Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1934, Blaðsíða 3
V I S I R Messur á morgun: í dómkirkjunni: Ivl. 11, síra Sig- urtSur Ólafsson frá Manitoba. í fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni .SigurSsson. 1 fríkirkjunni í Hafnarfiröi: Kl. .2, sira Jón AuSuns. VeðriÖ í. morgun. Hiti í Reykjavik 6 stig, ísafiröi _4, Akureyri 3, Skálanesi 3, Vest- mannaeyjum 5, Sandi 6, Kvígind- isdal 4, Hesteyri 2, Gjögri 3, Blönduósi 4, Siglunesi o, Grímsey 4, Raufarhöfn 4, Skálum 3, Fagra- dal 5, Hólum í Hornafirði 7, Fag- urhólsmýri 8, Reykjanesi 6. Mest- ar liiti hér í gær 9 stig, minstur 3. Úrkoma 1,5 mm, Sólskin 1,3 íst. Yfirlit: Lægöin sem var yfir Vesturlandi í gær er nú komin suðaustur fyrir landið. Horfur: Su'övesturland: Stinningskaldi á norðan. Bjartviöri. Faxaflój, BreiSafjörSur: NorSankaldi. Létt- ■skýjaS. Frost í nótt. VestfirSir, NorSurland, noröausturland: Hæg norSanátt. Skýjaö, en úrkomulítiS. AustfirSir, suSausturland: NorS- austan gola. VíSast úrkomulítiS. 80 ára er í dag Oddur Ari Sigurðsson frá Þerney, nú til heimilis á Loka- stíg 10. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom til SiglufjarSar í morgun. GoSafoss er á útleiS. Dettifoss kom til Vestmannaeyja um kl. 1 í dag. Væntanlegur hing- aS í nótt. Brúarfoss fer frá Kaup- mannahöfn i kveld. Lagarfoss er lagSur af staS frá Leith áleiSis ±il AustfjarSa. Selfoss er væntan- legur til Antwerp.en á mánudag. Botnvörpungarnir. Gullfoss kom af veiSum í nótt meS á annaS hundraS körfur eftir tveggja sólarhringa útivist. Aflinn er seldur hér í baénum. Otur kom af veiSum í morgun meS 1700 körf- ur og er lagður af staö áleiSis til Englands. B.v. Geir hefir selt ísfiskafla í Grimsby, .853 vættir,' fyrir 1586 stpd. 4}.s. ísland kom til Kaupmannahafnar í gær. M.s. Dronning Alexandrine fer héöan áleiSis vestur og norS- ur síSdegis í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun ,sína ungfrú Jakobína Ólafsdóttir ■og Hjörtur Wíum, Fálkagötu 24. iFöldesy, celloleikarinn frægi, efnir til hljómleika í Gamla Bíó i kveld kl. 7,30. Emil Thoroddsen aSstoSar. GullverS * iíslenskrar krónu-er nú 49.05, miSaS viS frakkneskan franka. Innanfélagsmót Ármanns fyrir drengi og fullorSna, heldur áfram á morgun kl. 2 á íþrótta- vellinum. MætiS réttstundis. Gamla Bíó sýnir nú nýja kikmynd, sem nefnist „Tóbaksprinsinn“. Er þaS rgaman- og söngvamynd í 8 þáttum ASalhlutverk leika Bing Crosby o fl. Ása Hanson, hin góSkunna dansmær og dans- kennari, er meSal farþega á Brú- .arfossi, sem er væntanlegur n. k föstudag. Hefir hún aS undanfömu ■stundaS framhaldsnám í balletlist dansi o. fl. i Englandi, m. a. hjá einum nemenda Anna Pavlova, hinnar heimsfrægu dansmeyjar. Þessi nemandi hennar, Paul Llákon er víSkunnur og hefir ungfrúin fengiS leyfi til þess aS kenna ,orginal“-dansa hans. Einnig hefir hún kynt sér alla nýjustu og fall- egustu samkvæmisdansana og byrjar kenslu, er hún kemur heim, eins og auglýst er í blaSinu í dag. Ungfrúin hefir fengiS gott hús- næSi til kenslu og getur kent allan daginn og eins á kveldin. Þetta er 9. veturinn, sem þær Hanson- systur kenna hér í bænum, og mun dansskóli ungfrú Ásu verSa fjöl- sóttur í vetur. Nemendainnritun fer fram í Tjarnargötu 16, eftir kl. 20j4 daglega. X. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörSur i Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Dansleikur verSur í Goodtemplarahúsinu í kvöld. Germania heldur fyrsta vetrarfund sinn i kveld kl. 9 í Oddfellowhúsinu niSri. FormaSur félagsins flytur erindi um Austurríki og sýnir skuggamyndir. Fleira veröur til skemtunar. Félagsmenn mega taka meS sér gesti. Aðalfundur K. R. verSur haldinn í K. R. húsinu uppi kl. 2 e. h. á morgun. Þ. K. -F. Freyja efnir til skemtunar í ISnö í kveld kl. 9. Skemtiskráin er stutt, en vel til hennar vandaö. Því næst verSur dansaS. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir dansinum. Skátafélagið „Ernir“. Fundur á Ægisgötu á morgun (sunnud.) kl. 9J4 f. h.. MætiS í búningi. Fáninn, hjólreiSarnar. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfregnir. Tilkynning- ar. •—■ 19,25 Grammófóntónleikar: Danslög úr gömlum óperettum. — 19,50 Tónleikar. —- 20,00 Klukku- sláttur. Tónleikar (ÚtvarpstríóiS) 20,30 Fréttir. — 21,00 Erindi: ís- lendingar á Grænlandi (Ólafur FriSriksson). •—- 21,30 Grammó- fónkórsöngur. Danslög til kl. 24. er umboösmaSur undir aðalumboSi Svea fyrir Danmörku. Þá skal þess getiS, aS Thule hef- ir aldrei farið fram á aS kæra hr. C. A. B. væri tekin aftur. Hitt er rétt, aS Thule æskti þess helst, aS eigi væri málaferli, er snerti þessi félög. HvaS aSgeröir stjórnarráSs- ins snertir, þá fylgdi þaS aSeins venju er • þaS lét máliS halda á- fram, meSan herra C. A. B. haföi ekki tekið kæruna aftur. ViS kjósum helst aS leiSa hjá okkur allar blaðadeilur viö hr. C. A. Broberg, og munum yfirleitt litt fáanlegir til aS eiga oröastaö viS hann utan þess vettvangs, þar sem menn veröa aS bera fulla ábyrgS orSa sinna og athafna. Reykjavík 20. sept. 1934. Carl D. Tulinius & Co. Svai*. Herra C. A. Broberg veitist enn einu sinni aS okkur í Vísi x dag. TilefniS í^þetta skiftið er þaS, aS Vísir skýrSi frá því á dögunum, aö hann (hr. C. A. B.) hefSi tekiö aftur kæi’u sína á hendur okkur fyrir auglýsingu, er hann taldi ranga. Herra C. A. B. hefSi nú mátt una sæmilega hag sínum, er við höfum látiS hann meS öllu af- skiftalausan eftir aS hann tók kæxuina aftur, enda þótt við höf- um í höndum óræka sönnun þess, að auglýsing okkar var í alla staði rétt og sannleikanum samkvæm og algerlega óhrekjandi. ViS efuSumst heldur aldrei um aS hann myndi taka kæruna aft- ur eftir aS Svea væri búiö aS frétta af henni, aSeins skildum viS ekki í, hve lengi þaS dróst. Hvers vegna, vitum viS ékki, en sennileg- asta skýringin er sú, aS öll af- greiðsla hr. C. A. B. mun hafa tekiS talsvert lengri tínxa en okk- ar, meS því aS viö sem aSalum- boösmenn Thule stöndum í beinu sambandi viS aðalskrifstofuna í Stokkhólmi, en herra Brobei’g Frá Híammstanga. Þriðjungi meiri slá’trun en í fyrra- haust. 20. sept. FÚ. Frá Hvamstanga símar fréttarit- ari útvai-psins, aS slátrun sauð- fjár hafi byrjaS þar í dag. Búist er viö aS sláti-að verSi hjá Kaup- félagi Vestui--Húnvetninga 14—15 þús. sauSfjár eöa um þaö bil þriöj- ungi meira en síSastliöiS haust. Heyskapur gekk stirSlega. Mest voru brögS aö óþurkum á noröan- verSu Vatnsnesi, og ei-u þar enn úti nokkur hey. Aftaka noi-San veSur var í gær við vestanverSan Húnaflóa og festi fönn niður aS sjó. Mikil fönn er í fjöllum og orSiS hefir vart við aS fé hafi fennt. Norskar ioftskeytafregnir. SPIL gód ög ódýp, liöf- um við iyrirligg- jandi. Jóh. Ólafsson & Co. Sími 1630. Hreindýraflokkur hrapar til bana. Osló 19. sept. FB. í nánd viS Syltindene milli Bardu og Maalselv hefir haldiS sig í sumar stór hreindýraflokkur, þangað kominn frá SviþjóS. Voru dýrin um 500 talsins. Nú hafa bor- ist fregnir um, aS 350 af hrein- dýrunum hafi farist meS þeim hætti, aö þau hröpuðu niöur af jökulbrún. Nærrri ógerlegt er aS komast á staS þann, sem þetta vildi til. Osló 19. sept. FB. Skriðufall. Fi-á Odda er símaS, aS skriSa hafi falliS úr hlíSunum milli Odda og Tyssedal og valdiö milclu tjóni á þjóðveginum, á 60 metra breið- um kafla. Vopnaútflutningur Norðmanna. Osló 20. sept. FB. Hambro hefir á fundi hinnar pólitísku nefndar bandalagsins gert gi-ein fyrir vopnaútflutningi frá Noregi til Suður-Ameríku. Hann gaf yfirlýsingu þess efnis fyrir hönd norsku stjórnarinnar, aö hún væri fús til þess aS stöðva allan útflutning á vopnum og skotfærum til þeirra þjóða í SuSur-Ameríku, sem nú eiga þar í ófriSi (þ. e. Boli- viu og Pai'aguay), aS því tilskildu, aS aSrar þjóðir gerði slíkt hið sama. Ennfremur lýsti hann þvi yfii-, aS NorSmenn væri því hlynt- ir, aS ÞjóSabandalagiS hefSi eftir- lit meS öllum skotfæra- og vopna- útflutningi. KvaS Ilambro Norö- menn fúsa til þess, aS láta ÞjóSa- bandalagiS hafa eftirlit meS vopna- og skotfærasölu þeirra, svo fremi að nægilega mörg önnur ríki í gerði slíkt hið sama. Melónur nýkomnar Versl. Vísir. RúllDgardínar. Hvergi ódýrari. Húsgagnavinnustofan á Grettisgötu 21. Helgi Sigupðsson Sími 3930. Eggert Claessei hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Vi'ðtalstimi: 10—12 árd. Skiitatdndar i þrotabúi Leifs Þorleifssonar, verður lialdinn á bæjarþingstof- unni mánudag 24. þ. m., kl. 10 f. h., til þess að taka ályktun um tilbo'ð um kaup á fasteign bús- ins, Laugaveg 25. Lögmaðurinn i Reykjavík, 22. sept. 1934. BJÖRN ÞÓRÐARSON. kartöflur 50 kg. pokar á 10 kr. 25 — — - 5 — Sendum heim. Bapónsbúð. Hverfisgötu 98. Simi 1851. Islensk frímerki og tollmerkl Kaupir hæsta rerði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Tryggingin fyrir því að bakst- ucinn nái tilætlaðri lyftingu, er að nota Lillu-gerduftið. H.f. Sfnagerð Reykjavíknr Útflutningur fiskjar frá Noregi. Osló 21. sept. FB. Fiskimálastjórnin tilkynnir, aS útflutningur fiskjar frá Austur- finnmörk til Englands byi-ji aftur laugardag 29. sept. Nýtt stórhýsi í Oslo. Osló 21. sept. FB. HiS nýja hús „Noi-ges Rederi forbund“ viS Raadhusgaten í Osló var vígt x gær. Er þetta niu hæða hús meS tíu metra háum turni. Norðmenn og Rússar. Osló 21. sept. FB. Mowinckel forsætisráShei-ra hefir í viðtali viS blaðamenn lýst I yfir því, aS NorSmenn hafi meS mikilli ánægju greitt atkvæSi meS inntöku Rússa i þjóöabandalagiS. Þeir hafi hinsvegar ekki viljaS taka þátt í aS bjóSa Rússum í bandalagiS, því aS þeir heföi ekki taliS rétt aS fara þannig aS í und- ii-búningi málsins. Georg prins og Marina prinsessa. London 22. sept. FB. George Bretaprins og Marina, Grikklandsprinsessa, veröa gefin saman í hjónaband í Westminster Abbey 29. nóvember. — (United Press). Rósól hörundsnæring græðir og mýkir höruudið, en sérstaklega koma kostir þess áþreifan- legast fram sé það notað eftir rakstur, sem það aðallega er ætlað til H.f. Efnagerð ReykJavíkDr. kemisk-teknisk verksmiðja. f TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Tapast hefir karlmannsarm- bandsúr. Skilist gegn fundar- launum á Vesturgötu 33 B. (1262 Dekk af felgu hefir tapast. A. v. á. (1314 Barnagleraugu i pappaliylki töpuðust i gær. Má skila gegn fundarlaunum í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. (1304 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.