Vísir - 30.10.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1934, Blaðsíða 3
VISIB Hinir fyrstn píslar- vottar skipniagsins. Hin týndu ljód. í allan dag hefir lögreglan veriö á þönuni, við að elta uppi smábændur úr nágrenni Rvík- ur, seni flytja mjólk til sölu bcint til neytenda í bænum. Hafa þessir inenn óneitanlega verið leiknir grátt, ineð þvi að banna þeim þannig að stunda atvinnu sína, sem bæði þeir -og aðrir liafa álitið hingað til alt annað en skaðlega fyrir þjóðfélagið. Slíkar aðfarir gagnvart sjálfsbjargarviðleitni ■einstakra manna hafa ekki þekst áður liér á landi, og er það vist ný aðferð til að hæta hag bændastéttarinnar. Þessi lierferð gegn fátækum smábændum, sem eru að bjarga sér á heiðarlegan hátt, hlýtur að kalla á samúð allra réttsýnna manna og vekja við- bjóð og amlstygð á þessu framferði, sem er eftirlíking af því vítaverðasta, sem haft hefir verið i franvmi við smæl- ingja i sumum einræðislönd- um. Sennilega mun þetta líka opna augun á mörgum fvrir þeim fláttskap, sem kemur fram í liinu sifelda raupi af þeirri umhyggju, sem upphafs- mennirnir þykjast hera fvrir hinum vinnandi stéttuin og smælingjum þjóðfélagsins. — ' Auðséð er, að hér er ráðisl á garðinn ]>ar sem liann er lægst- ur, þar sem litla mótspyrnu 'iþarf að óttast og ekki verður mörgum né sterkum að mæta til eftirmælis, ög er það hvað íeftir öðru, að i útvarpsfréttum i kvöld var liælst um, að þess- Ir naúðulega stöddu menn hafi orðið að beygja sig fyrir lögregluvaldinu, og ekki bafi -nema einn maður þorað að rísa á móti. Þessir menn búa á nytjarýr- um jörðum, sem að mestu leyti «eru melar og' grjótholt. Jarð- irnar bera ekki nema litil bú, <og er fuHhart á, að hægt sé að framfleyta á þeim heimili. Það verður því að fara vel með aflann og ekki sleppa neinu áækifæri, sem gefst, til að fá \svo mikið sem hægt er fyrir hinar litln afurðir, og fyrir það hefir haldist bygð á þessum kotum, að góður markaður hefir verið nærtækur. Til þess nú að drýgja tekj- urnar, svo að þeir geti staðið » straum af útgjöldum heimilis- ilns, leggja þessir menn það á sig, að fara á hverjum degi með afurðir sínar til bæjarins, nokkuð langan veg, jafnvel gangandi, til að spara krafta liestsins og draga úr fóðurþörf hans. Svona þarf að nýta alt til hins ýtrasta, þar af leiðandi »er það ekki furða, þó þá muni um, að geta selt mjólkina sína beint til neytenda, og fá þá liklega upp undir þriðjungi meira fyrir liana, en þeir geta fengið, með því að láta hana i Mjólkurfélagið. Mjólkin, sem þeir liafa liver um sig, er lík- lega um 30—40 litrar á dag, •og er vandi að sjá, að þjóðar- ■ógæfa hljótist af, að þeir fái að selja þetta sjálfir, og hver -*vill nú byrja sönginn: „Svo frjáls vertu móðir senv vindur á vog“ 29. okt. 1934. Indriði Guðmundnson. „Sjá, alt er tál“ — svo kvaS hin kalda speki, ,,og kærleikur og' viska er aöeins nöfn, og lif hvers manns er líkt og skip á reki uin lagardjúp og finnur aldrei höfn.“ Hin vitra slanga varði grýlur síuar; eg vissi ei fyr en seinna að hún laug! Hún spýtti sínu eitri í æöar mínar og eitriö læsti sig lim hverja taug. Og myrkur hvíldi yfir alheimsgeimi, og óðar dó hvert ljós, sem mér var sýnt. Eu samt var þögnin verst í hjartans heimi: Eg haföi öllum söngvum mínum týnt! En loksins kom lnxu kærleiksgy'öjan bjarta, og kvaddi sér A draumaþingi hljóös. Þá tók aö vora í táradal míns hjarta og tendrast heilög glóö hins. fyrsta ljóðs. Nú var meö gleöi kvödd hin kalda speki og kærleikstrúnni gengið fljótt á hönd. í hennar skjóli eg óx aö afli og þreki og af mér sprengdi hin fornu klakabönd. Og glaöur henti fanginn fjötrum sínum i eg' fann og skildi að tilveran er góð. Þá birti yfir hugarheimi mínum og hjartað fann á ný sín týndu ljóö. Grétar Fells. s*c | Bæjaríréttir | 9000 00« Vísir er sex síður í dag. Sagan, fréttir af tjóninu vegna ofviðr- isins nvrðra o. fl. er i aukabíað- inu. Veðrið í morgun: Frost um land alt. í Reykjavík 2 stig, Bolungarvík 4, Akureyri 7. Skálanesi 4, Vestmannaeyjum 5, Sandi 2. Kvígindisdal 3, Hesteyri 4, Gjögri 4, Blönduósi 4, Siglu- nesi o, Fagradal 4, Hólum í Horna- firði 4, Fagurhólsmvri 5, Reykja- nesi 3, Færeyjum -j- 1 stig. Mest frost hér í gær 4 stig, minst -7- o. Sólskin 6,6 st. — Yfirlit: Há- þrýstisvæöi yfir Grænlandi. Djúþ lægö austan viö Jan Mayen á hreýfingu suður eftir. Horfur: Suövesturland, Faxaflói: Norðan- kaldi. Bjartviðri. Breiðafjöröur, Vestfirðir: Norðan gola. Skýjaö og litilsháttar snjókoma i nótt, Norðurland: Vaxandi norðan kaldi. Dálítil snjókoma. Norðaust- urlarid, Austfiröir: Allhvass norö- an. Éljagangur. Suöausturland: Noröan gola. Bjartviöri. Tekið, til sín. Um það var spurt hér í blað- inu nýlega hver hann ntundi vera maðurinn sá, sem kallar sig „dr. Jónas Jónsson frá Ox- ford“, ]>egar hann er á flakki erlendis. Maður þessi liefir uú gefið sig fram. Jónas frá Hriflu skýrir frá því í „KoIIutiðindum“ í dag, að við sig muni átt og ber sig aumlega yfir því, að þetta skuli hafa komist upp liér heima. — Hann hefir bersýni- lega fengið „eitt slæma kastið“, er þetta vitnaðist. Hitt er ekki ljóst að svo komnu, livort „líf- læknirinn“ muni liafa þurft að fara með hann i „köldu laugina“ að þessu sinni. Bensínskatturinn. 137 vörubifreiöastjórar. úr Reykjavík og nágrenni, hafa sent Alþingi mótmæli gegn hækkun bcnsinskattsins og skora á það, að fella hana, þar sein af slíkri hækkun myndi leiða „hækkaö vöruverð fyrir alla alþýðu, mink- ar.di flutninga með bílum og þar tslensk ástaljód í skínandi gvltu skinnbandi, eru tilvalin tækifærisgjöf, og góð bók til eignar.- Nýkomin í bökaverzlanir. 011 bestu lögin eru komin á plötum: Little man, you’ve had a busy day. Isle of Capri! Love! Happy! Love thy neighbour! Kiss ine dear! The prize waltz! Moonlight is silver! Say it! With mv eyes wide open I am Dreaming. Garioca og fl. S. R. F. I. Sálarrannsóknafélag ís- lands heldur fund, miðviku- daginn 31. þ. m. kl. S* 1/^ síðd. Einar H. Kvaran flytur erindi um kirk julíf, trúarlíf og sálarrannsóknir. Umræður á eftir um framtíðarstörf félagsins. Óskað að félagsmenn f jölnienni. Skírteini handa nýjum félagsmönnum afgreidd við innganginn. Stjórnin. með meiri atvinnuskort fyrir bíl- stjóra.“ Níundi fundur sóknarnefnda og presta hófst bér í gær og verður lokið á fimtu- dag. Dagskrá morgundagsins er sem hér segir: Kl. 10 árd., Morg- unbænir. Kl. ioyí árd. flytur Jón Jónsson læknir erindi um kirlcju- siing i kaþólskum sið hér á landi Kl. 4 e. h. hefjast umræður um iivert stefni í trúmálum og siðgæð- ismálum þjóðarinnar. Frummæl- andi Sigurbjörn Á. Gislason. Kl. Syi flytur síra Sigurjón Árnason erindi um Barth-stefnuna. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á útleið. Goöafoss er í Hamborg. Dettifoss var á leið til Biönduóss í morgun frá Hvamms- tanga. Brúarfoss fer frá Leith í dag. Lagarfoss er i Kaupmanna- höfn. Selfoss er á leið til Vest- rnannaeyja frá útlöndum. Ljóðmæli eftir dr. Björgu C. Þorláksson eru nýlega út komin. Fáum mun hafa verið kunnugt, að þessi mæta og gáfaða kona hefði fengist við ljóðagerð. Hún hafði lokið við að ganga frá þessu ljóðasafni skömnui áður en hún lést. Ný skáldsaga er komin á bókamarkaðinn eftir Halldór K. Laxness. Útgefandi er L. P. Briem. Sagan heitir: „Sjálf- stætt fólk“. Gengið í dag. Sterlingspund ........ Dollar................ roo ríkismork ...... • — franskir frankar — belgur ......... — svissn. frankar . — lírur ............ — finsk mörk .... — pesetar ........ — gyllini......... — tékkósl. krónur . — sænskar krónur . — norskar krónur . — danskar krónur kr. 22.15 — 448/4 — 179.82 — 29.62 — 104.52 — 146.25 — 38-90 — 9-93 — 62.02 — 303-57 — 19.08 — 114.36 — 111.44 — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49,37, miöað við frakkneskan franka. E.s. Lyra kom hingað i nótt. Fyá Þórshöfn á Langanesi er útvarpinu skrif- að, að fiskafli hafi verið góður í Best. Ódýrast. Fegurst — fjölbreyttust, ódýrust. Hárspennur. — Húfunælur o. m. fl. við lægsta verði. Tersl. Valencia Laugaveg 65. Lækningastofa mín í Pósthússtræti 7 (Reykja- vikur Apótek), er opin virka daga kl. 10y2—12 og 1—3. — Simi 4838, heima 4959. Páll Sigupdsson. júli og ágúst í suinar, en vorafli litill. Haustafli hefir brugðist sak- ir ógæfta. Aflahæsti trillubáturinn hafði 200 skpd. eftir sumarið. Afla- brögð hafa verið öllu lakari á Skál- um en á Þórshöfn, og sama er að segja um Gunnólfsvík og Bakka- fjörð. Fjártaka var með mesta móti á Þórshöfn. Þar var slátráð um 7000 fjár. Dilkar voru með rýr- asta móti. Hilmir kom fráTinglandi í nótt. Háskólafyrirlestur flytur Mr. Selby í Háskólanum i kveld kl. 8, um Shakespeare. Ollum heimill aögangur. Ársritið Hlín 18. árg. er komið út fyrir árið í ár, auðugt og f jölbreytt að vanda. Hlín er eitt af þeirn ritum sem eg ávalt hlakka til að lesa, því að samhliða því sem hún er fjölbreytt og fræðandi, þá er hún alþýðlegt rit, skemtileg aflestrar og blærinn þannig að efnið hefir betrandi á- hrif á lesendurna. Annars finst mér furðu gegna hvað rit þetta er selt ódýrt, eða aðeins 1 kr. ár- gangurinn með vefnaðarbók. Is- Naglalakk gerir neglur yðar gljáandi og útlitsfagrar. AMANTI naglalakk endist lengi og er því ódýrt í notkun. AMANTI REMOVER er ó- viðjafnanlegur til þess að hreinsa neglurnar undir lakkið. Heildsölubirgðir H. Úlaf88on & Bernbðft. Spaðsaltaða diIkakjOtið í heilum og hálfum tunn- um frá Amarstapa, Flatey og Hvammstanga hefi eg enn fyrirliggjandi. Er þetta alt fyrirtaks gott og vandað kjöt. Kr. Ó. Skagfjörð. Sími 3647. lenskar konur og kvenþjóð í heild! Gerist áskrifendur að Hlin! Kaup- ið Hlín! Margir karlmenn eru á- skrifendur að Hljn og kaupa hana en þurfa að verða fleiri. B. F. M. S. R. F. í. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund miðvikudag 31. þ. m. kl. 8)4 e. h. E. H. Kvaran skáld flytur erindi tun kirkjulíf, trúar- líf og sálarrannsóknir. Lækningastofa Páls Sigurðssonar í Pósthús- stræti 7 (Reykjavíkur apótekij er opin virka daga kl. 10)4—12 og 1—3. Sjá augl. E.s. Esja fer héðan um næstu helgi til Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.