Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 2
VlSIR )) fferrraH & Qlsem f úsmæðar! Aldrei mistekst jölabaksturinn ef notað er í hann BACKIN-gerdufl. Gerduft | fæsl i ttipiiii yöar. FaUeg efni í kjóla og kápur. allskonar. Silkinærfatnaður Ódýr slifsi. Manecurekassar. Púðurdósir. Burstasett. Regnhlífar. Ullar- og Silkikjólar. Kvenkápur. Kvenfrakkar og margt fleira til jólagjafa. Verslun Kristínar SiMttnr Laugaveg 20A. Simi 3571. Jólaávexti Eplí, 3 tegi Áppelsínur. Banana. Sítrónur. Melónur, mjög góðar, Vínber er best að kaupa í ,.Goðafoss“ fer annan jóladag (26. des- ember) að kvöldi, um Vest- mannaeyjar, beint til Ham- borgar. Vörur afhendist fyrir hádegi á mánudag (24. des.) og farseðlar óskast sóttir. / „Gullfoss“ fér 2. janúar að kvöldi, um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahafnar. Frá Alþingi 1 gœr. Neðri deild. Þar var fyrst tekiS fyrir frv. um heimild fyrir sýslu- og bæjarfélög til aS starfrækja lýöskóla meö skylduvinnu nemenda gegn skóla- réttindum. Það er Björgvin sýslu- maður Vigfússon, sem hefir beitt sér fyrir því, að slík löggjöf yrði sett, og er mál þetta orðið kunn- ugt almenningi, því að frumvarpið hefir verið flutt á mörgum þingum undanfarið, en aldrei náð því að verða að lögum. Frv. hafði verið vísað til mentamálanefndar snemma á þessu þingi og kom nú til deildarinnar dagskrártillaga frá nefndinni um að vísa frumvarpinu til stjórnarinnar til athugunar „fyrir næsta þing“. — Stefán Jóh. Stefánsson flutti þá breytingartil- lögu við tillögu nefndarinnar, að feld skyldu niður orðín „fyrir næsta þing“, og vildi hann þann- ig, að stjórninni væri ætlaður óá- kveðinn tími til að athuga máljS, Pétur Ottesen vildi ekkprt ann- að en ganga af frumvarpinu dauðu J.-egar í stað og kvað Jjað aldrei hafa verið flutt á þingi af heilum hug. — Var um skeið útlit fyrir að í allhart mundi slást milli þing- manna út af Jiessu. En þegar P. O. kvaddi sér hljóðs i Jiriðja sinn, kvað forseti sig bresta heimild til að leyfa honum að tala, því að engar sakir hefðu verið á hann bornar og enginn þm. hefði leyfi til að taka til máls í Jiriðja sinn, samkv. þingsköpum, nema til „að bera af sér sakir“, og fékk Pétur því ekki að tala. Var nú gengið til atkvæða og feld breytingartil- laga Stef. Jóh., en dagskrártillaga nefndarinnar samþykt óbreytt. Er frv. því úr sögunni — að ]>essu sinni. Þá var gengið til atkvæða um frv. um aldurshámark embættis- manna og var J>að sam]>ykt með i-6 atkvæðum socialista og fram- sóknarmanna gegn atkv. sjálf- stæðismanna, Á. Á. og H. J. — M. T. greiddi ekki atkvæði en tveir þm. voru fjarverandi. Um frv. um skipulag á fólksr flutningum með bifreiðum urðu alllangar umræður og yfirleitt all- strangar. — Gerði H. V. grein fyr- ir Jjví hverjum breytingum frurn- varpið hefði tekið í e. d. og mælti með þvi að J>að yrði samj>ykt. Garðar Þorsteinsson bar fram br,- till. við frv. m. a. um ]>að, að skylt skyldi að veita sérleyfi]>eimmönn- um eða félögum sem haldið hefðu uppi ferðum á ákveðnum leiðum. Kvað hann það í almæli, að höfuð- tilgangur frv. væri sá, að veita Héðni Valdimarssyni aðstöðu til }>ess að ná undir Olíuverslun ís- lands bensínsölu til bifreiða, með því að veita þeim einum sérleyfi, sem skuldbyndu sig til að kaupa bensín af þeirri verslun. — Út af J>essu urðu hróp mikil og gefek nú atvinnumálaráðherra fast fram til varnar Héðni og krafðist þess að Garðar endurtæki þessa aðdróttun sína utan þings, svo að H. V. gæf- ist tækifæri til að höfða mál gegn honum. Annars lýsti ráðh. J>ví yfir, að hann mundi veita sérleyfi eftir sömu reglum eins og veitt væri út- flutnings- og innflutningsleyfi, þ. e. }>eim Umsækjendum sem atvinnu hefði haft af þessari starfsemi að undanfömu og kvaðst ráðh. hafa gefið þá yfirlýsingu undir umr. um J>etta mál i e. d. og hefði J>á samskonar tillaga og Garðar flutti verið tekin aftur af flutningsmönn- um. Þess láðist ráðherra að geta, iað tillagan var síðan tekin upp og feld af stjómarliðum með því að þeir neituðu að greiða atkvæði um hana. Héðinn tók nú til máls og krafðist þess líka af Garðari, að hann endurtæki ummæli sin um hann utan þings og gæti hann þá fengið atvinnu við að verja mál sitt! Síðan þurfti Hermann eitt- hvað að leggja orð í belg. — Jak. M. tók í streng með Garðari og sagði Héðni og ráðherrunum til syndanna. Slikt hið sama gerði Ólafur Thors og bar fram breyt- ingartillögu við tillögu Garðars, til samkomulags. —- Stóðu þessar um- ræður yfir mikinn hluta fundar- tímans fyrir kl. 4 og svo kl. 5—7. En að tokum var atkvæðagreiðslu frestað. frá bælarstiðrnarlundl í gær. , Fulltrúi kommúnista flutti till. um jólaglaðning til atvinnulausra verkamann.a 9, fl. till., er öllum hafði áður verið vísað til bæjar- ráðs. Ólafur Friðriksson sýndi fram á, að till. þessar væru nú . gagnslausar, ]>ar sem um þær þyrftu tvær umr. 0g því væri von- 'i&ust, að þær yrðu áfgreiddar fyrir jól, enda mundi verða erfitt að út- vega fé til að standast kostnaðinn af þeim, en hann taldi kommún- istinn mundu verða alt að 150 þús. kr. Bjarni Benediktsson benti á, að kommúnistar vissu mæta vel, að þessar till. yrðu ekki samþyktar,og þeir ætluðust heldur ekki til þess, því að þær yæru einungis bornar fram í samkepnisskyni við socia- listana. Erí hitt færist kommúnist- um ekki, að þykjast vera fulltrúar verkalýðsins og vera stöðugt að hóta því, að hann mundi beita bæjarstjórnina ofbeldi, ef hún samþykti ekki fjarstæður þeirra. Því að vitanlegt væri, að þeir hefðu hvað eftir annað nú í sumar og haust ætlað að gera aðför að bæjarstjórninni, en aldrei fengið nóg lið, enda fækkaði nú óðum þeim, er nentu að hlusta á skvald- ur þeirra, hvort sem það væri bor- ið fram i bæjarstjórn eða Bratta- götu. Frú -Aðalbjörg Sigurðardóttir bar fram till. um að veita 2000 kr. til einstæðra mæðra nú fyrjr jólin og skyldi mæðrastyrksnefnd og Vetrarhjálpin úthluta þeim. Á það var bent, að þegar væri búið að ákveða að verja alt að 5000 kr. af fé Vetrarhjálparinnar í þessu skyni og sýndi frú Ragnhildur Péturs- dóttir fram á, að mjög óheppilegt væri að fara nú að skifta þessari styrktarstarfsemi. Lang heppileg- ast væri að Vetrarhjálpin hefði yfirstjórn hennar, enda væri Vetr- arhjálpin í ágætra manna höndum og nyti fulls trausts bæjarbúa, sem sýndi sig á gjöfum þeim, er hún daglega fengi, og þyrfti enginn að fyrirverða sig fyrir að leita til hennar. Guðmundur Oddsson fór ýmsum óvirðulegum orðum um það, að hér væri vitnað í Vetrar- hjálpina, þar sem forstöðumaður hennar væri út um borg og bý að Tömar tannur, störar, 1 krðna stykkið, „Málarinn“. 7 Er bæriim eplalaos? Epli í kössum og lausri vigt seljum við ódýrt. Versl. Bristol. biðja henni gjafa hjá borgurunum og væri því bæjarfélaginu ekki mikið að þakka í þessu efni. Þá fann G. O. að því, að bæjarfull- trúum hefði ekki verið jafnóðum send skýrsla forstöðumanns Vetr- arhjálparinnar. Borgarritari las þá skýrsluna þegar í stað upp og kom í ljós að hún hafði legið fyrir bæj- aráði og flokksbræður G. O. þar enga ósk borið fram um að senda hana öllum bæjarfulltrúunum, enda væri slíkt ekki venja. Bjarni Benediktsson minti á það, að Vetr- arhjálpin hefði hafist fyrir frjálst samskotafé þpejarbúa, en bæjar- stjórn síðan lagt fram töluvert fé henni til styrktar og nú ráðið að henni forstöðumann. Þrátt fyrir þetta væri auðvitað ekki meining- in, að eðli starfseminnar ætti að breytast þannig að ekki skyldi hér eftir henni til styrktar _ leitað frjálsra framlaga borgaranna. Til- ætlunin væri einmitt sú, að for- staða bæjarins veitti borgurunum aukna tryggingu fyrir því að fénu yrði vel varið og þeir gæfu þess vegna enn meira en ella. Slíkt tíðk- aðist víða urn heim og þætti eng- um athugavert nema Guðmundi Oddssyni einum. Borgarritari gat þess, að sýnt væri, að kostnaður við atvinnubætur mundi fara tölu- vert fram úr áætlun, en þrátt fyrir það hefði nú í þessari viku enn verið fjölgað í atvinnubótavinn- unni til að létta undir með mönn- um um jólin. Atkv.gr. fór svo, að till. komm- únista voru feldar með 8 atkv. gegn 1 og till. Aðalbj. Sig. með S gegn 4 eða 5. Skólanefnd hafði heimilað 2 barnakennurum að ráða aðra kenn- ara skólans til að kenna fyrir þá, upp á þeirra kostnað, fyrir annan 6 tíma í viku óg hinn 2 tíma. Út af umr., sem um þetta urðu, gat forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson, ]>ess, að hann hefði verið þessu mótfallinn í skóla- nefnd. Enda væri það mjög var- hugavert að leyfa kennurum að setja þannig aðra menn í sinn stað til þess, að þeir gætu sjálfir gegnt aukastörfum út i bæ, og mætti nærri geta, að það mundi ekki hafa holl áhrif á kensluna, að hafa oft slík kennaraskifti. Auk þess voru nokkrar fundar- gerðir samþyktar. 10 °/„ afslátt af öllum vörum til jóla. Ódýrar og fallegar jólagjafir. Gefum 10% af öllum vörum verslunarinnar til jóla, Púður og Cream ódýrast í bænum. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur J. A. HOBBS. Aðalstræti 10. Sími: 4045. eru jólaspilin er þér skuluð biðja um hjá kaupmanni yðar. Heildversl. Garðars Gíslasonar Sími: 1500. Allir vilja þekkja Dætur Reykjavíkur I-II. Fæst hjá bóksölum. Hand- fdkupna? í Þýskalandi. Berlin 21. des. FB. Sókninni á hendur homosexual- istunum er nú lokið að mestu, að því er United Press hefir fregnað. í Berlín einni voru handteknir um 300 menn úr flokki nazista og ut- anflokksmenn. Margir hinna hand- teknu hafa verið sendir í fanga- búðir. (United Press). Stjórnar- myndunin í Júgóslavín. Belgrad 20. des. FB. Samkomulagsumleitanir Jevtitch um myndun nýrrar stjórnar hafa enn ekki tekist. Jevtitch hafði í raun og veru sett radikölum úr- slitakosti, en þeir neitað að ganga að þeim. Frestaði Jevtitch því flokki Króata. (United Press). Belgrad 21. des. FB. Jevtitch hélt áfram samkomu- lagsumleitunum sínum i morgun og hefir nú afhent ríkisstjórríend- unum ráðherralista. Á honum. eru nöfn fyrrverandi hermálaráðherra Zivkowitch og Kojic landbúnaðar- ráðherra. Einn ráðherranna 'er úr flokki Króara. (United Press). Sænska deildin í alþjóðalögregl- unni lögð af stað. Stokkhólmi 20. des. FB. Sænska deildin, sem verður í al- þjóðalögreglunni í Saar, er lögð a’f stað héðan. Áður en hún lagði af stað, fór Gústav konungur á fund sveitarinríar og kvaddi hana og óskaði henni góðs gengis. (United Press). Pétnr L Jónsson óperusöngvarþ er fimtugur í dag. Hann hefir um mörg undanfaf- in ár starfað við helstu söngleika- hús við ágætan orðstír og gat hann landi sínu mikinn hróður á þeim árum. Nú er hann fluttur hingað alkominn og hefir hann við og við haldið hér hljómleika og sungið í útvarpið. Af tilefni afmælisins heldur Pétur hljómleika á sunnu- daginn milli jóla og nýjárs fel. 3 í Gamla Bíó, I0.0.F. 1=1162U28Ví=E.K. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavík 3 stig, ísafirði 5, Akureyri 1, Skálanesi 7, Vestmannaeyjum 4, Sandi 2, Kvígindisdal 3, Blöndu- ósi 2, Siglunesi 5, Hólurn í Homa- firði 5, Fagurhólsmýri 4, Færeyj- um 7 stig. Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 1 stig. Úrkoma 5,3 mm. Yfirlit: Grunn lægð við vest- urströnd íslands á hægri hreyf- ingu nörður eftir. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Sunnan og suðvestan kaldi. Skúrir, en bjart á milli. Vestfirð- ir, Norðurland: Suðaustan og síð- an suðvestan.kaldi. Þíðviðri. Sum- staðar skúrir. Norðausturland, Austfirðir: Suðvestan gola. Þíð- viðri. Úrkomulaust. Suðaustur- land: Sunnan og suðvestan gola. Skúrir. Jarðarför Brynjólfs FI. Bjarnason kaup- manns fer fram á morgun og hefst kl. iJ4 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.