Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Kaupum : Kreppulánasj óðsbréf Veðtíeildarbpéf Mlutabpéf í Eimskip Höfum til sölu: Veðskuldabréf, vel trygg. Ktuphöllin Lækjargötu 2. — Opið kl. 4—6. — Sími 3780. • • » ^4 • • Sel ágæta sjálfblekunga og alla með fullri át • með prentletri eða eiginhandarskrift og í • allskonar sjálfblekunga til viðgerðar: • Glerangnabúðtn. K. Brnni • yrgð. Gref nafn á þá O ögrum liturn. — Tek 6 • 1, langaveg 2. í Hnsmæðnr og hfiseigendur! I sýmngarglugga Versl. Vaðnes, Laugavegi 28, gefst yður að líta útstill- ingu á „Original“ 4 tíma gólf- lakkinu með klukkuskífu- merkinu. Að dómi hinna mörgu, er reynt hafa þetta lakk í undanfarin 7 ár, er það tvímælalaust best þeirra gólflakktegunda, er hér hafa þekst. Skoðið — kaupið og reynið! Þér munuð sannfærast. Húsmæður! Prýðið heimili yðar og léttið störf yðar með því að nota gólflakkið með klukkuskífumerkinu í stað þess að bóna gólfin. Gólfin verða spegil-gljáandi, og lielst gljáinn i fleiri mánuði. Sfmaskráin Handrit að simaskránni fyrir næsta ár liggur frammi i afgreiðslusal landssimastöðvarinnar frá og með 15. til 20. þessa mánaðar. Þeir, sem óska breytinga á skrásetn- ingum í skrána og eigi hafa þegar tilkynt það, eru mintir á að segja til á þessu tímabili. Ennfremur skal vakin athygli á þvi að þeir sem eigi tilkynna um breytingar á skrásetningum i atvinnu- og viðskiftaskrá símaskrárinnar verða skráðir þar i næstu litgáfu á sama liátt og áður. ÓI. Kvaran. Hatta- og skermabúðm Austurstræti 8. Nýkomnir kvenlianskar, kjóíkragar, töskur, enn- fremur stórt úrval af allskonar hufum. Nýir hattar koma daglega. Ingibjöpg Bjapnadóttip. Saumastofan er Sott á Grundarstfg 4, aðra hæð. 1. flokks vinnustofa, fyrir allskonar kvenfatasaum, svo Isem: kápur, samkvæmis- og hversdagskjóla. Vinnuna annast lærðar saumastúlkur. Saumum einnig allskonar kvenundir- fatnað, eftir máli. Sníðum og mátum, fyrir þær sem óska að sauma föt sín heima. — Námskeið i kjólasaum, heldur áfram, eins og áður. Hildur Sivertsen Grundarstíg 4, annari liæð. — Sími 3085. Hergagnaframleiðslan. Ameríska rannsóknarnefnd- in tekur af'tur til starfa í byrjun desembermánaðar. Eins og áður hefir veriö getiö hér í blaöinu var skipuö nefnd manna í Bandaríkjunum til þess .aö rannsaka ýmislegt, er grunsam- legt ])ótti, í sambandi viö her- gagnaframleiöslu þar i landi og s.ölu hergagna til annara landa. Kom margt fram viö fyrstu yfir- heyrslur nefndarinnar eins og .skýrt var frá i grein, sem birtist i Vísi. Þegar yfirheyrslurnar höföu staöið yfir nokkra daga var frá því skýrt í erlendum blöðum, aö ýmsir fulltrúar erlendra ríkja hefði kvartaö yfir því við stjórn- ina í Washington, aö þessar yfir- heyrslur væri opinberar, og þegar nefndin frestaöi yfirheyrslunum héldu söm blöð, að þeim mundi ekki verða haldiö áfram, vegna mótmæla frá erlendum ríkisstjórn- um. Sá grunur hefir ekki reynst réttur, því að sairikvæmt skeyti frá Washington þ. 28. f. m. hefjast vfirheyrslurnar á ný þ. 3. des. næstkomandi. í sömu fregn er þess getið, aö Gerald P. Nye öldunga- d ei 1 dar þ ingm aö ur, forseti rann- sóknarnefndarinnar, heföi skýrt frá því, aö afstöönu viðtali viö Rossevelt foi*eta, aö hann hefði veitt störfum nefndarinnar mikla athygli og væri hann alls eigi mót- fallinn því, að nefndin héldi áfram rannsóknum sínum og yfirheýrsl- mn. Gerald P. Nye lét þess og getiö, aö ýmsir breskir þingmenn heföi simaö nefndinni og beðiö um ít- arlegar upplýsingar um alt, er máli skifti, er fram kæmi viö yfir- beyrslurnar. Taldi Nye líklegt, aö Bretar myrfdi skipa samskonar rannsóknarnefnd og Bandaríkja- menn. Auk þess lét Nye þess get- ið, aö óhætt væri að fullyrða, að enn mundi margt koma í ljós er nefndin tæki til starfa á ný, sem eigi mundi vekja minni athygli en þaö, sem þegar heföi vitnast. Öll- vitni, sem búiö er að yfirheyra, veröa leidd fyrir nefndina á ný, til írekari yfirheyrslu. Manchester Guardian legg- ur til, að Bre'tastjóm fyrir- skipi samskonar rannsókn og Bandaríkjastjórn á sölu og framleiðslu hergagna. Hið víðkunna breska blaö, Manchester Guardian, hefir fariö þeim oröum um rannsóknirnar vestra, aö þaö sé eitt með því djarflegasta, sem Rooseveltstjórn- in hafi tekiö sér fyrir hendur, aö fyrirskipa rannsókn á þessum mál- um. Telur blaðið og mikilvægt, að almenniugur fær fulla vitneskju um alt, sem rannsóknirnar leiöa í ljós, og leggur til aö Bretastjórn fari aö dæmi Bandaríkjastjórnar og skipi nefnd manna til rann- sókna á þessum málum í Bret- landi. Safn af lögum. Samið hefir ísólfur Pálsson. Kostnað- armaður Jón Pálsson. Rvík 1934. Félagsprentsm. Þetta sönglagahefti kemur mpnnum ekþi á óvart. Höfundur- inn er áður kunur sem tónskáld. Hann hefir samið lag, sem öll þjóðin syngur og mun lifa á vör- um þjóðarinnar um langan tíma, en þaö er lagið ,,í birkilaut hvíldi eg bakkanum á“. Það birtist fyrst í „íslenzku söngvasafni“, og það ei í þessu sönglagasafni. Með þessp lagi hefir höfundurinn hitt naglann á höfuðið. Sönglagaheftið, sem hér er gert að umtalsefni, inniheldur 31 frupi- samin lög við íslenska texta. Höf- undurinn er ljóðelskur og velur sér fallega texta. Mörg kvæðin hefir hann sjálfur ort. Lögin í bókinni eru ljúf og þýð. Fjólu nefnir höf. líka bókina, eftir bláa blóminu, sem skáldunum er hugþekt yrkisefni. Lögin eru lát- laus og fögur, alþýðleg, eins og lagið hans alkunna, sem minst er á hér að framan, raddsetningin er vönduð. Lögin eru af sama anda og gömlu lögin, sem suiigin hafa verið hér á landi síðan á dögum Jónasar Helgasonar tónskálds, og enn eru í fullu gildi. Þau eru traust og kjarngóð, og þannig virðist mér lögin í þessari bók vera. Þyk- ir mér ekki ólíklegt, að sum þeirra verði mikið sungin, eins og lagið hans alþekta. B. A. I O.O.F. 3 = 11610158 = 9-0 Byggingarfélag sjálfstæðra verkamanna heldur fund í Varðarhúsinu kl. 8 e. h. á mánudaginn. Félagsmenn sýni skírteini sín við innganginn. Til umræðu verður lagafrv. ríkis- stjórnarinnar um verkamannabú- staði, sem nánara er sagt frá ann- aisstaðar í blaðinu. E.s. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til Englands með viðkomu í Vest- mannaeyjum og á Reyðarfirði. Meðal farþega voru: Þórður Þor- bjarnarson, Thor G. Hallgrímsson, Magnús Geirsson, Þuríður Jóns- dóttir, Anna Hjaltested, Jóhanna Reiðhjðialogtir. LUCAS, BOSCH, MELAS, BERKO og fleiri teg. Nýjustu gerðir fyrirliggj- andi í mestu úrvali hér á landi. Dynamólugtir kr. 3,25. Battari og vasaljós í feikna miklu úrvali ávalt fyrirliggjandi. Heildsala. Smásala. Fálkinn, Laugaveg 24. SílðeipÉ. Látið endurnýja mótora yðar með liinum lieims- frægu Specialloid stimpl- um. Fræsum (borum), alt unnið af þaulvönum mönnum með bestu fáan- legum verkfærum. I Alt á sama stað. Laugavegi 418. Sími: 1717. ' Heilsnfræðissýniog Læknafélags Reykjavíkur með aðstoð Deutsclie Hygiene Museum, Dresden, og Univer- sitátsinstitut fúr Berufskrank- heiteií, Berlin. Opin fyrir almenning i nýja Landakotsspítalanum kl. 10— 10 daglega. Aðgrn. fyrir full- orðna 1 kr., börn 25 aura. — Aðgm. að allri sýningunni 2 kr. 1 dag, sunnudag: KI. 2. Fund- ur i L. R. í Gamla Bíó. Fyrir- lestur beldur dr. Pernice um Rassenliygiene, 2 kvikmyndir. Fyrir lækna og læknanema. Kl. 3J/2 flytur prófessor Guðm. Hannesson erindi um skipulag bæja. Á sýningunni í Landakoti flytur dr. H. Tómasson stutt crindi kl. 4y2 um andlega beil- brigði og dr. Halldór Hansen kl. 6’ erindi um meltinguna. Á morgun, mánudag: kl. 8Y2 flytur próf. N. Dungal stult er- indi um krabbamein. Sigurjónsdóttir, Þórunn Ólafsdótt- ir, Jóhanna Guðmundsdóttir og nokkrir útlendingar. Fiskbirgðir námu þ. 1. okt. s. 1. samkvæmt reikningi Gengisnefndar, 31,710 þurrum smálestum, en á sama tíma í fyrra 30,481 þ. smál. Aflinn var þ. 1. þ. m., samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins, 61,162 þurrar smálestir, en á sama tima i fyrra 67,576 þurrar smálestir. Útflutningurinn í septembermánuði s. 1. nam kr. 6,686,270, en á tímabilinu jan,— sept. kr. 31,644,600 (innflutt á sama tíma fyrir kr. 36,465,440). í fyrra nam útflutningurinn frá ára- mótum til septemberloka þr. 32,277,600, en innflutningurinn kr. 33,565,440, Jóhann Briem frá Stóra-Núpi hefir málverka- sýningu í Goodtemplarahúsinu þessa viku. Er hún opin kl. 10— 12 og x—5 daglega. — Jóh. vBr, mun einkum hafa lagt stund á að mála xmannamyndir. Farsóttatilfelli á öllu landinu í september voru 1014 talsins, þar af 306 í Reykja- vík, 242 á Suðurlandi, 138 á Vest- urlandi, 271 á Norðurlandi og 57 á Austurlandi. Flest voru kvef- ísóttartilfellin eða 465 (136 í Rvík), þá kverkabólgutilfellin 250 (105 í Rvík) o. s. frv. Taugaveikistilfell- in voru 5 á öllu landinu í mánuð- inum, þar af 4 á Suðurlandi, en 1 á Norðurlandi. Kveflungnabólgti- tilfellin voru 18 á öllu landinu (6 í Rvik) og skarlatssóttar 51 (15 í Rvík), 22 á Suðurlandi, 13 á Vesturlandi og 1 á Norðurlandi. Landlæknisskrifstofan. (>FB.). K. F. U. K. í Y. D. verður fyrsti fundur haustsins haldinn kl. 5í dag. Allar ungar stúlkur 12—16 ára velkomnar. Hlutavelta. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík efnir til hlutaveltu í K.R.-husinu í clag og hefst hún kl. 5 e. h. — Þarna verður fjöldi g'óðra drátta og geta menn eign- ast þar fyrir fáa aura, ef lieppnin er með, ýmsar nauðsynjar, svo sem kol, saltfisk, hveiti, kjöt í kropp- um, niðursuðuvörur, glervarning o. m. fl. —- Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins hefir þarfa starfsemí með höndum og rennur allur á- góðinn af hlutaveltunni til hennar. Næturlæknir er í nótt G. Fr. Petersen, sími 2675. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.