Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 2
VÍSIR Viðræðnnum í Römaborg er lokið. Laval kominn lieim. — Fridar- horfurnar hafa batnad. — Ræða Anthony Eden’s. London í gærkveldi. FB. Frá Rómaborg er símaö, aö Laval, utanríkisráöherra Frakk- lands, haíi lagt af staö til Parísar á hádegi. Mussolini fylgdi honum sjálfur á stööina og var þar mik- ill mannfjöldi saman kominn til þess aö hylla Laval við brottför hans, Frá Parísai'borg er símaö, að frakkneska stjórnin hafi komið saman á fund í dag og hafi Lebrun veriö í forsæti. Á fundinum var lesin upp skýrsla frá Laval um það, sem gerst haföi í Rómaborg. Frakkneska stjórnin samþykti að senda Laval heillaóskaskeyti í til- efni af því hve góðan og mikínn árangur Rómaborgarför hans hafi borið. Yfirleitt hefir því verið vel tekið í álfunni, hver árangur hefir orðið af viðræðunum, og alment líta menn svo á, að nú stefni meira í friðarátt en verið hefir. — Breskir stjómmálamenn búast við, að full- trúar Ítalíu, Austurrikis, Þýska- lands, Úngverjalands, Tékkósló- vakiu og Júgóslavíu komi saman á fund, sennilega í Rómalx>rg, ekki síðar en í febrúarmánuði, til þess að ræða og ganga frá Mið-Evrópu- sáttmálanum, friðinum til trygg- ingar. (United Press). Frá Siglufiröi. Siglufirði 8. jan. — FÚ. Byrjað verðtir á því nú á næst- unni að setja niður vélar i Ríkis- verksruiðjuna nýju hér á Siglu- firði. Mestur hluti vélanna kom með Ðettifossi síðastliðinn laugar- dag. Uppskipun var lokið í gær- kveldi. Síldarvinsluvélarnar eru keypt- ar frá A.s. Mýrnes í Osló, en aflvélar og- eimketill í Þýskalandi. Aðalaflvélin, dieselmótor frá Deutzverksmiðju í Köln, hefir 290 hestöfl og knýr dynamo er fram- leiðir rafmágn fyrir rafmótora, er knýja einstakar aflvélar. Uppskipun gekk mjög vel, enda þótt sumir vélahlutar séu mjög þungir, svo sem tveir einikatla- hlutir, er vega 10 og 13,5 smálestir. Flutningur þyngstu vélahlutanna frá skipshlið til verksmiðjunnar stendur nú yfir. Þegar Dettifoss kom' hingað til Sigiufjarðar síðastliðið laugar- dagskveld, kl. i6ý£, rakst hann á Edinborg, 9. jan. FB. I ræðu, sem Anthony Eden hélt hér, gerði hann að umtals- efni samkomulagið í Rómaborg, en um fátt, nema ef til vill Saarmálið, er nú meira rætt i álfunni en það. Taldi Mr. Eden hið italsk-frakkneska sam- komulag mjög mikilvægt, að því er friðarhorfurnar i álfunni snertir. Kvaðst hann vera þess fullviss, að vegna samkomulags þessa væri friðarhorfurnar að breytast að mun til batnaðar og þess sæist þegar vottur, að far- ið væri örlítið að draga úr tor- tryggni þeirri og ótta, sem Iegið hefði eins og mara, viðskifla- lega og á annan hátt, á öllum þjóðum heimsat— Höfuðstefna Breta í utanríkismálum verður framvegis, sagði Mr. Eden, að styrkja friðarsamvinnuna innan bandalagsins og tryggja þar með friðinn i álfunni. Ýmsir, er standa bresku stjórninni mjög nærri, eru þeirrar skoðunar, að aldrei liafi verið eins gott tækifæri og nú, til þess að koma á samkomulagi í afvopnunarmálunum. Er tal- ið vist, að Bretastjórn muni beita sér mjög eindregið fyrir því, að samkomulag náist í af- vopnunarmálunum, og að allar þjóðir álfunnar undirskrifi það. (United Press). e s. Hansvaag, sem figgur vetrar- legu norðaustur af hafnarbryggju. I sjórétti vitnaðist að leguljós á Hansvaag hafi borið í reykháf og siglur skipsins, svo að það sást eigi frá stefni Dettifoss Dettifoss bcm á miðjan skut á Hansvaag cr skemdist allmikið. — Mat á skemdunum hefir farið fram og cru tær metnar 8800 krónur. Sjó- vátryggingarféiagið hefir krafist yfirmats er stendur nú yfir. I morgun kl. ioý^ varð eldur laus í húsinu við Ránargötu 19 hér á B'glufirði, eign Kristiánr, As- gj'ÍUiSf.jonar. Eldurinn varð fljót- lega slöktur. Talsverðar skemdir urðu á húsinu, mestar af vatm og reyk. Mati og prófi er ekki lokið. I dag var vestan éljagangur hér á Siglufirði og kaldara en undan- farna daga. Hollendingar æfa sig í skauta- kepni í Noregi. Osló 8. jan. FB. Sjö hollenskir skautakappar komu til Harnar í gær til þess að æfa sig í skautahlaupi. Mjólkurverðið. Boðskapur stjórnarblaðanna var þessi: 7—8 aura lækkun á hverjum lítra í Reykjavík. — 7—8 aura hækkun á hverjum lítra handa bændum. Þannig hljóðaði hinn mikli boðskapur stjórnarblaðanna i septembermánuði síðastliðnum. Alþýðublaðið, en það telur sig höfuðblað stjórnarinnar, flutti hann með mestum hávaða og stærstum fyrirsögnum, en hin lóku undir. Og öll átti þessi verðbreyting mjólkurinnar að vera komin í kring fyrir ára- mót eða í síðasta lagi 1. jan. þ. á. Sigurður Einarsson, fyrrum klerkur í Flatey vestur, áleit réttara að taka tíl máls um þetta efni, svo að enginn þyrfti að vera í neinum vafa um það, hvar liann stæði að málum. —- Og hann gerði þá skýlausu kröfu, að mjólkurverðið hér í Reykjavík yrði lækkað þá þeg- ar eða næstu daga (þetta mun hafa verið snemma i septem- ber) niður í 38 aura, því að ella mundi hann ekki styðja hina nýju stjórn, er á þing kæmi. Og hann krafðist þess enn fremur, að öll mjólk, sem seld væri hér í bænum, yrði kom- in niður í 34 eða 35 aura um áramót. Þessi var krafa síra Sigurðar. Og liann fullyrti, að á því ylti stuðningur sinn við stjórnina, að þessari kröfu yrði fullnægl. Til voru þeir menn, sem gerðu ráð fyrir því, að sira Sig- urður mundi efna heit sín og -snúast gegn stjórninni, ef kröf- um bans væri ekki ansað. Ef til vill hafa þeir verið fáir, sem við þessu bjuggust í alvöru, en þeir voru jxj til. Sá, sem þessar línur ritar, veit-með fullri vissu um einn mann, en vitanlega kunna þeir að hafa verið fleiri. Nú er rúm vika liðin af árinu 1935 og enn situr alt í sama far- inu, að því fráteknu, að mjólk- urverðið hér í bænum hcfir ver- ið lækkað um 1V2 eyri liver litri. — Og menn eru að verða vonlitlir um það, að meiri lækkun sé í vændum. Síra Sig- urður Einarsson fylgdi stjórn- inni fast að málum alt síðasta þing, þó að kröfur lians um lækkun mjólkurverðsins væri að engu hafðar. Er þvi svo að sjá, sem hann hafi lítt mælt af alhug, er hann sendi kjósönd- um hér í bænum kveðju sína og lét þau orð fylgjá, að lækkun mjólkurverðsins niður í 38 aura þegar i stað og síðar (fyrir eða um áramól) niður í 34 eða 35 aura, væri honum svo mikið al- vörumál, að hann mundi snú- ast gegn rikisstjórninni, ef hún yrði ekki við kröfunni. — Og enn i dag er ekki annað kunn- ugt, én að sira Sigurður fylgi stjórninni af ást og einlægum huga og sé reiðubúinn til þess, að veita henni alt það lið, er i haiis valdi stendur. — Þykir honum ekki bafa farið alls- kostar stórmannlega í. þessu efni og mega kunnugir um dæma, hvort við því bafi verið að búast. Framkvæmd mjólkurlaganna hefir verið frestað til 15. þ. m. Eitt hið helsta, sein menn vita með vissu um undirbúning málsins er*það, að skipuð hef- ir verjð hálaunuð nefnd rélt ein — og framkvæmd- arstjóri ráðinn fyrir 12 — tólf —- þúsund krónur á ári. Hafði sumum, er hlut áttu að mála, þótt fullsæipilegt, að maðurinn hefði 7 þúsund króna árslaun, en „bændavinum“ þeim, er þarna voru að verki, þótti það mikils til of lítið. Slík- um manni, sein óneitanlega væri að meslu leyti á vegum bændanna, mætti ekki bjóða minna en 12000 krónur! — Bændur væri nú einu sinni þannig gerðir, að þeir kynni betur við það, að þeirra fólk liefði engin smánarlaun! — Nei. — Þeir væri engir lúsa- blesar í launagreiðslum. Reykvískir borgarar, eink- um efnaminni hluti þeirra, um- bjóðendur soeialisla á þingi, liafa beðið þess með mikilli eft- irvæntingu, að mjólkin lækkaði í verði, samkvæmt skýlausu loforði Alþýðublaðsins og kröfu sira Sigurðar Einarssonar, jieirri er áður var nefnd. — Alþýðublaðið kvaðst og mundu flygja fram kröfunni um verð- lækkun niður í 34 eða 35 aura með öllum þeim þunga, er bæfði þvílíku nauðsynjamáli alls almennings. Mætti og öll al- þýða manna treysta því, að það gerði ekki aðrar kröfur í mál- inu en þær, sem það ætlaði sér að knýja fram og skyldi knýja fram. Það eða Alþýðuflokkur- inn hefði þá aðstöðu núna, að þetta yrði leikur einn! Og svo kom síra Sigurður með sína kröfu, til áréttingar. En þrátt fyrir þetla -— þrátt fyrir öll fyrirheitin, stóru orðin og liótanirnar hefir mjólkin ekki lækkað í verði ncma um 1% eyri hver lítri að meðaltali. — „Fjölíin tóku jóðsótt . . . .“ o. s. frv. — Og kunnugir menn búast alls ekki við því, að hægt vcrði, með því ráðlagi, sem þeir þykjast vita að verða muni á framkvæmd mjólkurlaganna, að selja mjólkina lægra verði en nú er gert. — Þá er hin hliðin, sú er að bændum veit. í áðuniefndum boðskap Alþýðublaðsins er Jieim heitið því, að þegar mjólkur- lögin sé komin til framkvæmd- ar, skuli þeir fá 7—8 aurum meira fyrir hvern lítra mjólky ur, er þeir selji hingað til Reykjavíkur, en þeir hafi áður fengið. — Kölluðu bændur jietta góð tíðindi og trúðu eitthvað á það sumir, að þetta iriundi verða svona. — Hinir voru þó fleiri, sem töldu að þetta væri víst bara eitt af venjulegum svika-loforðum bins rauða liðs. Það er nú fráleitt við því að búast, að bændur bafi enn scm konrið er borið meira úr býtum fyrir mjólk sína, en verið liefir að undanförnu. — E11 á það lriýtur nú að reyna áður en langt líður, divort hugsað muni til þess, að sýná einhvern lit á því, að slanda við loforðin, sem þeini hafa verið gefin í þessu efni. -— En þeir eru nokkuð margir sem ætla, að hin rauða stjórnar- rrieri muni enn sem fyrr reyn- ast klyf juð loforðum annarsveg- ar og svikum hinu megin. Óveður á Norðursjó. — Skipum seinkar. Osló 8. jan. FB. Vegna óveSurs á Noröursjó í gær seinkaöi skipum yfirleitt mjög mikiS. Frá Finnmörk er símaö, aS skip, sem þar hafa bækistöö; liggi veðurtept í höfnum. Eins og getiS var í skeytum frá United Press og norskum loft- skeytafréttum, sem birtust hér í blaöinu, höföu þær fregnir borist frá Ellsworth-leiöangrinum ái suö- urskautssvæöinu, að Ellsworth og Balchen heföi framkvæmt suður- skauts-flugáform sitt. Fregnum bar ekki samap, hvort þeir heföi báöir verið í flugvélinni, qn víst er, að Balchen tók þátt í fluginu, aö því er U.P. skeyti hermdi. Nán- ari fregnir vantar af flugi þessu, en blööunum ber saman um, að hér sé um mikið flugafrek aö ræöa. — Myndin hér aö ofan er af suöurskautssvæðinu og flugleiö- inni. — Balchen (t. v.). Ellsworth (t. h.). Ritfregn. Jóhann Frímann: Nökkvar og ný skip. — Þorsteinn M. Jónsson. — Akur- eyri 1934. Þeljla mun vera önnur ljóða- bók böfundarins. Og liún er ekki mikil fyrirferðar — lítið kver með 34 kvæðum. En flest cru þessi kvæði lagleg og sum mega teljast ágæt. Það er ber- sýnilegt að höf. leggur stund á að yrkja vel og hann er svo hagur, að honum tekst það. Jóhann hefir bersýnilega orðið fyrir nokkurum áhrifum af kveðskap Davíðs Stefánssonar, en hann virðist hafa svo mikið til brunns að bera sjálfur, að líklegt má telja, að þau áhrif hverfi smám saraan með öllu. Jóh. Frimann er glettinn og gamansamur annað veifið, en þó að líkindum hinn mesti al- vörumaður undir niðri. — Um það bera vitni ýmis kvæði i þessari bók. — Sumir ljóða- smiðir vorra daga virðast bafa sérstakt yndi af því, að vella sér í allskonar sóðaskap. Þeir hnoða leiririri jafnt og þétt um kámugar ástir, ógeðsleg stefnu- mót og jafnvel samfarir. Öðrum þykir ákaflega karlmannlegt að guðlasta og henda gaman að því, sem þjóðinni hefir verið heilagt um aldaraðir. Hefir rek- ið svo langt i því efni, að leir- uxar af þessari gerð liafa ráð- ist á Passíusálma Hallgríms Péturssonar og reynt að hafa þá og böf. þeirra að háði og spotti, í rímuðu máli og lausu. —x— Fyrsta kvæði bókarinnar heit- ir „Tileinkun“. Það er ort i Sevastopol árið 1933, fult af söknuði og heimþrá. Þar segir svo: ) Hér sit eg við Svartaliafið ? og sakna þar vorsins lieima. Nú stefnir hin hamslausa þrá til þín um þrotlausa regingeima. I erlendri stórbæja ergi ei afþreying neina eg fann, sem fossinn, er byllist af bergi, sem báran, er unir sér hvergi, þvi islenskri konu eg ann. Mér sýnast himnarnir hækka og heiðríkjan bjartar skina, er kem eg þreyttur i liúsið heim og hitti þar ástina mína. Er hrannirnar rísa og rjúka, eg rata um veglausan geim, þá huggar hinn hrjáða og sjúka liöridin þín bjarta og mjúka. Eg veit eg er velkominn heim. Næst er kvæði um Bergþóru konu Njáls og ságt frá lxugsun- um hennar í brennunni. Þar er þetta að niðurlagi: Það hamlar mér enginn í hinsta sinn, þótt hruninn sé gamli bærinn mjnn, að sofna i friði frá sverða-kliði. — Eg þigg ekki frið þinn, Flosi. ’■— Er liúsin loga og hrynur skáli i heitu báli, þá hátta eg örugg með • ■ æskubrosi, því ung var eg gefin Njáli. „Konan á Krossgötu“ líéitir eitt af kvæðum skáldsins. Hún á ekkert nema æsku sína og fagran líkama og flagarinn tæl- ir liária til ásta. Nóttin dokar við dyrastafinn dimm sem hel — dimm sem hel. — Sofa dætur dánumanna og dreymir vel. — Ekki má — ekki má: — Kross er undir og ofan á. Golan hrin, gustur hvín gegn um þunnan kjól. „Verlu mín — vertu mín ? Vilt þú húsaskjól? Sé þér kalt, ; þá seldu alt. Það er saklaust að líta inn! /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.