Vísir


Vísir - 10.10.1934, Qupperneq 5

Vísir - 10.10.1934, Qupperneq 5
VlSIR Miðvikudaginn 10. okt. 1934. Meðal annara orða! ---O-- Því fer herra Jón Þorleifsson ekki upp í Bankastræti 6 og rek- ur sjálfskeiSung siníi í magann á Kristjáni Magnússyni „collega“ sínum? Þaö væri hreinlegast. Ef til vill er þetta nokkuð fruntal'eg aðferö viö Dock-málar- ann — „diletantinn“ meö grágulu tónana, sem þrátt fyrir leti og aöra ómensku er að reyna að veiða fjöldann með „yfirborðs kolor- ingu“ og „dekri“. Það væri þá reynandi að „setja hann niður“ í líkhús franska spítalans hjá Magn- úsi Árnasyni, eða þá að flæma hann af landi burt — náttúrlega vegna „brennandi áhuga fyrir mentalífi þjóðarinnar". Það er ekki smáræðis-voði sem okkur stafar af svona „mentunarlausum sjálfbirgingum" —- enda þótt þeir séu a‘S myndast við að „mála íyrir litilfjörlegasta fólkið" (Guð hjálpi þeim, sem eiga myndir eítir þessa menn). Annars mættu víst fleiri „krims- krams“ listamenn fara sömu leið- ina, því eg er viss um, að Jón og Co. geta framleitt nóg' af myndum handa því fólki, sem eitt skilur „sýru-teikningar“ og málverk af náttúru, sem „stendur á öndinni af þrá eftir óendanlegri vídd’þ „Greindu menn, látið ekki glepj- ast“, en fylgist með þeirri „alvar- legu vinnu“, sem „ein getur skapað íslenska list“. Hún er fólgin í því, að álíta alt ilt, nema það sem mað- ur gerir sjálfur, og' að níða félaga sína (nafnlaust) og bola þeirn frá öllum almennum sýningum( sam- anb. þýsku og skandinavisku sýn- ingarnar síðustu). Þar með er leyfilegt að svíkja allar samþyktir og nota aðstöðu sína í eigin þágu, til þess að aug- lýsa hvað sé íslensk list og hver sé mestur —• í líkingu við það er „Jónarnir“ — sem einir kunna að fara með „heitu og köldu“ tónana — eru aö hæla hvor öðrum í Morg- unblaðinu. Getur þett.a verið betra? Svo byggir landið yfir þá með „mal- eriska kraftinn" — þessa sem vinna friðlausir fyrir menningar- sjóðinn og skapa „periodisk verk“ svo nauðsynlegt sé að landið eigi „eitt verk frá hverri periodu“. Svo við sleppum öllum gæsa- löppum og gamni: Vill ekki hátt- virtur herra „Orri“ semja kenslu- bók með öllum þeim ráðlegging- um, sem hann álítur nauðsynlegar fyrir vora ungu málara? Þá væri íslenskri list borgið um aldur og æfi, og enginn þyrfti að lenda á þessurn vondu skólum. Vafalaust fengist Morgunblaðið til að gefa út þetta dýrmæta safn af lögum fyrir íslenska list, og lík- legast fengist þeir mest mentuðu til að skrifa formála og eftirmála þessarar merku bókar — sem eí- laust væri einstæð á oklcar sól- kerfi. Samkepnin lifi! Guðm. Einarsson frá Miðdal. Frá Vestar-ísleRdiioum. —o— Dánarfregn. I s. 1. mánuði lést í sjúkrahusi i Winnepeg kunnur íslenskur læknir, Stephan Stephansson, frá The Pas, Manitoba, 48 ára að aldri. — ITann var f. í West-Sel- kirk 1886 og var sonur Stephans Björnssonar og konu hans, sem bæði eru á lífi. „Dr. Stephansson fékk ágætt orð sem læknir og var drengur góður“, segir í Lögbergi 20. f. m. Happdrætti Háskólans. Áltundi dráttur fór fram i dag og hlutu þessi númer vinn- inga: 8 . 200 3245 . 2000 5626 . 100 9152 . 100 32 . 100 3252 . . 100 5635 r 100 9220 . 100 60 . 100 3314 . . 100 5788 . 100 9262 . 100 93 . 100 3455 . . 100 5902 . 100 9390 . 100 135 . 100 3507 . . 100 5974 2000 9392 . 100 213 . 100 3537 . . 100 6105 . 200 9407 . 100 237 . 100 3543 . . 100 6148 . 500 9494 . 100 283 . 100 3566 . . 200 6155 . 100 9530 . 100 343 . 100 3572 . . 100 6167 . 100 9618 . 100 524 . 500 3579 . . 100 6339 . 100 9652 . 200 573 . 100 3697 . . 100 6357 . 100 9681 . 100 594 . 100 3669 . . 100 6362 . 100 9706 . 100 619 . 100 3770 . . 100 6465 . 200 9761 . 100 669 . 100 3790 . . 100 6500 . 100 9783 . 100 695 . 100 3805 . . 100 6622 . 100 9814 . 100 728 . 100 3989 . . 100 6624 : 100 9817 . 100 767 . 100 3969 . . 200 6719 . 100 9899 . 200 802 . 100 4014 . . 100 6724 . 100 10060 . 100 819 . 100 4026 . . 100 6786 . 100 10129 . 100 948 . 200 4029 . 100 6800 . 100 10196 . 100 959 . 100 4158 . . 100 6801 . 100 10269 . 100 1012 . 100 4172 . 200 6803 . 100 10321 . 100 1015 . 100 • 4205 . 100 6937 . 100 10330 . 100 1041 . 200 4235 . 100 6960 . 100 10386 . 100 1072 . 100 4359 . 100 7089 . 100 10436 . 100 1111 . 100 4363 . 100 7190 . 100 10500 . 100 1121 . 100 4411 . 100 7376 . 100 10533 . 500 1220 . 100 4417 . 100 7488 . 100 10600 . 500 1356 . . 100 4435 . 100 7491 . 200 10620 . 100 1438 . . 100 4629 . 100 7554 . 100 10710 . 100 1622 . 100 4649 . 100 7557 . 100 10960 .. 100 1662 . . 100 4699 . 100 7599 . 100 10984 . 100 1576 . . 100 4727 . 100 7647 .. 100 11023 . . 100 1746 . . 100 4746 . 100 7770 .. 100 11031 . 100 1824 . . 100 4755 . 200 7815 . 100 11032 ;. 100 1852 . . 100 4772 1000 7924 . . 100 11056 .. 100 2041 . . 200 4806 . 100 8026 . . 100 11061 . . 100 2184 . . 100 4814 . 100 8090 .. 100 11110 .. 100 2193 . . 100 4873 . 200 8107 . . 100 11232 . 100 2202 . . 200 5107 . 100 8135 . 100 11375 . . 100 2283 . . 200 5120 . 100 8178 .. 100 11401 .. 200 2474 . . 100 5185 . 100 8229 . . 100 11506 . . 100 2536 . . 100 5217 . 1*00 8347 .. 100 11515 .. 100 2562 . . 100 5224 .. 200 8382 .. 100 11560 .. 100 2636 . . 100 5421 . . 100 8413 .. 100 11614 .. 100 2757 . . 100 5422 .. 200 8535 .. 200 11626 .. 100 2949 . . 100 5504 . . 100 8694 .. 100 11682 .. 100 2964 . . 100 5529 .. 100 8880 . . 200 11685 . . 100 3003 . . 100 5561 .. 500 8903 .. 200 11691 . . 100 3077 . . 200 5562 . 100 8955 . . 100 11707 .. 100 3090 . . 200 5650 . . 100 8969 . . 100 11967 . . 200 3182 . . 100 5609 . . 100 9113 .. 100 12000 .. 100 3198 . . 500 5617 .. 200 9144 .. 100 12004 . . 100 (Birt án ábyrgðar). 12050 . . 100 15471 .. 200 18813 . 100 22092 . . 100 12073 . . 100 15496 20.000 18869 . . 100 22093 . . 100 12087 . . 100 15548 .. 100 18906 . . 100 22096 . . 100 12090 . . 100 15863 .. 100 18910 . . 200 22121 . . 100 12300 . . 100 15894 .. 100 19028 . . 100 22132 . . 100 12317 . . 100 15959 .. 100 19029 . . 100 22145 . . 200 12346 .. 100 16139 .. 100 19115 . . 100 22213 . . 100 12357 . . 100 16159 .. 100 19189 . 1000 22235 . . 100 12425 . . 100 16252 .. 100 19299 . . 100 22272 . . 500 12487 . . 100 16440 .. 100 19368 . . 100 22304 . . 200 12525 . . 100 16534 .. 500 19429 . . 100 22341 . . 100 ’ 12588 . . 100 16694 .. 100 19568 . . 200 22383 . . 100 12666 .. 200 16773 . . 100 19628 . . 100 22394 . . 100 12688 .. 100 16796 .. 100 19689 . . 100 22463 . . 200 12743 . . 100 16803 .. 100 19725 . . 200 22465 . . 100 12832 . 5000 16810 .. 100 19777 . . 100 22556 . . 100 12908 ... 100 16818 .. 100 19832 . . 200 22743 . . 100 13042 . . 200 16857 .. 100 19835 . . 200 22829 . . 100 ' 13074 . . 200 16894 .. 100 19844 . . 100 22870 . . 100 13082 . . 200 16908 .. 200 19878 . . 100 22990 . . 500 13145^ . . 200 16911 . . 100 19882 . . 100 23118 . . 100 13186 . . 100 16921 .. 100 19919 . . 100 23129 . . 100 13256 . . 200 17077 .. 100 19940 . . 100 23227 . . 100 13315 . . 100 17126 .. 100 20016 . . 200 23262 . . 100 13391 . . 100 17133 .. 500 20018 . . 200 23296 . . 100 13416 . . 100 17194 _ 100 20031 . . 100 23391 . . 100 13418 . . 100 17197 .. 100 20127 . . 100 23514 . . 100 13433 . . 100 17273 .. 500 20133 . ; 100 23579 . . 100 13488 . . 100 17284 . . 100 20140 . . 100 23585 . . 100 13492 .. 100 17349 . . 100 20200 . . 200 23632 . . 200 13520 . . 100 17359 .. 100 21221 . . 100 23680 ; . 100 13565 .. 100 17549 .. 200 20262 . . 100 23703 . . 100 13799 . . 100 17602 .. 100 20439 . w 100 23790 . . 100 13747 .. 100 17661 .. 100 20479 . . 100 23807 . . 100 13845 .. 100 17663 .. 100 20580 . 100 23853 . . 100 13856 .. 200 17700 .. 200 20665 . 100 23883 . . 100 13907 .. 100 17737 .. 100 20701 . 100 23959 . . 100 13965 .. 100 17748 .. 100 20726 . 200 23981 . . 100 13980 .. 100 17767 .. 200 20766 . 100 24077 . . 100 14115 .. 100 17769 .. 100 20784 2000 24161 . . 100 14166 .. 100 17789 . . 100 20804 . 100 24186 . . 100 14312 .. 100 17817 .. 100 20805 . 100 24210 . . 100 14323 .. 100 17912 . . 200 20906 . 100 24227 . . 100 14393 . 1000 17983 .. 200 20919 . 100 24240 . . 100 14582 .. 100 18109 .. 100 20927 . 200 24283 . . 200 14614 .. 100 18125 .. 100 21013 . 100 24343 . . 100 14704 .. 100 18232 .. 100 21042 . 'Töo 24382 . . 100 14876 .. 100 18254 .. 100 21047 . 100 24386 . . 100 14923 . . 500 18278 .. 100 21074 . 100 24406 . . 100 14964 .. 100 18303 .. 100 21106 . 100 24411 . . 100 14968 .. 100 18326 .. 100 21117 . 100 24451 . . 100 14986 .. 100 18361 . . 100 21426 . 100 24495 . . 100 15053 .. 100 18364 .. 100 21425 . 100 24522 . 100 15146 — 100 18409 .. 100 21475 . . 100 24677 . 100 15235 .. 100 18414 .. 100 21531 . . 100 24755 . 500 15248 .. 100 18426 .. 100 21611 .. 100 24766 . 100 15299 .. 100 18599 .. 100 21893 . . 100 24776 1000 15399 .. 100 18666 .. 100 22023 . 100 24795 . 100 15436 .. 100 18713 .. 100 22061 .. 500 24924 . 100 22065 . . 100 24976 . 100 Nýjar Kvðidvökor. —0— Ritstjóri þeirra og útgefandi er Þorsteinn M. Jónsson, bóksali á Akureyri. — Visi hafa nýlega ver- ið send tvö hefti ritsins þ. á. (þ. e. janúar—júní i tvennu lagi, þrjú blöð í hvoru hefti). Nýjar Kvöldvökur eru nú komn- ar á 27. árið og hafa alla tíð þótt góður gestur. Efnisyfirlitið er þannig: Fyrra heftið : Sigfús Hall- dórs frá Höfnum : Guðm. G. Haga- lín rith. — Einar S. Frímann : Þau sátu í breklkunni. — Jakob O. Pét- ursson: Óður Ástvaldar. •—■ Stein- dór Steindórsson frá Hlöðurn: Undradýr á Java. — F. Á. Breklc- an: Lykillinn. — 'Hall Caine: Mona. — O. Henry: Mammon og Amor. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum : Nytjajurtir. — Benja- mín Kristjánsson: Bókmentir. — Einar S. Frímann: Eg þekti snót. — Steindór Steindórsson frá Hlöð- um: Fróðleiksmolar. — Æíintýri. Síðara heftið: Steindór Stein- dórsson: Úrkynjun og ættgengi. — Einar S. Frímann: Skógarför. — Smællki. — Hall Caine: Mona. — Steindór Steindórsson: Nytja- jurtir. — Alexander Dumas: Grímudansleikurinn. — Smælki. — Síra Benjamín Kristjánsson: Bók- mentir. — Æfintýri. — Friedrich Friedrich : Úti á-hafi. Frá Akranesi. Akranesi 9. okt. — FÚ. Fiskþurkun er nú lokið hér á Akranesi. Síð- asta fiskinn tók Haraldur Böð- varsson þurran í hús 29. L m. Fiskþurkun gekk sæmilega þó sumarið væri votviðrasamt. Sjald- an rigndi á breiddan fisk, en stundum varð að taka saman þeg- ar breiðslu var lokið eða fyr. ) Heyfengur. er talinn góður hér á Akranesi og í nærsveitum og nýting var allgóð. / Síldveiði. Síðasti Akrancsbáturinn hætti síldveiði í reknet í Jökuldjúpi 30. f. m. Á tímabilinu frá 20. júlí til þess tíma var síldveiði Akranes- bátanna sem hér segir: Ver 1203 tunnur, Bára 564 tunnur, Aldan 445 tunnur, Víðir 765 tunnur, Sæ- fari 92y2 tunna, Sjöfn 84J4 tunna, Hafþór 2S2J4 tunna. — Öll þessi síld hefir verið fryst hér á Akra- nesi og geymd til beitu á næstu vertíð. Auk þess hefir Hafþór lagt á land í Keflavík 180 tunnur síld- ar. — Ver hefir lengst af í sumar stundað dragnótaveiðar og aflað vel og selt afla sinn til Reykja- vikur. Skólar. Barnaskólinn hér á Akranesi var settur 1. þ. m. Starfar hann í 7 deildum, þar af tveim tvískiftum. Skólaskylda barna var nú færð úr IO ára aldri til 7 ára aldurs. Inn- rituð voru 220 börn. Unglingaskóli í tveim deildum var settur 4. þ. m. Honurn er ætl- að að starfa í 4 mánuði. Nemendur eru 28, og er aðsókn þetta mest. Kennaralið barnaskólans skiftir með sér kenslunni. Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld, sem lengi hefir' dvalist vestan hafs, hefir nýlega gefið út „frásögn í sögustíl“, er hann nefnir Kossa. Vísir spurði höf. að því, hvort þetta væri skáldsaga. „Það eru bara Kossar“, ságði skáldið, „og það er alls ekki víst, að stúlk- urnar hér í Reykjavík eða aðrir þurfi á minni tilsögn að halda“. Var auðheyrt að hann bjóst held- ur viðl því, jað fóljk hðr lcynni kossalistina, engu síður en aðrir. — Þ. Þ. Þ. er löngu kunnur af ritstörfum sínum. Iíann gaf út tímaritið „Sög‘u“ um sex .ára skeið, meðan hann dvaldist í Winnipeg og ráðgerir að hefja útgáfuna af nýju hér í Reykjavík um næstu áramót. — „Saga“ var afarfjöl- breytt að efni, eins og getið mun hafa verið um hér í blaðinu á sínum tíma. ;Lampaskermar Mjög margar gerðir af perga- mentskermum og silkiskerm- um, bæði fyrir stand- og borð- lampa, loft- og vegglampa, á- samt lestrarlampa. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. Til hr. Jósefs Húnfjörðs. Ort undir nafni gamla fólksins á Elliheimilinu. Finnur ellin frá þér yl framsetning við ljóða. Hug vorn kveður himna til Húnfjörð, skáldið góða. Ei sú hugsun okkar dvín elli hlaðin kaunum. Sælt er að mega minnast þín mitt í lífsins raunum. . J. A. Ráðherrafundur í Osló. Oslo 8. okt. -—• FB. Félagsmálaráðherrar (social- ministre) Svíþjóðar, Danmerkur, Finnlands og Noregs komu saman á fund í dag í Oslo. Utheiin ráð- herra setti fundinn með ræðu, en hann átti upptökin að því, að fund- urinn væri haldinn. Á fundinum verður rætt um ýms vandamál, m. a. atvinnuleysismálin og stytting vinnutímans.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.