Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 9. janúar 1935. 8. tbl. byrjap starfsemi sína 15. þ* m. Vegna nauðsynlegs undirbúnings við feeimsendinguna, eru þeir sem ætla ad fá mjólkina heimsenda, beðuip að gefa upp pantanir sínar í síma i&987 eöa 4976. Mjólkursauisalan GAMLA BlÓ FlugmannafrægO. Stórkostleg og áhrifamikil tal- og flugmannamynd í 10 þáttum. Efnisrík, spennandi og framúrskarandi vel leikin mynd. — Aðalhlutverkin leika: FREDRIC MARCH, Cary Grant. — Carole Lombard. — Jack Oakie. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Halldóru Benónýsdóttur. Óskar Y. Eiriksson. Frú Jóna Sigurjónsdóttir er andaðist þ. 2. þ. m. verður jarðsungin að heimili sínu, Egelundsliuset á Sjálandi fimtu- daginn þ. 10. þ. m. kl. 12 á hádegi. F. li. aðstandenda Óskar Lárusson. HEIMDALLUR. Fundur verður haldinn í félaginu í kvöld kl. 8% siðd. í Varð- arhúsinu. UMRÆÐUEFNI: ÆSKAN og STJÓRNMÁLIN. Málshef jandi: Guðm. Benediktsson bæjargjaldkeri. Skorað er á alla unga Sjálfstæðismenn og konur að mæta á fundinum. STJÓRNIN. N ámskeid í kjólasaumi byrjum við 14. þ. m., einnig kent að teikna, taka mál og sníða. ^ Kjólasáumastofan, .Laugaveg 44. • Sími 3059. Móðir okkar, tengda- og fósturmóðir, Kristín Magnús- dóttir, andaðist í morgun að lieimili sínu, Bragagötu 38. , Reykjavík, 9. janúar 1935. , Ragnheiður E. Jónsdóttir. Sigríður Thoroddsen. Kjartan Stefánsson. Tómas Jónsson. Guðrún Eyvindsdóttir. ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCÖOOÍKÍOOOÍXX XSOOOOOOOOÍiOOOOOOOOOOO; Skrifstofa til leigu nokkurn hluta dagsins með öðrum, í miðbænum. Tilboð merkt: „Skrifstofa“ sendist Vísi strax. >oooooooooooooo;>ooooooooí>ooooocísooooooooo;íooo;;oooooooí Lokafundur í Vatnsveitufélagi Skildinganesskauptúns verður hald- inn laugardaginn 19. jan. 1935 kl. 8 e. h. á skrifstofu h/f Shell við Shellveg í Skildinganesi. Lagður verður fram lokareikningur félagsins á- samt tillögu um að slíta félaginu og hvemig ráðstafa skuli eignum þess. STJÓRNIN. H.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6, til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf komi í dag. yfir vörur Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími: 3025. 1 t II. M A.-D.-fundur annað kvöld kl. 8y2. Rithöf. Steinn Sigurðsson, frá Hafnarfirði, talar. Allir karlmenn velkomnir. Óflýr sykur. Strausykur 20 aura y2 kíló. Melís 25 aura % kíló. — Gegn staðgrejðslu. — Nýkomið: Appelsínur. Epli, Yínber. Kaupið góðar en þó ódýrar vörur í Verslunin JAVA Laugaveg 74. Sími 4616. K.F.U.K. Nýársfagnaður föstud. 11. jan. kl. 8y> síðd. Upplestur. Einsöngur. Sam- söngur. Ræður. Kaffidrykkja. Félagskonur mega bjóða með sér gestum. Aðgöngumiðar á 1 kr. við innganginn. NtJA Bló Casanova. Skemtileg og íburðarmikil tal- og tónmynd er sýnir hina heimsfrægu sögu um glæsimennið, æfintýramanninn og kvennagullið Giovanni Casanova de Seingalt, sem allur heimurinn hefir dáð fyrir liin skemtilegu æfintýri og kænsku. — Myndin er óvenjulega skrautleg og efnismikil og öll lilutverk leyst af hendi með snildarbrag. Aðalhlutverkið CASANOVA leikur hinn heimsfrægi skaplistarleikari: ^ IVAN MOSJOUKIN. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. til heimilislitunar. Gerir gamlakjóla og sokka sem nýja. Allir nýtísku litir fást í Kartðflur nfkomnar. Versl. Visir Síml 3555. Gúmmístimplar eru búnír til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Annað kvöld kl. 8. Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. E.s. Lyra fer héðan fimtud. 10. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir liádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. • * t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.