Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 21. nóvember 1934. 318. tbl. Gamla Bíó Njósnarinn frá vesturvígstððvunnm. maöjsleime: carrol Conrad Veidt og Herbert Marshall. Dnflversk Rhapsodi No. 2 eftir Liszt, leikin af Parisar Symphoni Orkester undir stjórn Oskar Fried, prófessors. Símskeyti Frá italíu. Til barnanna á islandi. Lagði af stað frá ítalíu í morgun með feiknin öll af « leikföngum. — Kem til ykkar 1. desember. Kærar kveðjur, börnin góð. Jólasveinn Edinborgap. Ef þér takid Fjöldskyldutryggingu hjá SVEA, liafið þér trygt fjölskyldu yðar í tilfelli af fráfalli yðar: 1. Fastar, mánaðarlegar tekjur i alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð þegar tuttugu ár eru liðin frá þvi trygging var tekin. Enginn fjölskyldufaður hefir efni á þvi, að taka ekki þessa ágætu tryggingu hjá SVEA. ASalumhoð fyrir ísland: C?® Á» 3M03ERG Lækjartorgi 1. Sími 3123. 15 ára afmælisfagnaDar Fjelags íslenskra hjúkrunar kvenna verður laugardaginn 24. nóvember 1934 á Hótel Borg, kl. 9 síðd. Þátttakendur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti til Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, í síðasta lagi föstu- daginn 23. þ. m. SKEMTINEFNDIN. Ktupmem 09 kau pfélölöifl Gylden Ax liaframjöl er það besta. voru tekin upp í gær. Samkvæmiskjólaefni. Eftirntiödagskjólaefni. Biússuefni allskonar. Silkiundirföt, allskonar teg. í miklu úrvali. Silkisokkar í mörgunt litum. Regnhlífar og niargt fleira. Versl. Karoiínn Benedikts. Laugavegi 15. — Sínii: 3408. Treflar, ntjúkir og móðins Ódýrt: Pils, Peysur, Blússur. t Alt ltæstmóðins. NINON. Austurstræti 2., 2. Itæð. Opið kl. 11—121/2 og 2—7. Celtex ; dömubindi er búið til úr dún- | mjúku efni. Það er nú nær ein- Igöngu notað. Eftir notkun má kasta því í | vatnssalerni. Pakki með 6 . stykkjum kostar 95 aura. ; Best er aö auglýsa 1 VÍSI. Rreinlegar hdsmæðnr vilja ckki nota dyramottur sent halda í sér ryki og óhreinind- unt, heldur kaupa þær þykkar og sterkar gúmmímottur sem ekkert festist í. Fást hjá Haraldi Sveinbjapnapsyni , Laugavegi 84. Sími: 1909. Simi: 1909. NÍJA BÍO Leynifarþeginn. Sænskur tal- og hljóm- gleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Birgit Tengroth. Edwin Adolphson o. fl. Aukamyndir: ISABELLA. ’ Alþektar gamanvísur, sungnar af Gösta Ekman. RÚSSNESKIR söngvar og dansar. Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og liluttekn- ingu við andlát og jarðarför Hjörleifs Jónssonar, Vesturgötu 16 B. Hólmfríður Daníelsdóttir og börn hins látna. Ágústa Jónsdóttir. Sigríður Jónsdóttir. Bróðir okkar elskulegur, Gunnar Hannesson, bóndi að Efri- IJIíð í Helgafellssveit, andaðist i Stykkishólmi 20. þ. m. Fyrir hönd konu hans og barna. Ásta Hannesdóttir. Maria Hannesdóttir. Sigríður Hannesdóttir. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. ... Fót. Frakkar Nýtt efni kom í dag. Skíðaföt best, ódýrust í Sement höfum vér fengið með e.s. Varild. Verður selt frá skipshlið nieðán á uppskipun stendur. Talið við skrifstoíu vora og í'áið frek- s—^ ari upplýsingar. J.Þorláksson&Norömann Bankastræti 11. Sími: 1280.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.