Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR Ódýrustu leikföngin Dúkkur í kössum frá .... 1.75 Dúkkustell í kössum frá . . 1.75 Kubbakassar í kössum frá 1.75 Lúdó frá ......... 1.25 Snakes 0. fl. frá. 1.25 Mublur í kössum frá .... 1.50 Spiladósir ....... 0.75 Spunakonur frá .. 1.50 Hringlur frá..... 0.50 Eldamaskinur frá . 1.25 Bangsar — Fuglabúr—Stjörnu- ijó^ — Flugvélar — Bílar — Járnbrautir — Gufuskip — Karúsell — Munnhörpur — Dúkkuhausar — Dúkkurúm — Dúkkuvagnar — og m. m. fl. Reynsla er þegar fengin fyrir þvi að verðið er það besta sem mögulegt er að fá. — Komið því öll og verslið þar sem ódýrast er. Verslnn Jðns B. Helgasonar. , Laugaveg 12. Þórði Sveinssyni prófessor barst mikill fjöldi heillaóskaskeyta og blóma í gær í tilefni af sextugsafmælinu. Og gestkvæmt ntjög var á heimili hans allaix daginn. Kom ber- lega í ljós, hversu vinsæll maSur Þ. Sv. er og vinmargur. Nýir kaupendur Vísis . fá blaðið ókeypis til áramóta. — Þeir nýir kaupendur, sem þess kynni að óska, geta og fengið ókeypis það, sem út er komið af blaðinu í þessum mánuði, meðan upplagið hrekk- ur. Athygli skal vakin á því, að Vísir kostar kr. 1.25 á mánuði, en önnur dagblöð hér 2 krónur. Vetrarhjálpinni hafa boi'ist þessar gjafir: Fatn- aSur: VörubúSin f. um 50 kr., Matth. Björnsdóttir um 275 kr„ Versl. VerSandi um 300 kr. — Peningar: Reykjavíkur Apótek 300 kr., Ól. Gíslason & Co. 250 kr., ísak Jónsson, kennarar hans og skólabörn 70 kr. Matvörur: Ás- nxundur Jónsson 7 ks. kex, Frón x ks. kex, Áfengisverslun Ríkis- ins 34 ks. bökunardropar, Sveinn Hjartarson 44 brauömiSar, Kjöt og Fiskur 40 egg, Eggert Kristj- ánsson & Co, 2 ks. appelsínur. — Kærar þakkir f. h. Vetrarhjálpar- intxar. Þórsteinn Bjarnason. Glímufélagið Ármann. í dag eru síðustu íþróttaæfingar félagsins fyrir jól, og hefjast þær aftur mánudaginn 7. janúar. Sundhöllin á Álafossi veröur opin alla daga næstu viku til afnota fyrir gesti — nema jóla- dag. —• Best aö baða sig í sund- höll Álfoss. Vetrarhjálpin. Jólin eru hátíð barnanna, og þeim þykir altaf vænt um leik- föng. Minnist þess, er þér hugsið til Vetrarhjálparinnar. Skrifstöf- an’ er á Laugaveg 3. Sími 4658. Kristilegt bókmentafélag. Það hefir nú starfað nokkur ár og gefið út rnargar góðar bækur. — Í3ækurnar í ár eru þessar: Ár- bók 1934, Drottinn kallar, eftir Sadhu Öundar Singh, Alt eða ekk- ert, eftir Elisabeth Beskow og Sjá, hann kemur, eftir Árna Jóhanns- son. — Árbókin flytur myndir af þessum mönnum og ritgerðir urn þá: Síra Oddi V. Gíslasyni, Knud Ziinsen, fyrv. borgarstjóra, C. H. Spurgeon og H. N. Hauge. Jólabla'ð „Fálkans“ kemur út á morgun, stærra og efn- isríkara en nokkru sinni fyr. Blað- ið er 56 síður að stærð og flytur Eg hefi verið beðinn um að selja eftirtöld verðbréf: Kr. 7000.00 af 6^/2% Bæjarsjóðsláni frá 1921. — 5500.00 Yeðdeildarbréf III. flokks. — 560.00 hlutabréf í H/f Kol & Salt. — 1200.00 hlutabréf í H/l’ Ishúsfélag Faxaflóa. Tilboð í verðbréf þessi í heild eða einstök bréf ósk- ast fyrir 29. þessa mánaðar. Lárus Jóliaxmesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími: 4314. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I Jólin!l Til hátíðanna liefi eg nú eins og áður margt S nauðsynlegt og gott. Vil að eins minna á hið ágæta hangikjöt frá S. 1. S. j§§ S Nýtt ísl. Smjör. ILúðuriklingur frá Súgandáfirði. EPLI: Delicious og ítölsk, í kössum og lausri vigt. APPELSÍNUR, stórar og smáar, sætar og súrar. EE M EINNIG: S3 = Kerti, Spil, Konfekt, í ösk jum og lausri vigl S H ALLSKONAR: S Tóbak, Vindlar, Súkkulaði og Sælgæti. S Að ógleymdum EGILS JÓLADRYKKJUM. | Pátl Hallbjörns I s = Laugavegi 55. — Sími: 3448. == miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiKiiiiiiiisiiiiiniílíi r\r F»:n [TTf’.V H DE3 Esja fer héðan aukaferð fimtudag- inn 27. þ. m. kl. 9 síðd. beint um ísafjörð og Siglufjörð til Akureyrar, snýr þar við og tek- ur eflirfarandi liafnar í hingað- leið: Siglufjörð, Sauðárkrók, Skagaströnd, Blönduós, Hvammstanga, Hólmavik, Gjögur, Isafjörð, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Patreks- fjörð, Stykkishólm, Ólafsvík og Sand. Flútningur sem sendast á með skipinu héðaxi frá Reykjá- vik verður að vera kominn á afgreiðsluna fyrir hádegi burt- farardaginn. jólahugvekju eftir Ásm. Guð- mundsson prófessor, sögur eftir Gunnar Gunnarsson, Richard Con- ell, J. Kr. Selrner, Elisabeth Mabbs, DagmarBrock-Unte, Johan Bojer o. fl. Vilh. Finsen skrifar minningar urn Roald Amuixdsen, Kr. Ó. Skagfjörð urn Snæfellsjök- ul og Snæfell, Valborg Olander um Selipu Lagerlöf, dr. Guðbrand- ur Jónsson um verndardýrling Bæ- heims. Ennfremur flytur blaðið grein um Hvítárvatn, kvennadálk, barnasögur, skrítlur, krossgátur og alt er það skéytt fjölda ágætra mynda, með ski'autlegri mynd af Háafossi á kápunni, litprentaðri. Bökonaregg íslensk egg, Smjör og Ostur. Vpp^i KjOt & Fiskor, Baldursgötu. Sími 3828 — 4764. llmvötn: Eau de Cologne fáið þið best og ódýrast í 9 Versl. GOÐAFOSS, Laugavegi 5. — Sími 3436. Heims um ból og fimm aðrir jólasálmar í liefti 1 kr. með ísl. texta. ÖLL ÓSKALÖGIN á nót- um komin. Capri' — Daisy o. fl. aðeins 1.00. Gefið nótur í jólagjöf. — HljóöfæraHúsiö, Bankastræti 7, Atlabúd, Laugaveg 38. Mnniö eftir þessum böknm er þér veljiö jólagjafir: Bókadeild Menningars jóðs hefir meðal annars gefið út þessar bækur, ög fásl þær flestar innb. í gott band, hjá bóksölum: Aldahvörf í dýraríkinu, eftir Árna Friðriksson. Um Njálu, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. Bréf Jóns Sigurðssonar, nýtt safn. , Þýdd ljóð I., II., II., eftir Magnús Ásgeirsson. Úrvalsgreinar, þýddar af dr. Guðm. Finnbogas. íslendingar, eftir dr. Guðm. Finnbogason. Land og lýður, eftir Jón Sigurðsson frá Ysfaf. Lagasafnið, innb. í shirt. og skinn. Á íslandsmiðum, eftir Pierre Loti. Vestan um haf, ljóð, leikrit og sögur eftir vesturislenska höfunda. Halldór Kiljan Laxness: Þú vínviður hreini. Fuglinn í fjörummi. Þessar bækur hafa nú nýlega verið þýddar á dönsku, og hafa hlotið afburða góða ritdóma í dönskum bíöðum. Ennfremur hafa þær verið þýddar, eða i undirbúningi að þýða þær á sænsku, frönsku, ensku og þýsku. Fást innb. i samstætt skinnband, sömuleiðis í shirtingsband. Aðalútsala bóka Menningarsjóðs hjá: B«k«ivorsliin - Síini 2720 og 1336 (ný lína). Spil og kerti stór og smá, fáið þið best í NÝLENDUV ÖRUVERSLUNIN JES ZIMSEN. Nýtiskn halstreflar, smekkleg og kær- komin jólagjöf frá honum til henn- ar og frá henni til hans. Verð frá 2,25. Opið 11 til 12*4 og 2____7. Opið 11 til 12 Vi og 2—7. Austurstræti 12, 2, hæð. Kaupið, jólaskóna í Skóverslun B. Stefánssonar Laugavegi 22 A. Sími: 3628. , Hnetur Konfektrúsínur í pk. — í lausri vigt. Átsúkkulaði, margar teg. Brjóstsykur. NÝLENDUVÖRUVERSLUNIN JES ZIMSEN. inniheldur ekki Ríó kaffi en að eins góðar tegundir af Java og Mokka kaffi. Areiðainega bragðbesta kaffiö sem nð fæst hér í Reykjavík. jóla>- matiim Svínasteik og svinakotelettur. Spikdregnar r júpur. Andir. v Nautak jöt i buff og gulach. Hangikjöt — Saltkjöt. Svið og R júpur. Norðienskt dilkakjöl. Ennfremur þurkaðir ávextir. Munið að panta í tíma. tsluxsiö Herðubreið Fríkirkjuvegi 7. Sínni: 4 5 6 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.