Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 2
V I s 1 R m i Ol: 8ALTKJ0T í 1/1 og' /i tunnum af úrvals, 1. og 2. flokks, dilkum. - Einnig nokkr- ar tunnur af lærum og rúllupylsum. AfropnnnarmáliD. Genf 20. nóv. FB. Starfsnefnd afvopnunarmálaráð- stefnunnar félst í dag á tillögu Hendersons um aíS íeggja höfu‘5- áherslu á þáö fyrst um sinn, a5 ná alþjóSasamkomulagi um fram- leiöslu og sölu vopna og skotfæra. Ennfremur að birtar verði skýrsl- ur um hergagnaútgjöld einstakra þjóSa. í þriðja lagi, a5 stofnuö verði föst afvopnunarmálanefnd. —■ Starfsnefndin. tók þá ákvöröun aö skipa þrjár nefndir til þess aö athuga nánara ýms atriöi, . sem snerta afvopnunardeilumálin, og frestaöi því næst fundinum. (Uni- ted Press). ChacO'Styrjðldin og ráð þjóðabandalagsins. Genf 20. nóv. FB. Ráí> þjóSabandalagsins kom saman á aukafund i dag, til þess aö ræöa Chaco-styrjöldma (milli Paraguay og Boliviu). - Laval fulltrúi Frakklands og Yevtitch íulltrúi Jugoslavíu fluttu minning- arræöur um Alexander konung og Barthou. (United Press). Bretlandsjimg sett. London 21. nóv. FB. Bretlandsþing var sett i gær. 1 hásætisræðunni lýsti konungur því yfir, að ríkisstjórnin heffti haft til gaumgæfilegrar athugunar, hvaft unt væri að gera sildarútveginum til viftreisnar, og yrfti frumvarp þar aft lútandi lagt fyrir þingift innan skamms. Einnig lét konung- ur þær óskir í ljós, að tilraunir til þess aft leysa afvopnunardeilu- málin mætti hepnast. — Þingift fór fram meft venjulegri vifthöfn og var fjöldi manna viftstaddur þing- setningu og á götum hvarvetna þar sem konungsvagninn fór um, var þröng manna, þrátt fyrir óhagstætt veftur. (United Press). Terðlagsmálin í Þýskalandi. Berlín 21. nóv. FB. Gördler, verðlags-einræftisherra Þýskalands, hefir gefið út boftskap þess efnis, aft allar ákvarftanir við- víkjandi verftlagí og eftirliti meft því aft -íyrirmæli um verftlag verfti haldin skuli heyra beint undir hann sjálfan. — Allir einstaklingar efta verslunarfélög, sem á sannast, aft \ hafa ekki lilýtt fyrirskipunum Gördlers, verða dæmdir í iooo rikismarka sekt, og hærri, ef um alvarlegri sakir er að ræfta. (Uni- ted Press). Frá Alþingl í gær. Neðri deild. Þar fór svo að segja allur fund- artíminn frá kl. i—4 og 5—7 í umræftur um frv. um verkamanna- bústafti. Thor Thors og Garftar Þórsteinsson flytja á ný til- lögu sína um aft heimila tvö bygg- ingarfélög i Reykiavík. en sú heim- ild var feld úr frv. i efri deild. Mælti Thor fyrir tillögunni, en Héftinn andmælti með örfáum or'ð- um og varft þaft síðan aftallega hlutverk Asgeirs Ásgeirssonar að ' verja andstöftu sína og stjórnar- flokkanna gegn þessari heimild. Aft lokum hljóp þó Emil Jónsson undir bagga meft honum, en gaíst brátt upp alveg rökþrota með þeim ummaglum, aft andstæftingarnir væri ,svo lagnir aft verja rangan málstaft! Var umræöunum slitift vift svo búift, en atkvæftagreiftslu frestað kl. 7. Framhaldsfundur var ákveftinn kl. 8um kveldift, og var á þeim fundi tekift fyrir m. a. frv. um fiskiráft og urðu um þaö alllangar umræftur, en atkvæða- greiðslu einnig frestaft um þaft mál. Efri deild. Fundur varð stuttur og voru ]>ó merk mál á dagskránni, m. a. frv. til 1. um vinnumiölun, sem var tek- ift út af dagskrá umræftulaust vegna brtill. sem ,von var á, frv. til I. um jeiftbeiningar fyrir konur o s. frv. Þaft var tekið út af dag- skrá, og; mjólkurlögin voru tekin út af dagskrá. af gömlum vana, aft því er virtist. Nokkrar um- ræður urftu þó um leiftbeiningarn- ar, sem voru til 3. umr. Guftr. Lárusd. gerði grein fyrir br.till. þeim, sem hún flytur. Ingvar Pálmason sagðist vilja segja frá sínum persónulegu skoðunum á br.till. frú G. L. og þaö gerði hann i einar tuttugu mínútur, og haffti engan óraft fyrir því. aft hann heffti svona mikift af persónulegúm skoðunum. *— Vegna, skriflegra breytingartillagna frá j. J. var málift tekift út af dagskrá eftir ósk ráftherra og umr. frestað. „Ekki veldar sá er varir. í breska stórblaðinu „TI10 Scotsman“ birtist fyrir nokkru grein um stjórnmálasambanu milli Islands og Englands eftir 1913. Þar er fullyrt, að ýmsir íslenskir stjórnmálamenn séu hlynlir því, að ísland verði sjálfstjórnarnýlenda i breska heimsveldinu eftir afnám sam- bandslaganna. Þar er og gefið i skyu, að bresk stjórnarvöld liafi huga á að eignast bafniv fyrir herskipaflota Englands hér á landi, og að þau hafi vcl- þóknun á þeirri liugmynd, aö Island verði bresk nýlenda.. Enska stjórnin mótmælti frá- sögn blaðsins um afstöðu breskra stjórnarvalda til þessa máls. Og ])ví verður sú hlið málsins ekki gerð hér að um- ræðucfni. Eg er sannfærður um að sú fullyrðíng blaðsins er með öllu röng, að nokkrir íslenskir stjórnmálamenn hyggi á slíki samband. Og þvi lel eg óliugs- andi, að þeir hafi látið nokkra ósk i ljós um það elni. Þó að margt megi að þeim finna, sumum hverjum, dettuv mér ekki i liug að væna þá um svo óheyrilegt athæfi. Það væru hin svívirðilegusta föðurlandssvik að láta slíka ósk í ljós. Það væri og hámark heimsk- unnar að ala slíka ósk í brjóst. Eg tel í raun réttri þarflaust að rökstyðja þetta, þvi að það hlýtur að vera hverjum manni augljóst. En vegna þess að eng- inn veit enn á livaða brautir skuldasúpan, fjármálaóstjórnin, sjálfsköpuð og utanaðkomandi vandræði kunna að knýja þjóð- ina, ef lengur er látið reka á reiðanunl, vil eg fara nokkrum orðum um þessa fyrnefndu „bugmynd“. Afurðasalan. Nú er svo kom- ið, að Islendingar geta ekki selt alt það vörumagn sem þeir geta framleitt. Og það lilýtur að auka erfiðleikana bér i landi. En eigi er ástæða til þess að ætla, að það ástand verði varan- legt. Það er viðurlcent af öllum málsmetandi mönnum, að ráð- stafanirnar, sem þessu valda. tollmúrar oginnflutningsskamt- anir, séu ill nauðsyn, eins og sakir standa, og verði að bverfa úr sögunni hið allra fyrsta. Það er liugsanlegt, að ein- hverjum kunni að detta i hug, að Islendingar væru betur seti- ir að þvi er snertir sölu afurð- anna, ef ísland væri bresk ný- lenda. En jafnv. þó svo væri, má slik lausn afurðasölumálanna aldrei koma til greina. Engin kynslóð má kaupa sér frið eða fríðindi með því að leggja hlekkina um háls afkomenda sinna, komandi kynslóða. Og það væri þvi fráleitara, þegar allar líkur benda til þess, að haftastefnan í verslunar og við - skiftamálum liafi nú lifað silí fegursta. En það er meira en vafasamt, hvort afurðasölumálunum væri nú betur borgið, ef ísland væri í breska heimsveldinu. Innflutningur frá nýlendun- um til Bretlands er takmarkað- ur. Og innflutningur íslands til Bretlands mundi því einnig vera takmarkaður. En auk þess verða Islendingar að hafa mark- aði fyrir vörur sínar utan breska rikisins, m. a. fiskinn En það er meira en vafasanit, að vér mvndum hatda þeim mörkúðum. Útlitið i afurða- sölumálunum væri því síst betra, en það er nú. Það væri mun verra. Skuldamálirt, Mörgum stend- ur geigur mikill af skuldum íslands við aðrar þjóðir. Og hann er vissulega ekki ástæðu- laus. Sumir munu og efast um, að islenska þjóðin geti risið undir þeirri skuldabyrði. Fji engin bót væri á því ráðin þó að íslaud gengi i Jireska lieiins- veldið. Ensku nýlendurnar verða að sjá um sig sjálfar i fjármálum. Englendingar eru of miklir fjármálamenn til þess að þeir fleygi meira fé í nýlend- urnar en þær geta -staðið skil a. Enskar nýlendur hafa lent i fjárkröggum, svo sem Ný- fundnaland og Astralía. Þau fengu ekki ný lán. Ástralíu- mönnum var sagt, að þeir yrðu sjálfir að Ieysa þessi vandamál sin. Englendingar tóku stjórn Nýfundnalands í sínar liendur til þess að koma stjórn lands- jns i það horf, að það gæti séð sjálfu sér farborða. íslendingar mundu þvi ekki losna undan oki skuldanna, þó að þeir væru i breska heims- veldinu. Þeir yrðu eftir sem áð- ur að bera fulla ábyrgð á skuld- bindingum sínum og standa að öllu leyti sjálfir skil á skuldum sínum. Þjóðernið. Sjálfsfjórnarný- lendur Énglands hafa flestar orðið enskar. Englendingar flytja mikið til nýlendna sinna. Og nýléndubúar hafa víðasi hvar tekið upp enska tungu, siði og menningu. Þannig mundi vafalaust fara fyrir ts- lendingum, el' þeir væru i breska lieimsveldinu, Þeir mundu týna tungu sinni, siðum og þjóðerni. íslensk þjóð mundi ekki vera til. Flotahafnir. Ef Island væri í breska heimsveldinu, væri ekki ólíklegt, að Englendingar settu liér upp flotahafnir, eins og getið er um i grein „Scots- man’s“. — En þar sem her- skipaflotinn er, þar eru einnig hernaðarflugvélar. — Stríðs- hættan er mikil i heimínum. Ef styrjöld brytist út, geta Eng- lendingar varla orðið blutlans- ir áhorfendur. Og þá gæti svo farið, að styrjöldin yrði að ein- hverju leyti háð við strendur ís- lands eða vfir íslandi. Og þá ætla eg að mörgum mundi þykja „þröngt fyrir durum“. —o—- Islendingar verða að vera sjálfslæð þjóð. Þeir eiga ekki að skilja við Dani til þess að ganga í samband við aðrar þjóðir. Og þó að það sé með öllu útilokað, að þeir eigi að vera í nokkuru því sambandi við smáþjóðir, er takmarki fullveldi Islands á nokkurn hátt, þá væri það enn þá óhugsanlegra — enn þá voðalegra, að vera í slíku sam- bandi við stórveldi. Því ber þjóðinni að vera á varðbergi. Hún verður að víkja af þeirri braut, er hún hefir farið eftir um skeið, braul skulda, fjármálaóreiðu og efna- hagslegra glapra;ða. Hún verð- ur að taka upp þá einu stefnú, sem um er að ræða, að eyða ekki meiru eii hún aflar, haga ríkisbúskapnum svo, að allir kraftar efnahagslífsins fái not- ið sín sem best, og gyeiða af skuldunum. Eiimig'ber lienni að eflá vin- áttusambönd milli Islands og annara; þjóða, og ekki livað síst við hina merkjlfegu og mikilhæfú ensku þjóð, Gúðmundur Benedíktsson. Veðrið í morgua. I Reykjavík —- o stig. Bohmgar- vik —• 2, Aknreyri 1, Skálaúesi 2, Vestmannaeyjum 3, Sandi — 1, Kvígindisd.at — 5, Gjögri — o, Blönduósi — 2, Siglunesi — 3, Raufarhafn — 4, SkáUun — 2, Fagradal 1, Papey 1, Hólum í Hornafirði o, Fagurhólsmýri — 1, Reykjanesi o, Færeyjum 6. Mestur hiti hér í gær t stig, minstur — 3. Úrkoma 1,5 mm, Yfirlit: Grunn lægft og nærri kyrstæft yfir norft- anverftu Grænlandshafi: Horfur: Suðvesturland : Vestan kaldi. Élja- gangur. Breiöafjörftur, Vestfirðir: Hæg vestan átt. Dálítil snjóél. Norfturland, norftausturland. Aust- firftir: Vestan kaldi. Víftast bjart- viftri. Suftausturland : Vestan kaldi. Dálítil snjóél, vestan til, Atvinnubótavinnan. Atvinnubótafé er nú trygt til áramóta og veröur nú fjölgaft í at- vinnubótavinnunni á morgun og næstu daga. Valdimar Stefánsson, sonur Stefáns heitins Stefáns- sonar alþm. í Fagraskógi, hefir verift settur fulltrúi hjá lögreglu- stjóra, í staft Ragnars Jónssonar, sem nýlega var settur sýslumaftur í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirfti. 40 ára er í dag Kristján Guftmundsson, Bragagötu 32. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom til Siglufjarftar kl. 2 í dag. Goftafoss fer héöan í kveld áleiftis til Hull og Hamborgar. Dettifoss er væntanlegur hingaft í kveld frá útlöndum. Brúarfoss er á leift til Kaupmannahafnar frá Grimsby. Lagarfoss var á Siglu- firfti í morgun. Tungnamenn fundu fyrir rúmri viku mórauft- an hund, er þeir voru í eftirleitum á afrétti. Fundu þeir hundinn upp meft Hvítá, skamt frá Bláfelli. Var seppi allmjög slæptur og sárfætt- ur orftinn. — Þegar Skaftfellingar voru hér á ferft um miftbik októ- bermánaftar tapafti einn þeirra hundi sínum og auglýsti eftir hon- um í útvarpinu. Telja Tungnamenn líkleg't, eftir lýsingnnni, sem gefin var i auglýsingunni, aft þeir hafi fundift hund Skaftfellingsins. Telja sumir líklegt, aft seppi hafi verift á heimleift, ])ótt hann fyndist þar, sem aft framan getur. Lárus Sigurbjörnsson verftur fulltrúi Leikfélags Reykjavíkur á Holbergsháttft þeirri, sem innan skamms verftur haldin í Bergen. Fer L. S. utan á Gqftafossi i kvekl. Iíjúskapur. Siftast liftinn laugarclág gaf síra Bjarni Jónsson salnan í hjónaband ungfrú Bergljótu BjiirnsdóUsur Bárugötu 36 og jón Oddsson, Jónssonar hafnarfógeta. Þau foí'ú meft Gullfossi á mánudagskveld til Siglufjarftar og’ setjast þar aft. 55 ára verftur á morgun frú Ingibjörg Gnftmundsdóttir, Grettisgötu 32 B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.