Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1934, Blaðsíða 4
V I S 1 R Bahco Vepkfæri sem má treysta. A/B. B. A. H.TORTH & Co. Umboðsmenn Þórður Sveinsson & Oo. MELAS, gerð 1934. Franu lelðlr óvana- lega gott^ Ijós. MELA8 dýnamó er 6 volta. ÓRNINN, Laugaveg 8 & 20. símar 4661 & 4161. Hornafjarðar kartðflar 11 kr. pokinn. Páll Mallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. ítalskur ræðismaður móðgaður. Rómaborg, 19. nóv. — FB. Fregn frá Gondar í Afríku hermir, að gerð hafi verið árás á bústað ítalska ræðismanns- ins þar, og að i bardaga, sem var háður, liafi einn ítalskur hermaður fallið, en nokkurir særst. — ítalir eru mjög gram- ir yfir þessu og hefir verið til- kynt, að gripið verði til alvar- legra ráða, ef ítalir suður þar verði móðgaðir á nokkurn hátt. (United Press). F u M I # JWlf A.—D. fundur annað kveld kl. 8y2. Gand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason talar., Allir utanfélagsmenn vel- komnir. TAPAÐ - FUNDIÐ | Tapast hefir brúnleitur jakki í vesturbænum. Skilist á Hring- braut 184, uppi. (491 I | LEIGA Geymsla. — Geymslupláss óskast sem næst Laugaveg 12. Uppl. i síma 2031. , (449 f TILKYNNIN G I. O. G. T. FUNDURINN i Þingstúku Reykjavíkur (Stigstúkunni) annað kveld byrjar kl. 8. — Fulltrúarnir mæti stundvís- lega. í VINNA l Á Saumastofunni, Suðurgötu 14, eru saumaðir nýtisku kjól- ar og kápur á dömur og börn, fvrir sanngjarnt verð. Kvöld- tímar 7—10. (498 Þrifin stúlka eða unglingur óskast i vist. Uppl. í sima 2586. (497 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Urðarstig 5. (496 Góð og lipur stúlka óskast i liálfs dags vist til Hafnarfjarð- ar. Sérherbergi. 3 i heimili. Öil þægindi. — Uppl. í sima 9272. (494 Stúlka tekur að sér að gera við föt í húsum. Uppl. Laufás- vegi 27 (uppi). (492 Stúlka óskast hálfan daginn um óákveðinn tíma. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. (483 Atvinna býðst vönduðum manni á sveitaheimili nálægt Reykjavík, sem vetrar og vor- manni. Uppl. i síma 1618. (479 Atvinna. Nokkurir duglegir menn geta fengið atvinnu til nýárs. Uppl. Ljósvallagötu 26, eftir kl. 8. (476 Saumastofan á Laugavegi 68 tekur allskonar saum, sama hvar efnið er keypt. Sími 2539. (77 Athugið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og pressuð karlmannaföt á að eins kr. 2.50. Einnig viðgerðir. (143 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt lireinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Ivomið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (444 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Sími Í781. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 11. (1261 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast. Sérherbergi. Uppl. á Lind- argötu 30. (499 HUSNÆÐI Herbergi fyrir tvær einhleyp- ar stúlkur óskast sem næst mið- bænum. Tilboð, merkt: „Tvær“, sendist Vísi. (493 2 menn óska eftir herbergi með nauðsynlegustu liúsgögn- um, i austur- eða miðbænum, strax. A. v. á. (485 Herbergi án húsgagna, lielst í nýju húsi óskast til leigu. Til- boð, merkt: ,Fyrirframgreiðsla‘ sendist á afgreiðslu blaðsins. (482 Ágæt rúm fyrir ferðafólk og aðra, fást á Hverfisgötu 32, fyr- ir eina krónu rúmið. (232 r KENSLA l Ivenni fullorðnum og börnum allskonar útsaum. Brynhildur Árnadóttir, Skólavörðustig 13, uppi. Sími 2054. (416 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. ( Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Nýlegt Steinway & Sons Pi- anó til sölu nú þegar. — Uppl. Smáragötu 8 B, kl. 6—8 siðd. Sími 4831. (484 Litlir, góðir kolaofnar til sölu. Bergstaðastræti 23. (481 Kvenpels og úlsterfrakki til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. Skólavörðustíg 3. (480 4 lampa Philips útvarpstækí til sölu með tækifærisverði. Model 1934. Uppl. i dag á Lind- argötu 8 E. (495 Barnasokkar eru bestir með tvöföldum hnjám og sólum. — Allar stærðir og flestir litir fást í Verslun Lilju Hjalta, Austur- stræti 5. (478 Kaffidúkar í fallegu úrvali, nýkomnir. Versl. „Dyngja'". (486 Samkvæmishanskar á 6.25 par. Enn þá er dálítið eftir af vetrarhönskum og vetlingum. Versl. „Dyngja“. (487 Samkvæmiskjólaefni í fjöl- breyttu úrvali frá 3.50 mtr. Sa- tin á 5.50 mtr. Versl. „Ðyngja“ (488 Matrósakragar og uppslög. Matrósahnútar og livít bönd á þá. „Lissur“ á matrósakraga. Merki á ermar. Skotsk bindi. — Versl. „Dyngja“. (489 Svört ullartau í pils, kápur og kjóla. Mislit ullartau, Angora- efni, Bómullartau í'rá 1.50 mtr. Versl. „Dyngja“. ( (490 Fyrirliggjandi eru nokkurir herraklæðnaðir, þar á meðal smokingföt á meðahnann. Ný- komið stórt úrval af stumpa- sirsi og taubútum. Bankastræti 7. — Leví. (500 Ný skreðarasaumuð föt, móð- ins snið, til sölu með tækifæris- verði. Amtmannsstíg 4 B. (503 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur i barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Hfisgagnayerslimina vlö Dómkirkjana í Reykjavík. Notuð skuggamyndavél ósk- ast til kaups. Uppl. i sima 3899 og 4913. , (477 Borðstofuborð og kjólföt á lítinn mann, til sölu. Tækifæris- verð. Sími 3930. (459 Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Simi 3227. — Sent heim, (849 Stór, emailleraður kolaofn til sölu. Björn Rosenkranz, Hverf- isgötu 35. (501 7 kr. 50 aura kosta birkistól- arnir í Versl. ÁFRAM, Lauga- vegi 18. (502 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. DÓTTIR EÐJUKÓNGSINS: Aldrei kemur hún aftur til Egiptalands.“ Og svo grétu þær báðar og sem storkapabbi heyrði þetta þá skrapaði hann svo liátt með nefinu að liejra mátti: „Lygar og uppspuni." sagði hann, „mig' vantar ekki liálfa spönn til að keyra trjónuna beint inn í brjóstið á þeim.“ „Svo að hún brotni af þér,“ sagði storkamamma, „þá yrðir þú fallegur útlits. Nei, hugsaðu nú fyrst um sjálfan þig og svo um fjölskylduna, alt annað er okkur óviðkomandi.“ „Eg ætla nú samt á brúnina á opna stöpulkúplinum í fyrra- málið, þegar lærðu mennirnir og vitringarnir koma til þess að ræða um sjúklinginn. Það er ekki að vita, neina þeir komist dálítið nær því sanna,“ , Og lærðu mennirnir og-vitr- ingarnir komu saman og ræddu margt og mikið fram og aftur, en það var svo þungskilið, að upp úr því var ekkert að liafa fyrir storkinn, sjúklingurinn og dóttirin í Vililmýrarflóa liöfðu heldur ekki neitt upp úr því, en alt um það væri ekki illa til fundið, að við fengjum að hlýða ögn á það tal, það er livort sem er svo margt, sem maður verð- ur að hlýða á í lieimi þessum. En nú er líka réttast að heyra og fræðast um hvað á undan var gengið, svo við fylgjumsf þess betur með i sögunni, að minsta kosti ekki síður en storkapabbi. „Elskan fæðir af sér líf; æðsta elska fæðir af sér æðsta líf. Einungis fyrir elslcu fæst það afrekað, að liann megi lífi halda“, liafði mælt verið, og Iærðu mennirnir sögðu, að.það væri einkar vel og viturlega mælt. „Það er fögur hugsun“, hafði storkapabbi undireins sagt. „En eg skil hana ekki al- mennilega“, sagði storka- mamma og það er ekki mér að kenna, heldur hugsuninni. En það má standa á sama um, eg hefi nóg annað að hugsa um“, Og nú liöfðu lærðu mennirn- ir talað um elskuna milli þessa og hins og mismuninn, sem þar ætti sér stað, um elskuna milli unnusta og unnustu, milli for- eldra og barna, milli ljóssins og plantnanna, Iiversu að sólar- géislinn kysti moldina og liversu frjóvgandinn kæmi upp af því, það var svo langt mál og lærdómslega framsett, að ó- möglegt var fyrir storkapabba að fylgjast með, hvað þá heldur að hafa það yfir aftur. Hann varð þungt hugsandi út úr öllu saman, lokaði augunum til hálfs og stóð heilan dag á eftir á öðrum fæti. Lærdómurinn varð honum of þung byrði úð bera. En eitt var sem storkapabbi skildi; liann hafði heyrt alla, háa sem lága, tala um það af insta hjartans grunni, hvílík ógæfa það væri fyrir margar þúsundir manna og landið i heild sinni, að þessi maður lægi veikur og gæti ekki fengið heilsuna aftur. En livar grær lyfjablómið, sem getur læknað hann? Um það liöfðu þeir spurt .og eftir þvi grenslast i fræðirit- um, í blikandi stjörnum, í veðri og vindi, spurt um það á öllum þeim vegum sem hugsast gátu og loksins höfðu lærðu menn- irnir og vitringarnir eins og fyrr var getið fundið þetta út: „Elskan fæðir af sér líf, líf föð- ursins“, og sögðu þeir þar meira, en þeir skildu . sjálfir: þeir tóku það upp aftur og skráðu svo sem lyfseðil: „Elsk- an fæðir af sér líf“, en hvernig læknisdómurinn átti að sam- setjast eftir fyrirsögninni vissu menn ekki, og þar stóð alt fast. Loksins urðu menn sammála um það, að hjálpin hlyti að koma frá prinsessunni, frá henni, sem unni föður sínum af allri sál og instu hjartans rót- um. Hugsuðu menn sér loksins ráð hversu þetta mætti til leiðar færast; já, það er nú meira en ár og dagur siðan að lagt var fyrir prinsessuna að fara út til marmara-sfinxarinnar við eyði- mörkina á náttarþeli, þegar nýtt tungl sem væri í kveikingu, væri aftur undir gengið, skyldi. hún varpa sandinum frá ,dýr- unum að fótstallinum og ganga þar inn eftir hinum löngu görigum, sem lægju, alla leið inn í eiriri af stóru pýramíðun- uiri, þar sem einn af hinum voldugu fornaldarkonungum lægi i múmíuhjúpi, skyldi liún lialla höfði sinu að brjósti hin;>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.