Vísir - 29.12.1934, Síða 4

Vísir - 29.12.1934, Síða 4
V í S III hennar. Einlæg'nin-, trúmenskan og kærleikurinn eru henni helgir dómar. Um lítssko'Sun hennar má í fáum oröuin segja, a'S hún er reist á lífsreynslu og bjargfastri trú á guS og sigur hins góöa. I hénnar augum er lífsreynslan sú deigla, sem gulliö í mannssálinni skýrist i. Persónurnar eru mjög ólikar hver annari og bera vitni um tals- veröa þekkirtgu á ýmsum tegund- um manna. Ef dæma ætti söguna eftir því einú, hvort hún uppfylti ströngustu kröfur læröra listfræö- inga, mætti ýmisl. aö henni finna. og er eigi furöa. En til er einnig annaö sjónarmiö, sem eigi á síöur rétt á sér, en það er, hvort hún geti vakið góðar, heilbrigöar og fagrar hugsanir hjá lesöndunum, hvort hún megni að láta þá kont- ast við af samhug með hinu góða og fagra. En það tel eg, að hún geti mörgum bókum fremur, þeirn, er nú berast á íslenskan bóka- markað. M. F. Utan af landt Frá Akureyri. Akureyri í gær. FÚ. Nýjung má það teljast, að á Þor- láksmessudag síðastliðinn bar ær á öðrurn vetri hér í bænum. Lambið er hvít gimbur í meðallagi að stærð. Frá Grindavík. Grihdavík 2S. des. FÚ- Kvenfélagið hér í Grindavík sýndi um jólin sjónleikinn Æfin- týri á gönguför eftir Hostrup. Sig- valdi læknir Kaldalóns stjórnaði leiknum, en leiktjöldin máluðu bræðurnir Ólafur og Sveinn, Ás- mundssynir. Þóttu þau vel máluð. Leikurinn fékk góða aðsókn og- þótti takast vel. UtV4 r p :•*» f s é t i i. r. London, 28. des. FÚ. Flugfarðir Frakka yfir Atlantshaf gánga vel. Tvær franskar sjóflugvélar komu til París í dag, og höfðu ílögiS fjórum sinnum yfir Suður-Atlants- hafið á þremur vikum. Flugmönn- unum var tekið forkunnar vel og tók flugmálaráÖherra opinlrerlega á móti þeim. Flugmennirnir sjálfir eru mjög ánægðir með flugvélarn- ar og segja, að þeir gætú „lent ör- uggir á miðju Atlarttshafi í brimi uhi miðja nótt." Skipið Normandie. London, 28. des. FÚ. Það var opinberlega tilkynt i dag. að nýja franska stórskipið Nor- mandie, sem á að vcrða stærsta skip heimsins, fari fyrstu ferð sína til New York 3. júni. Samningar Frakka og ítala. London, 28. des, FÚ. Samningar Frakká og ítala til þess að bæta samkomulagið milli þjóðanna, virðist nú vera á góðum vegi. Nú er verið að undirbúa heim- sókn Laval til Róm mjög bráðlega, og leggja s'um blöðin áherslu á það, að Laval fari i heimsókniua fyrir 13. janúar. Svarti dauði í Kína. London, 28. des. FÚ. Svarti dauði geisar nú meðal íhú- anna í Tsingkiangpu, um 200 míl- ur fyrir norðan Nanking. Læknar hafa verið sendir þangað i flýti og hjálparstarfsemi skipulögð i stórum stíl. Atvinnuleysið eykst í Frakklandi. London 28. des. — FÚ. Atvinnuleysið eykst óðfluga í Frakklandi. Þann 7. des. voru styrkþegar 362 þús., en 36 jms. fleiri þann 15. Þetta gefur samt ekki fulla hugmynd um atvinnu- leysið í landinu, ])ví að styrkveit- ingarnar ná ekki til allra, sem at- vinnulausir eru. Deila Jugoslava og Ungverja. London 28. des. — FÚ. Því er neitað í Belgrad, að nokkrum Ungverjum hafi verið vísað úr landi síðan 15. des., og einnig er sagt, að þeir sem ])á hafi verið vísað úr landi, hafi fengið hálfsmánaðar frest, til þess að ráð- stafa málum sínum. Það er einnig sagt, að með síðustu brottrekstr- unum hafi verið lokið brottrekstri þeirra, sem ekki höfðu vegaltréf sín og skírteini í lagi, eða ekki þóttu æskilegir borgarar. Alfred Dreyfus. „Dreyfus-málið" svokallaða vakti alheimsathygli á sinni tíð, og fáir munu ])eir, semddöð lesa, sem ekki kannast við nafn Alfreds Dreyfus. Hann var kapteinn í frakkneska hernum og var dæmdur fyrir land- ráð. Var hann um mörg ár fangi á Djöflaeyjunni, hinni alræmdu fanganýlendu Fralcka. Mætir menn, m. a. rithöfundurinn Zola, trúðu statt og stöðugt á sakleysi Drey- fusar, og börðust fyrir sýknun hans, og unnu sigur i þeirri baráttu um siðir. — Dreyfus er nú 75 ára og hefir legið svo ])ungt haklinn um skeið, að talið er, að hann eigi skamt eftir. Flóðin í Portúgal. London 28. des. — FÚ. Flóðin í Portugal aukast vegna áframhaldandi stórrigninga. Flóð- in vaxa sífelt í Kondegoánni, svo að mikil flóð eru í háskólabænum Coimbra. Flóð eru einnig í Duoro- ánni, svo að víða flæðir yfir Oporto, og skip geta ekki komist inn í höfnina. Iiús, sem verið er að reisa í nýrri borg eða borgar- hluta skamt fyrir neðan Oporto, eru umflotin svo að verkamenn hafa þurft að flýja staöinn. Gyðingaofsóknir. London, 27. des. — FÚ. Nú um jólin hefir borið tals- vert á því í sumum hlutum Þýskalands, að viðskiftahöml- ur hafi verið lagðar á verslanir Gyðinga, einkum í suður- og vestur-Þýskalandi. Stormsveit- armcnn hafa slegið liring um Gyðingaverslanir, og bannað ölluin nema Gyðingum inn- göngu. N o r s k a r ! 0 f l s k e y t a f r e g n i r. Osló 28. des. FB. Balchen-flugið. Fréttaritari Reuters í Wellington Nýja Sjálandi, símar að fyrstu fregnirnar um flug Balchens hafi ekki reymst réttar (}). e. að Ells- worth hafi verið með honurn í flugvélinni). — Samkvæmt sein- ustu fregnum frá Dunedin, Nýja Sjálandi, er ekki talið víst, þrátt fyrir fregnina um flugið, að fylgt hafi verið í öllu upphaflegri áætl- un leiðangursins um flugið, en nánari fregnir eru brátt væntanleg- ar. Vinnudeilurnar í Noregi. Osló 28. des. FB. Samkomulagsumleitanir um verkalaunataxta milli Félags at- vinnurekénda og Landssambands verklýðsfélaganna hófust á nýj- an leik i dag. Úr heilbrigðisskýrslum Bandaríkjanna. Samkvæmt skýrslum, sem bírtar voru í Bandarikjunum eigi alls fyr- ir löngu, er krabbaniein ejnhver al- gengasta orsök til dauðsfalla, enn- fremur hjartabilun og slagaveiki. Samkvæmt upplýsingum frá Hag- stofunni voru dauðsföllin 1068 á hverja 100,000 íbúa. Af hverjum 1068 létust 228 af hjartabilun, af völdum krabbameins 107, af slaga- veiki 84, og lungnabólgu 69. Af hverjum 100,000 deyja 41 barn af völdum ýmiskonar barnasjúk- dóma og 9 úr ellihrumleika. Af hverjum 100,000 íbúum fremja 16 sjálfsmorð, en 10 eru drepnir, en 76 látast af umferðarslysum, 23 af völclum náttúruhamfara, sex drukkna, og sex farast í eldi. Þrír menn létust af völdum ofdrykkju J933 °- s- írv- | fiámmf stim pl’* r eru hiinir !if > j Fél«írsr»renísmiðiunnt /irfvrir nn—imwi IlAIIf-ÍDNDIfí Sjálfblejtungur, merktur, fundinn. Eigandi vitji hans gcgn greiðslu þessarar auglýs- ingar á afgr. Vísis. (411 Saumaslofan á Laugavegi f>8 tekur allskonar saum, sama hvar cfnið er keypt. Sími 2539. C77 HREINGERNINGAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 Saumastofan Harpa. Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 Ung stúlka óskar eftir ein- hverskonar atvinnu, annari en vist. Uppl. í Liverpool-útbú, Baldursgötu 11. (413 Tek ménn í þjónuslu, Þórs- götu 7 B. (412 Stúlka óskasl hálfan daginn í forföllum húsmóðurinnar. — Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 107. (410 Roskin og ráðselt stúlka ósk- ast, sökum veikinda liúsmóð- urinnar. Uppl. Vesturgötu 23, kjallaranum. (107 Lipur og bamgóð stúlka ósk- ast á Kárastíg 10. (405 Góð stúlka vön matreiðslu. Getur orðið meðeigandi í smjör- og brauðaforetningu. Tilboð merkt: „Smjör og brauð“, send- ist afgr. Vísis. (423 Stúlka 16—18 árá getur kom- ist á skrífstofu um óákveðinn tíma, við símagæslu, innheimtu og lialda hreinum 2 herhergj- um. A. v. á. , (421 Stúlka óskast. Uppl. á Hverf- isgötu 46. (420 Dugleg stúlka óskast til að annast lílið lieimili, aðeins full- orðið fólk. Golt kaup. Uppl. í síma 2577. (419 ÍIILK/NNINCAIRl * ÆSIvAN. — Jólatrésskemtunin er á morgun kl. 4, ókeypis fyrir skuldlausa félaga. — Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu i dag M. 31/2 til 6y2. (117 , Stúlka óskast um áramótin. Uppl. í Baðliúsi Reykjavikur. (418 a MUfóK/ SHlWHSSWÍ /U '' 't_ 1 \y 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í harnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti j við Húsgagnaversluirin við dómkirkjuna í Reykjavík. Lítið hús til sölu. A.. v. á. (414 2—3 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 4972. (381 Sólrík stofa lil leigu fyrir ein- hleypan, Klapparstíg 42. (409 Forstofuherbergi til leigu ásamt liúsgögnum. Upplýsingar í Ingólfsstræti 21 C, uppi. Sími 2521. , (408 Litið forstofulierhergi óskast. Tilhoð, merkt: „Sjömaðúr" sendist Vísi. (406 Lítið en snoturt lierhergi ósk- ast í mið- eða austurbænum. Þeir, sem vilja sinna þessu geri svo vel og sendi afgreiðslu þessa blaðs iilboð, merkt: „Snoturt“. , (404 Forstofustofa til leigu 1. jan. fyrir einhleypan karlmann, Njarðargötu 41. (416 Lítið herhergi til leigu 1. jan. Uppl. í síma 2650. (415 Skemtilegt herbergi með Ijósi, hita og sérinngangi, lil leigu nú þegar á Bcrgstaðastr. 21. (424 Kjötbúð til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „40“ sendist Vísi. ’ (422 ••Pl w’.SUKKNT' \U! ÁSTIR OG LAUSUNG. t 6 Heinrich. — En hún sá ekkert færi á þvi að sleppa. Og þá tók hún það ráð, að hlassa sér niður á stól þar í stofunni og seildist því næst eftir vindlingi, sem var þar í skál á borðinu. „Eg skal segja alt af Iélta,“ sagði hún, með- aii hún var að kveikja í vindlingnum. „En eg lield, að rétlara sé fyrir ykkur að fá ykk- ur sæti á meðan, því að eg verð ekki undir eins búin. — Þessi austurríski herramaður þarf alls eklci að halda vörð við dyrnar. Eg skal ekki leggja á flótta. Og þó að eg reyndi það, væri liættan ekki mikil. Yfirþjónninn stendur fyrir utan hurðina og leggur eyrað að skráargatinu, svo að líkindin til þess, að eg slyppi eða kæmist leiðar minnar, eru í raun og veru engin. Látið ykkur ekki henda það, að fara að ámæla mér, þó að ykkur kunni að leiðast. Þér hafið óskað þess, að eg segði sögu mína, og þið skuluð fá hana. — En — meðal annara orða — hvers óskið þið sérstaklega?“ „Fyrst af öllu óskum við að þér segið lil nafns yðar.“ „Eg heiti GemmaJ „Gemma?“ „Já, Gemma. — Finst yður það skrítið?" -— Hún reykti og þagði andartak. — Því næsl sagði hún næstum því hortugum rómi: „Mó ir mín var skjáta og fa,ðirinn ókunnur. Eg kom í heiminn í blindhríð.“ •Herra Ivor leit á úrið sitt. „Að fimm minútum liðnum læt eg kalla á lögregluna, nema því að eins, að þer talið eins og vitiborin manneskja. — Haldi þér áfram.“ f „Én hvernig ælti eg að vita, livað yður þyk- ir skynsamlegt? — Ef eg segi satt, þá er lang- líklegast, að þið imvndið ykkur, að eg fari með eintóma lygi. — En eg verð að hætta á það.------Eg hcfi enga hugmynd um, livar eg er fædd.“ „Það skiftir eklci máli. Eru þér enskar?“ „Móðir mín var ensk. — Eg veit ekkert um föður minn. Eg gæti best trúað því, að hann hafi verið pólskur. — Eg hefi hvorki heyrt hann né séð. Og eg skal segja yður hvers vegna: Eg er alin upp í Rutlandi.“ „Hvar segi þér?“ „I Rutlandi. Þér kannist víst við það. Það er greifadæmi á Englandi. Það er æfinlega fjólu- t)'átt á litinn á landabréfunum. Eg veit ekki hvers vegna þeir hafa það svo. — Nei — eg veit það ekki....“ Herra Ivor leit á úrið sitt og hún hélt þegar áfram: „En liað skiftir vitanlega ekki neinu máli. Mamma mín hét Trenary og eg geri helst ráð fvr’r að eg heiti það líka. Eg skal segja ykkur Iivers vegna eg lield það. Það er nefnilega svo leiðis, að faðir minn var tekinn fastur og varp- að í fangclsi fyrir fjölkvæni rétt eftir að eg fæddist. — Eg þykist sjá á ykkur, að þið trúið mér ekki, en samt er saga min sönn. — Þegar þelta komst upp um föður minn, fór mamma lil Rutlands og tók okkur öll með sér. — Við vorum fjögur saman og lentum öll hjá afa mínum, en hann var gamall djöfull. Eg held áð hann hafi ekki átt annað erindi i heimlnn, en að gera aðrar manneskjur vansælar. Og eg er hér um bil viss um, að mamma giftist fjöl- kvænismanninum einungis til þess, að geta losnað að heiman. — Já, það gerði hún, vesal- ingurinn. Og svo komum við aftur. Það var sannur hátíðisdagur fyrir karlinn, því að þá sá hann fram á það, áð nú Iiefði hann fjórar mannverur til þess að hrjá og kvelja. — En hann reiknaði skakt að því er mömmu snerti. Hann bjóst við því, að hún mundi sætta sig við alt, eins og ástatt væri fyrir henni. Hún ætti engan að, nema hann, og gæti ekkert flúið með börnin sín. Það mundi alveg óhætt að þjarma henni svo að um munaði. — En það sýndi sig þó, að takmörk voru þar sem annarsstaðar. Hún þoldi mikið — það er efalaust. En einn góðan veðurdag kæfði hún sig i anda-pollinum.“ Frú McClean rak upp liátt hljóð og greip til hjartans, en Gemma leit á hana með mikilli fýrirlitningu. „Þessu trúi þið þó -— er ekki svo? — Jæja — þið um það.--------En við börnin vorum eftir þegar mamma var farin. Og guð veit að liann lirakti okkur og píndi, eftir því sem hann hafði vitið til. — Við uxum upp og urðum vandræða- gripir, og við öðru var ekki að búast. Hann var ákaflega „heilagur“, karlræfillinn, og sipre- dikandi. Og við fengum takmarkalausa óbeit á þessu sífelda blaðri um guð á himnum og hræsnara og siðgæði óg öllu þessháttar. — Hún þagnaði og reykti stundarkorn. Og Heinricli spurði liana hversu gömul hún væri. „Nítján ára! — Þegar eg segi, að við höfum öll fengið andslygð á hræsnisvaðli karlsins, þá er það ekki allskostar rétt. Eg undantek eUtu systur mína. Hún er reglulegur engill. Hún varð fyrirmyndarstúlka, þveröfugt við það, sem hægt er að segja um okkur hin. — Finst ykkur það ekki dálítið einkennilegt, að hún skyldi vera reMn að lieiman? Og liversvegna? — Vegna þess að'hún gerðist kaþólsk, en liann var mótmælendatrúar, æstur og vitlaus. En svo urðum við hin lika kaþólsk, einungis af samúð með henni og til þess að geta lieldur styrkt hana og aðstoðað. Og þá rak hann okkur h'ka. Eg var þá að liugsa um að gerast nunna, í þeirri von að þar væri heldur frið að finna. Og eg get sagt ykkur það, að eg var rétt að segja orð- in nunna. Eg þraukáði mestallan reynslutím- ann og nunnan sagði, að hún liefði aldrei hekt öllu hlýðnari umsækjanda. — Mér bótti vænt um Maustrið. Og oft hefi eg óskað bess. að eg hefði verið þar kyr. En það var nú einhvern-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.