Vísir - 27.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÍPALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 27. september 1934. 263. tbl. GAMLA BlÓ Selda brúOurin. Gullfalleg og snildarlega vel leikin lalmynd í 9 þáttum, eftir sjónleik David Belasco. — Aðalhlutverkin leika Ramon Novarro og Helen Hayes, sem allir muna eftir enn þá er sáu myndina „Hvíta nunn- an“, sem sýnd var i Gamla Bíó í vetur sem leið. — Börn fá ekki aðgang. — Templarar I í tilefni af jarðarför br. Borgþórs Jósefssonar eru félagarRegl- unnar beðnir að niæta við Góðtemplarahúsið fösludaginn 28. þ. m. kl. iy4 e. h. St. Einingin nr. 14. Mýtt I Efnií: KJÓLA JAKKA SVUNTUR. NOKKURIR ULLARKJÓLAR. Ullarefni í kápur og kjóla, ]). á. m. nokkur afmæld efni í einn kjól af hverri gerð. TÖSKUR. KRAGAR. NÆRFATNAÐUR. CHIC. Hljómleikar og erindi i dómkirkjunni föstudaginn 28. sept. kl. 8y_> að kveldi. EFNISSKRÁ: 1. Kirkjukórinn. 2. Einsöngur: Einar Sigurðsson. 3. Orgelsóló: Sigfús Einarsson. 4. Erindi: Síra Sigurður Ólafsson frá Manitoba. 5. Kirkjukórinn. Aðgöngumiðar seldir hjá frú Katrínu Viðar og i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar á 1 krónu. — Öllum ágóðanum varið til skreytingar kirkjunni. Kirkjunefnd Dómkirkjusafnaðarins. Af sépstökum ástæðum eru til leigu 3 herbergi í Kirkjustræti 8 B á fyrstu hæð. Ríkisútvarpið. Nidurfall afnotagjalds. Hér með tilkynnist, að samkvæmt fengnu leyfi frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu, verður, á 'tímabilinu frá 1. október næstkomandi og til næstn áramóla, látið niður falla af- notagjald af úlvarj)i þeirra manna, sem á því tímabili gerast nýir útvarpsnotendur. Skrifstofa útvarpsstjóra, 26. sept. 1934. Jónas Þorbergsson. útvarpsstjóri. f ðag kl. 8. Maðup og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Vetrarfrakkinn þarf að vera lilýr, fallegur og ódýr. Hann þarf að vera úr Fatabúðinni. VTMrvrfcr vr«.rsrsr*.r wrwrwrvrwrwr wr^rwr vrwr «.r«.rvrwr i.r | Til október- j I hreing erningar innar: | B Burstar ;; « Tr . , » » Kustar ij « Kvillayabörkur « x Fægilögur | Gólfklútar g jí Fötur í? « Sápur ;; <; Skúriduft. <; o « g Gerið innkaup yðar lijá okkur. Dng stðlka getur komist að sem lærlingur Hefi margar gerðir af EBEHA ELDAVÉLUM og GASELDAVÉLUM. Einnig ÞVOTTAPOTTUM, 65—90 lítra. Kaupið það besta og ódýrasta. Isleifnr Jónsson Aðalstræti 9. ! Byrja kenslu aflur í október. Allar uppl. gefn- ar í versluninni Lækjargötu 2. Katrín Viðar. Súðin fer héðan á mánudaginn 1. okt. kl. 9 síðd. í straiidferð vestur og norður um land. Tekið verður á móti vör- um á morgun og til hádegis (kl. 12) á laugardag- Pant- aðir farseðlar óskast einnig sóttir fyrir sama tíma. Gardínnstengnr margar gerðir fyrirliggjandi. Lixdvig Storp, Laugavegi 15. HH Nýja Bíó iMHT Aðeins 18 ára. efnismikil og vel gerð tal- og tónkvikmynd, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra Tourjansky. — Myndin gerist í Paris og sýnir slúdentaæfintýri og æskubrek á einkar liug- næman liátt. — Aðalhlut- verkin leika: Lisetle Lanvin, Raymond Galle, Henri Vilbert o. fl. Aukamynd: Frá JBerlín, mjög fræðandi sýningar víðsvegar úr stórborginni frægu. Börn fá ekki aðgang. Síðustu bljómleikar eellómeistarans Feldesy annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Emil Tiioroddsen við hljóðfærið. Aðgöngumiðasalan liefst í dag í Hljóðfærahúsinu, sími 3656, K. Viðar, simi 1815 og Eýmundsen, síini 3135. 1. október. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastræti 1. Tll sölu á Suðurgötu 3: 2 stk. stór skrifborð með 2 skúffmn og stativi fyrir bæk- ur, kr. 150.00. 2 borð á kr. 35.00 pr. slk. 3 slk. búðarstativ fyrir fatnað. 3 stk. slólar með leðursæti á kr. 8.00. 4 stk. rúllugardínur á kr. 10.00. 2 stk. rúllugardínur á kr. 7.00. 2 l jósakrónur á kr. 30.00. 1 rafmagnslanxpi á kr. 8.00. 1 grind fyrir skrifstofur á kr. 35.00 Hnsgagnaskilti. Nýkomið úrval af nýjustu gerðum. Björn & Marinó, Laugveg 44. Sími 4128. Sodin lambasvið, súr hvalur, bákarl og framúr- skarandi góður harðfiskur. —- Versl. Kristínar J. Hagbarð. — Sími 3697. Frá Spáni höfum við fengið sendingu af góðum og ódýrum | manchettskyrtum og skyrtum með föstum flibbum. Fatabúðin, Hafnarstræti. — Skólavörðustig Melónur nýkomnar Versl. Vísir. fersioB fien. S. Þðrarinssonar bySr bezt kanp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.