvöldið 22. þ. m. kl. 9 i Oddfellowhúsinu, niðri. Formaður félagsins flytur erindi urn: „Das schöne ÖSTERREICH“ (I. Teil) og sýnir skuggamyndir. Seinna spila Austurríkismenn úr Hljómsveit Hótel íslands, nokkur austurrísk lög. ------- Meðlimum er heimilt að koma með gesti. -------------- STJÓRNIN. oísooísootitttttsotiootstsíitstiotittotitiísotsoíiotttittttíittístiottttttootittíiíii Nýkomid; Leikfimisskór á börn og fullorðna. Barnagúmmístígvél, svört, livít og brún. Barnaskór með hælböndum, margir litir. Kvenskór, margar nýjar tegundir. Karlniannaskór og skóhlífar. Kaupið haustskóna í Aðal- stræti 8. Skúbfið Reykjavikar Sími 3775. Haustvörurnar koma. Feiknin öll af vörum komnar í glervörudeild Edinborgar Malarslell, 30 st. 12 kr. Kaffistell á 11,25, Bollapör á 0,40. Ávaxtasett, Skálasett, Mjólkursett á 8,40, Kristall og glervörur allsk. Vatnsglös á 0,22, Flautukatlar. Gleruð Búsáhöld, einlit, rauð og blá, afar ódýrt, Gasolíuvélar, 13,50, Hnífapör, rvðfrí, 1,10, Skólatöskur, Kventöskur, Ferðatöskur, Ferðakistur, Barnaleikföng. Bestu kaupin í Glervörudeild Edinborgar Til leigu á Hálogalandi, 1 hæð, 4 herbergi og eldhús. Kr. 110 á mán. — í lhisinu eru öll þægindi. j|i| Jósef Tliorlaeius Bragagötu 21. — Kl. 5—7. Áreiðanlegnr nngnr maðor vanur verslunarstörfum og með verslunarpróf óskar eftir atvinnu nú þegar við hvað sem er. Laun 100.00 til 150.00 kr. á mánuði. Tilboð rnerkt: „100x“ sendist Vísi. Dansleiknr. Eliri dansarnir. Laugardaginn 22. sept. kl. 9Y2 siðdegis i Góð- templarahúsinu. — Á- skriftarlisti á sama stað, sími 3355. Ágæt músik. Aðgöngumiðar aflientir á laugard. frá kl. 5—8. Einkalff Hinriks VIII Heímsfræg ensk kvikmynd úr einkalifi Henriks VIII. Englandskonungs. Börn fá ekki aðgang. Aðalfondar Kn attspy rnu félags Rey Ts j avíkur verður haldinn sunnudaginn 7. október kl. 2. e. li. i K. R.-hús- inu uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum fé- lagsins. Stjórn K. R. Eggert Stefánsson: £[Ij ómleikai* i Gamla Bíó þriðjud. 25. þ. m. kl. 714. Viö liljéöfæriö: Billieli, Aðgöngumiðar i Hljóðfærahúsinu, lijá frú Viðar og hjá Ey- ' mundsen. Verð kr. 3.00, 2.50 og 2.00. , Armbandsúr, Vasaúr, fallegt úrval. Klukkur, HARALDUR HAGAN. Sími: 3890. Austurstrætí 3. Sauðfjárslátrun. í sláturhúsinu „Skjaldborg“, við Skúlagötu, verð- ur eftirleiðis slátrað sauðfé fyrir þá, sem þess óska. Garðap Gíslason. Hvammstanga dilkakjöt. Ný svið Lifur og hjörtu, Akureyrar smjör og' ostar. Kj ötversiunin Heröubreiö. Fríkirk juveg 7. Sími 4565.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.