Vísir - 30.10.1934, Síða 5
V I S I R
Þriðjudaginn 30. okt. 1934.
Ofviðrið á NorðurlaudL
Nánari fpegnip.
Skýrsla um tjón það, sem varð
á Siglufirði.
Siglufirði, 28. okt. — FÚ.
Seint í gærkveldi barst út-
varpinu svolátandi skýrsla
fréttaritara útvarpsins á Siglu-
firði uin tjón af völdum flóðs-
ins:
Á laugardaginn var flóðið
tæplega eins mikið og nóttina
áður, en brim og stórviðri öilu
mcira.
Vélskipið Elin er sokkið inn á
Leirunni.
Bakkabryggjan, eign Kaup-
félags Eyfirðinga, skolaðist
burtu. Sömuleiðis .skolaði burtu
Shellbryggju og brýggju bæjar-
ins norðan við Paulsverksmiðju.
Allar þrjár brýggjur Pauls-
verksmiðju eru farnar, nema
ræfill af einum bryggjuliausn-
um. Allir paliar voru þó teknir
af'þeim í baust, og hafa þeir
bjargast. Aðrar bryggjur Ríkis-
verksmiðjanna eru lítið skemd-
ar. Allir söltunarpallar og meg-
inið af bryggjum Halldórs Guð-
mundssonar hcfir gereyðst.
Sömuleiðis er l»ryggja Ásgeirs
Péturssonar & Co., Baldurs-
bryggja og bryggja Olavs Hin-
riksens, allur efri liluli Tlior-
arensensbryggju, bryggjur og
söltunarpallar Ragnarsbræðra.
alt stórskemt.
Togarann Hafstein sleit frá
Bæjarbryggjunni og lenti hann
á austustu Goosbryggju og
braut hana. Gufuskipið Hans-
vaag braut. mikið bryggju Haf-
liða, Halldórs og vestuslu Goos-
bryggju, sem var með liá-
bryggju. „Anleggið“ svonefnda
er mikið skemt eftir vélskipið
Elínu og gufuskipið Bjarka.
íbúðarliús síldarfólks Ás-
geirs Péturssonar undir Hafnar-
bökkunum skektist á grunni.
Gufuskipið Koiígshaug liefir
laskast. Botn skipsins liefir
skemsl og síður beyglast. Ket-
illinn liefir lyfst upp um 15 cm.
og leiðslur sprungið. Skipshöfn-
in býr enn þá í skipinu og líður
vel.
Mikið vatn kÖm í kjallara
Barnaskóla og leikfimishúss og
gólf í þessum liúsum stór-
skemdust. Ýmsar verslanir urðu
fyrir tjóni af sjógangi inn 1
vörugeymslur.
Ólalið er í skýrslu þessari all
tjón einstakra manna, skemdir
á liúsum þeirra, munum og
matvælum.
Stóreflis bryggjutré og annað
limbur er í lirönnum til og frá
um götur bæjarins.
Frá Siglunesi.
Á Siglunesi gerónýltust þrír
trillubátar, eign Einars Ás-
grímssonar, Gríins Snædals og
Jóns Oddssonar. Fjórða trillan,
eign Magnúsar Baldvinssonar,
skemdist mikið.
Þrjú fjárhús eyddust þar. f
einu þeirra var 40 f jár. Drápust
þar af 10 kindur, eign Magnús-
ar ög Guðmundar, Baldvins-
sona. Enn vantar þar um 20
kindur, og óttast menn, að eitt-'
bvað’ af þeim liafi farist í brim-
inu. Hjallur, er Jón Oddsson
átli, brotnaði. Einnig skemdist
hjá honum mikil taða.
Uppsátur Nesmanna er ónot-
hæft og alt að helmingi af
slægjum þeirra niðri í nesinu
er horíið og er þar nú möl ein.
Björn Jónsson og Einar Ás-
grímsson mistu alhnikinn mat-
arforða. Stafn tók úr íshúsi er
Nesmenn átlu í félagi. Báta-
bryggja þeirra og aðgerðarpall-
ar gereyddust.
Á Siglunesi rak talsvert af
kola og steinbít. Ætla menn að
fiskur þessi liafi skolast út af
skipi,
Nesmenn segja slíkt foráttu-
brim sem þetla eigi liafa komið
fjöldamörg ár.
Til viðbótar þessum fregnum
símar fréttaritari útvarpsins á
Siglufirði í dag:
Togarinn Sindri kom til
Siglufjarðar í gærdag. Hafði
hann legið af sér garðinn úti-
fyrir firðinum: Ekkcrt var að
skijiinu nema skipsbátur hafði
skekst og rúður brotnáð í stýr-
ishúsi. Skipið tók kol á Siglu-
firði og fór síðan áleiðis til Eng-
lands.
í morgun var á Siglufirði
byrjað að bjarga trjáviði úr
bryggjunum. Liggur bann i
hrönnum kriiígum fjarðarbotn-
inn og á götum bæjarins. Einn-
ig cr starfað að því að rífa niður
palla þá, sem enn banga uppi á
bryggjubrotunum.
Fé það, er Siglnesinga vant-
aði i gær, er nú fundið og var
það lifandi.
Eyrin er nú orðin þur, en
kjallaragólf margra liúsa eru
enn undir vatni. Fólk er nú að
lagfæra híbýli sin eftir flóðið.
Varð fólk að flýja úr nokkur-
um liúsum.
Mestar vöruskemdir urðu í
Félagsbakaríinu, verslunarfé-
Iagi Sigluf jarðar, versluninni
Halldór Jónasson og verslun
Margrétar Jónsdóttur.
Engar fregnir af
v.b. Sigurði Péturssyni.
Eklcert liefir enn frést af vél-
bátnum Sigurði Péturssyni,
Þessir menn voru á bátnum:
Formaður Jóbann Pétur ts-
leifsson, 24 ára að aldri, ókvænt-
ur, Jón Ragnar ísleifsson, bróð-
ir formannsins, liáseti, 20 ára,
ókvæntur, Vihnundur Guð-
mundsson, vélam. 27 ára kvænt-
ur — allir úr Vestm.cyjum —
og Haraldur Guðmundsson úr
Bolungarvík, háseti, 20 ára,
ókvæntur.
Frá Ólafsfirði.
Nokkrar skemdir hafa orðið
i Ólafsfirði og stórskemdir í
Haganesvik af völdum brimsins.
Fréttaritari útvarpsins á Siglu-
firði skýrir svo frá í símskeyti i
dag:
I Ólafsfirði urðu litlar skemd-
ir. Dráttarbrautin skemdist þó
alhnikið og tveir skúrar. öllum
trillubátum var bjargað langt
upp á land undan briminu.
Miklar skemdir í Haganesvík.
í Haganesvík urðu feikna-
miklar skemdir. Gekk sjór þar
svo hátt á land, að liann brauc
hliðarnar úr sláturhúsinu, og
féll sjórinn þar inn í húsið.
Sömuleiðis braut sjór sölubúð-
ina, gekk í gegnuin hana og
sprengdi upp dyr á steinsteyptu
vörugeymsluhúsi, fyllti þær og
ónýtti vörur er inni voru
Steinsteyptum geymsluskúr
er Ólafur í Haganesi álti, sópaði
burtu með öllu er inni var.
Uppskipunarskipi Kaupfé-
lagsins slöngvaði brimið langt
upp á braut, en skemdi það lít-
ið. Sjötiu kjöttunnur sópuðust
burtu og sést engin örmull ftf
þeim.
Bryggjan hefir gjöreyðst-.
Svo má lieita að alt lauslegt
er þar var hafi sópast í burt.
Tún skemmast, en fé hrekur
í sjó.
Tún Ólafs í Haganesi hefir
sjórskemst og víkin er ein mal-
arurð. Reynt var að bjarga cn
ekkert varð við ráðið sökuni
hamfara brimsins. Stórliætla
var að koma nálægt húsum og
inn í þau, þvi brimsog mynd-
aðist inni í þeim.
Talið er víst að margt sauðfé
bafi farist í briminu eða hrakið
i vatnið. Er það enn órannsak-
að. Vatnið er ein hrönn og
vonskuveður var þar i dag.
Brimið hefir brotið nýjan ós í
Hraunamöl austan við miðja
möl cn fylt gamla ósinn.
Stórtjón við Eyjafjörð.
Víða við Eyjafjörð liefir orð-
ið stórtjón. Fréttaritari útvarps-
ins á Akurcyri skýrir svo frá í
simskeyti í dag:
1 norðauslan stórviðrinu sið-
astliðinn föstudag og laugardag
var stórbrim og skaðar miklir á
liúsum og bátum.
I Hrísey brotnuðu sjóskúrar
í þorpinu og fiskistökkum og
öðrum verðmætum fleytti burí.
Trillubátur, eign Gunnars
Helgasonar, sökk eða týndist af
Iiöfiiinni. Allar minni báta-
bryggjur og síldarpallar hafa
brotnað eða skolast burt og
tunnur teltið út.
Á Ystabæ tók út nýjan skúr
með um 20 skippundum fiskjar.
mörgum smálestum salts,
bryggjupalli, feræringi og miklu
af trjáviði. Tjón er þar hefir
orðið er áætlað 4000—5000 kr.
Klettahlein norðan við Ysta-
bæjarvör liefir brotnað, og liafa
orðið af því stórspjöll á iend-
ingu.
Á Dalvik eru allar bryggjur
brotnar og skemdar meira og
minna, nema ný bryggja Þor-
sleins Jónssonar.
Trillubátur eign Ögmundar
Friðfinnssonar sökk á höfninni
og er álitinn ónýtur.
Allmargir bátar á Dalvík liafa
brotnað meira og minna.
Á Litla Árskógasandi liafa
brotnað 8 skúrar, og hefir 5
þeirra tekið burt með öllu ei’ í
þeim var, fiski, veiðarfærum,
kolum og matvælum.
Mest var þetta einstakra
manna eign.
I Grenivík varð stórtjón af
brimi og óveðri. Vélbáturinn
Haukur ónýttist, allar bryggjur
og trillubátar er sagt brotið, og
margir fiskskúrar liafa laskast.
Fádæma sjór í mynni
Eyjafjarðar.
Á Akureyri var veðurhæð
minni en víða annarsstaðar við
Eyjafjörð. Símastaurar og raf-
magnsstaurar hafa brotnað og
Inyggjuskemdir urðu nokkrar á
Oddeyrai-tanga. Póstbáturinn
Drangey kom lil Akureyrar frá
Grímsey að kvöldi þess 20. kl.
19. Skipstjóri lcvað sjó hafa
verið fádæma mikinn í fjarðar-
mynninu, frá Gjögri inn að
Kljáströnd. Kvaðst liann aldrei
hafa seð svo skelfilegt brimrót
ncma í verstu útsynningum á
Stokkseyri og Eyrarbakka.
Sparnaðardagur í Þýskalandi.
Berlín 30. okt. — FÚ.
Dagurinn í dag er að fyrirmæl-
um stjómarinnar nefndur „sparn-
aSardagur“ í Þýskalandi, og er í
dag hvarvetna brýnt fyrir mönnum
a'S spara, og koma sér upp inneign
í banka.
Breskor togari
sírandar.
Slysavarnafélag íslands fékk
skeyti um þa.ð í gærkveldi, að
1 .otnyörpungurinn Mac Leoy hefði
strandað viö Seyðisfjörð. Fregnin
kom frá skipi, sem hafði haft sam-
band við botnvörpunginn, en mist
þ'að, og hafði eigi fengið vitneskju
um strandstaðinn. Slysavarnafé-
lagið sendi þegar skeyti til Seyð-
isfjarðar um strandið og lét út-
varpa fregn um þaS, ásamt beiöni
um aS öll skip, sem kynuu að vei'a
á þessum slóSum, færi til hjálpar.
Breskir botnvörpungar, m. a.
Nightrider frá Hull, sem lá á SeyS-
isfiröi, fóru aS leita aS skipinu
jicgar í gærkveldi. Frá Brekku í
MjóafirSi hafSi heyrst blásiS í
eimflautu í gærkveldi og telja
menn líklegt, að þaö liafi veriS
neySarmerki frá Mac Leoy. Fregn-
ir frá Austfjöröum í gærkveldi
hernia, aö þar hafi veriS dimm-
viðri í gær.
1 morgun skýröi Jón Berg-
sveinsson, erindreki Slysavarnafé-
■lagsins, Vísi frá því, aö Night-
rider heföi snúiö viö vegna dimm-
viöris. Mun hafa veriö hríöarveöur
á Austfjörðum í nótt. Botnv. Garð-
ar, sem var við Austurland, fór aö
leita að Mac Leoy um kl. 1 í nótt.
Fregnaðist nú, að skipiö mundi
hafa strandað viö Dalatanga. Var
Garðar kominn Jiangaö kl. 5—6 í'
morgun. Varð aö ráði, að reyna að
hjarga skipshöfninni í land á línu
og sendi skipstjóri menn á land á
skipshátnum. Höfðu þeir línuhyssu
meðferöis. Voru taldar góðar horf-
nrá, að takast mundi að bjarga
mönnunum.
Laust fyrir kl. 11 barst Slysa-
varnafél. svo hljóöandi skeyti:
„Togarinn Mac Leoy strandaði í
Minnidölum í Mjóafipöi (skamt frá
Dalatangavita). Mennirnir enn um
borð. Þrju skip komin á strand-
staðinn".
Seinustu fregnir:
Öllum skipverjum úr Mae
Leoy hefir verið bjargað á land.
Sumir hafa verið fluttir út í
Garðar, mjög þjakaðir.
Öryggi
siófarenda.
Fram á síðustu ár hafa íslend-
íngar orðið að leita til erlendra ’
þjóða til þess að flytja að mestu
útflutningsvörur sínar á erlenda
markaði. Flestum hugsandi mönn- j
um mun liafa verið ljóst, frá önd- i
verðu, að nauðsynlegt væri að '
landsmenn gætu sem allra fyrst
'annast slíka flutnínga sjálfir, og
á sínum eigin skipum. Má óefað
fullyrða að þjóðin hafi orðið að
greiða á liðnum árum svo tugum
miljóna króna skiftir til.erlendra
gufuskipafélaga vegna skorts á
mnlendum vöruflutningaskipum.
Þegar litið er á þessi atriði úr
millilandasiglingum vorum, hefði
mátt húast við, að þjóðin og ein-
staklingar vildu á allan hátt
hlynna aö hverri viðleitni sem
sýnd væri til úrlausnar þessu vel-
ferðarmáli. Reynslan sýnir oss, að
mestu siglingaþjóðir heimsins gera
alt sem í þeirra valdi stendur til
þess aö hindra afskifti óviðkom-
sndi þjóða af siglingum sínum, að
og frá landinu. Við íslendingar er-
um enn sem fyrr ekki nægjanlega
viti bornir til þess að sjá hvern
'nagnað þjóðin og einstaklingar
geta haft af því, ef hún eigi þarf
að leita til útlanda eftir aöstoð 1
þessu efni.
Þegar Eimskipafélag íslands var
stofnað, hugðu margir, vera nokkr-
I ar líkur fyrir því, að skip félagsins
fer liéðan fimtudag 1. nóvem-
ber kl. 6 e. li. til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshavn,
Tekið á móti flutningi til
liádegis á fimtudag.
Farseðlar sækist fyrir sama
tíma.
dic. Bjarnason & Smith.
gætu með tíð og tíma annast milli -
landasiglingar vorar eingöngu.
Þessi von manna hrást að miklu
levti. Gamlir og nýir samningar
við grannþjóðir vorar, hafa gert
það að verkum, að millilandasigl-
ingarnar, sem og strandferðir hér
við land, hafa átt í höggi við ill -
víga keppinauta, sem smásaman
hafa dregið til sín mikinn hluta
vöru- og manriflutninga að og frá
landinu, auk þess, sepi vald þeirra
má teljast ótakmarkað að þvi er
snertir rétt til innanlandssiglinga.
Vegna haráttu landsmanna fyrir
auknu sjálfstæði landsins, virðing
Jiess og völdum í augum frjáls-
borinna þjóða, hefir sjálfsbjargar-
viðleitni hvers íslending's verið
knúö fram af meiri ötulleik og
starfsfýsi en hægt var að húast við
á þessum erfiðu tímum er nú steðja
að þjóð vorri á flestum sviðum
atvinnu- og viðskiftamála. Marg-
ur íslendingur hefir lagt út í hin
áhættusömustu fyrirtæki, sem
þannig eru vaxin, að þau gera
tvent í senn: skapa atvinnumögu-
leika handa vissum stéttum þjóð-
félagsins, jafnframt því, sem þau
vinna að auknu sjálfstæði þjóðar-
heildarinnar.
Fyrir tveim árum gengust
nokkrir áhugasamir menn fyrir
því, að stofnað var Eimskipafélag
hér í bænum. Tilgangur með stofn-
un þess var einkum sá, að kaupa
skip er annast gæti fiskflutninga
og fl. til Suðurhafslanda. Nokkru
eftir að félag þetta var stofnað
risu upp tvö önnur, er stefndu í
sömu átt. Er því, nú sem stendur,
um fjögur skip að ræða, er félög
þessi hafa í förum. Svo sem gefur
að skilja þá er gengi þessara gufu-
skipafélaga að mestu undir því
komið hversu vel tekst til um af-
urðasölu landsmanna þar syðra, og
þó sérstaklega fiskjarins, og má nú
þegar telja sennilegt að stöðva
þurfi siglingar sumra þessara
skipa innan skamms. Sé litið með
nokkurri sanngirni á afkomumögu-
leika þessara gufuskipafélaga,
eins og nú er ástatt í heiminum,
þá ætti hverjum meðalgreindum
manni að vera það Ijóst, að til-
hliðrunarsemi í garð þeirra um
aukin útgjöld er fyrsta og nauð-
synlegasta sporið til þess að þau
geti þrifist. Vér höfum dæmi fvr-
ir oss er sýna hvernig mestu sigl-
ing-aþjóðir heimsins leitast við að
styrkja slík fyrirtæki með beinum
fjárframlögum uns þau hafa yfir-
stigið hyrjimarörðugleika. Hér er
því miður ekki um neina slíka að-
stoö að ræða af hálfu ríkisvalds-
ins, heldur hið gagnstæða. Hér
verða slík félög að byggja af-
komumöguleika sína á framsýni og
dugnaði stjórnendanna. Öll útgerð
slikra skipa er auk þess dýrari hér
á landi en í- nágrannalöndunum.
Laun sjómanna eru þar því sem
næst 30% lægri. Hygg eg að ekki