Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 4
V 1 S I R ■IMI HHBItnNMMHaj FÆÐI Ódýrt fæði á Bergsstaðastíg 2. (1057 Borðið í ValhölL Bestur mat- ur í Valhöll. Mjólkurfélagshús- inu. (Gengið inn frá Naustag.). (1246 3-—4 menn geta fengíð fæði á Smáragötu 6. (1245 r KENSLA 1 Enskuskóli minn fyrir börn fekur til starfa í næsta mán- uði. Uppl. i síma 3991. Grund- arstíg 2, önnur liæð. — Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli. (1325 Kennari tekur að sér píanó- og orgelkenslu. Einnig algenga harnafræðslu. Greiðsla í fæði getur komið til greina.Sími eft- ir kl. 5 2460. " (1217 ÞtSKU og SÆNSKU kennir Ársæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1079 Píanó til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Valhöll, Mjólkurfé- lagshúsinu. (1247 Smábarnaskóli minn á Öldu- götu 44 byrjar 3. okt. Svafa Þorsteins, Bakkastíg 9. Simi 2026. " (1271 3ja mánaða Námskeið í bókfærslu og verslunarreikn- ingi, hefst 2. okt. Þátttökugjald 25 kr. Allar frekari uppl. í síma 2726. Þorleifur Þórðarson. Enskukensla fyrir unglinga. Lágt - kenslugjald. Meðmæli færustu enskukennara. Sími 3664, (1303 HUSNÆÐI sssssssssssssssskssssssssísssjsssísssssssssssísss & Vantar íbúð með öllum ^ C þægindum 1. okt. Uppl. í g síma 3 4 9 3. H Grétar Fells. KSSSSSSSSSSSCSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCSSX EinbýlisMs. Garðastræti 47 er til leigu, niðri 2 stórar slofur, eldhús, forstofur; uppi 4 her- bergi, bað, salerni. — Öll ný- tísku þægindi. — Tilboð ósk- ast sent í pósthólf 905. Herbergi. lil leigu á Lauga- veg 73. 15 kr. á mánuði. Uppl. hjá Ingva Péturssyni, Hverfis- götu 102 A, miðhæð, kl. 7—9 i kveld. (1300 Reglusamur skólapiltur get- ur fengið herbergi með öðr- um. 2 góð geymsluherbergi á sama stað. Uppl. í Tjarnargötu 22. (1299 Maður sem ætlar að vera í Stýrimannaskólanum, óskar eft- ir herbergi með öðrum, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 3447. (1170 íbúð óskast. Sími 1916. (1132 Óska eftir 2 lierbergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. í síma 4515. (1083 2 góð skrifstofuherbergi í miðbænum þarf eg að fá leigð 1. október eða síðar. Simi 4422. (1265 Eitt herbergi og eldhús til leigu. Sama stað lierbergi fyrir einhleypan. Bragagötu 29. (1263 Kjallaraíbúð fyrir fámenna fjölskyldu, 2 lierbergi og tvö eldhús til leigu 1. okt. Uppl. á Laugavegi 67 A. (1261 Lítið herbergi óskast. Tilboð, merkt: „25“, sendist Vísi. (1255 Ódýr, stór forstofustofa með hita, ljósi og-baði, til leigu fyr- ir kvenmann. Uppl. í síma 2880. (1254 Til leigu sólrík íhúð, 4 lier- bergi og eldliús, einnig 1 stórt herbergi með eldunarplássi á gangi, ennfremur 1 stór og skemtileg stofa fyrir einhl. — Uppl. i síma 3144. (1249 Lítið, gott kjallaraherbergi til leigu. Ásgeir Magnússon, Hrannarstíg 3. Heima eftir kl. 8y2. * (1244 2 samliggjandi herbergi með hita, fjrrir reglusama pilta. Hverfisgötu 46. (1297 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október. Magnús Haralds- son. Sími 2532. (1294 Til leigu herbergi. Getur ver- ið fyrir 2, með öllum þægind- um. Uppl. Njálsgötu 8 c, kjall- aranum. (1292 Góð forstofustofa til leigu ásamt fæði og þjónustu, fyrir 1 eða 2, Laugavegi 20 B, gengið inn frá Ivlapparstíg. (1291 1— 2 herbergi og eldhús ósk- ast fyrir hjón með eitt barn. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð sem fjTst í síma 3757. (1290 Sólrik kjallara-íbúð til leigu 2 stofur og eldhús, jivottahús o. fl. Uppi á lofti 1 herbergi á 15 kr., lielst fyrir fullorðna konu. Grjótagötu 14 B. (1286 Herbergi til teigu í Tjarnar- götu 49 1. okt., handa ein- hleypri stúlku. Litið gaseldhús fylgir. Aðgangur að baði og sima. Uppl. 6—8. (1285 Til leigu: Skemtilegur kvist- ur og litið lierbergi, samliggj- andi, fyrir einhl., á Ásvalla- götu 28* (1284 2— 3 herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð merkt: „00“ send- ist Vísi. (1283 Stór, sólrílc slofa, með eld- unarplássi, geymslum og að- gangi að síma, til leigu. Uppl. á Njálsgötu 44. (1282 2—3 berbergja íbúð með öll- um þægindum óskast. — Uppl. i síma 3330. (1326 2 herbergi til leigu í'j'rir ein- hleypa á Sólvallagötu 6, uppi. (1281 Góð stofa með eldunarplássi lil leigu við Laugarnesveg. Uppl. í síma 3735. (1270 4—6 herbergja nýtískuíbúð til leigu 1. okt. Sími 4764. (1295 Lítið loftherbergi til leigu á Fjölnisveg 7. (1269 Til leigu: 2 herbergi og eld- hús. Uppl. síma 3914. (1267 Forstofuherbergi til leigu. Hverfisgötu 104C. • (1324 1 hæð, 4 herbergi og eldhús, við Laugaveg, er til sölu. Laus til íbúðar 1. okt. — Gísli Þor- bjarnarson. (1323 1 stórt herbergi til leigu frá 1. okt. Sigfús Sighvatsson, Amt- mannsstíg 2, milli 5—7 i kveld. (1319 2 samliggjandi stofur til leigu 1. okt. Sigfús Sighvats- son, Amtmannsstíg 2 ,milli 5— 7 í kveld. * (1318 Húsnæði í Hafnarfirði: 2 herbergi og eldhús, og 3—5 her- bergi og eldbús, til leigu. Uppl. í síma 2345. (1316 Ágætis stofa til leigu rétt hjá Austurbæjarskólanum. Uppl. i síma 4706. (1315 4 stofur og eldbús, heil liæð, til leigu á Skólavörðustíg 3. 1—2 aukaherbergi, ef þarf. Sími 3529. * (1313 2—3 herbergi óskast 1. okt. Uppl. i síma 2129. (1311 Forstofuherbergi lil leigu 1. okt. Uppl. Hverfisg. 119. (1306 I | LEIGA VERKSTÆÐISPLÁSS. Stórt kjallarherbergi til leigu i nýju húsi í Vesturbænum. Sími 3525. (1273 1 VINNA Uraost stúlka vön húsverkum óskast í vist 1. okt. Gott kaup. Sylvía Sigurgeirsdóttir, Sólvallag. 12. Simi 3813. Stúlka óskast til morgun- verka á Njálsgötu 9. (1264 Menn geta fengið 'þjónustu á Hverfisgötu 96 B. — Uppl. frá 6—alla daga. (1259 Vantar stúlku og ungling. Matsalan, Vesturgötu 10. (1256 Góð og liraust stúlka óskast. Að eins þrenl í heimili. Uppl. Laufásvegi 54, uppi. (1253 Áreiðanleg stúlka óskast nú þegar eða 1. október. Sigríður Guðmundsd., kennari, Lokastíg 20 A. (1252 1. október þarf eg að fá myndarlega stúlku, má vera eldri kvenmaður. Fált fólk. Engin hörn. Þórður Þórðarson frá Hjalla. Laugavegi 45. (1251 Stúlka óskast allan daginn 1. október. Kjartan Gunnlaugsson, Laufásvegi 7. (1248 Unglingsstúlka óskast nú strax, eða 1. október. Hverfis- götu 46. (1298 Dugleg stúlka óskast í vist á Matsöluna Ránargötu 3. (1296 Góð stúlka óskast i létta vist. Kristinn Ármannsson adjunkt, Sólvallagötu 29. (1293 Gúð stúlka óskast i vist 1. okt. M. Hansen. Hafnarfirði. Innistúlka óskast 1. okt. (1207 Hverfisgötu 14. Stúlka óskast í visl bálfan daginn. — Fátt í lieimili. Uppl. Laugaveg 48. (1289 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Kristín Pálsdóttir, Sjafnar- götu 11. (1065 Góð stúlka óskast. Sérher- bergi. Uppl. í síma 4164. (1196 Stúlka óskar eftir vist. Uppl. á Smiðjustíg 6, uppi. (1272 Ráðskona óskasl i sveit, má liafa stálpað barn. Uppl. á Kára- stíg 2. (1288 Góð stúlka óskast til léttra liúsverka á fáment, barnlaust heimili. Túngötu 16, uppi. (1287 Stúlka tekur að sér að vera hjá sjúklingum. Uppl. Lauga- veg 40 B, uppi. (1280 Þrifin og dugleg stúlka tek- ur að sér hreingerningu á lier- bergjum, helst skrifstofum. Gæti einnig tekið nokkra menn í þjónustu. Leggið upplýsingar á skrifstofu Vísis, merktar „Hreingerning“. (1279 Stúlka óskast upp í Borgar- fjörð. Mætti liafa barn. Uppl. á Saumastofunni Veltusundi 1. (1277 Stúlka óskar eftir atvinnu, helst á sjúkraliúsi. Uppl. á Baldursgötu 16. (1276 Stúlka (helst úr sveit) ósk- ast í vist. Uppl. í síma 3914. (1268 Hattasaumastöfan, Laugaveg 19. Þar eru saumaðir hattar, breyttir, litaðir við allra Iiæfi og eftir nýjustu tísku, sem sagt gamlir battar gerðir upp sem nýir. Nýir saumaðir eftir pönt- unum, passandi við kápur, sem svo margir hafa afgang af. — Lágt verð. Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Virðingarfylst, Helga Vilhjálms. Sími 1904. — (1321 Stúlka óskast Iiálfan eða all- an daginn, fram að fiskvinnu eða lengur. Bergstaðastr. 69, miðhæð. (1312 Hraust stúlka, vön húsverk- um, óskast í vist á Laufásveg 57. Sími 3680. (1305 Morgunstúlka óskast í vist á Bræðraborgarstíg 12. (130- KAUPSKAPUF Vandað barnarúm til sölu á Laufásveg 57. (1302 Ágætur gas-bökunarofn og tvíhólfa-gassuðuvél fæst keypt á Skothúsveg 7. Simi 3522. — (1307 Til sölu ódýrt dívanteppi gar- dínur og borð. Þórsgötu 19, önnur bæð. (1260 Stór og góð kommóða til sölu afar ódýrt. Seljavegi 29. (1258 Svart flygel til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 3933. (1257 Rykkápa á lítinn kvenniann til sölu ódýrt. A. v. á. (1320 IIÚSEIGNIR til sölu, með lausum íbúðum: Steinhús, hit- að með Iaugavatni. Eignaskifti möguleg. Timburhús, með 2 íbúÖum, útborgun eftir saxh- komulagi. Steinhús með þæg- induin. Eignaskifti geta komið til greina. Timburliús, verð 13 þúsund o. m. 11. Hús tekin í umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 3664. (1308 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. Vatnsstig 3. Húsgagnaverslun Reykja- víkur. Ilefi ráðið lil mín 1. flokks tilskera. Sérgrein: Samkvæm- isföt. — Fínustu efni fyrirliggj- andi. Guðm. Benjamínsson, Ingólfsstx-. 5. (1088 Fallegt úrval af áteiknuðum kaffidúkum og skrautliand- klæðunum margeftirspurðu, nýkomið i Ilannyrðaversl. Jó- hönnu Andersson, Laugavegi 2. (928 Rúllugardínur fáið þér ódýr- astar. Beslu efni. Húsgagna- vinnustofan. Skólabrú 2. Sími 4762. (718 Standgrammófónn, sem nýr, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Nönnugötu 5. Jón Sigurðsson. (1278 Eins manns rúm, madressa og ný undirsæng, er til sölu á Hallveigarstíg 9. Uppl. á Mat- stofunni. Simi 2973. (1275 Gassuðuvél, tvíliólfa, til sölu ódýrt. Bjarkargötu 10. Sími 3525. (1274 Niðursuðudósir, með smeltu loki fást, eins og undanfarin ár. Guðm. J. Breiðfjörð. Blikk- smiðia og tinhúðun, Laufásv. 4. ' ' (1266 Sem ný prjónavél til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Lindargötu 28, eftir kl. 6. (1322 Veitið athygli! I slátrið er best að kaupa rúgmjöl, 14 aura % kg. Rúsínur fyrir lágt verð. Virðingai'fylst, Verslunin Ald- an, Öldugötu 41. (1317 Barnarúm og undirsæng til sölu á Óðinsgötu 24 A, mið- bæð. (1310 35 krónur. Dívanar allar tegundir. Fjaðradýnur allar teg. Dýnur i barnarúnx. Og allar tegundir af stoppuðuxn húsgögnum. Aöeins fallegar og góðar vörur með sanngjörnu verði. —■ Altaf er gott að eiga viðskifti við flúggagnaverslDnina Ylð Dómkirkjuna í Reyfejavík Höfum fengið aftur hina við- ui'kendu Janus barnasokka og axlabönd handa sniábörnum, i í'úm, vagna og kerrur. Versl. Lilju Hjalta, Austurstr. 5. (1309 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.