Vísir - 04.11.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1934, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 4. nóv. 1934. VISIR bækup eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögrnn eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út i vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. hefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davið skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll Isólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bökaversiun Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. Úrval af alskonar vörum til Haraldur Hagan. Sími 3890. Austurstræti 3. imiiiiiiiHiiiiiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Mest Nýtiskii' mnnstnr, Skínandi góð verk. Bestu hlutir til tækifærisgjafa, eins og allir sjá. — Best úrval hjá Pt JsC! i Sigmundssyni, gullsmiði, Laugaveg 8. Sími 3383. best úrval. Friðrik Þorsteins son, Skóia- vörðustíg 12 Úr flugmálaskýrslum. London í okt. FB. Samkvæmt skýrslum, sem birt- ar voru fyrir skömmu, af breska flugmálaráSuneytinu, fluttu amer- ískar flugvélar fleiri farþega og meiri bréfapóst en flugvélar nokk- urrar annarar þjóöar áriS sem leiS, jafnvél þótt öll bresk lönd séu talin sem ein heild. Farþega- fjöldinn í Bandaríkjunum var 568.000 áriö sem leiS, en þýskar flugvélar fluttu 108.500 farþega og flugvélar Bretaveldis 93.000 farþega. Póstflutningur amerískra flugvéla nam á árinu 3.490 smálest- um, Bretaveldis 450, Þýskalands 460 og frakkneskra 219 smálest- um. Hinsvegar fluttu frakkneskar flugvélar 1.4,78 smálestir af öSrum flutningi, þýskar 1.401 og amer- ískar 1.100 smálestir. — í skýrsl- unni er þess getið, að breska flug- félagið „Imperial Airways" hafi enn.til athugunar að koma á reglu- bundnum farþega- og póstflug- feröum milli Bretlandseyja og Ameríku, og a'ð félagiS eigi í samningum um þetta viS Canada og Newfoundland. (United Press). ELDURINN TEOfANI Cicprettum er altaf lifarvdi 20 stk. 1.35 Altaf best og ávalt fremst, er = frá | H.f. Efaagerð Reykjavíknr | iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiíiniiiiil Smá hitalagnir eru hag- kvæmastar -frá miðstöðv- areldavélum. — Smíðum miðstöðvarkatla í venju- legar kolaeldavélar. Önn- umst uppsetningu og alls- konar pípulagnir. Fyrir- liggjandi miðstöðvarofnar (einnig stálofnar), elda- vélar og alt efni til lagn- inga. — Ábyrgð tekin á lögnum frá eldavélum sem við önnumst. Byggingavöruverslun Islelfs Jfinssonar Reykjavík. Simi‘4280. Aðalstræti 9. Tpw \r v JL JBj Jus Höfum fyrirliggjandi hina víðfrægu Opel hjólhesta, sem bygðir eru í stærstu hjólhestaverksmiðju veraldar- iunar. Opel verksmiðjurnar eru reknar af General Motors, og það er full trygging fyrir vönduðum frá- gangi og réttu verði. Opel hjólhestarnir eru bygðir með alt öðru sniði en venja er, og það hefir reynst miklu betra. Allir geta sannfært sig um, að liér eru vandaðir, fallegir og merkilega ódýrir hjólhestar á ferðinni, enda smiðar Opel 3000 hjólhesta á dag. Hér á staðnum eru nú til nokkrir karlmanna hjól • hestar og afbragðs sendisveinahjólhestar, sem er vert að skoða. Fylsta ábyrgð tekin á efni og smiði. Umboðsmenn: Jóh, Ólafsson & Co., Reykjavík. General Motors. Eggert Claesses tiæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. flsis kafflð gerir alla glaða. MUNAÐARLEYSINGI. loka augunum, ef þú sæir í fullri birtu hvernig eg er útleikinn." „En þær ímyndanir! — Og nú er best að þér sleppiS mér eitt augnablik. Eg ætla aö bæta kubbum á eldinn. SegiS mér eitt: Sjái þér ekki bjarmann af eldinum, þegar hann logar svona glatt?“ „Jú — meö hægra auganu sé eg einhvern rauSan bjarma. ÞaS er víst eldurinn —■“ „En sjái þér ekki ljósiö í stjakanum?“ „Mjög ógreinilega.“ „En sjái þér mig?“ „Nei. En guSi sé lof og eilíf þökk fyrir það, aS hann leyfir mér aS heyra þig tala og vita af návist þinni.“ „Hvenær borðið þér kveldverSinn?" „Eg borSa aldrei neitt á kveldin.“ „Því verSiö þér aö breyta — aS minsta kosti í þetta sinn. — Eg er ákaflega svöng og eg er viss um, að þér eruS þaö líka.“ Eg kallaöi á Mary og baö hana að sjá um kveldverö- inn. En sjálf fór eg að „taka til“ í stofunni og hagræöa ýmsu. Við röbbuðum saman á meöan og eg sá að; blindu augun fylgdu mér um stofuna. Eg fann að hann hafði eitthvert veður af því, hvar eg væri stödd í þetta skiftið eða hitt, enda var eg símasandi, svo að hann viSsi jafnán hvað mér leið. Við settumst að borðum og töluðum saman um dagiun og veginn. Eg fann að hamingja mín var að verða meiri, eri eg hafði búist við að hún yrði nokkuru sinni. Eg var glöð og kát og lagði engin bönd á innilegan fögnuð sálar minnar. Og bráðlega þóttist eg finna þess 'örugg merki, að mikil breyting væri að gerast hið innra með herra Roc- hester. — Eg vonaði að gleðin væri að koma til hans af nýju. Að máltíð lokinni tók hann að spyrja mig um það, hvar eg hefði alið manninn allan þenna tíma, hvað eg hefði tekið mér fyrir hendur iog hvernig eg hefði komist að því, hvar hann væri niður kominn. — Eg tók öllu vel, en svaraði eins og mér þótti hentast. Mér fanst vera orðið of áliðið til þess, að segja alt nákvæmlega að sinni. Hins vegar vonaði eg, að síðar yrði nægur tírni til frásagnanna. Og auk þesswildi eg ekki hryggja hann með því, að segja honum frá raunum mínum og vandræðum fyrstu sólar- hringana eftir brottför mína frá Thornfield. — Mig lang- aði til þess, að hann yrði glaður, það sem eftir væri kveldsins. „Ertu nú alveg viss um það, Jane, að þú sért ekki draumsjón eða eitthvað þess háttar — að þú sért þú sjálf — Jane Eyre?“ „Já, vinur minn — alveg sannfærð!“ „Eg á svo bágt með að trúa því. — Það er svo skrítið að þú skulir hafa verið að hugsa um mig allan tímánn. Að minningin um mig skuli hafa lifað og vakað í huga þínum og hjarta — að ástin til mín skuli hafa logað glatt allar stundir.----Og svo lagðirðu af stað og léttir ekki fyrr, en þú fanst mig — mig blindan og limlestan aum- ingjann!------Er það ekki dásamlegt, Jane? — -—- — Eg sit hér í myrkrinu og hið um kaldan vatnsdrykk. — — Eg bjóst við Mary með glas af vatni. — En þú komst með svaladrykkinn — þú — guðsgjöfin, sem mér er send út á eyðimerkur hins glataða lífs —“ „Já, eg kom með vatnið í staðinn fyrir Mary.“ „Jane. — Eg hefi elskað þig heitara en ljós augna minna. Eg hefi orðið örkumla maður og setið í svarta- myrkri. En eg hefi saknað þín meira en alls annars, sem frá mér hefir verið tekið.----Og nú ertu komin og seg- ist aldrei munu yfirgefa mig. Hversu má slíkt vera? Hversu má það vera, að eg, syndugur og alls vesall mað- ur, verði fyrir þvílíkri hamingju?----Eg er svo hrædd- ur um það, Jane, að þú verðir farin áður en dagur rís.“ Eg taldi réttara, að reyna að beina hug hans inn á aðrar brautir. — Þess vegna sagði eg formálalaust: „Hafið þér ekki greiðu í vasanum?" „Greiðú? Hvers vegna ætti eg að hafa greiðu?“ „Vitanlega til þess, að greiða yður með henni? — Það er ekki fallegt að ganga með úfinn hárlubbann! — Það er bara hreint ótækt að láta það drasla svona!“ „Er eg þá fjarska ljótur, Jane?“ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.