Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR
Fyrir dömiir : *
Elkta franskt* andlitspúð-
ur frá kr. 1,25.
Púðurdósir, skínandi fall-
egt úrval frá kr. 2,25—
12,65.
Ilmvötn, inikið úrval, frá
kr. 1,00—26.00.
Ilmvatnssprautur fallegar,
góð jólagjöf frá kr. 0,95.
Fyrir karlmenn:
Rakvélar kr. 1,35, slípi-
vélar kr. 9,55, rakvéla-
blöð kr. 0,15—0,55, rak-
sápur kr. 0,85, rakcream
kr. 0,65, rakkústar kr.
1,00. Rósól-hörundsnær-
ing notist eftir rakstur,
mýkir liúðina og eyðir
óeðlilegum glans, vérð kr.
kr. 1.00.
Fyrir sjénina:
Gleraugu, falleg og góð
frá kr. 7,00—10,00, o. fl.
' Ókeypis augnmæling í
sérstöku þar til innréttuðu
herbergi. Má skifta eftir
jól.
í jólabaksturinn:
Lillu-gerduft, í skraut-
dúnkum, Lillu-eggjaduft,
Lillu-bökunardropar, sæt-
ar möndlur, succat, o. fl.
* .. k* • •" t'
Fyrir börn:
Barnableyur, mjiikar og
sterkar, 6 stk. kr. 6.00.
Barnaþelar, er springa
ekki við heitt og kalt vatn,
kr. 0,75.
Fromms Act, stimplaðar
barnatúttur, verður hvert
barn að hafa um jólin,
verð kr. 0.30.
Reykelsi:
Hrókareykelsi á 5 aura.
Kóngareykelsi á 25 aura.
Stangareykelsi á 75 aura.
Jólasnjór ódýrt skraut á
jólalré kr. 0,25—0.50.
Hreinlætis vörur:
Svampar frá Miðjarðar-
hafinu, kr. 0,95.
Gúmmísvampar, kr. 1,15.
Sápur góðar, kr. 0,50.
Tannburstar, frá kr. 0,65.
Tanncream allar tegxmdir
frá 1.00.
Hárgreiður og burstar,
mikið úrval frá kr. 0,55.
Handsnyrtingarvörur í
fallegu úrvali, kærkomin
jólagjöf, frá kr. 4.25.
Cutex-naglakassar, dálí tið
óselt.
Myndavélar, frá lcr. 12,00,
—35.00. Litlagðar ljós-
myndir af íslensku lands-
lagi, kr. 4.50—8.00.
Laugavegs Apotek.
Nýorpin ©gg.
Húsmæður! Hafið þér athugað, að kaffibrauðið verð-
ur bragðbetra úr ný.jum eggjum en gömlum? Ef ekki,
reynið þá nýju eggin frá Eggjasölusamlaginu nú í jóla-
baksturinn, og þér munuð sannfærast um, að þér kom-
ist af með minna af þeim og fáið þó betri kökur.
Eggin frá Eggjasölusamlaginu eru stimpluð óg flokk-
uð, og koma daglega ný-orpin á markaðinn.
Fást í heildsölu h já %
Sími: 1249.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss og GoSafoss eru í
Reykjavík. Dettifoss er á leiS til
Vestmannaeyja. Brúarfoss er á
leið til Kaupmannahafnar frá
Leith. Lagarfoss er í Kaupmanna-
höfn. Selfoss er á leiö til Reykja-
víkur frá Osló.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6. Sími 2128. — Nætur-
vörður .í Reykjavíkur apóteki og
lyfjabúðinni Iðunni.
GullverÖ
ísl. krónu er nú 49.13, miðaS viS
frakkneskan franka.
Jólablað Spegilsins
kemur út á morgun, 24 síður
me'S litmyndum. Sjá augl.
L.v. Eldborg ,, ■
kom hingaS í morgun frá Hol-
landi.
Útvarpið í kveld.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veður-
fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00
Klukkusláttur. Fréttir. 20,30
Kveldvaka: a) Guðm. Thorodd-
sen próf.: Ferðasaga af Horn-
ströndum, II; b) Þorsteinn Þ. Þor-<
Ókeypis
áletrun á alla penna og blý-
anta, sem keyptir eru hjá K.
BRUUN, Laugaveg 2;
lindarpeona
hefi eg fyrirliggjandi í stóru
úrvali. Gerið svo yel að skoða
og reyna þá i dag. Marga
aðra ágæta hluti hefi eg
t. d.: Gferaugu og. hulstur,
stækkuilargler' og -sþegla,
hnífa og skæri, rakáhölcl, hita-
mæla, loftvogir, áttavita, smá-
sjár, skíðagleráugu o. m. fl.
Gleraugnabúöin
Laugaveg 2
steinsson: Landnám íslendinga í
Vesturheimi, V; c) Kjartan Ólafs-
son kvæðamaður: Rímnalög. —
Ennfremur íslensk lög.
Með tækifæ isveröi
er til sölu:
1 sófi pg 2 hægindastólar, 1
stofuborð (kringlótt), 2 tágar-
börð ©g 1 körfustóll, 2 trérúm-
stæði, meS dýnum, 1 járnrúm,
með fjuðramadressu, 2 rúm-
stæði, . með spíralboltum, 2
servantar, með marmaraplötu,
2 bókáskápar, 1 fataskápur, 1
kommóðá, mahogni, 1 spila-
borð, með grænu klæði, 1 tafl-
borð, maliogni, 1 skápgrammó-
fónn, Golumbia, ásamt plötum,
með gjafverði.
Sími 2255.
Það má.. fullyrða að flestir
séu sammála um að heppilegt
væri að þeir tugir þúsunda sem
varið er til kaupa á erlendri
„Keramik“ færu lieldur til at-
vinnulausra landsmanna.
Undirritaður mælist til þess
að fplk athugi þessa framtíðar-
möguleika með þvi að skoða
sýningar á íslenskum leirmun-
um, í Listvinahúsinu og hjá
Árna B. Björnssyni.
Virðingarfylst
G. Einarsson.
Jólaplötnr
og margar aörar fallegar
plótur
í miklu úrvalí og
gpammófónap
Katrín Viöar
H1 j óðf æraverslim,
Lækjargötu 2.
Jdlaíöb8rarnir
eru komnir aftur.
í fallegu úrvali. .
er hægt að fá
frá 75 aurum.
H1 j óðf æraverslun,
Læk jargötu 2.
Otan af landi
Bæ jarst jómarkosningar.
ísafirbi 20. des. FÚ.
Þrír listar hafa koniið fram til
bæjarstjórnarkosriingár, sém fer
fram hér á ísafirSi 5. næsta mán-
aöar. Á lista ÁlþýSúbÍaSsins eru
efstir: Finmir Jónsson, Jón Sig-
mundsson, Eirikur Finnbogason,
Hannibal Valdimarsson, Guð-
mundur Hagalín. Á lista Sjálf-
stæSismnna eru efstir: Sigurjón
Jónsson, Jón Eðvald, Arngfímur
Bjarnason, Baldur Eirílcsson,
Kristján H. Jónsson. Á lista
Yfir jólahátíðina verða bárgreiðslustofur bséjiarins opnar
sem Iiér segir:
Föstudag 21. þ. m. (í dag) opnar til kl. 9 siðd.
Laugardag 22. þ. m. til kl. 11 siðd.
Sunnudag (Þorláksmessu) lokað allan daginn.
Mánudag (aðfangadag). og á-gamlársdag opið til kl. djó
síðdegis.
Lokað 1. og 2. jóladag.
upmenn
látið ekki Gold Medal hveiti í 5 kg. pokum
vanta í verslanir yðar fyrir jólin.
Hil
r\
j
w
Sími 1228.
kommúnista eru efstir: Flalldór
Ólafsson, Eyjólfur Árnason, Guð-
mundur Bjarnason.
Afli.
Sæmilegur afli er hér á ísafirSi
og góðar gæftir undanfariS, en
margir stærri bátanna róa ekki.
Fiskurinn er lagSur í togara til
útflutnings.
Frækileg
björgun.
Framhaldsfregn um bjorg-
un skipshafnarinnar af e.s.
Sisto.
Osló 20. des. FB.
Símskeyti frá New York herma,
aS ekki hafi mátt neinu muna, a:S
unt væri aS bjarga skipshöfmnni
af e.s. Sisto. Stjórnpallur skipsins
og önnur yfirbygging hafi ger-
brotnaS, er feikna óíag reiS yfir
skipiS, sem einnig hafSi mist stýr-
iS. TaliS er, aS ef skipi'S hefSi
ekki haft timburfarm innanborSs,
hefSi þaS ekki haldist á floti jafn-
lengi og raun varS á. Björgunin
var stórhættuleg. SkipiS hallaSist
mjög mikiS og skipsménn höf'ðu
bundiS sig viS þilfariS, til þess að
þeim skolaSi elcki fyrir bor'S. Það
var þýska skipiS New Yorlc, sem
bjargaSi skipshöfninni, og flytur
þaS farþegána til Bremen, en þang-
aS er ferö þess heitiS. — Útvarps •
stöSin í;':Hamborg hafSi þráSlaust
viStal viS skipiS um björguriiná
og lét taka samtaliS jafnóSum upp
á grammófónplötur. Var því næst
samtalinu útvarpaS til Osló og
Berlín: Annar stýrimaður á New
York, Wiesen, sem stjórnaSi björg-
nnarstarfinu, hefir veriS gerSur aS
fyrsta stýrimanni af s'tjórn Ham-
borgar Ameríkulínunnar. — Oll
skipshöfnin á New York fær fjög-
urra mánaSa leyfi á hvítdarstöS fé-
lag$ins í Sachsen. — Mowinckel
forsætisráSherra hefir sent stjórn
Hamborgar-Ameríkul. þakkar-
skeyti, fyrir hönd norsku stjórn-
arinnar og NorSmanna, sem hann
kveSur alta sem einn dást mjög aS
björgunarmönnunum fyrir dáS
þeirra.
í þessum um-
búðum, sem
þykir
drýgst og
bragðbest,
enda mest
notuð.
Munið:
SOYAN
frá
ts?3r'"
Hf. Efnagerð
Reykjavíkur.
FB.
•. Oslo 20. des.
HvalveiÖar.
Samkvæmt upplýsingum frá
„Elektrisk hvalskytningskontor'f
hafa 34 hvalir veriS skutlaSir í
suSurhöfum frá 3.—18. des. meS
skutlum knúSum rafmagni, án
þess nokkur hvalur glataSist.
Vanalega leiS aSeins stundarfjórS-
ungur frá því hvalirnir voru skutl-
aSir og þar til búiS var aS festa
þá viS skipshliS.
Góður
Spegill
er góð
jólagjöf.
Ludvig Storr,
Laugaveg 15.
Lampaskepmap,
Mjög margar gerðir af perga-
mentskermum og silkiskerm-
um bæði fyrir stand- og borð-
lampa, loft og vegglampa, einn-
ig lestrarlampa.
Skerm abúðin,
Laugaveg 15.
Jólagjafir
ímsir handskornir munir
svo sem Vegglampar,
Bréfapressur, HiIlur,Ljósa-
krónur, Speglar o. fl. frá
kr. 10.
Tek á móti pöntunum á
allskonar útskurðarvinnu í
Þingholtsstræti 3.
NB. Skoðið útstillingu
mína á Skólavörðustíg 12.
EVIND WIESE.
Oslo 20. des. — FB.
Norsika vörusýningin.
Stjórn Norges varemesse hefir
ákveSiS, aS tíunda vörusýningin
fyrir allan Noreg verSi haldin í
Trondheim sumariS 1935.
KKAlPSKAPIiKl
J ÓJLASPIJJINý
SPILABORÐIN
og allskonar húsgöga
til jólagjafa er best að
kaupa á Vatnsstig 3. —
Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
2 rafmagnskrónur og 1 lampi
(Moderne) til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 2831. (354
Sem nýr karlmannsvetrar-
frakki til sölu fyrir hálfviröi.
Sími 2027. (353
líTVARPSTÆKI.
Ágætt, 3ja lampa, til sölu. —
Tjarnargötu 10. — Sími 4891.
(351
Tækifærisverð. — Til sÖlu
svef nherbergishúsgögn, póleruð.
Buffet-skápur og malborð (ma-
hogní). A. v. á. (349
Nokkrir silki-georgette ung-
lingskjólar til sölp fyrir 12
krónur stykkið. Njálsgötu 71,
uppi. — . ! (348
Skrifborð, sem nýtt, til sölu
með tækifærisverði. Njálsgötu
78. (347
Gott orgel til sölu. Verð 200
kr. Sími 4021. (346
í bakariinu, Vesturgötu 14,
fáið þið lieimabakaðar tertur,
ldeinur, og pönnukökur með
rjóma, á 15 aura. (33
Jólablað Spegilsins kemur út
á morgun, 24 síður með lit-
myndum á 1 krónu. — Sölu-
börn afgreidd allan daginn í
Bókaverslun Þór. B. Þorláks-
sonar, Bankastræti 11. (348
VINNA
Stúlka óskast í létta vist. —
Uppl. í síma 3917. (355
Stúlka óskast i sveit tveggja
til þriggja máriaða tíma. Uppl.
á Laugavegi 73. (352
Saumastofan Harpa. Vallar-
stræti 4 (Björnsbakarí), setur
upp púða. Húlsaumar. Blúndu-
kastar, selur og saumar undir-.
föt o. fl. (450
I4REIN GERNIN GAR! Karl-
maður. tekur að sér loftaþvott.
— Uppl. í sima 2406. (140
iTAPAt FUNDIf)]
Gulleit handtaska tapaðist frá
Laugaveg 20 að Hárgreiðslu-
stofunni „Perla“. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila henni
á Lokastíg 15, gegn góðum
fundarlaunum. (550
Ævintýrabókin, þýdd af
Steingrimi Tliorsteinsson, Rit-
safn sama I—II., litmyndabæk-
ur handa börnum, ýmsar barna-
bækur, Vestfirskar sagnir, Sög-
ur af Snæfellsnesi (nýjasta
bókin), ágæt til skemtilesturs
um jólin (verð að eins 2.00) N—
Opið allan daginn á morgun til
miðnættis. Bókaversl., Kirkju-
stræti 4. (Axel Thorsteinson).
KftLAGSPRENTSMIÐJAN.
1