Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f>ALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578, Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, laugardaginn 22. september, 1934. 258. tbl. GAMLA BlÓ Tóbaksprinsinn. (Too much harmony). Gantanieikur með söng og hljóðfíeraslætti í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BING CROSBY, JUDITH ALLEN, JACK OAKIÉ. Ný og vinsæl lög! Afar skemtileg mynd. ——M—a—a—bsm——tWMPHKiiíng inniPnmwr i nwiwroi Cruðmundur Felixson aiídaðist á Elliheimilinu, 21. þ. m. Synir liins látna. Námskeid í mótorfræði verðurhaldið í Reykjavík og heí'st fimtet- daginn 11. október næstkomandi. Inntökuskilyrði: 18 ára aldur. — Umsóknir ásamt skírnarvottorði, siðferðisvottorði og heilbrigðisvott- orði, sendist oss hið fyrsta. Reykjavík, 18. september 1934. Fiskifélag Islands. Reynslan er sannleikor. Bestar, ódýrastai’ viðgerðir á allskonar skófatnaði. Til dæmis sólar og haélar karlmannsskó kr. 6.00, kvenmanns kr. 4.00. Skðvinnustofan Njálsgðtn 33. Kjartan Árnason. ia vantar lækn- Nf JA BlÓ LEIIFiiELlli REVKJJ.VIILIIit Sunnud. 23. sept. kl. 8. Maður og kona Aðgönguniiðar seldir i Iðnó dáginn áður en leikið' er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. í slátrid. Rúgmjöl, ísl. og danskt, Kryddvörur, allsk., Lauk, mjög góðan, Rúsínur, Salt, fín og' gróft, Slálur-saumgarn. Verðið hvergi lægra. ÓiaA^jJguj^tonj Einkalíf Hinriks VIII. Heímsfræg ensk kvikmynd úr einkalifi Henriks VIII. Englandskonungs. Síðasta sinn. Versl. Dansskóll Ásu Hanson byrjar fyrst í október. —- auglýsinguna i glugga Eymundsen. hjá Allar upplýsing- ar í síma Tjarnargötu 16, eftir kl. 20'/2. 3159 kartöflur í pokum og lausri vigt. GULRÓFUR, LAUKUR. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Simi 3448. Hár islenskan buning. — Keypt’ langt afklipt hár. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Simi: 3895. Laugaveg 28. Lifur Alskonar korn og mjélvöi»ui» svo sem: Hveiti, Haframjöl, Rúgmjöl, Hrísgrjón, Sago-grjón, Sími 3228. | Rísmjöl, Kartöflumjöl, Sago-mjöl, Bygggrjón, Perlugrjón, Senaolíugrjón, Mannagrjón, Heiibaunir, með hýði, Victoríu- baimir. hjörtu Ný kæfa, sérlega góð. Verslun Kjðt og Fisknr. Sími 3828, 4764. I kvöld M. JtSI. Magnás Nýjustu bækureru: Sagan um San Miebele eftir íDr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum ilöndum I. og II. bindi. (tJrval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi lcemur út í vetur), li. 7.50, ib. 10.00. — Sögur lianda börnum og unglíngum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr, Haligrímsson safnaði, 4. liefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðíngu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. -— Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, li. 5J50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslon Sigf. Eynmndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugareg 34. SOtXÍÍÍÍ>OOOtÍOO«»Oí5í5ÖÍ>ÍÍOtíe05>OOÍSO!ÍÍJÍSOÍÍ5ÍOtStÍ«OOÍÍÖÍÍt5íÍííaG«?i;iíS; Verslnn Ben. S. Þörarinssonar byðr bezt kanp io^ioooooooootioootsoooootiatiooootiotioo^ioootsoooooooöoooooti; SIii. 7,30 i Gamla Bíó. Alt fyrsta flokks vörur, selur ódýrast Laugaveg 28. Sími 3228. TWO NEW ENGLISH fiOOKS NEXT WEFK: EMGLISH FOR ICELINB, Containing rules for Pronunciation, Help in using the Dictionary; and those parts of Grammar which differ from the Icelandic. Also explanations of com- mon idioms; and somo Reading Exercises with re- marks on che words ased. FORTY ST0RIE8, From short anó r.asy to longer and more difficult. By HOWARD LITTLE. Fundup verður haldinn í JEggj asölusambandinu I á sunnudag kl. 2. Áríðandi að eggjgaframleiðendur mæti. Mesti tónsnillingur, sem til íslands hefir komið. Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngum. kr. 2,00, 2,50 og 3,00 í Hl jóðfæra- húsinu, sími 3656, hjá Iv. Viðar, sími 1815 og Bókav. S. Eymundson- ar, sími 3135, og í Gamla Bíó við innganginn. STJÓRNIN. Samkvænt úrskurdi bæjarstjórnar og staðfestingu jBtjórnarráðsins, verða ljós- myndastoíur bæjarins hér eftir lokaðar á sunnudögum. Ljdsmyndaraíélao íslands. Reykjavík. Best er að auglýsa í VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.