Vísir - 12.12.1934, Side 2

Vísir - 12.12.1934, Side 2
VÍSIR Mussolini og ráðstafanir hans til þess að halda lírunni í gullgildi. London, 11. des. — FB. Margir bankamenn eru þeirrar skoðunar, að ráðslafanir þær, sem Mússólíni hefir gera látið, í peningamálunum, séu fram komnar vegna hinnar föstu ákvörðunar hans, að lialda lírunni á grundvelli gullsins. Aðrir telja, að það vaki fyrir honum fyrst og fremst, að koma i veg fyrir rýrnun gullforða ítalska þjóð- bankans. Er fullyrt, að Mússó- líni hafi ákveðið undir öllum kringumstæðum, að gullforði bankans verði aldrei undir 6000 miljónum líra, en það lágmark hefir hann að margra áliti ákveðið með tilliti til þess, að friðurinn í áflunni yrði ekki varðveittur. — (United Press). Alþjódalög- reglan í Saar. Genf 12. des. — FB. Ráð Þjóöabandalagsins félst í gær einróma á ályktun þess efnis að heimila Knox, forseta stjórn- arnefndar bandalagsins í Saar, a'S stofna al]jjóðalögreglá til þess aS halda uppi reglu meSan þjóSar- atkvæöiö fer íram i Saar-héraSi í næsta mánuSi. í alþjóSalögregl- ttnni svo kölluðu veröa 1500 bresk- ir hermenn, 1300 ítalskir, 250 hollenskir og 250 sænskir. — Ráö Þjóðabandalagsins kemur aftur saman á fund þ. 13. jan. vegna Saarmálsins. (United Press). Ófridar- haettan út af konungsmorðinu hjá liðin. — Vínarborg 12. des, —(FB. BlöSin i Ungverjalandi, Jugo- slaviu, Rúmeníu og Tékkóslóvakíu fagna öll yfir því hvernig deil- unni unt konungsmoröið lyktaöi í Genf. Líta Ungverjar svo á, aö úr- slitin hafi veriö sigur fyrir þá, en blöð Lifía bandalagsríkjanna telja úrslitin meiri sigur fyrir Litla bandalagiö. BlöS þeirra þjóöa, sem hlutlaus voru i deilunni, líta því þeim augum á, aö ÞjóSabandalag- inu hafi tekist giftusamlega aö koma í veg fyrir alvarlegar af- leiSingar af þessari deilu og sum blöðin telja úrslitin mikilvægasta sigur ÞjóSabandalagsins til þessa. BlöSin í Júgóslavíu telja nú ófrið- arhættu út af konungsmorðinu hjá liSna. (United Press). Vestur— íslendingi sýnt banatilræöi. DagblöSin í Winnipeg fluttu fregn um þaS laugardaginn 17. nóv., að þá um nóttina heföi ís- lenskum manni, Rögnvaldi Vidal í Hodgson, Manitoba, veriS sýnt banatilræöi í gistihúsi sínu. HafSi þetta gerst meS þeim hætti, að ungur maöur, Brockman aS nafni, skaut tveimur skotum á Vidal. Misti annaS skotiö mhrks, en hitt hæfði örskamt neðan viö hjartað. Var Vídal fluttur á Almenna sjúkrahúsið í Winnipeg. Voru tald- ar likur til, er síSast fréttist, aö hann mundi ná fullri heilsu. — MaSur sá, sem sýndi Vídal bana- tilræöiS var handsamaður og flutt- ur til Winnipeg til gæslu og mál hans tekiS til ranúsóknar. Plefir ekki enn sem komið er frést nán- ara af þvi. Frá Alþingi i gær í sameinuðu þingi var fundur í gær kl. 1 og átti þá að kjósa í sambandslaganefnd og lýsti forseti eftir listum þegar aS lokinni fundarsetningu. Komu þá þegar fram 3 listar. Frá alþýöu- flokknum, bændafl. og framsóknar- flokknum. Lýsti Þorst. Briem lista bændaflokksins og kvað flokkinn gera kröfu til Jiess að fá sæti í nefndinni samkvæmt þeirri venju, iem tekin hefði veriö upp er al- þýSuflokkurinn hefði fengið sæti í nefndinni, þótt hann hef'Si þá ekki haft atkvæðamagn til þess. — ól- afur Thors lagði þá spurningu fyr- ir alþfl. og framsóknarfl., hvort þeir teldi, aö fylgja bæri ]ieirri reglu, aö allir ])ingflokkar fengi sæti í nefndinni, meSan nefndar- menn væri eins margir og þing- flokkar, og kvaö sjálfstæSisflokk- inn mundu vilja fallast á þa'ð fyr- ir sitt leyti og gefa eftir annað sætiS af þeim tveim, sem hann hefði atkvæðamagn til aö skipa. Jónas Jónsson kvaö þetta öldungis óviSkomandi framsóknarflokknum og gæti bændaflokkurinn og sjálf- stæSisflokkurinn ráSiö því til lykta sín á milli. — En HéSinn Valdimarsson lýsti yfir ])ví fyrir hönd alþfl., aö hann teldi eSlilegt, aS allir þingflokkar fengi sæti í nefndinni. — En Jónas sat viö sinn keip og bætti jafnvel öðrum manni á lista framsóknarflokksins til að .tryggja þaS, að bændaflokkurinn kænii ekki manni aS af sérstökum ■lista. — Samkvæmt beiðni bænda- iflokksins var nú kosningunni frestaS til kl. 5. — í byrjiín fundar kl. 5 lagöi svo Ólafur Thors fram lista af hálfu sjálfstæöisflokksins meö nöfnum þeirra Magnúsar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar, en lýsti þvi jafnframt yfir, aS flokkurinn væri fús til ]æss aö láta annan ' sinn mann víkja sæti, ef fram kæmi yfirlýs- ing frá hinum aðalflokkum ])ings- ins um aö þeir teldi rétt að bænda- flokkurinn fengi sæti í nefndinni. Fór kosning síSan fram og hlutu kosningu. af hálfu lista sjálfstæS- isflokksins M. .G. og M. J., af lista framsóknar Jónas Jónsson (annar maSur á listanum var Einar Árna- . son) og af lis.ta alþfl. Jón Bald- vinsson. Listi bændaflokksins fékk aðeins 3 atkv. og kom því ekki til gTeina, en á honum var Tryggvi Þórhallsson. ! Neðri deild. Þar voru afgreidd sem lög frá Alþingi frv. um mat á fiskúrgangi og frv. um stjórn og starfrækslu póst- og símamála. — Frv. urn br. -á 1. gr. tolllaga var afgreitt aftur til e. d. Um frv. um samkomudag A|- ]>ingis urðu talsverSar umræöur og sýndist þingmönnum mjög sitt hverjum um þaS, hvenær hentug- ast væri aS kalla þing saman, en aö lokum var frv. vísaS til 2. umr. og allshérjarnefndar. Frv. um lántöku rikissjóös til greiSslu á lausum skuldum aS upp- hæð rúml. 6)4 milj. lcr. var einnig vísað til 2. umr. eftir að ráSherra hafði lýst yfir, aö lánsheimildin yrS aöeins nofuS til greiðslu þess- ara skulda. Er frv. þetta flutt af fjárhagsnefnd eftir tilmælum ráö- herra og i samráöi viS stjórn Landsbankans. Á kveldfundi urðu 3—4 klukku- stunda framhaldsumræSur um frv. um bifreiSaeinkasöluna og tóku þátt í þeim Jóh. Jós., Jak. M., Pétur Halld., Stef. Jóh. og Ólafur Thors. — Atkvæðagreiðslu um þaS mál var frestaö og tók forseti þá enjn flyrir frv. um sildarútvegs- nefnd (3. umr.) þó aö komið væri fram undir miönætti. J * 1 Efri deild. Frv. til 1. um br. á 1. um útsvör var samþykt sem lög frá Alþingi og hefir áöur veriö sagt frá því frv. — Umræður urðu allmiklar um 2. mál á dagskrá, frv. til 1. um hlutafjárframlag og ábyrgS ríkis- ins fyrir h.f. Skallagrím í Borgar- nesi, 2. umr. — Jón A. Jónss. bar fram tillögu um aS félag þaö, sem stofnaö er til aö halda út flóabát á ísafj.djúpi, skyldi njóta sömu hlunninda og félag það sem frv. ræSir um. Tók hann þó aS lokum tillöguna aftur til 3. umr. sökum þess að það kom fram við umr, að komiS hefir til mála að rikisstj. lanaði vélbátinn „Hermóð" til þessara ferSa. — Sigurj. Á. Ó. bar fram br.till. við frv., þess efnis, að ekki skyldi greiSa arð af hluta- fénu meðan ríkisál)yrgð væri á lánum ]>ess. Sýnt var fram á, að ])að mundi torvelda eða jafnvel gcra ómögulega hlutafjársöfnun til félagsins, og var tillagan feld meö 1013 (s’ocial.) Var nú tekið fyrir frv. um fiskimálanefnd sem stjórn- .in virðist ætla að keyra í gegn um þingið, þrátt fyrir mótmæli allra sem vit hafa á þessum málum. Jón AuSun Jónss. hóf umr. meS skil- merkilegu erindi um fisksölu und- anfarinna ára og fisksölusamlagiö, en hann var, eins og kunnugt er, fulltrúi VestfjarSa viö stofnun ]iess og einn af forgangsmönnum stofnunar samlagsins. Sýndi hánn glögt fram á, hve ómetanlegt gagn samlagiö hefSi gert fisksölunni og sömuleiöis, að það hlyti að sundr- ast, ef ]>essi lög yröu samþykt. Fundi var frestað á áttunda tím- anum. Forvaxtalækkun í Portúgal. Stjórn portúgalska þjóðbankans hefir ákveðiS aö lækka forvexti um l/2% í 5% frá og meö firntu- degi að telja. (United Press). Þegar Ásgeir Ásgeirsson, þingmaður Vestur-ísfirðinga, kom í heimsókn til kjósanda sinna fyrir áramótin síðustu, mun hann liafa verið spurður að því, hvort hann væri fram- sóknarmaður eða hændaflokks maður. Hann gaf víst „loðin“ svör og skildist mönnum einna helst, að hann vissi ekki alr mennilega með livorum flokk- inum hann ætti að vera! Við ítrekaðar eftirgrenslanir af hálfu kjósandanna, mun þingmaðurinn. að lokum hafa játað, að hann væri ekki bú- inn að hugsa sig uin til neinn- ar hlítar — ekki búinn að velta málinu fyrir sér nógu lengi. En nú væri hann á för- um suður, og mætti þá vel vera, ef hann yrði ekki sjó- veikur, að hann kæmist — með guðs Iijálp — að einhverri niðurstöðu á leiðinni. En ann- ars skyldi hann fara að hugsa um þetta af kostgæfni og al- vöru, undir eins og hann kæmi suður. Hann mundí og ekki telja eftir sér, að skreppa vest- ur öðru sinni og láta kjósend- ur vita, að hvaða niðurstöðu hann liefði komist, Skildist þeim einna lielst, að þingmað- urinn liti svo á, sem ekki væri lilaupið að þvi, að ráða við sig, livar heppilegast mundi að ráðast í skiprúm framvegis. Því verður nú eklci neitað, að suinum kjósöndum þótti það í rauninni kátlegt, að mað- urinn skyldi eklci gela áttað sig á því mánuðum saman, i livaða floklci liann ætti að lireiðra um sig. E11 ekki var honum lagt þelta mjög til lýta þá þegar. Sumir menn væri svo seinir að átta sig á liluf- unum, að engu tali tæki! Og hvað sem liða kynni skörungs- skapnum, þá yrrði því þó ekki neitað, að maðurinn væri „pen og skikkelsislegur“, en það væri ekki liægt að segja um alla. — En svo fór þó, að ekki hafði þingmaðurinn lolcið „hugsana- galdri“ sínum eða soðið „hugs- anagrautinn" til fullnustu, áð- ur þing kæmi saman í fyrra- vetur. Hann var engu nær sjálfur, að því er virtist. En ekki var til setunnar boð- ið og hugsanastríðið varð að lialda áfram, því að nú fóru menn að tala um kosningar. Og nú vildu lcjósendur fá að vita, hvar þingmannsefnið ætlaði að vista sig sem frambjóðandi í kosningunum. En þar virtist alt í óvissu og á lnildu, þráft fyrir alt hugsana-erfiði. Margra mánaða „umþenk- ingar“ liöfðu ekki borið neinn árangur. — Spurningin virlisl vera um það einna lielst, hvor væri betri „brúnn eða rauður“, þ. e. bændaflokkurinn eða framsókn. Að lokum herti þingmanns- efnið sig þó upp, þegar komið var fram á vor, og lét það boð út ganga, að hann byði sig ekki fram sem „skipulagður“ fram- sóknarmaður! — Þetta var al- ment skilið svo vestra, sem þingmannsefnið hefði neitað að láta setja á sig handjárnin. Sumir létu sér að vísu til hugar koma — og sýnir það óguðlegt innræti manna -— að þingmannsefnið liafi hugsað sér að „eiga frítt slag“ til beggja handa að kosningum loknum. Ef framsókn gengi illa í kosningunum og ætt; engum sigri að fagna, þá væri altaf auðveldara að losn; þaðan fyrir fult og alt, ef mað- ur væri „óskipulagður“, þ. e. ekki i járnum. — Hins vegar gæli kannske farið svo, að framsókn og sócíalistar sigruðu í bardaganum og kæmist lil valda. Og þá ætti að vera nokk- ur von um „fyrirgefning synd- anna“ og upptöku í framsókn- arflokkinn, þar sem lionum hefði ekki verið afneitað bein- línis, og enginn hefði eiginlega „upp á neitt að klaga“. Þetta liéhlu sumir. Og gamlar kerl- ingar sögðu, að þetta hefði þæi altaf grunað. Það væri alveg auðséð á yfirbragðinu, að hann legðist djúpt i ráðagerðunum, blessaður fallegi maðurinn! Fyrir kosningarnar í voi skildi Ásgeir Ásgeirsson við framsóknar-liurðina i hálfa gátt. Og liann var tvístígandi á þröskuldinum fram yfir kosningar. Hann mun liafa Iiugsað líkt og Pétur Gautur; „Atter og frem, det er lige langt; ud og ind, det er lige trangt.“ Kosningarnar fóru þannig, sem kunnugt er, að sameignar- Itðið bar hærra skjöld að nafni til og tók við stjórn landsins. — Á. Á. rorraði á framsóknar- þröskuldinum „ójárnaður“, og Morðið á Kirov. Fyrir skömniu var um þaS getið í skeytum, að myrtur hefSi veriS rússneskur stjórnmálamaSur, Kir- ov að nafni. Vakti fregn þessi tnjög- mikla athygli um heim all- Kirov. an, f_vrrst og fremst vegna ])ess, að um einn af kunnustu starfsmönn- um sovét-stjórriarinnar var að ræöa og viklarvin Stalins sjálfs. Er fullyrt, aS Stalin hafi haft hin- ar mesttt inætur á Kirov og borið til lians hiS fylsta traust. En bráðlega fylgriu aðrar fregn- ir í kjölfar morðfregnarinnar, fregnir um blóöbað i Rússlandi, vegna þess, sem rannsóknir út af Kirovmorðinu hefSi leitt í ljós. Hversu áreiðanlegar fregnirnar nú halda menn, að hann liafi viljað komast inn og fá ein- hverjar góðgerðir. — Það er og eklci allskostar ósennilegt, því að súgur nokkur kann aö hafa Ieikið um dyrnar og niannin- uni orðið lirollkalt. En talið er, að Jónas hafí lagl ldátt bann við því, að slíkum manni yrðí yljað eða veittur beini i eld- liúsi franisóknar, og væri hann ekki ofgóður tíl þess „að skjálfa úr sér hrollínn". — En þiggja mæltí liðveíslu manns- ins og launa einhverju síðar, er vissa værí fyrir því fengin, að hún kæmi að eínliyerju haldi. — Værí og best að reyna til þraular, liversu einlæg iðr- anin væri og fölskvalaus yfír- bótarbugurinn. Þeir sitja viðs fjarri, lcjós- endur Ásgeirs^A.sgeirssonar, og vita ekki gerla, liversu nú muni komið pólitískum liag þessa brjóstumlcennanlega þingfulltrúa. -— En þeim er að sögn mjög hugleikið, að fá eitt- hvað um það að vita nreð vissu, livorl svo lcunni að vera, að liann sé enn „óskipulagður" vonbiðill, sem hafist við utan stjórnar-gáttanna, eða hvort nú níuni búið að smella á liann handjárnum og skipulagning- ar-fjötrum, samkvæmt þræla- reglum ofbeldisflokkanna. um aftökurnar eru, skal eigi full- yrt aö svo stöddu, en fjölda mörg erlend blöö birta fregnir um þaS, aS teknir hafi veriö af lífi þar dag- ana eftir aS morSiö var framiö hátt á annaS hundrað manna og sum birtu skeyti ])ess efnis, aö tala hinna liflátnu væri yfir 200. — Þaö er bert af þessu, aS Stalin hefir þótt nærri sér höggvið, er Kirov var myrtur í Leningrad, og er svo aS sjá, sem sovétstjórnin liafi þegar ályktaS, aö um víStækt samsæri geg'n sér væri aS ræöa, og voru fjölda margir menn hand- teknir, bæöi í Leningrad og Moskwa. BlaSiS Daily Express í London birtir skeyti um þaö frá Varsjá, að um víStækt samsæri hafi veriö aö ræSa, og hafi tilgangur sam- særismanna veriS sá aS myrða helstu stjórnmálaleiStoga Rúss- lands. Benda aftökufregnirnar á, að þetta sé rétt, því að ella heföi sovét-stjórnin ékki rokiö til í skyndi og handtekið' fjölda manna og íátiS lífláta þá í tugatali þeg- ar í staS. Ýmsir hafa talið, aö Stalin og stjórn hans væri búin aö treysta svo völd sin, aS enginn myndi þora aS þreyfa hönd né fót til þess aö steypa hpnum af stóli, en tíS- Stalin (annar til vinstri) og nokkrir aörir kommúnistaleiStogar. Blóflbaflið í RússlandL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.