Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 14. október 1934. 280. tbl. GAMLA Bló HOH b.9.| í blindhríð. Lm (Ud i den kolde Sne). Afar skemtileg og fyndin tal- og söngvamynd í 12 þáttum, tekin af Palladium Film, Kbh. — Aðalhlutverkin leika: IB SCHÖNBERG — HANS W. PETERSEN, AASE CLAUSEN — MATHILDE NIELSEN, GERD GJEDVED — CLARA ÖSTSÖ o. fl. Mynd þessi gerist að mestu leyti í Noregi, upp til fjalla og þar sem æskan iðkar vetraríþróttir sínar. Þessi mynd hefir fengið það lof að vera besta og slcemtilegasta danska tal- mynd til þessa, enda hefir myndin alstaðar verið sýnd við feikna aðsókn. Grænlandsmynd Dr. Knnd Raímnssens Brúðariðr Palos veríur sýnd kl. 5 og kl. 7. Maðurinn minn, Haraldur Sigurðsson, forstjóri, andaðist gær. Rósa Þórarinsdótth'. Vera Simillon er flatt ór MjdlknrfélagsMsinn I Túngðtn 6, sfmi 3371. Nýjustu aðferðir til að viðhalda hörundi og hári, andlitsböð, eyðing á bólum og flösu. Sérstök aðferð gegn hárroti og hármissi. Eyðing á hrukkum, háræðum, vörtum, brúnum blettum o.s.frv. í kvöld kl. 8. Madur og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Alþýðusýning. Verð: Kr. 1.50, 2.00 og 2.50. Skoðið fermingarkjólinn og undirfötin í glugganum. SmKPt Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. GERMANIA Dr. Pernice heldur fyrirlestur um „Rassenpflege, Bevöl- kerungs-politik und Eugenik im neuen Deutschland“ miðviku- daginn 17. okt. kl. 9, í Oddfellow-húsinu niðri. Kaffidrykkja og dans á eftir. — Félagsmenn eru beðnir aðfjölmenna. Stjórnin. NÍJA BlO Bláa flugsveitin. ítölsk tal- og tónkvikmynd sem tekin er fyrir tilstilli Mussolini og Balbo (sem þá var flugmálaráðherra) og sýnir hinar stórfenglegu ílugsveitir ítalska liersins við æfingar og i bardögum. Saga myndarinnar er um hetju- dáð og spennandi æfintýri tveggja fluggarpa. Aðalhlutverkin leika: Alfredo Moretti, Germana Pacilieri. Guido Catano o. fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Ófnllaerða hljdmkviflan verður sýnd kl. 3 (barnasýning) og kl. 5 (lækkað verð). Sídasta sínn. (Málverka sý n i n g | | Kpistjáns H.Magnússonar | Bankastræti 6. Opin i dag kl. 10—10. 55 Síðasti dagur. nfimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiú Til þeirra, sem sýndu mér góðvild á 60 ára afmæli mínu 10. október 1934. Hugann gleðja helst nú fer, höfðu engar tafir, sannir vinir, sendu mér: sínar bestu gjafir. Guðs nú blessun gefist öll, góðum vinum mínum, inn svo leiði í himna höll, með helgum anda sinum. . Þeir lyftu minum liuga heim, himins upp á gprundir. Nú af hjarta þakka þeim, þáðar gleðistundir. Jens J. Jensson. Njálsgötu 28. GÓÐAR BÆKUR Hárvöxtur upprættur með Diathermie og Electrolyse. Háf jallasól og’ sólargeislun. lland- og fótasnyrting (frá 15. þ. m.). Kvöldsnyrting. Sérstakur viðtalstími fyrir karlmenn hverl mánudags- og fimtudagskvöld kl. 8—10. Ókeypis upplýsingar fyrir kvenfólk hvern mánudag frá kL 6/2—m. „Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi.“ „Scientific Beauty Products“ fæst hjá Veru Simillon og í ýmsum verslunum bæjarins. Gpímup Thomsen Hallgrímur Pétursson og Sigurður Bjamason í búðarglugga mínum í dag. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Gamli rokkurinn er kominn aftur. Nýjustu dansplöturnar eru: Addio (tango). Café in Vienna (tango). Ilold my hand (fox-trot). Lady of Madrid (fox-trot). Remember me (fox-trot). Little man, you ’ve had (fox- trot). Happy (fox-trot). Flying down to Rio (fox-trot). Fair and wormer (fox-trot). Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Tungumálaskóli Dr. Nagels i Leipzig starfar alt árið. Kent er Þýska, Enska, Franska, Spænska, ítalska og hraðritun á sömu málmn, einn- ig ísl. hraðritun. Aðaláhersla lögð á verslunarmálið og versl- unarbréfaviðskifti. Heimavist. Islendingur á lieimilinu. Nánari upplýsingar á Bókhlöðustíg 2. Sími 2566. SaflmaDámskeið. Tökum stúlkur í saumatima, einnig kennum að sníða og máta eftir nýjustu tísku. Uppl. i síma 2082. sem út liafa komið á síðustu árum: Saga Eiríks Magnússonar. Æfi Eiríks Magnússonar var svo nátengd sögu þjóðarinnar á hans tið, að svo má segja, að hvorttveggja væri samofið. íslendingar eiga Eiriki svo mikla þakkarskuld að gjalda, að þeir mega ekki láta nafn hans gleymast. Mataræði og þjóðþrif. Daglegar máltíðir. Kynnið yður þessar tvær bæk- ur dr. Bjargar C. Þorlákson. í þeim er margt, sem sérhverri húsmóður er nauðsynlegt að vita. Hvammar. , Einar Benediktsson skipar önd- vegissess núlifandi íslenskra skálda. Hvammar er siðasta Ijóðabók hans. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Þetta er fyrsta sinn sem heild- arútgáfa kemur út af ritum þessa vinsælasta ljóðskálds is- lensku þjóðarinnar. Fram að þessu hefir almenningi lítið verið kunnug verk hans i ó- bundnu máli. En Jónas var jafnvígur á hvorttveggja. Rit um jarðelda á íslandi. Markús Loftsson bóndi á Hjör- leifshöfða skrifaði þessa bók og er hún eina heildarritið um þessi mál. Lýsingarnar í bók- inni verða ógleymanlegar hverjum þeim, sem einu sinni hefir lesið þær. Gæfumaður, eftir E. H. Kvaran. Þessi síðasta saga skáldsins niá heita uppseld, en við innköll- un utan af landi hafa komið nokkur eintök, sem eru í bóka- verslunum í Reykjavík og Hafnarfirði. Jósafat og Hall- stein og Dóru, þurfa þeir að eignast, sem eiga önnur rit Kvarans. I'jórar sögur. Þetta er lílil bók, aðeins rútnar 100 blaðsíður. En í henni er söguþáttur, sem er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Er það Ferðasaga Eiríks viðförla, eftir handriti Ólafs Daviðsson- ar, fræðimanns. Eiríkur fór víða um heim og segir skemti- lega frá. Áfram eftir O. S. Marden. Ólafur heitinn Björnsson rit- stjóri þýddi þessa bók, sem ný- lega er komin út i annað sinn i vandaðri útgáfu. Góð bók handa unglingum. Má ég detta? Nokkur æfintýri eftir Kr. Sig. Kristjánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.