Vísir - 30.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
V
Afgreiðsla:
ÁL'STURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, þriðjudaginn 30. október 1934.
296. tbl.
GAMLA BÍÓ
BALI
„Eyja hinna illu anda“
Guilfalleg og fræðandi
landslags- og þjóðlífs-
talmynd, tekin i Bed-
ulu á Bali af Baron
Victor von Plessen og
Dr. Friedrich Dals-
heim, þeim sama sem
tók Grænlandsmynd
Dr. Knud Rasmussens,
og öllum þótti svo mik-
ið til koma. ÖII dönsk
blöð telja myndina al-
veg framúrskarandi
góða og hreinasta lista-
verk, sem seint muni
gleymast og mynd sem
allir ættu að sjá.
Börn innan 12 ára, fá
ekki aðgang.
Bananar
og vínber
komu með Lyra i dag.
Einu fáanlegu ávextimir.
(íUifíl/aldí
liUnVrra
E.s. Esja
fer héðan um næstu helgi
til Kaupmannahafnar. Ef
einhverjir æskja að senda
flutning með skipinu, ósk-
ast það tilkynt sem fyrst.
E.s. „Sttðin"
fer héðan annað kvöld
(miðvikudag), klukkan 9 í
strandferð austur um land.
Acorn
er mepkið á fram-
tfðarliefluniim.
BjOrn & Marinó
Laugaveg 44. Simi 4128.
Hin nfja bök eftir
Dalldðr Kiljan
Laxness:
Sjálfstætt
fölk
er komin í bókaverslanir. Það er óþarfi að f jöl-
yrða um þessa nýju bók Laxness, sern f jölda-
margir hafa beðið með mikilli eftirvsentingu.
Margir, sem heyrt hafa kafla úr bókinni lesna
upp i útvarpið, tel.ja hana bestu bók höfundar-
ins.
Bókin er 418 bls. að stærð, og kostar 11
kr. heft, en 13 kr. innbundin i vandað shirt-
ingsband.
llóbiviTsliui - Súkii 27‘2ii
S.s. „Viator"
hleður vörur beint til Reykjavikur ef nægur flutn
ingur fæst:
í Barcelona 9. nóvember,
í Valencia 10. —
i Malaga 12. —
Nánari upplýsingar gefur
Faaberg & Jakobsson
Sími 1550.
Atvinnuleysisskýrslor.
Samkvæmt lögurn um atvinnuleysisskýrslur
fer fram skráning atvinnulausra sjómanna,
verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna —
og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonar-
stræti, 1., 2. og 3. nóv. n. k. frá kl. 10 ár-
degis til kl. 8 að kveldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að
vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsing-
ar um heimilisástæður sinar, eignir og skuld-
ir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórð-
ungi, hve marga daga þeir hafa verið at-
vinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna
sjúkdóma, hvar þeir hafi haft vinnu, hve-
nær þeir hafi liætt vinnu og af hvaða ástæð-
um, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og
hvaðan.
Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskap-
arstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld,
húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi
menn séu. Loks verður spurt uin tekjur
manna af eignum mánaðarlega og um tekj-
ur konu og barna.
Borgarstjórinn í Reykjavik,
29. október 1934.
Jón Þorláksson.
I
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla giaða.
NVJA BIO
Krakatoa.
Slórkosllegasta cldgosamynd, er tekin liefir verið, og sýn-
ir ýms ægilegustu eldsumbrot sem orðið hafa á jörðinni
á seinni árum. Myndin skýrir frá, livaða öfl það eru, sem
valda þeim, lýsir helstu eldsumbrotasvæðum í heimin-
um,. Þar er brugðið upp gosmyndum frá Japan, Etnu,
Vesúvius og hrikalegum neðansjávargosum hjá eyjunni
Krakatoa, sem sprakk í lofl upp fvrir 50 árum.
í dal dauðans.
spennandi og skemtileg Cowboy tal- og tónmynd.
hlutverkið leikur: Cowboykappinn Tom Taylor.
Börn fá ekki aðgang.
Aðal-
TJnnur Ingibjörg Júlíusdóttir frá SeyÖisfirÖi, sem andaöist á
Vífilsstöðum io. þ. m., verður flutt austur meö e.s. Súðin. Kveöju-
athiiín fer fram í dómkirkjvumi miðvikudag 31.-. þ. m. og heíst kl.
3J4 e. h.
Aðstandendur.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar. Sigríðar Jónsdóttur
írá Skólabænum, fer fram fimtudaginn 1. nóv. n. k. frá heimili
okkar, Suðurgötu 26, og hefst með húskveðju kl. re. h.
Margrét Jónsdóttir. Jón Ólafsson.
Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Sigurðar As-
geirssonar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 1. nóvember og
hefst ineð bæn á Landakotsspítala kl. 11 f. h.
Guðrún Einarsdóttir og’ fósturbörn.
Kveðjuathöfn systur okkar, Maríu Vilhjálmsdóttur frá Brekku,
ier frani frá dómkirkjunni miðvikitdag 31. okt. kl. 11 f. h.
Helga Viihjálmsdóttir. Hermann Vilhjálmsson.
Lækningastofu
opna eg á Skólavörðustíg 6 B í dag. Viðtalstími kl. i\]/2—6. Sínii
4348. Heima Lokastíg 3, simi 2966.
JÓN G. NIKULÁSSON.
fiý bók:
Ljóðmæli
eftir. dr. Björgu C. Þorláksson.
Fæstum mun hafa verið kunnugt um að
dr. Björg fengist við ljóðagerð, og mun
mörgum því íorvitni á að sjá bók þessa,
er hún hafði nýlega lokið við, er hún
féll frá.
Fæst í bókaverslunam.
Fermin gar gjafip
Manecureselt. — Burstasett. — Skrifsett.
Fallegast og ódýrast í verslun
Jóns B. Helgasonar,
Laugaveg 12.
Hest ©p að auglýsa í VÍSI*