Vísir - 19.10.1934, Síða 3

Vísir - 19.10.1934, Síða 3
V ISIR Mannfj öldi á íslandi. Samkvæmt „Mannfjölda- skýrslum“ Hagstofunnai', sem út voru gefnar í fyrra, liefir fólksfjöldi liér á landi verið sem Ixér segir árin 1921—1930: í áx'slok 1921 . . . . 95.180 — 1922 . .. . 96.386 — 1923 . . . . 97.704 — 1924 . . .. 98.483 — 1925 . ... 100.117 — 1926 . ... 101.730 — 1927 ... 103.327 — 1928 ... 104.812 — 1929 ... 106.360 — 1930 . ... 108.629 JPiskiþingiö. „Að líkindum eru tölur þess- ar öll árin lxeldur lægri en inannfjöldinn hefir verið i raun og veru, þvi að æfinlega mun eitthvað af fólkinu falla undan við ársmanntölin, einkunx i kaupstöðum og kauptxmuiix Við manntalið 2. des. 1930 reyndist ixiannfjöldiixn 108.861, en við ársmanntalið uxxx sanxa leyti (prestanxanntalið) 108.629, eða aðeins 232 lægri. Er það ekki iteljandi munur, en húast má við, að ársmanntalið liafi þá liaft nokkurn stuðning af aðal- manntalinu, senx fór fram um líkt leyti, svo að það liafi orðið liærra en ella. Líkindi eru til, að ef aðalmanntalið hefði ekki far- ið franx 1930, að þá hefði nxann- fjöldinn ekki talist liærri en 108.080“. — Mannfjölgunin 1926—1930 hefir verið þessi (sanxkvænxt .ársixxaixntölxinxxm): i 1926 . . 1613 nxanns eða 16.1%0 1927 .. 1597 — 15.7- 1928 .. 1485 — — 14.4 - 1929 . . 1548 — — 14.8- 1930 . . 2269 — — 21.3- (1720) — - (16.2)- „Fjölgunin 1920, 2269 mamxs eða 21.3%c, virðist vera tor- tryggilega mikil, en hinsvegar hefir fjölgunin næsta ár, 1931, verið óveixjulega lítil. Þá var maxmfjöldinn i árslok, sam- kvænxt ársmanntalinu, 109.844 og hefir því fjölgunin það ár átt að vei'a 1215 manns eða 11.2%»“. Mannfjöldinn i kaupstöðum árið 1921 var 29.750, en í sýsl- unx landsins 65.430. — Árið 1930, eða 10 áruxxx síðar, eru hlutföllixx þessi: Kaupstaðir 45.424 og sýslur 63.205. Fram að 1929 voru kaup- staðirnir 7 (Reykjavík, Akur- eyri, Isafjörður, Hafnarfjörður, Vestixxannaeyj ar, Seyðisfj öi'ður og Siglufjörður), eix í ársbyrjun það ár bættist eimx við, Nes- kaupstaður í Norðfii'ði. 1 árslok 1932 var mannfjöld- inn á landinu alls 111.555, þar af 48.340 í kaupstöðum, og 63.215 i sýslum. — Unx síðustu áramót (31. des. 1933) eruland- menn taldir alls 113.353, þar af í kaupstöðunx 50.136 og' i sýsl- unx 63.217. Mamxf jöldinn i Reykjavik var 30.565 i árslok 1932, en 31.689 unx síðustxx áraixxót. I gær (fimtudag), snerust umræðui’ixar aðallega uixx fiski- nxatið og tillögur sjávarútvegs- nefndar unx lausix þess. — Hafði nefndin orðið sannxiála um, að leggja til, að skipaður yrði fiski- nxatsstjóri, senx liefði yfirunx- sjón með öllu matinu, ferðaðist um landið og einnig til nxark- aðslaixdanna til þess að kynna sér kröfur kaupandanna. Mællu íxefxxdarm. nxjög eindregið með þessari tillögu siixni. Er þessi tilhögun nxjög sniðin eftir norskuixi háttunx. — Forseti Fiskifélagsins, Kristján Bergs- son og Jón Ólafssoix hanka- stjóri vildu ekki leggja mikið upp úr þessai'i nýbreytni og töldu liana jafnvel líklega til þess að verða til lítilla bóta. — Benti Kristján Bergsson á, að þrátt fyi'ir þetta fyrirkoniulag Norðmanna, hefði reynslan orðið sú, að þeir hefðu orðið að þoka fyrir Islendingunx í öllunx saltfisks-markaðslöndunx og í Portúgal liefði sala sallfisks lijá oss aukist úr 5.700 snxál. 1929 upp í 16 þús. snxál. 1933, en á sanxa tínxa liefði sala Norð- nxanna færst xir 21 þxis. snxál. niður i 13 þús. snxál. — Jón Ól- afsson sagðist engan trxxnað legga á, að fai'andnxaður gæti gert nxeira en yfirfiskiixxals- mennirnir nú, stai'fið hvíldi jafnt eftir sem áður á undir- matsnxönnunum, en þó íxxætti vera, að þelta veitti öi'vggi hjá kaupöndunuixx og þvi nxxxndi liann gi-eiða tillögunni atkvæði. — Margir aði’ir fxilltrúar tóku til nxáls og studdu þeir allir tillögu nefndai’innar og töldu, að nxikil trygging’ fælist í þessu nýja fyrirkomulagi. — Till. nefndar- innar var sanxþykt í einu liljóði og íxiálið þar nxeð afgreitt frá Fiskiþinginu. — I dag verður enginn fundur, en á xxxorgun (laugardag) kl. 4, og nxunu þá nxörg slór nxál verða á dagskrá. ðkúlegt heimsmet! Útvarpi'ö skýrtSi oss hlustendunx frá því 15. þ. m., a'S hin heirns- fræga íþróttakona, Stella Walsh (pólsk a'ö ætterni, en alin upp í Bandaríkjunum), heföi sett nýtt heimsmet i 200 m. sundi fyrir kon- ur, og‘ hafi hún synt 200 nxetrana á 23,8 sek. Hollenska sundkonan Willy den Ouden setti í siunar nýtt heinxsmet á þessari vegalengd, og var þá rúmum 2 mínútum leng- ur á leiöinni, svo aö afrek Stellu Walsh mun aö vonunx þykja undravert. — Stella Walsh hefir ekki fyr verið kunn sem sundkona. Aftur á rnóti hefir hún geti'ö sér góöan oröstír fyrir hlaup. Hún tók t. d. þátt í síöustu Olynxpiuleik- um, i Los Angeles 1932, kepti þar í 100 nxetra hlaupi og sigraði á 11,9 sek. Þykir mér því víst, aö hér sé um misskilning aö ræða, og liafi hún sett metið í 200 m. hlaupi, en ekki sundi — hafi hún annars nokkurt met sett nú ný- lega. — Hvernig ste'ndur nú á því, að útvarpið lætur sér sænia, aö. bjóða hlustendum upp á slika hringavitleysu sem þessa ? Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem slík villa kernur fyrir í íþrótta- frétt, hjá útvarpinu. Þannig man eg t. d, eftir því, er síðustu Olyni píuleikar stóðu yfir, að fréttamað- urinn las upp þau tíðindi, að Finnlendingur einn hefði unnið spjótkastiö — kastað 38 fet og 7 þumlunga (11,76 in.) og væri það nýtt heimsmet. Hér týndi frétta- maðurinn 200 fetunx og var þaö ekkert smáræði. Nýlega skýrði útvarpið einnig frá því, að Banda- ríkja-svertinginn Metcalfe hefði sett nýtt heimsmet í 200 yards hlaupi, með 20,2 sek. Hann hljóp i þetta sinn 200 rnetra — svo að sú villan er bara smávægileg. Svona mætti lengi telja. — Mein- ingin með þessum línum er ekki óvild til útvarpsins, heldur vildi eg benda því á, að slíkar villur eiga ekki að koma fyrir i fréttum iess, því að þær gera það hlægi- legt. íþrójttafréttir útvarpsins hafa jó, þrátt fyrir gallana, náð all- miklum vinsældum, sérstaklega meðal íþróttamanna og er svo í öllum menningarlöndum. — Þyrfti ió að auka þær að nokkru, ef vel á að vera, og bæta. Mætti þá skýra frá helstu íþróttamótum og millilandakepnum — og þó sér-^ staklega frá einstaklingsafrekum, en ekki aðeins að geta um stiga- fjölda bestu þjóðanna, eins og nú siðast uin Evrópumeistaramótið í Turin. Að lokum vildi eg beina þeirri spurningu til útvarpsins, hvort það hefði ekki efni á, að hafa í þjónustu sinni fréttamann, sem væri dálítið betur ,,heima“ i íjxróttum, en jieir virðast vera, sem jiað hefir nú? íþv. Bæjarfréttir I O.O.F. 1 = 11610198 /2 s Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 stig, Bolung- arvík 2, Akureyri 1, Skálanesi o, Vestmannaeyjum 6, Sandi 3, Kvíg- indisdal 2, Hesteyri o, Gjögri 1, Blönduósi 1, Siglunesi o, Grimsey 1, Raufarhöfn o, Fagradal o, Hól- um í Hornafirði 4, Fagurhólsmýri 4, Reykjanesi 6, Færeyjum 7 stig. Mestur hiti hér í gær 8 stig, minst- ur 4. Úrkorna 0,9 nun.— Yfirlit: Grunn lægð yfir Grænlandshafi á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Hægviðri í dag, en suð- vestan kaldi í nótt. Rigning. Vest- firðir, Norðurland: Suðaustan og sunnan gola. Slydda og síöar rign- ing. Norðausturland, Austfirðir, suðausturland : Hægviðri og víðast úrkomulaust í dag, en sunnan gola og sumstaðar úrkonxulaust í nótt. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Að- alstræti 9. Sirni 3272. — Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og lyfjabúðinni Iðunni. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands efnir til dansskemtunar í Oddfellowhöll inni annað kveld kl. 9. Hljómsveit Hótel íslands leikur undir dansin- unx. Sjá augl. Verkfræðisstofu liefir Guðmundur Jónsson verk- fræðingur opnað í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu). Aflasölur. Júní hefir selt ísfiskafla í Grims- by fyrir 1770 stpd., Tryggvi gamli fyrir 1538 stpd. og Bragi í Hull fyrir 1655 stpd. Gyllir konx af veiðurn í gærkveldi með 60 föt lifrar. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Móttekið áheit frá „Laugu“ kr 5,oo. Afhent af frú Lilju Kristjáns dóttur gjöf frá „Konu“ kr. 5,00, Bestu þakkir-. — Ásm. Gestsson. Læknafélag Reykjavíkur liafði boð inni að Hótel Borg gærkveldi og bauð til ölluxxx xeim, er á einhvern liátt liöfðu veitt aðstoð sína við hina xxxerku sýningu í Landakoti. — Var samsætið nxannmargt og fór hið xesta franx. Margar í’æður voi'U lxaldnar og allar stuttar, en að xorðlialdi loknu skemtu menn sér við söng og dans. — Það com berlega fram i tölu eins ræðunxannsins að dr. med. Helgi Tómasson liefði átt nxest- an þáttinn i þvi og bestan, að efnt lxefði verið til hinnar ágætu og lærdómsríku sýningar. — lann liefði átt frumkvæðið og slarfað allra manna íxxest að undirbúningi sýixingarinnar. — Kenxur þetla ekki á óvart þeim, senx þekkja dr. Helga og vita hvílíkur áhuganxaður liann er unx öll lxeilbrigðismál, og ávalt reiðubúinn til þess að fórna öllu :‘yrir hugsjónir sínar og íxxálefni æknavísindanna. Hvítabandið efnir til hlutaveltu í K.R.-húsinu n. k. sunnudag, til styrktar starf- semi sinni, en eins og kunnugt er hefir félagið af miklum dugxiaði komið upp nýtísku sjúkrahúsi hér í bænum. Á hlutaveltunni verður margt góðra drátta. — Gjöfum á hana sé skilað í K.R.-húsið eftir kl. 4 á nxorgun. K. F . U. K. Fundur í kveld kl. 8j4- Síra Bjarni Jónsson talar. Inntaka nýrra félaga. Eimreiðin, III. h. XL. árgangs er nýlega komið út, fjölbreytt að efni að vanda. Hefst það á greinaflokkin- urn „Við þjóðveginn“ (ísland bresk nýlenda — Dr. Hindhede og starf hans — Lýðræðiö og franx- tíðin — Upptaka Rússa í Þjóða- bandalagið). Guðm. Einarsson frá Miðdal á í þessu hefti fróðlega og skemtilega grein (með 7 mynd- um) um „Eldgosið við Grínxs- vötn“. Saga er í heftinu eftir kunnan fraixskan höfund, Henry Bordeaux. Þá ber að íxefna grein unx jxjóðskipulag og þróun, eftir Jón Árnason. Telur ritstjóri Eim- reiðarinnar liamx „athugulaix og sérkennilegan höfund, sem túlki niál sitt nxeð alt öðrum hætti en alment gerist. — Höf. hefir unx langt skeið lagt stund á guðspeki- leg fræði og gætir áhrifa þaðaix sunxstaðar í greininni. En þar sem niðurstöður hans hér á eftir falla að mörgu leyti sanxan við vorar, er oss sérstök ánægja að geta flutt lesendununx grein hans“. Fæsti'a þeirra kvæða, senx tíixxarit og blöð flytja á síðari árum, er ástæða til þess að geta unx sér- stakleg'a, en við og við konxa góð kvæði franx á sjónarsviðið, senx á- næg'juefni er að benda mönnunx á, svo senx eins og kvæði Jak. Jóh. Smára í þessu hefti, en þau hafa á sér sönxu einkenni látleysis og feguröar og önnur ljóð þessa höf- undar. Loks er í heftinu franxh. af þáttunx úr dagbók Rjarna Sveinssonar, ritfregnir o. fl. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss fer héðan í kveld á- leiðis til útlanda. Selfoss fer frá Antwei'pen í dag áleiðis til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er á út- leið. Gullfoss var á leið til Siglu- fjarðar í nxorgun. Dettifoss fór frá Hull í gær áleiðis til Vestnxanna- eyja. Brúarfoss konx til London i morgun. Fer þaðan 26. þ. ni. um Leith beint til Reykjavíkur. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður fregnir. 19,25 Grammófónn: Einsöngslög úr óperunx. 20,00 Með Fjallkonu- fægileginum verður vinnan létt, fægingin björt, endingin best og glansinn nxestur. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. KlUkkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um Ludvig Holberg (Þorsteinn Ö. Stepliensen). 21,00 Grammófónn: Kórlög og for- leikir að óperunx. Amerísk harmsaga. Ymsir munu þeir, sem fvrir eigi löngu síðan sáu hér kvikmynd, sem nefndist ,,Anxerisk harmsaga“, eða eitthvað í þá átt. Kvikmynd þessi var gerð samkvæmt sanx- nefndri skáldsögu, „An Anxerican Tragedy“, eftir Theodore Dreiser. Tfnið er í fáum dráttum það, aö piltur drepur unnustu sína, senx þunguð er af hans völdum, vegna þess að hann vill eiga aðra. Fyr- ir skömmu gérðist svipaður at- burður vestra og kviknxyndin greinir frá. Ungur maður, nánxs- maður að nafni Robert Edwards, 23 ára, drap unnustu sina, Fredu McKechnie, 26 ára. Máliö vakti feikna eftirtekt unx öll Bandaríkin, meðfram vegna þess hve nxargt var líkt í sögxxnni, senx kvikmynd- in var gerð eftir, og í lífi Roberts Edwards. Úrslit i máli hans urðu þau, samkvæmt sínxskeyti frá Wilkes-Barre í Pennsylvania, að kviðdómur 23 nánxumanna fann Edwards sekan. Verður hann því tekinn af lífi í raínxagnsstólnum. Ákærandinn liélt því fram, að' Edw'ards, senx eitt sinn ætlaði sér að verða klerkur, hefði drepiö Fredu McKechnie, er hún lxótaði að láta stúlku að nafni Margaret Crain vita, hvernig ástatt væri. Fiæda var með barni Edwards, en hann lxafði orðið ástfanginn í Margaret Crain. — Ákærandinu kvað Fredu hafa liðið nxjög illa, hún hefði ekki getað leynt því hversu ástatt var öllu lengur, því að liðnir voru 3 mánuðir nxeð- göngutínxans, og hafði aðeins vegna loforðs síns viö Edwards ekki trúað neinum fyrir því eða leitað neinnar hjálpar. — Aðfara- nótt þess 13. júlí ók Edwards með hana til Harvey Lake, en vatn þetta er 18 mílur frá Wilkes-Barre. Freda vissi ekki annað en að um skemtiför væri að ræða og var hjartans ánægð. Þau höföu sund- föt sín meðferðis og bjuggust til þess að synda í vatninu. Edwards lét hana fara á undan og tók með. sér leðui'kylfu úr bílnunx. Keyrði hann hana í höfuð henni, er þau voru á sundi. Því næst kastaði hann vopninu langt út í vatnið. Þegar hann konx heinx kysti hann móður sína og lét sem ekkert væri. Dag- inn eftir fanst líkið og Edwards var handtekinn að kveldi sanxdæg- urs. Nokkrum dögum síðar játaði hann á sig glæpinn. Síðar reyndi hann að breyta játningunni, sagði m. a. að Freda hefði druknaö a£ slysni, en lxann hefði orðið hrædd- ur og lanxið nxeð kylfunni á liöf- uðið, í von um, að það liti út eins og hún liefði meitt sig á höföi 'og því næst druknað. En alt þótti benda til, að fyrri játningin væri rétt. Tilraunir verða gerðar til þess að fá líflátsdóminunx breytt, en það eru ekki nxiklar líkur til, að það beri árangur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.