Vísir - 21.09.1934, Page 4

Vísir - 21.09.1934, Page 4
V I S I R Kenni dönskn og ensku. -— Annast einnig þýðingar úr þeim málum. Inga Lárusdótt- ir, Hverfisgötu 21 (austurdyr). Heima kl. 6—7. (1238 Barnaskóli minn byrjar 1. október. Kristín Ólafsdóttir, Ánanaustum A. (1169 Smábarnaskóli minn verður í vetur á Meistaravölluin, Kapla- skjólsvegi 12, uppi. Simi 3230. (1167 Skóli minn byrjar 1. okt. Akri við Laugarnesveg. Kristín Bergsteinsdóltir. (1160 ÞÝSKU og SÆNSKU kennir Ársæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1079 HÚSNÆÐI . | Lítil, ódýr íbúð til leigu i. okt. Aðeins fyrir bamlaust fólk. Uppl. í síma 3152. (ii74 ■ Lítið forstofuherbergi til leigu í Austurbænum. Uppl. í sima 2997. (1224 2 herbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla ef vill. Til- boð, merkt: „K“, sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (1221 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. i síma 2816. (1218 Til leigu: 4 herhergi og eld- liús. Uppl. á Ránargötu 10, uppi. (1215 Forstofustofa til leigu á Bárugötu 4. (1214 Tveir piltar óska eftir for- stofuherbergi i Austur eða Mið- bænum. Uppl. í síma 2330 og 3125 til kl. 6 e. li. (1212 í „Vinaminni“, Mjóstræti 3, eru 2 herbergi til leigu, lientug fyrir skrifstofur, saumastofur eða þess háttar. Leiga 85 kr. Kjallaraíhúð, 2 herbergi og eld- hús til leigu fyrir 75 kr. (1209 Eins mcinns herbergi, í nýju húsi, með öllum þægindum, til leigu. Sími 2503 kl. 6—8. (1206 Herhergi til leigu fyrir kven- mann. Helst eldri konu. Uppl. á Njálsgötu 6, uppi. (1204 Óska eftir 2 herhergjum og' eldhúsi. Uppl. i síma 2498. (1202 Tvær stúlkur óska eftir for- stofustofu með öllum þægind- um. í Austurhænum. Uppl. í síma 4217 frá 1—4. (1201 Stúlka, sem vinnur úti i bæ, óskar eftir litlu herbergi strax *eða 1. okt. Uppl. á Spitalastíg 7, uppi. N (1199 Til leigu í nýju húsi, fyrir einhl.: Stofa og lítið svefnher- bergi, sérlega skemtilegt og ó- dýrt. En einungis fyrir reglu- sama. Sími 4291. (1190 Forstofuherbergi til leigu. Uppl. á Skálholtsstíg 2 A, uppi. (1195 2—3 herbergi og eldhús, með þægindum, óskast 1. okt. Fá-* menn fjölskylda. Skilvís greiðsla. Uppl. í sírna 2459. (1192 2—3 herbergi og cldhús ósk- ast. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i síma 4889. (1157 Ungur maður óskar eftir litlu herbergi til mánaðamóta. Uppl. á Hótel Skjaldbreið, her- bergi 12. (1155 Góða íbúð vantar. Fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Tilboð merkt: „10“, sendist á afgr. blaðsins. (1198 Forstofustofa til leigu á Sól- vallagötu 13. (1191 Til leigu: 3 stofur og eldhús á 3ju hæð, með laugavatns- hita. Uppl. í síma 3670. (1189 Mentaskólapiltur óskar eftir að leigja herbergi með öðrum. Uppl. i Ingólfsstræti 6, uppi. (1187 Stór, sólrík stofa, ásamt eld- húsi, til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Ránargötu 33 A, eftir kl. 6 í dag. (1186 2 samliggjandi herbergi til leigu i einu eða tvennu lagi, Njálsgötu 4B. (1182 Herbergi til leigu, með ljósi og hita, strax, fyrir reglusam- an mann eða konu. Sími 2743. (1181 Til leigu 1. október: For- stofustofa, ásamt fæði og þjón- ustu. Hentug fyrir 2 skólapilta. Uppl. Bergstaðastr. 21 kl. 7— 9 e. h. ' (1180 Herbergi til leigu i Tjarn- argötu 43. (1177 Stofa til leigu á Sóleyjargötu 19, uppi. (1176 Ein stór stofa eða 2 lítil her- % bergi og eldlnis óskast. — Uppl. í Hljóðfærav. K. Viðar. Sími 1815. (1153 Ung hjón óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi 1. okt. Tilboð, merkt: „K. E.“, á afgr. Vísis fyrir sunnudag. (1150 5 herhergi og eldhús til leigu, með öllum þægindum. — Uppl. i síma 4426. (1147 Maður sem stundar skóla- nám, óskar eftir litlu og snotru herbergi, helst í vesturbænum. Fæði getur komið til greina. Til- boð, merkt: „EV“, sendist Vísi fyrir laugardagskveld. (1146 1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu í Hafnarfirði. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. Selvogsgötu 2, uppi, Háfnar- firði. (1145 Eins manns herbergi óskast 1. okt. Uppl. í síma 3154, frá 8—9. (1144 Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir góðu herhergi, sem næst miðbænum. Sími 3285. (1116 Herbergi lil leigu 1. okt. á Bergþórugötu 11A, fyrir ein- hleypa. ' (1139 Golt herbergi fyrir einlileyp- an til leigu. Sólvallagölu 29. (1138 2 herbergi og eldlms óskast. Uppl. í síma 3696. (1137 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan. Njálsgölu 69. (1136 íbuð óskast. Sími 1916. (1132 Forstofustofa losnar í Tjarn- argötu 37 seint i þessum mán- uði. (1175 Stúlka óskar eftir vist. Uppl. á SmiSjustig’ 6, uppi. (XI7.3 Herbergi, meö Ijósi og hita, til leigu [. okt. BergstaSastræti 56. (1172 Ungur maður í góðri at- vinnu, óskar eftir lierhergi i austurbænúm. Uppl. í sinta 1884, frá kl. 7—8 e. h. (1236 Vantar 2 herhergi og eldliús, með öllum þægindum. Garðar Þorsteinsson. Sími 4264. (1239 Ódýrt herbergi með húsgögn- um óskast. Uppl. i shna 1505. (1237 Herbergi með liúsgögnum og þægindum, óskast til leigu nú strax, eða frá 1. okt., í 4 mán. Fyrirframborgun. — Tiboð, merkt: ,,Herbergi“, skilist sem fyrst á afgr. Vísis. (1241 2—3 herbergi og eldhús, ný- tísku þægindi, við miðbæinn, til leigu 1. okt. Að eins fyrir barnlaust fólk. Uppl. i shna 3032. ‘ (1235 Lítið kvistherbergi á Grund- arstíg 3, til leigu fyrir kyrlátan kvenmann. — Benedikt Magn- ússon. (1234 1 hæð, 4 herbergi og' eldliús, við Laugaveg, er til sölu. Laus til íbúðar 1. okt.. Gísli Þorbjarn- arson. (1231 Herbergi, upphitað, til leigu nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 71. (1228 2 stúlkur óska eftir 2 her- bergjum með aðgangi að eld- húsi og þvottaliúsi. — Uppl. í síma 2455, að eins kl. 'óV‘>—6. (1227 Til leigu a Sólrík ihúð, 4 hcr- hergi og eldhús, einnig stórt herhergi með eldunarplássi á gangi. Ennfremur 1 stór og skemtileg' stofa fyrir einhl. Uppl. í síma 3149. (1226 Maður sem ætlar að vera í Stýrimannaskólanum, óskar eft- ir herbergi með öðrum, helst í vesturbænum. Uppl. i síma 3447. (1170 Húsgagnasmiður óskar eftir 2—3 herbergjum og eldliúsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „70“, sendist Vísi fyrir laugardag. (1159 2—3 kjallaraherbergi til leigu í miðbænum. Ágæt til iðn- aðar, vörugeymslu eða verslun- ai\ Sími 3341. (948 Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. í síma 4515. (1083 Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. 2 í heimili. Uppl. i síma 3101 eftir kl. 7. (1078 | YINNA Stúlka óskast í vist á fáment heimili. A. v. á. (1223 Hraust stiilka, vön liúsverk- um, óskast í vist ineð annari. Uppl. i síma 3866. (1222 Qðð stfilka óskast í vist 1. okt. M. Hansen. Hafnarfirði. . Stúlka tekur að sér þvotta og hreingerningar. Uppl. Fram- nesveg 9 A. (1211 Stúlká, vön matreiðslu, ósk- ast í vist á barnlaust heimili. — Uppl. á Smáragötu 5, milli 8 og 9 í kveld. (1212 Hranst stnlka vön húsverkum óskast í vist 1. okt. Gott kaup. Stúlka óskast á Freyjugötu 42, efstu hæð. ' (1219 Góð stúlka óskast í visl Norð- urstíg 7. (1210 Innistúlka óskast 1. okt. Hverfisgötu 14. (1207 2 stúlkur óska eftir atvinnu, lielst við afgreiðslu. — Uppl. i shna 3914. ' (1203 Góð stúlka óskast. Sérher- berg'i. Uppl. í sima 4164. (1196 Myndarleg stúlka óskast sem fyrst á fáment lieimili. Uppl. hjá Guðrúnn Jónsdóttur, Sjafn- argötu 12. (1194 Stúlka óskast á barnlaust heimili, Hverfisg. 99 A. (1188 Stúlka óskast til Péturs Magnússonar, Suðurgötu 20. (1185 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn. Guð- hjörg Ólafsdóttir, Eiríksgötu 9. ' (1184 Hraust og góð stúlka, vön húsverkum, óskast 1. okt. Hátt kaup. Uppl. i Skrautgripaversl. Á. B. Björnsson. (1183 Stúlka óskast í vist Berg- þórugötu 43, uppi. (1178 Slúlka óskast til Sandgerðis. Þarf helst að kunna að mjólka. Má hafa stálpað barn. Uppl. á Bjargarstíg 6. (1152 Stúlka óskast lil inniverka. Uppl. Bárugötu 29. (1148 Stúlka, sem er vön algengri bókfærslu og skrifar góða liönd, getur fengið atvinnu frá 1. okt. til 31. des. þ. á. Umsókn með mynd og meðmælum, merkt: „Dugleg“, sendist afgr. Vísis. (1141 Unglingsstúlka óskast í vist. Nýlendugötu 15 Bf kjallaranum. (1140 Ráðsmaður og ráðskona óska eftir atvinnu í sveit eða i bæn- um. Uppl. Vesturgötu 30. (1135 Stúlka óskast mánaðar tíma. Uppl. á Öldugötu 11, niðri. (1133 Stúlka óskast í vist á Lauga- veg 134. Uppl. þar. Sími 4290. (1240 Stúlka óskast i vist með ann- ari. Kristín Pálsdóttir, Sjafnar- götu 11. (1065 Stúlka óskast í létta vist 1. okt. Uppl. Fjólugötu 23, kjall- aranum. (1233 Unglingsstúlka, 14—15 ára, óskast. Uppl. Lárus Ástbjörns- son, Ránargötu 17. (1232 Reykjavíkm- elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Shni 3510. (1*225 Menn teknir í þjónustu á Grettisgötu 45, kkallaranum. (1165 Stúlka óskar eftir þvottum frá mánaðamótum. — Uppl. í Ingólfstsræti 21 B. (1164 Stúlka óskast i vist nú þegar eða 1. októher.— Friðrik Þor- steinsson, Skólavörðustíg 12. (1240 i TAJPAÐÆUNDIÐ 1 W Fjaðraliengsli af bifreið fanst í morgun. Vitjist í Prent- smiðju Agústar Sigurðssonar. (1205 Budda með 30 krónum liefir lapast. Skilist á Laugaveg 78. Fundarlaun. (1143 Karlmannsreiðhjól í óskilum. Uppl. i Hafnarsmiðjunni. (1156 KAUPSKAPUR I Til sölu: Eitt sundurdregið rúm, eins manns rúm og barns- rúm. Klapparstíg 40 B. (1216 Til sölu: Vandað barnarúm. Hálfvirði. Njarðargötu 31. (1200- Smóking, nýlegur, til sölu. Verð 95 kr. Til sýnis kl. 7—8, Kirkjustr. 8 B, niðri. (1197 Til sölu: Stór, tvísettur klæðaskápur, sundurtekinn. Verð kr. 85.00. Uppl. í síma 2773. (1179 Til sölu eru 2 rúm með fjaðramadressum í góðu standi, með tækifærisverði, og einnig eikarskrifborð. Til sýnis á Hverfisgötu 50, uppi. (1154 Nýlegur 1. flokks barnavagn til sölu með tækifærisverði. —■ Uppl. á Rakárastofunni, Lauga- vegi 65. (1151 Barnarúm til sölu mjög ó- dýrt. Lindargötu 8 A. (1149 Til sölu með tækifærisverði 3 karhnannsföt, frakki og skór á grannan mann, kvenkápa, ball- kjóll, vetrardragt á lítinn kven- mann o. fl. Uppl. á Laufásvegi 25, milli 6—8. (1142 Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Þér sem þurfið að fá yð- ur einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benja- mínssyni, Ingólfsstræti 5. (1134 Fiðla, sem kostaði 125 kr„ til sölu með gjafverði. Uppl. Amt- mannsstíg 4B. (1241 Píanó og orgel til sölu. Pálmar ísólfsson. Sími 4926. (1171 Til sölu: Dívan og teppi, fatahengi og lítið borð. Mið- stræti 3A. (1230 Drossía til sölu. — Uppl. í síma 2778. (1168 Gulrófur verulega sætar og góðar á 6 kr. pokinn, 50 kg., frá Gunnarshólma verða seldar í Kjötbúðinni Von. Sími 4478. (1166 Höfum fengið fyrir dömur: Náttföt, náttkjóla, undirtau, trefla o. fl., efni í fermingar- kjóla, smábarnakjóla og hvítar alpahúfur. Einnig smábarna- teppi. Versl. Lilju Hjalta, Aust- urstræti 5. (1163 Tækifærisverð. Svefnher- bergis- og borðstofu-húsgögn, vönduð, til sölu og sýnis í Aðal- slræti 16, klukkan 5—6 í dag. (1162 Fallegir drengjafrakkar frá 12 kr. og telpukápur 9.50. Káputau 6.50 meter. Saumum barnafatnað. Sniðum kápur fyr- ir 1 kr.. Pantið tímanlega. — Versl. Deltifoss, Freyjug. 26. ' - (1161 Ágæt taða til sölu. Sigurþór Jónsson. Sími 3341. (947 WMMnMnnNi««iwim w w11 Wii t»'1 uuKnmm FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.