Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 4
VISIR Væringjar. í dag kl. 2 e. h. verður fyrsti félagsfundurinn í hinu nýja hús- næði í Bankastræti. (Inngangur frá Ingólfsstræti). Betanía. Samkoma i kveld kl. 8ý4. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — Allir vel- komnir. Símaskráin. Athygli skal vakin á auglýsingu um simaskrána, sem birt er í blað- inu í dag. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Opinber guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Allir velkomnir! — Heimila- sambandiS hefir fund á mánudag kl. 4. Adjutant Snefryd Larsen og lautinant Gustavsson tala. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 5 kr. frá ónefndum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá E. S., 1 kr. frá J. G., 2 kr. frá N. N. Útvarpið í dag. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Þjóökirkjunni í Hafnarfirði (sira Garöar Þorsteinsson). 15,00 Erindi Læknafélags Reykjavikur: Skipulag bæja (Guðm. Hannes- son). 15,30 Tónleikar. 18,45 . Barnatími: Sögur (síra Friðrik | |lall'g|í!tnsáön). 19,10 VeSiirfregn- ir. 19,25 Grammófónn: fvTargrÖcM- uð óperulög. 20,00 Klukkuslattur. Fréttir. 20,30 Erindi: Búdda og Búddatrú I (síra Jón Auöuns). 21,10 Grammófóntónleikar: Beet- hoven: Kvartet nr. 15 i A-moll. Danslög til kl. 24. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 23.—29. sept. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 22 (34). Kvefsótt 37 (38)- Kveflungnabólga o (1). Gigtsótt 1 (o). ISrakvef 7 (3). Taksótt 1 (o). Skarlatssótt 5 (6). Stingsótt 2 (4). Hlaupabóla 4 (1). Heimakoma o (2). Munnangur 1 (2). Mannslát 3 (7). Þar af tveir utanbæjar. — Landlæknisskrifstof- an. — (FB.). Norskar loftskeytafregnir. ToIIverðir í Stafangri finna áfengi, sem átti að smygla inn hér á landi. Oslo 12. okt. — FB. Tollmenn i Stafangri fundu tals- vert af áfengi í skipinu Fantoft frá Bergen, er það var þar i gær. Var þetta 64 flöskur af brennivíni, 30 lítrar af víni og auk þess mikið af sigarettum. Skipstjórinn hefir játað aö hann ætti bæði áfengiö og sigaretturnar. Kvaöst hann hafa ætlað aö smygla Jæssu inn, er hann kæmi til íslands. Hann hefir afhent eigendum skipsins lausnarbeiöni sína. Siglingamálaráðstefnan í Oslo. Oslo 12. okt. — FB. Siglingamálaráöstefnunni í Oslo laúk í gær. í tilkynningu, jsem blööunum hefir veriö send, segir aö rædd hafi veriö ýms mál, sem standa í sambandi við al])jóðasigl- iugamálaráöstefnuna, sem haldin veröur í London . Ennfremur er þess getiö í tilkynningunni, að rætt hafi verið um fyrirkomulag sigl- MILDAR OG ILMANDl TEOfANI aaretlrur IIHIHIIIIIIllllllllllllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllljjl Ávalt fyrirliggjandi birgðir af veggfóðrunarstriga S S (olíulausum) við lægsta heildsöluverði. 5 Ennfremur þéttur strigi til húsgagnafóðrunar. 1 MÁLARINN. Í miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM Ef þép viljið fá liagkvæma liftryggingu, þá leitið upplýs- inga hjá Lífsábyrgðarfélaginu Aðalumboð fyrir ísland. C. A. Broberg Lajkjartorgi 1. Sími 3123. Nýjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Crval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út í vetur), li. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa bömum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. hefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslnn Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugareg 34. ingamálanna, m. a. takmörkun á ])ví sviöi, og aö árangurinn af um- leitunum í því máli muni veröa mikilvægt skref til þess aö leysa þetta mál. CJtan af landi. Vopnafiröi 12. okt. — FÚ. Útgeröarmannafélagiö Kolbeinn ungi á Vopnafirði hélt nýlega fund og samþykti aö láta smiöa 2 báta, i8 smálesta hvorn, ætlaöa til þess aö sækja á djúpmið, þegar fiskur er ekki á grunnmiðum. í stjórn fé- lagsins eru : Karl Jensen, formaöur og meöstjórnendur: Lórenz Karls- son, Nikulás Albertsson, Einar Davíösson og Garöar Hólrn. — Mörgu fé er lógað á Vopnafirði í haust. Fiskafli er nokkur. Tíö er nú loks aö batna og hey að hirö- ast. Úrval af alskonar vörum til Tækifærisgjafa Haraldup Hagan. Sími 3890. Austurstræti 3. Standlampar, Lestrarlampar —• Borðlampar — Vegglampar---Tré — Jám — Bronce — Leir. — Nýjasta tíska. — Vandaðar vörur. — Sanngjamt verð. — Skermabóíin. Laugaveg 15. ErkibiskupsmorðiÖ. Berlín 13. okt. — FÚ. Rannsókn er hafin í Riga út af niorði kaþólska erkibiskupsins í Lettlandi, Pommer. Það þykir nú þegar hafa sannast, aö moröiö var ekki framiö af pólitiskum ástæð- um, eins og fyrst lék grunur á. Pommer tók virkan þátt í stjórn- málabaráttu Lettlands, og haföi ]>risvar setið á þingi. Hann var eindreginn þjóöernissinni. Þaðer Soyan í þessum um- búðum, sem þykir drýgst og bragðbest, enda mest notuð. Munið: SOYAN frá Hf. Efnagerð Reykjavíkur. Alexandra hveiti fellur öllum best. Er nýkomið í: 50 kg. pokum. 25 — — 10 Lbs. — Einnig sykur og aðrar nauð- synjar fyrirliggjandi. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Sparið peninga og kiupið ódýrar sigarettur. Verslonin Valencía. Laugaveg 65. son, Skóla' vörðustíg 12 r VÍSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Hárgreiða með silfurbrydd- ingu, merkt: „A. G.“, tapaðist í gær i Austurstræti eða Banka- stræti. Óskast skilað á Hverfis- götu 12. (777 I I KENSLA Kenni ensku, dönsku og reikning, les mcð börnum og unglingum. Uppl. í síma 1988. (614 Góð og ódýr kennsla í ensku, dönsku og reikningi hjá Helga Guðmundssyni kennara, Lækj- argötu 6A, uppi. (537 TILKYNNING 1 Saumastofa mín er flutt frá Vesturgötu 35 á Bánargötu 15. Guðrún Pálsdóttir. (646 t VINNA 1 Stúlka óskast i vist nú þegar á Bergstaðastræti 70. Sími 2650. (789 Tek prjón. Guðfríður Bjarna- dóttir, Óðinsgötu 25. (776 OHÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu", Hverfisgötu 4. Alt brýnt. Sími 1987. I Ibúð, 3—4 herbergi, með nýtísku þægindum, óskast strax. eða 1. nóvember, af manni í fastri vinnu. Tilboð, merkl: „HRES“, sendist afgr. Vísis. (747 Á sama stað óskast verkstæð- ispláss og lítil íbúð. Simi 2896„ kl. 1—2 og 7—8. (773 Lítið herbergi óskast. Uppl. í síma 2656. (790 Herbergi til leigu fyrir kven- mann, getur unnið af sér leig- una. Uppl. Freyjugötu 10 A. — (788 2 herbergi og eldhús óskast 1.. nóv. Tilboð merkt: „1. nóv.“ sendist Vísi fyrir 21. þ. m. Má vera utan til við bæinn. (785> Lítið herbergi með þægind- um til leigu. Uppl. í síma 1819. (784 Tvær Samliggjandi stofur til leigu fyrir eiulileypa á LaUga- vegi 58, uppi. (781 Lítið skrifstofulierbergi í miðbænum óskast. — Tiliioð merkt: „Skrifstofa“ sendist afgr. Vísis. ' (780 Til leigu eitt herbergi með hita á Lokastíg 25. * (779 Húsnæði. 2 herbergi og eldliús vantar;. Skilvís greiðsla. Uppl. í sima 4963. (778: T KAUPSKAPUR 1 I Veltusundi 1, eru stoppaðir dívanar, gert við liúsgögn. — Gengið inn af Reiðhjólasmiðj- unni. (732 Vegna burtflutnings er tií sölu birkitrés svefnherbergis- og dagstofuhúsgögn og fleira,. eftir kl. 6, Traðarkotssundi 3r uppi. (741 Hefi ráðið til mín 1. fl. til— skera. Sérgrein: Samkvæmis- föt. Fínustu efni fyrirliggjandL Guðm. Benjamínsson, Ingólfs- stræti 5. (1865 Notaður þvottapottur óskast til kaups. Tilhoð merkt: „Góð- ur“ sendist Vísi. (787 Athugið! Að hattar og aðrar karlmanna- fatnaðarvörur, dömusokkar, alpahúfur og fl. alt með besta yerði. — Hafnarstræti 18. Karl- mannaliattabúðin. —• Emnig handunnar hattaviðgerðir, þær einustu bestu. (786 Til sölu ódýrt, Veggfóður, einnig kjólar á telpur um ferm- ingu. Veslurgölu 24. Þuríður Markúsdóttir. (783 Notuð eldavél og Emialeraður ofn til sölu. Sími 3977. (782 FfiLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.