Vísir - 16.12.1934, Side 1

Vísir - 16.12.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 16. desember 1934. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 343. tbl. VEFN AÐ AR V ÖRUR. GLERVÖRUDEILDIN. TÆKIFÆRISGJAFIR. Slifsi, mikið úrval. Bollapör 0.38. Burstasett á 20.00. Silkiklæði. Vatnsglös 0.20. Handsnyrti á 8.80. Silkisvuntur. Hnífapör 1.00. Ferðaveski. Skinnhanskar, fóðraðir og Ivaffi- og Matarstell, nýjar Púðurdósir. ófóðraðir. gerðir. Púðurklútar. Ullarvetlingar. Kaffistell 13.50. Puntugreiður. Prjónahlúsur, á hörn og full- Matarstell 37.50. Silfurblýantar. orðna. Kristall, feikna úrval. Toiletsett, misl. Prjónajakkar. Kristalskálar 4.20. LEIKFÖNG, Silkisatín, svart og grænt. Kristalvasar 5.80. í stórkostlegu úrvali Regnhlífar. Kristaldiskar 3.25 o. m. m. fl. j Náttföt. Skyrtur. Buxur. Undirkjólar. Lifstykki. Korselelt, Silkisokkarnir góðu á 2.70. Ilmvötn frá 1.60. o. m. m. fl. Púður, Krem ‘1 • o. m. m. fl. 1 Ódýrustu ocr bestu jólainnkanpin. 1 Byrjid jólainnkaupin á morgun og leggid leid ydar úm Hainarstrseti í ESdinborg. ií: r n Hull — England. Fraflihiíir: 40 C3 13 £ c cð ► Í25 rt* ps. CD 3 03 K* P 3 3 p Ht PT P 04 Heimsins besta Tiveiti allskonar. Búðingamót. Kökukassar. Kleinujárn. Rjómasprautur. Pönnur. Kaffibrennarar. Flautukatlar á 0.80. Steikarpottar, Pönnukökuhnífar. Kökuhnífar. Ostaheflar. Pottar allskonar. Kaffikönnur. JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN, SAUMDR allar stærðir, nýkominn í JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEM, Æfisaga^Hallgríms Péturssonar mundi mörgum kærkomin jólagjöf, en einkum þeim, sem öðlast hafa lífsreynslu og þroska. Hún er líka ódýr, kost- ar kr. 3.80 óbundin, en í prýðilegu bandi kr. 5.50. MjálmapskvidaSigupdapBjapnasonap er vinsælasta ríman, sem ort hefir verið. Af henni er nú komin ný útgáfa, lagfærð eftir frumriti höfundarins, og tekur öllum hinum eldri langt fram. Gefið hana rímna- vinum á jólunum. Kostar í ágælu bandi kr. 3.50. Grímup Thomsen hefip opt glæsilegasta jólakvæðið, sem íslendingar eiga. Láttu hann lýsa upp jólin hjá sjálfum þér og vinum þín- um. Hin nýja útgáfa er um 600 hls. og með fjórum mynd- rnn. Kostar í völdu sjertingsbandi (tvö bindi) 20 kr., en í alskinni og gylt á sniðum 28 kr. Ljóð þessa 'spaka skáld- konungs eru sannarlega konungleg jólagjöf. Watermans sjálfblekungar. — Góð jólagjöf. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför Ragnheiðar Jörundsdóttur fer fram mánudaginn 17.des.og hefst með liúskveðju á heimili hinnar látnu, Seljavegi 23. Aðstandendur. Spikieitt jtíla-hantjikjöí r Reykvfkingar! Sími 3828 - 4764. Komið að Austurvelli í dag. Jólatré Hjálpræðishersins verður þar ljósum skreytt. — Hljóðfærasláttur og söngur. — Látið sjóða í pottinum! Hin heimsfræga Biittners-pipa, stór og litil, ásamt öllum vara- lilutum, fæst mjög víða. — Kaldur reykur síðast sem fyrst. imHiiuiuiiinuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimniiininiHiiiiiiminiiniimiiiiHiii Best er ad auglýsa í VÍSI.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.