Vísir - 21.09.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1934, Blaðsíða 3
V ISIR NÝkomið: sé a'ö ræöa, en ekki er uppvíst hver vera rnuni valdur aö henni, og- er máliS i rannsókn. Báturinn var ekki vátrygður gegn eldsvoða. í áSurnefndri skipasmíSastöS, og 5 annari skipasmíSastöS áfastri voru 14 vélbátar, og er taliS aS flestir þeirra nmndu hafa brunniS -og hús í nágrenni veriS í hættu, ■et e'ldurinn hefSi náS aS breiöast út í þeim bát er kveikt var í, þvi morSan stormur var á. Lestarop bátsins var byrgt og er taliö að eldurinn hafi því ekki náð að breiöast út. Ætlaö er aS kveikt hafi veriö í bátnum tveim stundum áSur en eldsins VarS vart, eSa um kl. 5 i gærmorgun, en á þeim tíma er eng- ínn lögregluvöröur í bænum. Frá Hásavík. Ofviðri. Húsavik 20. sept. — FÚ. í gær var hér norSaustan storm- ixr, meö miklum sjógangi, en snjó- koma til fjalla. Nokkrir bátar lösk- uöust vegna samsláttar á höfninni, og bryggja GuSjohnsens verslun- arinnar brotnaSi og ónýttist. — Stendur bryggjuhausinn einn eftir. Snjókoma á Reykjaheiði. Hrakningar. Tveir fólksbílar frá Bifreiöastöö Akureyrar lögSu upp áReykjaheiSi í gær með 8 farþega. Þeir komust austur fyrir Grjótháls, en þar uröu farþegar aS yfirgefa bílana vegna snjókomu, og komust aftur til Húsavíkur seint i gærkveldi, þrek- aðir og blautir. ÞriSji bíllinn fór frá Fjöllum í Kelduhverfi kl. 4 í gær, og ætlaöi til Húsavikur. í þeim bíl voru auk bílstjóra, Páll Stefánsson frá Þverá og Steingrímur Jónsson fyr- verandi bæjarfógeti á Akureyri. — Þeir komust loks inn aö Höskulds- vatni, og uröu þar aö láta fyrir- berast yfir nóttina, sökurn snjóa og náttmyrkurs. Þeir komu svo gangandi til Húsavíkur kl. hálf- ellefu í morgun. FjórSi bíllinn var sendur til aS leita þeirra í gærkveldi, en fann þ>á ekki og festist í ófærðinni. — Þessir bílar sitja nú í fönn á ReykjaheiSi, og er talinn um met- ersdjúpur snjór á heiðinni. Hætt er viö aö fé hafi fent, því aö göngur áttu ekki aS byrja fyr <en í gær. Óeirðir í Arizona. Berlín 20, sept. — FÚ. í ríkinu Arizona í Bandaríkjun- um brutust út óeiröir í gær milli hvítra manna og Japana, og særö- ust margir. lllllllllllllI!i!lií!H!lll!ll!IIIIIIII!H Hefi margar gerðir af ELDAVÉLUM og Ej GASELDAVÉLUM. ES ÞVOTTAPOTTUM, 5 BS 65—90 Litra. s Kaupið það besta og EE ódýrasta. | Ísleífar Jðnsson | Aðalstræti 9. ffilllllHlllllllllllllllllllllllllllllI M.s. Droanmg Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til ísa- f jarðar, Sigluf jarðar og Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Af sérstökum ástæðum er nauðsynlegt að fá öll fylgi- bréf yfir vörur í dag. Farþegar sæki farseðla í dag. Gs. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skipaafgrelðsla Jes Zlmsen. Tryggvagötu. Sími 3025. Nýkomið: Hálstreflar ... fjöldi teg. Hálsklútar .. Peysur ... Sokkar ... Enskar húfur Rykfrakkar . \ Fallegt úrval, ttlöOttíStÍÍÍOOíXSÍÍOOÖíSttöOOíÍÍSOOí i Knldahfitar 1 Ö X íj fyrir börn og fullorðna. * Nýkomið: g « Skinnhúfur með loðkanti. X . Flughúfur. Oturskinnsliúfur. Lóðshúfur. $ | GEYSIR. I SOOOOíSO!SOOíSOOOOOíSOOOO<ÍOOOí Mænusóttin í Noregi. Oslo 20. sept. — FB. Þrjú ný mænusóttartilfelli í Trondheim, eitt í Frosta og eitt í Fyrrisdal. Þurkalkið margeftirspurða er nú komið aftur. Ú B r /V \J Innanhúss íþróttaseflngrar K. R. á komandi vetri. Fimleika- og íþrótta-æfingar verða þannig: Frúarflokkur þriðjud. og föstud. kl. 4—5 e. h. 1. flokkur kvenna þriðjud. og föstud. kl. SV2—9y2 siðd. 2. flokkur kvenna þriðjud. og föstud. kl. 9y2—10j4 síðd- Telpur (12—15 ára) þriðjud. og föstud. kl. 6—7 e. h. Telpur (7—12 ára) þriðjud. og föstud. kl. 5—6 e. h. Fimleikar fyrir eldri félaga (Old Boys) miðvikud. kl. 61/2— 7i/2 e. h. 1. flokkur karla mánud. og fimtud. kl. 9%—10y2 siðd. 2. flokkur karla mánud. og fimtud. kl. 814—9j4 síðd. Drengir (12—15 ára) mánudaga og fimtudaga, kl. 6—7 e. h. Drengir (7—12 ára) mánudaga og fimtudaga kl. 5—6 e. h. Frjálsar iþróttir, þriðjudaga og föstudaga, kl. 8—8y2 síðd. Handboltaleikur fyrir konur, þriðjudaga og föstudaga kl. 71/2—8 síðd. íslensk glima, mánudaga og fimtudaga, kl. 7i/2—814 síðd. Knattspyrnuæfingar, miðvikudag ld. 7i/2—8V2 fyrir 3. flokk. ----- miðvilcudag kl. 8%—9% fyrir 1. flokk. ----- miðvikudaga kl. 9y2—10y> fyrir 2. flokk og B-lið. Geymið æfingatöfluna. Æfingar byrja þriðjudaginn 2. október. Þátttakendur í íþróttunum eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu félagsins í K. R. liúsinu, sími 2130, fimtudaginn 27. þ. ni. eða föstudaginn 28. þ. m., kl. 8—10 siðd., en í síðasta lagi sunnudaginn 30. þ. m., kl. 4—6 siðd. Ársgjald fyrir eldri deild- irnar er kr. 15.00, en fyrir þær yngri kr. 5.00, og er þess vænst, að það sé greitt þegar æfingar hefjast. Kennari verður í öllum fimleikaflokkum, frjálsum íþróttum, og liandknattleik, hr. fimleikastjóri Benedikt Jakobsson. Læknisskoðun íþróttamanna fer fram á þriðjudögum og föstudögum, kl. 7—8 síðd. og einnig á öðrum tíma eftir sam- komulagi. Skoðunin er ókeypis fyrir starfandi félaga, og viljum við hvetja alla þá, sem ætla að taka þátt í íþróttastarfseminni i vetur, að láta skoða sig. Læknisskoðunina framkvæmir lir. Óskar Þórðarson, læknir. Virðingarfylsþ Stjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Nýkomið: Drengja- og telpu- kve npeysup Og Ooltt peyj 111». VÖRUHÚSIÐ. Skemtun lieldur Þ.K.F. Freyja í Iðnó laugardaginn 22 þ. m. kl. 9 e. m. — Stutt prógram skemtilegt og dans. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngnmiðar seldir kl. 4—9 í Iðnó. Húsið opnað kl. 8y2. Skemtinefndin. IQQOOOQOO! SOOOOOOOO! XX 50000« | Nærfatnaðor Nýkomið stórt úrval, í? ágætis tegundir, ódýrt. ;? „ GEYSIR § Xj00000000ö0000!íöööö0öö0!>0 ^líu!yNNING| I. O. G. T. ST. „FRÓN“, nr. 227. Fundur í kvöld. Skorað á félaga og aðra templara að mæta. (1208 Sigríður Björnsdóttir, Stein- hólum við Ivleppsveg, er vin- samlega heðin að, koma til við- tals á Baldursgötu 1, kl. 8% síðdegis. . (1193 Maður eða kona getur orðið meðeigandi í verslunarfjTÍr- tæki. Áskilið að þátttakandi sé áreiðanlegur, hafi verslunar- þekkingu og geti sjálfur starfað að versluninni. - Tilboð, merkt: „Góð staða“, óskast sent afgr. Vísis. (1158 Tilkynning. Það tilkynnist hérmeð, að eg þann 1. júní síðastliðinn sleit öllum félagsskap við lögfræðing Magnús Thorlacius, og er mér því skrifstofa hans og lögfræði- störf frá þeim tíma með öllu ó- viðkomandi. Reykjavík, Ránargata 1, þann 21. sept. 1934. B. Brynjólfsson fyrv. sýslumaður. r LEIGA I Skrifslofnherbergi eru til leigu frá 1. október í liúsi P. Stefánssonar, Lækjartorgi 1. — (1229 I FÆÐI Ódýrt fæði á Bergsstaðastig 2. (1057 1 KE~ Kenni hyrjendum á pianó. Ódýr kensla. Til mála gæti komið liljóðfæri til æfinga. — Ásla Sveinsdóttir, Ránargötu 11, (589 Kennari með sérmentun í smábarnakenslu, rekur smá- barnaskóla í vesturbænum. — Uppl. Bergstaðastræti 40. Sími 3923. (605 Fiðlu, mandolin og guitar- kensla. Sigurður Briem. Lauf- ásvegi 6. Sími 3993. (378 Píanókensla. Valborg Einars- son, Bárugötu 9. — Simi 4086. (1019 Kenni ensku og dönsku og les með skólafólki ef óskað er. — Uppl. í síma 9125. Jarþrúður Bjarnadóttir, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði. (1029 Kenni að mála á Silki og Flauel. Sigríður Erlends, Þing- holtsstr. 5. (1220 Kennari tekur að sér píanó- og orgelkenslu. Einnig algenga barhafræðslu. Greiðsla í fæði getur komið til greina.Sími eft- ir kl. 5 2460. (1217

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.