Vísir - 10.10.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
V
Afgieiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn 10. október 1934.
276. tbl.
GAMLA BlÖ
Móðurást.
Áhrifamikil og vel leikin talmynd í 9 þáttum, tekin af
Metro Goldwyn Mayer, eftir leikriti Martins Brown
„The Lady“. Aðalhlutverk leika:
IRENE DUNNE
PHILLIPS HOLMES og LIONEL ATWILL.
Börn fá ekki aðgang.
Margrét Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona á Kieppi, andað-
ist 5. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd foreldra, ætlingja og vina.
Jón Halldórsson.
Vinuin og vandamönnum tilkynnist hérmeð að dóttir min,
Svava, andaðist í gær á Landakotsspítalanum.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Magnús Einarsson,
Framnesveg 12.
Geymsla.
Gott geymslupláss óskast, helst i miðbænum.
Heildsöluverslun
Magnúsar Kjaran
Sími 4643.
Nyjar hannyrdavörur
teknar upp í dag. Mikið af fallegum fyrirmyndum:
Púðum og allskonar Dúkum, Áteiknaðir smádúkar
fyrir skólatelpur.
Allskonar garn fyrir Isaum, Prjón og Hekl.
Hannyrðaverslnn ÞnríSar Signrjðnsdðttnr.
Bankastræti 6. — Sími 4082.
Linoleum
nýkomið, í mjög fjölbreyttu úrvali.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. Sími 1280.
Ordsending frá Tungumálaskólanum
Laugaveg 11, 1. hæð.
Það er ódýrast að læra tungumál þar, sem bestur árang-
ur fæst. Veljið félaga, sækið skólann hér í vetur, og í vor
verðið þið komin yfir örðugasta hjallann. Viðtalstími 7—8 e. m.
ÞvottakvennaféL Freyja
heldur fyrsta fund sinn á þessum velri, fimtudagiim 11. þ. m.,
í K. R-húsinu uppi, kl. 9.
Fundarefni:
Mörg áriðandi félagsmál.
Áríðandi að fjölmenna. STJÓRNIN.
á eldri sem yngri.
Allar stærðir. — Sniðin á
yður. Eru ódýrust, ending-
arbest. -v- Alt innlend vara.
AFGRE1Ð8LA
ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
I
Mnnlð
Aróma'
I
Lækningastofu
opna eg í dag 1 Pósthússtræti 7, III. hæð, herbergi nr.
23 (Reyk javikur Apótek). Viðtalstími 5—7. Sími 4838.
Heima Ingólfsstræti 21 C. Sími 2474.
Crísli Pálsson.
Heilsnfræðissýningm
í dag verða sýndar kvikmyndir í báðum kvikmynda-
húsunum. í Nýja Bíó er sýning kl. 5 og þar sýnd mynd
af sárasótt, og hjartanu og starfi þess. Börn fá ekki
aðgang. — í Gamla Bíó er sýning kl. 7 og' þar sýnt:
.Vinnuhyggindi, Blóðið, Heilsufræðileg gamanmynd,
Andardrátturinn og lífið. Skýringar við myndirnar
flytja læknarnir Hannes Guðmundsson, Gunnl. Claes-
sen, Lárus Einarsson, Helgi Tómasson. — Aðgöngu-
miðar kosla aðeins 50 aura fyrir fullorðna, 25 aura
fyrir börn. Skrá yfir sýninguna i Landakotsspítalan-
um hefir nú verið prentuð og fæst þar. '
Lækningastofa
mín verður framvegis í Reykjavíkur Apóteki 3. hæð,
herbergi 31 og 32. Viðtalstími daglega kl. 1 y2—3 síðd.
NB. Ekki veitt ókeypis læknishjálp við kynsjúkdóm-
um.
M. Júl. Magnús,
læknir.
matreidslukona
vill aunast veislur og bökun i heimahúsum.
Upplýsingar í sima 4408.
NÝJA BÍÓ
MRlSfiS FltMÁBMOMtSKA önHBSJrrejI.
SAMOKnKnAOcw..SrATCorKnKon
HoBUftrHS 2JoÖ3NEK önKSI««a
Fermiogarkjölaefoi
góð og ódýr.
NÝI BAZARINN.
Hafnarstræti 11. Sími 4523.
Eggert
syngur
annað kveld kl. 7‘/2
í Gamla Bíó.
Við hljóðfærið:
Carl Billich.
Aðgöngumiðar í Hljóð-
færahúsinu, sími 3656. K.
Viðar, sími 1815, Eymund-
sen, simi 3135.
K.F.U.M.
A.—D.
Haustfagnaður annað kveld.
Þeir, sem hafa starfað við
haustmarkaðinn, eru sérstak-
lega ámintir um að koma.
Sparifi
peninga
og kaupið ódýrar sigarettur.
Terslonio Taleocía.
Laugaveg 65.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla giaða.
Til sölu.
fremur litið hús við mið-
bæinn. Útborgun um kr.
6000. 2 íbúðir lausar, ef
samið er strax við
Jónas H. Jónsson
Hafnarstræti 15.
Sími 3327.