Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN G RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudagfinn 21. desember 1934. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 348. tbl. ■gamla bíö Stúdents- próflð Efnisrík og fróöleg þýsk tal- mynd í io þáttum um skóla- nám, kennara og nemendur. AiSalhlutverkin leika: HEINRICH GEORGE. Hertha Thiele - Alb. Lieven. Paul Henckels — Peter Voss. Það er ekki nægilegt að biðja um lakkrís, það verður að vera góði, nýi, íslenski lakkrísinn Vegna jarðarfarar verður verslunin lokuð á morgun frá kl. 12—5 e. h. Verslun B. H. Bjarnason. Lokað á morgun frá kl. 1-4 e. h. vegna jardar- farar. Mancliestep, Aðalstræti 6 & Laugavegi 40. Blóm til jólanna Mikið úrval af allskonar fallegum blómum, körf- um og skálum til að setja í blóm. jóla. Borðrenningar og serviettur, og margt fleira til Falleg jólatré. Litla blómabúflin, Skólavörðustíg 2. Sími 4957. Hvað á ég að gefa koxmnni minni i jólagjöf? Kærkomnasta gjöfin er fallegur kjóll. — Gefið ávísunarkort og þá getur hún sjálf valið kjólinn eða fengið hann saumaðan eftir máli strax eftir hátíðir. Ný efni! —Ný snið! — Einnig ljómandi falleg efni i peysuföt, svuntur, sliísi og undirföt. Versl. GULLFOSS, Austurstræti 10. — Inngangur í Braunsverslun. 10°L afslátt og 50 stk. af jólakert- um í kaupbæti fær hver, sem verslar fyrir minst ÍO kr. á morgun í Versl. Hamborg. Alríkisstefnan Eftir Ingvar Sigurðsson. Það fyrsta sem Alríkisstefnan krefst af hverjum einasta .jarðarbúa, er það, að hann reyni að verða kærleiksríkur maður. NÍJA BIÓ Happy með tiiilidslijáiminii. Spennandi og skemtileg þýsk tal- og tónmynd. — AÖal- hlutverkið leikur eftirlætisleikari allra kvikmyndavina, ofurhuginn HARRY PIEL, 'ásamt ANNEMARIE SÖRENSEN og FRITZ ODEMAR. Myndin sýnir á æfintýraríkan liátt hvernig Harry komst yfir tæki, sem hafði þá kosti, að geta gert menn ósýnilega, og harðvítuga viðureign milli lians og þorpara, er nolaði uppfinningu þessa til að fremja með spellvirki. Jarðarför Brynjólfs H. Bjarnason, kaupmanns, fer fram frá dómkirkjunni Jaugardaginn 22. þ. m. og hefsl að heimili liins látna kl. IV2 e. h. Steinunn H. Bjarnason. Hákon Bjarnason. Jarðarför Guðrúnar Þórðardóttur frá Súgandafirði fer fram laugardaginn 22. des. frá dómkirkjunni og hefst kl. 10 f. h. á heimili hennar, Garði, Skildinganesi. Aðstandendur. Nú eru allar dskaplöturnar komnar. 10% afsláttur af ÖLLUM PLÖTUM, sem keyptar eru á tímanum frá kl. 9—4, föstudag og laugardag. Gefið plötur í jólagjöf. — Munið Jólalögin. — Mljóðfærahúsid. Bankastræti 7. Vísis kaffið gepir alla glaöa, Besta jðlagjöfln er ársmiði (happdrættinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.