Vísir - 27.09.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1934, Blaðsíða 3
VlSIR <ekki aðeins oröiS til þess, aS afla nefndinni fjár, heldur hafa þær iekist svo vel, aö þær hafa veitt tr.örg'um unaðslegar stundir, á- nægju og uppbyggingar, eins og þeir ljúka allir upp einum munni um. sem þær hafa sótt. Nú efnir nefndin aftur til sam- komu annaS kveld, og hefir veriS vandaS sem best til hennar. Þar flytur erindi séra SigurSur Olafs- .son frá Arljorg í Manitoba. Ein- jsöngva syngur Einar Sigurösson. Einnig syngur þar hin ágæta söng- sveit kirkjunnar. Og loks gefst anönnum tækifæri til aö hevra í íyrsta sinn hljómleika á hiö nýja <og vandaöa orgel kirkjunnar, og leikur á ]>aö Sigfús Einarsson, <hjmkirkjuorganisti. Þetta tækifæri ættu þeir aö nota, I sern .vilja gera tvent í senn, njota ; g'óðrar kveldstundar og styðja j ^jott málefni. Og þeir, senr er ant j tum starf safnaðarins, ættu að stuðla að því, að hvert sæti í kirkj- j xmni verði skipað, með því aö segja ' vinum sínum frá þessari samkomu j <og hvetja þá til að koma. F. Hallgrímsson. í Hý bók. Ólafur Erlingsson hefir gefiö út allmargar bækur undanfarin ár og hafa sumar þeirra veriö ágætar og náð miklurn vinsældum. — Siðasta bókin, sem Ólafur hefir gefið út og Vísir hefir séð, nefnist Tindar (safn af smásögum), en höf. heitir Þorsteinn Jósefsson og veit blaðið •engin deili á honum. En sennilega er þarna á ferð ungur höfundur og óþroskaðiir. Sögurnar eru sex að tölu og heita sem hér segir : Tind- ar — Minning — Myndin — Haust — Óskin — Valshengjan. I Héraðslæknisembættið 1 Ólafsvík. Um 500 íbúar í Ólafsvíkurhér- aði hafa sent stjórnarráðinu áskor- un um að .veita Sæbirni Magnús- syni embættið, en hann er einn um- sækjenda. Hefir hann stundað lækningar í Ólafsvik alllengi og verið héraðslækninum þar til aðstoöar. Von mun fleiri und-. irskrifta úr héraðinu undir áskor- tmina. Sjómannakveðja. FB. — 26. sept. Erum á leið til Þýskalands. Vel- líðan allra. Kveðjur til vina og vándamanna. Skipverjar á Hannesi ráSherra. Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins efnir til skemtunar i Iðnó á laug- ardagskveld, til ágóða fyrir hús- byggingasjóð safnaðarins. Skemti- skráin er stutt, en vel til hennar vandað. Dans á eftir. Nánara aug- lýst á morgun. .Næturlæknir er i nótt Ólafur Helgason, Ing- ■ólfsstræti 6. Sírni 2128. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Eyfjabúðinni Iðunni. Jón Norðfjörð, gamanvísnasöngvari frá Akur- ■eyri, skemti Reykvíkingum í Iðnó í fyrradag og má óhætt fullyrða, að menn skemtu sér hið besta. Öll meðferð Jóns á efninu var hin prýðilegasta, enda mátti svo heita, að húsið léki á reiðiskjálf af hlátri áheyrendanna alt kveldið. M.s. Dronning Alexandrine fór kl. í morgun frá ísafirði. Væntanleg hingaö kl. 12—T í nótt. K. R. Allir félagar K. R. eru vinsam- lega beðnir að koma til viðtals á skrifstofu félagsins í kveld eða annað kveld kl. 8—10 og tilkynna þátttöku sína í íþróttaæfingum fé- lagsins á komandi vetri. Allar nán- ari uppl. i síma 2130. Georg Kempff Universitátsmusikdirektor hefir orgelkonsept í dómkirkjunni sunnudaginn iJO. þ. m. kl. 8J4 e, h. Aðgöngumiðar á 2 kr. h já Ivatrínu Viðar, Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn frá kl. 8. O Barna Peysur mjög verö smekklegt við úrval allra nýkomið .hæfi Vðru "lúsið o Rakarastsfa mfn er flott í Hafnarstræti 8. Elías Jðhannessoo. með góðum rjóma, það er KAFFI sem hressir líkama ,og sál. Rakarastofa Elíasar Jóhannessonar er flutt í Hafnarstræti 8. Gullverð íslenskrar krónu er nú 48,98, miðað við frakkneskan franka. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkoma i kveld kl. 8. Allir velkomnir. ÚTSALAN heldur áfram til laugardags- kvelds. Alt selt með afslætti. Munið, til laugardagskvelds. Signrðnr Kjartansson, Laugavegi 41. I LEIGA | Búð til leigu. — Uppl. gefur Ágúst Jónsson, Týsgötu 3. (1745 Gott geymslupláss fæst leigt. A. v. á. (1741 Verkstæðispláss til leigu 1. okt. Skólavörðustig 13. (1831 TILKYNNXNG | I. O. G. T. FUNDUR verður lialdinn í unglingast. „Edda“ nr. 1, annað kvöld, á venjulegum stað og tíma. Margt til skemt- unar. Áríðandi, að allir fé- lagar mæti. Æ.t. (1824 Óska eftir lieimili til fósturs fyrir harn, tveggja ára. A. v. á. (1758) PXAPAÐ^FUNDI^1^ Tapast hefir skjöldur af upp- hlutsbelti. A. v. á. (1705 Lyklakippa tapaðist í gær. A. v. á. (1736 FÆÐI I Veltusundi 1, uppi, er selt ágætt fæði, ódýrt. Lausar mál- tiðir fyrir 1 kr. Reymið við- skiftin. (1347 2—3 menn geta fengið fæði í prívathúsi. Hentugt fyrir Stýri- mannaskólanemendur. Uppl. i síma 4047, milli 10—2. yiulO Ódýrt fæði á Bergstaðastr. 2. (1455 Sel fæði eftir 1. okt. Aðal- stræti 11. Til viðtals Ránarg. 30. Áslaug Maaek. (1694 2—3 ábyggilegir menn geta fengið gotl fæði á Grettisgötu 45. (1728 I KENSLA Ása Hanson ilanskennari Tjarnargötu 16. Sími Q | C Q Allar upplýsingar í ÖluU Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. (1519 -------V----------------"---- Tek að mér allskonar kenslu. Greiðsla í fæði getur komið lil greina. — Haraldur Sigurðsson. Sími 3574, milli 5 og' 7 e.li. (1589 Þýsku og sænsku kennir Ár- sæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1454 Börn tekin til kenslu. Bald- ursgötu 31, uppi. (1714 Tek börn og unglinga til kenslu. Guðný Jónsdóttir, Sjafnargötu 4, Sími 4715. (1695 Vanur kennari tekur byrj- endur í lungumálatíma. Les einnig með unglingum og skóla börnum. — Uppl. í sima 2944. (1784 Kennari óskar eftir heimilis- kenslu. Kennir einnig ovgelspil og hvrjendum ensku og dönsku. Greiðsla í fæði og Iiús- næði, getur komið til gre’na, Uppl. gefur Freysteinn Gunn- arsson skólastj. frá 11—12 f. h. Simi 3396. (1775 Telpa, 12—14 ára, sem ætl- ar að ganga í Mentaskólann i vor, óskast í tima með annari. Uppl. í síma-3177. - (1823 Kenni smábörnum í vetur á Ásvallagötu 58. Uppl. á Tún- götu 32 og síma 2245. Margrét Pálsdóttir. (1812 |DMJJ"L'hÚSNÆÐI 'gjgjgr- Herbergi til leigu. Tjarn- argötu 37. (1726 2 herbergi og eldhús óskast fyr- ir ábyggilegan mann. Tilboö merkt „Ábyggilegur“, sendist Vísi fyrir föstudagskveld. Fyrirframgreiösla ef vill. (1620 3 herbergi, með eldhúsi og haði óskast. Uppl. í síma 3591. (1814 Ibúð óskast. — Uppl. í sima 2092. (1771 1 stofa eða 2 lierbergi lítil og eldlnis, óskast. — Uppl. í síma 4765. (1729 Vantar herbergi í 2 mánuði. — Tilboð, merkt: „Lögreglu- þjónn“, sendist Visi. (1791 Gott herbergi í austur- eða miðbænum óskast. Tilboð, send- ist afgr. Visis, merkt: „Múrari“. (1740 Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir lierbergi nálægt niiðhæn- um eða í vesturbænum, með aðgangi að síma og lielst haði. — Tilboð, merkt: „30“, sendist Vísi. — (1830 Fámenn fjölskylda óskar eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi. — Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „866“. (1757 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Fámenn fjölskylda. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2459. " (1777 Herbergi með sérinngangi og öllum þægindum, óskast með eða án húsgagna, lielsl í aust- urbænum, sem næst miðb en- um. — Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Gott“, sendisl afgi*. blaðsins. (1821 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1380. (1761 Ábvggilegur máður óskar eflir góðu lierbergi í rólegu húsi í Miðbænum eða Austur- hænum. Sími 3138, kl. 7VÍ> til 9. (1822 1 eða 2 lierbergi með eld- húsaðgangi óskast fyrir harn- laus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 2959 kl. 7—9 á kvöldin. (1806 Fyrirframgreiðsla fyrir vet- urinn, á 2ja herbergja ibúð, með þægindum, sem óskast lianda barnlausu fólki 1. okt. Uppl. í síma 1916. (1769 2 lierbergi og eldhús óskast. Þrent í heimili. Föst vinna. — Uppl. í síma 4136. (1766 Góð stofa með eldunarplássi óskast, eða 2 minni. Uppl. í síma 4597. (1752 íbúð óskast. Uppl. f síma 4205, til kl. 7i/o. (1744 Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. október. Tilboð, merkt: „H“, sendist Vísi. (1739 Kona með 3ja ára dreng ósk- ar eftir lierhergi. Uppl. Hafnar- strætil8, frá 3—6. (1755 Tvö herbergi og eldliús ósk- ast. Mættj vcra i góðum kjall- ara. 3 fullorðnir í heimili. Trygg leiga. Uppl. í síma 2698. (1699 íbúð óskast 1. okt. Símar 3004 og' 3807. (1723 ÍBÚÐ óskast. Sími 1916. {1419 Ihúð óslcast. Uppl. í síma 3736. ___________ (1550. I „Vinaminni", Mjóstræti 3, er lil ieigu: 2 herbergi og eld- hús, fyrir harnlaus hjón. Fyrir húsaleigúnni verður að setja tryggingu. (1796 Forstofuherbergi til leigu á Ljósvallgötu 32. (1724 Til leigu rúmgott suðurher- hergi, fyrir einn eða tvo reglu- sama rnenn. Sérinngangur. — Simi 4711._______________ (1795 Björt og þægileg ibúð, 2 stof- ur og eldliús, til leigu á Soga- bletti 5. — Uppl. í síma 2520. __________________________(1790 Stór forstofustofa er til leigu í Suðurgötu 14. Uppl. í síma 2580._____________________(1831 3 herbergi og eldliús eða að- gangur að eldliúsi til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9039. (1835 Sólríkt lierbergi til leigu. Is- leifur Ámason, Bergstaðastrætí 84. Uppl. 6—7 í dag. (1834

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.