Vísir - 14.11.1934, Síða 3

Vísir - 14.11.1934, Síða 3
VI SIR cru mörg og mikil, engmn gei- ur þar hjálpað okkur nema við sjálfir. Tuttugasta öldin, seni færir okkur allar fregnirnar um sigra og ósigra annara þjóða, kastar okkur óðfluga inn i orustu, sem liáð er á alþjóða grundvelli. Samkepnisfærni og þekking, eru þau vopn, sem við verðum að hafa til brunns að bera, ef við eigum ekki að verða að sökkvándi í'laki, í þeirri hringiðu, sem þjóðin er stödd i með atvinnulif sitt. Tii hvers er háskólinu að út- skrifa presta, lögfræðinga, lækna .og ínálfræðinga ef við eigum að „fljóla sofandi' að feigðarósi" óvigis i samkepni átvinnuvega vorra við atvinnu- vegi annara þjóða? Er nú ekki kominn tími til að hefjast lianda, til þess að tryggja, efla og festa 'atvinnuVegina? Hve- nær ef ekki nú? Einmitt nú þarf viðreisnárstárfið að byrja. Framtíð þj.óðarinnar kállar á atvinnudeild við háskólann.Gott væri að okkur bæri gáefu til þess að skilja það, áður en alt er komið i óefni. En i þessa deild verður að velja einungis þá riienn, sem færir eru uin að lej^sa verk sitt hið besta af hendi, ef við eigum þá ekki sjálfir, verðum við að sækja þá til annara landa. Hinar vinn- andi stéttir í landinu, þjóðin öll, á heimtingu á allri þeirri að- stoð, sem þekking og rannsókn- ir geta látið i té, en það verður að vera áður en „bylur við brestur og brotnar þekja“. Tit þeirra átaka, sem hér er þörf, er ekki nóg að liver pukri i sínu horni, einn eða fleiri lijá Búnaðarfélaginu, cinn hjá Fiskifélaginu, einn i Rannsókn- arstofu ríkisins og einn við bökunardropana, hér verður að leysa verkefni, sem ekki tjáir. að daufheyrast við, hér verða allir að leggja saman. Vegna samvinnunnar við önnur lönd, væri vel farið að rannsóknir sem þær, sém’hér er nauðsyn, væru lágðar háskólanum til, en ekkert má stöðva innreið þeirra til úrslita i þeirri orustu, sem atvinnuvegirnir eiga nú i. „Fnröuflagvé!“. Osló m. nóv. FB. v \ Flugvél, sem menn vita ekki deili á, hefir aftur sést i nánd við Berlevaag', IræSi á laugardag og sunnudag, af fjölda manna. HeyrS- ist glqgt hávaSinn í vélinni. TaliS er, aS flugyélin. hafi gefiS skipi nókkru fyrir utan Berlevaag ljós- rnerki. Dtain af landí, —o— Áfengisbruggun í Afstapahrauni. HafnarfirSi 13. nóv. FÚ. I dag fór lögreglan hér i Hafn- arfirSi suSur í Afstapahraun, meS því aS hún hafSi grun um aS þar færi fram bruggun, og fann þar jarShús nálega 4X2 metrar aS gólffleti. lnni fundust bruggunar- tæki og 2 tunnur af áfengi i gerj- un, um 350 litrar alls. Lögreglan ónýtti bruggunartæk- in og helti niSur leginum og brauí ni'Sur jarShúsiS. Óvíst er um eig- endur og ,er máliS í rannsókn. Líkfundur. 13. nóv. FÚ. Fréttaritari útvarpsins á Rafns- eyri símar aS lík Gunnars Bene- diktssonar. sem fórst i snjófló'Sinu á SauSanesi, hafi fundist í gær. Stj6rmná\akor!ur í Aostnrríki. Verða nasistar teknir í sátt? í simfregn frá Ansturríki 27. f. m. er skýrt frá því, að gerð hafi verið fyrsta tilraunin lil þess að.undirbúa myndun sam- steypustjórnar i Austurríki, með þátttöku nasista, en jafn- framt; er þess getið, að mjög sé óvist hvernig áformum í þessa átt reiði af. Það liefir.lengi vof • að vfir, segir í fregninni, að aít færi i bál og brand aftur, milii stjórnarsinna og nasista, en í dag' tók dr. Kurt von Schussnigg kanslari, Rudiger von Starhem- l)erg fursti og fleiri ráðherr- anna á móti nefnd manna úr flokki nasista, til þess að ræða um skilyrðin fyrir myndun samsteypustjórnar með þátt- töku Uasista, sem hingað til hafa verið fjandsamlegir aust- urrísku stjórninni, en vinsam- legir i garð stjórnar Hitlers i Þýskalandi. Að af^íknum fundinum var gefin út opinber tilkynning, mjög varfærnislega orðuð, og bar hún með sér, að árangurinn af fundarhaldinu hafði ekk' verið sérlega góður, .pg að hvorki ráðherrarnir eða nasist- arnir væru áuægðir yfir lion- um. Selhisnigg kanslari kvað hafa skýrt nasistum frá því, að þeir vrði að ganga i Ættjarðarflokk- iiin, og vinna eið að því, að virða frelsi og sjálfstæði Ausí- urrikis og sýna ríkisstjórninni bolluslu. Jafnframt, ef þeir féll- ist ekki á þetta, mvndi stjórnin bæla niður hverskonar tilraun- ir af þeirra hálfu til þess að ná í sínar liendur stjórn landsins ííieð valdi. Starhemberg prins liafði gert enn strangari kröfur, þ. e.; 1) Að þeir skuldbindi sig til þess að hætta öllum hermd- arverkum þegar í stað. 2) Að þeir gangist undir að slíta öllu samhandi við erlenda stjórn- málaflokka eða stjórnarvöld. 3) Að þeir gangi i Ætljarðar- flokkinn sem einstaklingar, en ekki í flokkum. Fullvíst er, segir ennfremur i skeytinu, að násistar liafa ekki cnn fallist á þessi skilyrð; Sölmsniggs og Starhemhergs, en jafnvíst er hitt, að þeir hafa ekki liafnað þeim. Þar af leið- andi virðist svo sem brautin sé greið til þess að gera frekari til- raunir til þess að ná samkomu- lagi um deilumálin. Flngmðl Norðmanna. Osló 13. nóv'. FB. Mowinckel forsætisráðherra hef- ir gært nána g'rein fyrir áformum ríkisstjómarinnár, aiS því er flug- íerúir snertir, iiæiSi innanlands og' til annara landa. Leggur hann á- herslu á, að mcö því bygjgja á þeim grundvelli sem lagður sé með tillögum ríkisstjórnarinar, sé hægt aiS færa út kvíarnar smám saman. Gert er ráS fyrir flugfertSum meiS ströndum fram og til Bretlands og verða flugbátar nota'ðir, en flugvél- ar sennilega á sunuim leiðum yfir Suður-Noreg og til Stokkhólms. ’Um flugbátana getur hann þess sérstaklega, að heppilegt niuni verða að nota þá til ftugferða hvarvetna með ströndum fram, en lendingarskilyrði fyrir þá séu góð í höfnum flestra bæja á ströndum landsins. en auk þess séu þeir tryggari til ílugterða yfir opið haf, og því sé gé'rt ráð fyrir, að þeir verði notaðir til Englandsflugferð- anna. Bveitisala Canadamanna. X , Montreal í nóv. FB. Góðar horfur eru á, að Frakkar, ítalir og Þjóðverjar kaupi í Cana- da alt það hveiti, sem þessar þjóð- ir ætla sér að flytja inn í vetur. Mikið af korni frá Canada hefir þegar verið selt og sent áleiðis til Frakklands og Italiu. Undanfarin ár liafa Þjóðverjar keypt mikið af hveiti i Canada og gera Canada- menn sér vonir inn að Þjóðverjar kaupi af þeim enn meira en áður, þar sem fullyrt er, að matvæla- skortur -.sé i Þýskalandi. (United Press). ■ ■ „Normandie". Saint Nazaire í nóv. FB. Smíði skipsins Normandie, sem ef til vill verður stærsta skip heims en að minsta kosti jafnstórt Queen Mary, hinu mikla skipi, sem fyrir noklcru var hleypt af stokkunum í Bretlandi, miðarunjög vel áfram. NormandieNar hleypt af stokkun- um 29. okt. 1932 og er talið víst, að það geti farið i fyrstu ferð sína næsta vor, sennilega í aprílmánuði. Áætlaður hraði Normandie er 30 niílur. Það er 1027 ensk fet á lengd og 117 á breidd. Vélar skipsins geta framleitt alt að 160.000 hest- öfl. — Stýri skipsins vegur 150 smálestir.' (United Press). Gæsluskip og tollgæsla. \ I Nýja dagblaðinu 30. f. m„ er skýrt frá tillögum Pálma Lofts- sonar forstjóra skipaútgerðar rík- isins, um sameiningu björgunar- starfs og landhelgisgæslu, þamiig að hinar fyrirhguðu bjöfgunar- skútur, sem nú er verið að safna fé til á ýmsum stöðum á landinu, verði svo úr garði gerðar, með að- stoð ríkisins að þær geti jafnframt ánnast landhelgisgæslu. Tillögur jiessar hafa verið lagðar fyrir Al- þingi. og er ]>ess að vænta, að þær fái þar góðan byr, því þær eru áreiöanlega spor í rétta átt. En auk landhelgisgæslu og björgunar- starfs, er enn eitt viðfangsefni sem eg með línum þesstun vildi vekja' áthygli á, og sem eg tel sjálfsagt að fela þessum skipum, en það er tollgæsla og sóttvarnargæsla, eftir því sem viö yrði komið, og íiiundi þá tillaga min vera á þá leið, að öllum björgunar- og varðskipum og öðruni þeitn skipum og bátuni, sem eru að meira eða minna leyti rekin fyrir ríkisfé — öðrum en 'strandferðaskipum — sé jafnframt falið að gæta tolllaga og sóttvarn- arlaga, i náinni samvinnu við toll- gæslumenn hinna ýmsu tollsvæða. Þetta ætti sérstaklega við á sumrin, og mundi þá gefa mestan árangur, þegar hinn næstttm ótölulegi fjöldi útiendra veiðiskipa leitar til lands- ins og notar landhelgina og' alls- konar afskektar víkur og voga til ,.viðskifta“ við landsmenn og' ís- lénsk veiðiskiþ, átt þess að „in- klarera" og gretða 'lögboðin gjöld til ríkissjóðs. Mapðr (3teg.) 0,45. Eg byggi þessa tillögu á þeirri reynsltt, sem eg hefi fengið við j tollgæsíustarfið síðustú árin, svo | og nokkurnm jtersónulegum kynti- i um af landhelgisgæsht. Ennfremur á viðtali við ýmsa þá menn, sem þekkingu hafa á þessttm niálttm, svo sem samstarfsmenn mína við afgreiðslu ski])a fyrir Norðurlandi, foringja á varðskipi og vitabátnum Hermóður, og hafa hinir síðari tjáð ntér að þeir hefðtt oft haft tækifæri til að grípa inn við út- lend veiðiskip og framkvæma „iii- klareringu og tollskoðun, ef þeir aðeins hefðti umboð til ])ess, og án þess það á nokkttrn hátt kæmi t bág'a við það, sent kalla mætti aðalstarf ])eirra. Ekki er ])að ætl- ttn mín, aö sérstakir tollgæshnnenn eigi að vera á þessunt skipum, heldttr sé foringjum skipanna feng- ið umboð með viðeigandi leiðbein- ingunt í þessu skyni, á sama hátt og til annara starfa, sent honum ertt falin sem foringja sktpsins. Tollgæsla er eitt af hinum ó- leystu viðfangsefnum vorum. Fyrsti visir til tollgæslu (utan Reykjavíkur) var lagður með skip- un sérstakra löggæslumanna, sam- , kvæmt núgildandi áfengislögum, i því skyni að gæta áfengislaganna, en jafnframt ákveðið að fela mætti þeim önnur skyldustörf, svo sem tollgæslu. í framkvæmdinni hefir peftá’ orðið á þann veg, að aðal- starf Jiessara manna' hefir orðið afgreíðsla sk'iþa og almenn toll- gæsla, þar sent ])éif engu siðttr hafa verið á verði. fyrir vorúfeinygl- un en áfengislagabrotuni. Það het- ir verið ómótmælt fullyrt, að rík- Matardiskar................. 0,55 Vatnsglös .................. 0,35 Ivaffistell ............... 10,75 Emal. fötur ................ 2,50 Alunt. pottar frá........... 1,50 Alum. skaftpottar frá...... 14)0 Flautukatlar........... o,go Ryðfr. borðhnífar .......... 0,75 Alp. matskeiðar 0,85 Tannburstar...... .......... 0,65 5 rakvélablöð .............. 0,50 3 handsápur................. 1,00 Gólfklútar ................. 0,60 Gólfkústar ............... 1,50 Þvottavindur .............. 25,00 Komið öll í búsálialdabúðina á Laugavegi 41. Sigurður Kjartansson, Iðnaðar- manna- félagið heldur fund fimtud. 15. þ. m. kl. Sþá síðd. á venjulegum stað. Dagskrá: , 1. Timaritið. 2. Qnnur mál. STJÓRNIN. ArmbandsúF, Yasaúr, Klukkur. Fallegt úrval. Haraldup Hagan, Sími: 3890. 'C|U issjóður hafi farið á mis við stór- fé í tolltekjuni af vörum, sem flutt- ar hafa verið inn utan farmskrár, einkttm á stöðum, sem hafa haft bein siglingasambönd við útlönd, og ])ar sent lítið eða ekkert efirlit hefir verið á ]iesstt sviöi, er það v.el skiljanlegt. að heimamenn ])ess- ara staða, og þá einkurji þeir, sem í siglingum voru, hafi ekki staðist þá freistingu, að liirgja heimili sín með þannig fengnunt vörum. Þessi vörusmyglun mttn nú að niestu- horfin, þar sent löggæsht- menn hafa veriö settir, en það eru ennþá stór svæði af strandlengju landsins, þar sem engin tollgæsla er, og þrífst vitanlega alskonar smyglttn þar eins og áður, þar til úr verður bætt með aukinni toll- gæsltt. Því hefir löngurn verið borið við að íslenksa þjóðih hefði ekki ráð á að halda uppi nægilegri toll- g.æsltt kringum alt andið, en þetta er mesti misskilningur. íslenska þjóðin hefir þvert á móti ekki ráð á, að vanrækja tollgæsluna. þvi það er hægt að sýna með allgóðum íökum, að sæmileg tollgæsla gefur beinlínis tekjur í rikissjóð, og þær all verulegar. Iíg hefi i bréfi til fjármálaráðherra dags. í febr. þ. á. sýnt fram á. hvernig koma megi upp sæmilegu tollgæslukerfi kring- um alt landið. án nokkurs vertt- legs kostnaðárauka fyrir rtkissjóð, frá því sem nú er. Fjármálaráð- herra (Ásgeir Ásgeirsson) hafði sagt mér, að hann hefði í hyggjtt að láta semja frttmvarp að lögum um tollg'æslu, samkvæmt fram komnum óskuni ]>ar um, og l'eyfði mér jafnframt að gera tillögur um ])att atriði sem eg áleit að ætti að vera megin uppistaða ])essara laga. Meðal þeirra tillagna, sem eg setti fram i ])essu bréfi, vortt þessar; Allri strandlengju landsins sé skift niður í tollsvæði, svo mörg sem þurfa þykir eftir staðháttum. Fyr- ir hvért tollsvæði sé skipaður toll- 1 íhTT. gæslumaður ('Tóógtesluniaður) er sé búsfettur á þeim stað/ sH4eWáins, seni mestar beinar siglingar og við- skifti hefir við útlönd. Laun tóll- gæslumanna séu .ákveðin í launa- lögum — launalög ríkisins munu vera undir endurskoðun nú, og því gott tækifæri að taka þetta með— Tollgæslumanni til aðstoðar séu skipaðir tollverðir, eftir hans til- lögum, á þeim öðrum stöðum toll- svæðisins, sem skip að jafnaöi leita til um einhver .viðskifti. Þeir hlíti leiðbeiningum og stjórn tollgæslu- manns um alt er að tollgæslu lýtur, og franikvæmi afgreiöslu skipa. og önuur tollgæslustörf fyrir hans liönd í forföllum hans. Laun toll- varða ■ sé ákveðin ii])phæð fvrir livert skip. sem þeir afgreiða, og miðist við þau gjöld, sem skipun- um er gert að greiða i þessu skyni. lYfirstjórn tollgæslunnar sé hjá fjármálaráðherra og geti hann íal- ið einhverri stofnun ríkisins að íara með stjórn þessara mála í sínu umlioði. Hér er aðeins stuttlega dre])ið á nokkra punkta úr tillögnm mín- uni til tollgæslulaga. en það nægir til að sýna, að nieð þessu fyrir- komulagi fengist fast samstand- andi tollgæslukerfi i kringum alt landið. Og þegar svo þar við bæt- ist aðstoð og samvinna gæsluskij)- anna með ströndum fram, þá væri málinu komið í ])að horf, að góðs árangurs mætti vænta. Aðalþungi starfsins, utan Reykjavíkur, er ætlast til að hvíli á tollgæslumönn- um hinna ýmsu tollsvæða. Til vals á þeim verður því vel að vanda, og aðeihs að fela það valinkúnnum mönnum, með sæmilegri mentun og málakunnáttu. Friðrik Björnsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.