Vísir - 30.10.1934, Side 4

Vísir - 30.10.1934, Side 4
Næturlæknir er í nótt Þóröur Þórðarson, Ei- ríksgötu II. Sími 4655. — Nætur- vörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Munið ; að kvarta í dag eða á morgun um rottugang. Sími 3210. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi 10 kr. frá L., 5 kr. frá gamalli konu í Hafnarfirði. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi (úr dómkirkjunni) : Díakón- issu-starfið (Oddfríður 'Hákonar- dóttir, diakónissa). 21,15 Tónleik- ar: a) Píanó-sóló (Emil Thorodd- sen); h) Granunófónn: íslensk iög; c) Danslög. Bngir námsmenn á Tilligötam Ahugi manna fyrir mentun hefir farið mjög í vöxt hér í Reykjavík nú á seinni árum. Það sýnir hin gífurlega vaxandi aðsókn að öllum gagnfræðaskólum og verslunar- skólanum. Má þetta vera mikið gleðiefni fyrir íslensku þjóðina, hvað framtíðina snertir. Fátækir foreldrar rpyna af ýtr- asta mætti að setja börnin sín til náms í framhaldsskólum. Er slíkt meira virði fyrir barnið, heldur en það hefir nokkra hugmynd um. Þess vegna er slíkt sárgrætilegt, að til skuli vera stofnanir, sem seiða til sín námsmenn úr skólun- um, þar sem þeir svo eyða tíma sinum, þegar þeir eru lausir á dag- inn, eyða þeim tíma, sem þeir eiga að nota til þess að læra heima: Eg á hér við „Billiardknæpurn- ar“. Hver maður, sem legði leið sína inn á þær frá kl. 4 e. h. til kl. 11 á kveldin, myndi sjá þær hálf-fullar af reykjandi skólapilt- um, ásamt ýmsum þektum drykkjuræflum bæjarins, sem ala óspart á billiardfýsn skólapiltanna. Ef slíkur félagsskapur spillir ekki góðum siðuni, þá er ómenskan vandfundin meðal íslendinga. Aður en eg skrifaði grein þessa, fór eg nokkrum sinnum inn á knæpurnar, til þess aö athuga hvernig þar gengi til, og þær uxu sannarlega ekki i áliti hjá mér við þá rannsókn. Eg veit dæmi til þess, að drengir hafa fengið peninga hjá foreldrum sínum fyrir skólanauðsynjum, en hafa svo s'trandað með þá peninga á billiardknæpu, og koma þaðan út snauðir seint og síðar meir. Eg veit dæmi þess, að drengir skýra foreldrum sínum frá því heima, að þeir annað hvort þurfi að fara á skólafund eða í kenslutima, en sá skóli sem þeír svo fara i verður Billiardstofa. Foreldrarnir gleðjast yfir drengjunum sínum, hve þeir séu ástundunarsamir við námið, því þeim dettur ekki i hug, að þeir klæði sig í föt lýginnar og kotni í þeim fram fyrir foreldra sína. Þetta er alvarlegur sannleikur. Einhverjum sem les grein þessa, kann að þykja of djúpt tekið á ár- inni. En fari hann þá sjálfur rann- -sóknarför á knæpurnar nálægt miðbænum, og sjón mun verða sögu ríkari. Algengur þróunarferill á billi- ardbrautinni er þessi: Pilturinn fer í fyrsta skifti aðeins til þess að horfa á leikinn hjá hinum, hann fer oftar og hinir eldri „göfugu“ billiardleiðtogar narra hann með í leikinn. þegar hann cr búinn að horfa nógu oft á, til að kunna hann. Fyrir utan það, að flestir eru reykjandi allan tímann, meðan J>eir dvelja á knæpunni, þá spila flestir upp á peninga. Þeir sem ó- vanir eru tapa, það er og ætlunin hjá leiðtogunum. Þessi leikur er Jiað eina, sem gefur þeim tekjur til þess að lifa af, að minsta kosti sem kemur fram i dagsljósið. En þegar nú piltar eru „blankir“ verða þeir að afhenda „pant“ fyrir skúldinni, er t. d. algengt að setja vandað armbandsúr fyrir 2—4 krónum. Svo til þess að leysa út ,,pantinri“, þurfa drengirnir eins og eg gat um áðan, að fá peninga bjá foreldrum sínum fyrir skóla- bókum. Eða þá þeir verða að fá Jrá öðruvísi Hvernig? Þessi útkoma kemur vegna þess, að sérhver fer inn á billiard ákveð- inn í að vinna, en hann tapar, all- margir misreikna sig Jtannig. Það sem öllum hlýtur að vera ljóst í þessu máli er Jtað, að skóla- piltar gjöreyða tíma sínum, sem þeir eiga að nota til lesturs undir skólatímana. Af leiðingin verður sú, að annað hvort komast Jteir ekki upp úr skólanum, eða þeim verður hjálpað upp, en Jirátt fyrir Jtá hjálp, leggja þeir út í lífið and- dega snauðir hvað mentun snertir, og auk Jiess með gallað mannorð. Finst ekki yfirvöldunum mál ti! komið, að rannsaka knæpurnar, Jtessar „berklaveiku kirkjugarðs- rottur“ sem sífelt naga utan stoðir Jtjóðfélagsins, hina upprennandi æsku, til þess eins að þær sjálfar geti verið nægilega feitar og lifað sinu góða lifi. Eða hvað finst for- eldrttm hér í Reykjavík? Það mun áður en langt líður verða krafa allra hugsandi manna, að þessum erkifjanda Jijóðarinnar verði al- gerlega útrýmt. Bæjarmaður. Samvinna Eystrasaltsríkja og Vilnadeilan. Revaí í okt. — FB. Hvert gagn verður af samkomu- lagi Jdví, sem Eistland, Lettland og Lithaugaland gerðu með sér eigi alls fyrir löngu, er aðallega undir Jjvt komið, að því er stjórnmála menn hér ætla, að betri samvinna takist með Lithaugalandi og Pól- landi, en milli þessara landa hefir um mörg ár verið grunt á því góða. — Eistlendinagr og Lett- lendingar hafa miklar áhyggjur af þessu, því að í rauninni vofir alt af yfir, að alvarlegar deilur rísi upp á ný milli Pólverja og Lithauga- landsmanna. — Stjórnmálamenn hér telja þó, að betur mundi horfa ef viðskifti milli Pólverja og Lit- haugalandsmanna gæti byrjað aít- ttr. Á járnbrautarmálaráðstefnunni sem haldin verður í Kovno, og Pólverjar sækja, verður væntan- lega um Jretta rætt. Hitt og þetta. Hroðalegur atburður. x Samkvæmt símfregn frá Bor- deaux ]). 7 okt. varð hroðalegur atburður í námu einni (Cagnac- les-Mines) á Albi-kolanámusvæð- inu. Kom upp eldur niðri í nám- unni, 650 ensk fet í jörð niðri. — Verkstjóri nokkur lagði líf sitt í hættu til þess að gera aðvart um slysið og bjargaði af mikilli djörf- ung verkamanni nokkrum, sem hnigið hafði niður, er gas fylti vit hans. Eldurinn breiddist ört út og var 10 mönnum bjargað af miklu snarræði, en nokkrir menn og 50 hestar vorq enn niöri í námunni. V I S I R Eldurinn kviknaði snemma að morgni, sennilega af völdum sprengingar. Allar björgunartil- raunir, sem gerðar voru uin dag- inn, uröu árangurslausar. Gas- mökk og reyk lagði upp úr nám- unni, og Jrað var ekki fyrr en und- ir kveld, að 12 námumenn, með gasgrímur. kornust riiður í námuna. Kom þá í ljós, að fimm námu- menn höfðu beðið bana. Voru tveir frakkneskir, tveir pólskir og einn spænskur. — Hestarnir, sem fórust niöri í námunni, 50 talsins, voru notaðir til Jiess að draga kolavagna. Fyrrverandi yfirmaður rússnesku leynilögreglunnar dæmdur í 10 ára bétrunarhúsvinnu. Samkvæmt símskeyti frá Mosk- wa 30. sept. var Aloyus Arjetsch, fyrrverandi yfirmaður rússnesku leynilögreglunnar í Tula, en hann var m. a. sakaður um fjölkvæni, dæmdur í 10 ára betrunarhúsvinnu. — Elann hafði gengið að eiga 5B konur á 5 árum og átti með þeim 102 börn. NýkomiO: Hnoðaður Mör, Tólg, Rúllupylsur, Kæfa. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Simi 3448. Vínber sæt og góð. Versl. Vísir. HÚSNÆÐI | Húsnæði það er Þjóðernissinn- ar bafa baft í Vallarstræti 4, er til leigu. Uppl. á skrifstofu Forstofustofa til leigu á Frakka- stig 22. (1252 Forstofuherbergi og annað með aðgangi að eldhúsi til leigu á Laugaveg n. (1251 Lítið og ódýrt herbergi óskast 1. janúar, með liita. Tilboö legg- ist á afgr. Vísis, ásamt verði, merkt: „Ódýrt“. (1232 Forstofustofa óskast sem 'næst miðbænum. Fyrirfram- borgun ef óskað er. Tilboð, merkt: „Hekla“, sendist Vísi. (1228 Tveir útlendingar óska efíir stóru huggulegu herbergi með búsgögnum, ljósi og hita, helst 1 austurbænum. Tilboð, merkt: „Faðir og sonur“, sendist Visi. (1227 Gott herbergi, með góðum hús- gögnum, til leigu fyrir einhleypa. Laufásveg 44. (1249 Stúdent, sem annast getur kenslu, ef vill, óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „9 ab“, leggist á afgr. Vísis fyrir há- degi á morgun. (1222 1 herbergi og eldbús til leigu, alveg út af fyrir sig. Aðeins fyrir einbleypa. Uppl. á Lind- argötu 1 B, efri hæð, eftir kl. 6. (1260 Lítið lierbergi, með nauðsyn- legustu húsgögnum, óskast um mánaðartímá. Tilboð, merkt: „Mánuður" sendist Vísi. (1259 J|VINNA Vinnu við vefnað, í klv. Alafoss, getur ungur, reglusamur maður fengið nú þegar. Upplýsingar á afgr. Álafoss. (1253 Stúlka óskast strax. 2 í heitniíi. Uppl. á Sólvallagötu 35. (1248 Laghent stúlka óskar að læra kjólasaum. Uppl. í síma 2442. (1234 Stúlka óskast til Vestmanna- eyja. Fátt í heimili. — Uppl. Laugavegi 40 B, uppi, eftirkl. 7. (1233 Karlmann og kvenmann vantar í sveil. Uppl. Vesturgöti; 34, kl. 7—9. (1231 Drengur óskast til sendiferða nokkura tíma á dag síðari hluta dags. Skóvinnustofan, Aðalstr. 12. (1226 Tek menn í þjönustu. Uppl. Laugavegi 160B. (1224 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. á Grett- isgötu 2, efstu hæð. (1265 Stúlka óskar eftir árdegis- vist. Uppl. i síma 2293. (1262 Stúlka óskast á litið heimili innan við bæinn. Uppl. eftir kl. 4, Hallveigarstíg 10. niðri. (1256 Stúlka óskast hálfan daginn Urðarstíg 7 B. (1255 Stúlku vantar í létta árdegis- vist. Uppl. Baldursgötu 1, eftir kl. 7. (1271 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Pakki fundinn á laugardags- kvekl. Vitjist á Skólavöröustíg 18, niöri. (1250 Brúnn liægri handar karl- mannshanski hefir tapast. Skil- ist á Baldursgötu 7. (1229 Fundist liefir bilslanga. Vitj- ist á Skipasmíðastöð Reykjavik- ur. (1225 Litil, svört vasabók tapaðist síðastl. miðvikudag. Skilist á Lokastíg 10. (1221 | FÆÐI ( Gott og ódýrt fæði fæst á Barónsstig 19. (1219 | KENSLA | Veiti tilsögn i öllum almenn- um námsgreinum. Les einnig með börnum og unglingum und- ir skóla. Uppl. í sima 3197, kl. 6—8. (1220 Kenni ensku og dönsku. Krist- ín Þorvarðsson. Sími 1901. (1257 Kenni ensku og dönsku, byrj- endum og lengra komnum. — Uppl. i sima 3933. (1272 * KAUPSKAPUR | Handa bömum: Bolir, buxur, kot, sokkar, kjólar, peysurr kápur, föt, frakkar,’húfur trefl- ar. Snót, Vesturgötu 17. (1091 Handa ungbörnum: Bolir, bleyjur, buxur, kot, svif, sam- festingar, sokkar, báleistar, treyjur, búfur, kjólar, kápur, kjusur, vagnteppi, gúmmíbux- ur, gammasiubuxur o. fl. Snót, Vesturgötu 17. (1090 Gassuðuáhald og gasbökunarofu til sölu með tækifærisverði, Tjarn- ar götu 14, uppi. (1254 zfzi) gbt’b uuig -uoy\ uig,nq;oíyj -jnsiÁd ‘aiqnAq uuiyos 80 jns ‘jnSuqqu ‘unqsijgJEq qjiiq -i;q ‘-q;s tunn SZ v- ‘jndnfj ‘;ofq -njsaq SjSuhh : SIS-ioqpiaAq y Orgel til sölu eða í skiftum íyrii' píanó. Nýlendugötu 27. (1241 Dívanar og einsmannsrum seh á 10 kr. stk. Hverfisgötu 83, íbúö nr. 1. (1240 Nýkomin mjög falleg sainkvæm- iskjólatau i Verslun Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (I23y Náttsokkar á börn og ftillorðna- smábarnableyju- og gúmniíbuxuiv gamachebuxur, drengjaföt og úti- föt. — Verslun Lilju Hjalta, Aust- urstræti 5. (1238 2 rúmstæði og orgel til sölu á Grettisgötu 13 B. (I237 Kaupum gamlan kopar, Valdemar Poulsen, Klapparstíg 29, sími 3024. (1069 Farmiði til útlanda til sölu með tækifærisverði á Laugá- vegi 28 A. (1236 Nýleg matrósa-fermingarföl lil sölu. Uppl. Laugavegi 143, miðhæð. (1230 Nokkur stykki stórir trékass- ar til sölu í versl Jóns B. Helga- sonar. (1223 Litið notaður barnavagn til sölu. Uppl. Seljaveg 23. (1270 Notaður ofn og eldavél til sölu ódýrt, á Urðarstíg 8. (1267 Blá, svört og röndótt fataefni nýkomin, ódýr. Vandað tillegg og saumaskapur (ekki lirað- saumað). H. Andersen & Sön.. (1264 Kartöflur í 30 kg. pokum, á 4.50. VERSL. ESJA, Grettisgötu 2. Simi 4752. _________________0263 Ágætt knattborð (Billiard) fyrir kaffihús eða heimili, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í sínia 3032. (1258- TILKYNNING Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs- staðabúsins, Lindargötu 22r hefir sima 1978. (1266 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Símí 4781. Hárgreiðslustofan Lauga- ueg 11. (1261 leiga Geymslukompa óskast, helst i miðbænuin. Má vera í kjallara ef liann er upphitaður, Uppl. sími 3736. (1235 Bílskúr til leigu Bergþóru- götu 23. (1268 FBLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.