Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR vel leikiS meö |>eim hreyfileik, sem frönskum leikuruin einum er gef- inn, Myndiu er bæSi skemtileg og lærdómsrík, og hinar fögru lands- lagsmyndir frá Feneyjum og Ver- sölum gera liana enn meira a'Slaö- r.ndi. En hVaS sem Casanova sjálf- um líður og klæmni endurminn- inga hans, ]>á er i myndinni ltúi'ð a5 draga svo tennurnar úr þessu, aS jafnvel unglingar og l")örn geta horft á hana a'S ósekju án þess þó að frásögnin af Casanova missi nokkurs í. G. J. Fróði heldur fund í keld kl. 8j4. Útvarpið í kveld. 19,00 Tóníeikar. 19,10 VeSur- fregnir. 19,20 Grammófónn: Nor- rænir söngvar. 20,00 Klukkuslátt- ur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um rím- ur, IV. (dr. Björn K. Þórólfsson). 21,00 Tónleikar: a) Fiðluleikur (Þórarinn GuSmundsson); b) Grammófónn: Mozart: Júpiter- symphonian. OlympiDklóbbnr íslands. Til þess að stuSla aS því, aS þeir íslendingar, sem ætla sér aS fara til Olympiuleikanna í Berlín 1936, geti fariS þangaS á sem ódýrast- an og hagkvæmastan hátt, hefir Olympiunefnd íslands gengist fyr- ir stofnun Olympiuklúbbs. Hefir nefndin saniiS reglugerS fyrir klúbbinn og skipaS af sinni hálfu þrjá menn í framkvæmdanefnd bans. Vorum viS undirritaSir skip- aSir til þessa starfs. Höfum viS nú þegar hafiS und- 'irbúninginn að starfsemi klúbbsins ■og aflaS okkur nauSsynlegra upp- lýsinga viSvíkjandi ferSakostnaSi, tilhögun ferðarinnar o. s. frv. þannig, aS klúbburinn getur nú tekiS til starfa. Verulegur afslátt- ur mun fást af fargjöldum, fram . og til baka, fæSi, járnbrautarferS- um, húsaleigu í Berlín, aSgöngu- miSum a'S leikunum o. fl:, ef nægi- leg þátttaka fæst. Óhætt mun aS gera rá'S fyriiy aS allur kostnaSur viS þessa ferS verSi eigi yfir um 500 krónur fyrir meðlimi Olympiu- klúbbsins. Er j>á gert ráS fyrir aS staSiS verði viS í'Beríin i 14 daga, en alls mun ferSin standa yfir i 24—25 daga. Þessi för er ekki bundin viS í- þróttamenn og konur eingöngu, þó búast megi víS mikilli þátttöku af þeirra hálfu. Allir íslendingar, menn og konur, xó ára og eldri geta gerst meðlimir Olympiu- klúbbs íslands. Og vegna þess aS viS vildum aS þátttaka í þessari ferS yrSi sem almennust verSur þaS fyrirkomulag notaS, sem auS- Veldast gerir þaS fyrir menn aS verSa meS. Inntökugjald í klúbbinn verSur 2 krónur. Fyrir þaS fær hver meS- limur viSskiftabók og félagsskír- teini, sem veitir viSkomandi öll réttindi, sem meSlim klúbbsins. Allan ferSakostnaS sinn getur hver meSlimur greitt vikulega (8 krón- ur) eSa mánaSarlega (30 krónur). Einnig má greiSa ferSakostnaSinn meS lengra millibili eSa í einu lagi eftir vild. ASeins aS viSkomandi reyni þannig aS spara saman hiS nauSsynlega fé til ferSarinnar. — Ef einhver getur ekki fariS skal hann tilkynna þaS fyrir 1. mars 1936, en eftir þann tíma er þátt- takan bindandi. Hver sá, sem þannig hættir viS ferSina, fær end- urgreitt alt þaS fé, sem hann hefir greitt í reikning sinn samkv. viS- skiftabók sinni. MeSlimum er veitt viStaka á föstudögum frá kl. 6—7 e. h. á skipaafgreiSslu Jes Zimsen (Sam- Lykikedal-Möller. Fyrir nókkuru var getiö i út- varpsfréttum um stórfeld fjársvik, sem upp höfSufkomist í Frakk- landi, og mektarmenn þar í landi voru viS riSnir. HöfuSpaurinn í þessu seinasta fjárbrallsmáli ,þar sySra var maSur af dönskum ætt- um, er hefir lengi dvalist í Frakk- landi, og getiS sér slæmt orS fyrir bjárbrall sitt. Var honum eitt sinn visað úr landi, en hann hafSi svo góS sambönd á „æSri stöSum“, aS ekkert varS af brottrekstrinum. Hélt hann áfram gróSabraski sínu uns upp komst um fjársvik hans hin miklu á dögunum. — Myndin hér aS ofan er af svikahrappi þessum. N o r s k a r loftskeytafregnir. —o-- Kunnur Norðmaður látinn. Oslo 7. jan. — FB. Fyrrverandi háskólakennari í læknisfræSi, Peter Holst, er látinn 73 ára aS aldri. Langar yflnr að eignast fagran bíl? OPEL • er óvenjulega fagur bill — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel í hvívetna og telja hann feg- ursta bílinn sem sýndur var á síðustu bíla-sýn- ingu nýlega. rúmgóðan bíl? OPEL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á liann að utan. Dyrnar eru breiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. sparneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bíl af þeirri stærð. Lítill skattur, bensín og olíu- notkun svo liverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og hljóðlaus. Vökvahemlar (bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkur og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæti færanlegt til að vera við livers manns hæfi. Vandaður frágangur í hvivetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. RUsselsheim. Umboðsmenn: % Jób. Ólafsson & CoM Reykjavík. Afgreiðsla og hraðpressun, Laugaveg 20 (inngapgur frá Klapparstíg). Sími 4263. ------- Verksmiðjan Iialdursgötu 20. ------ Pósthólf 92. Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist í þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gufupressa 2 klæðnaði, send- ið okkur þann, seip er ver útlítandi, en hinn i annan stað. Gerið svo sam- anburð, þá munu okkur Irygð áframhaldandi viðskifti yðac. Fullkomnustu vélar og áliöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. — Sækjum. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1, sími 4'256. Afgreiðsla i Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstig 2, simi 9201. Sent gegn póstkröfu um allt land. Líanveiöarinn Noani sökk við norðurhafnar- garðinn um hádegi í dag. I útsynningsrokinu í nólt rak linuveiðarana Sigríði og Nonna að norðurgarðinum. Við útfallið fjaraði undan þeim að mestu svo að þeir stóðu hotn við garðinn. -— Magni náði Sig- ríði út rétt fvrir hádegi og mun hún hafa laskasl eitlhvað í botninn. Nonni sökk við garð- inn laust fyrir hádegi. cinaöa). Veröi breyting á ]>essu, mtln það tilkynt í blöðunum. Til að fyrirbyggja misskilning, skal það tekið fram að fram- kvæmdanefnd klúbbsins starfar al- gerlega ókeypis. Hver meðlimur nýtur að öllu leyti sjálfur þess fjár, sem hann greiðir inn á við- skiftareikning sinn, og fær það endurgreitt, ef hann hættir við ferðina. Meðlimagjöldunum verður varið til þess að greiða þann litla kostnað, sem þarf til að greiða fyrir félagsskírteinin, viðskifta- bækur og annan óhjákvæmilegan kostnað. Verði afgangur af þeim, svo og vöxtum innstæðufjársins, verður honum varið samkv. ósk félagsmanna, t. d. til einhverrar sameiginlegrar skemtunar í ferð- inni. Með stofnun þessa Olympiu- klúbbs er því gerð tilraun til, á seni ódýrastan hátt, að nota það einstæða tækifæri, sem slíkur heimsviðburður og Olympiuleikar eru, gefa tilefni til, fýrir menn og konur til ferðar sér til gagns, skemtunar og hressingar. Það hef- ir aldrei áður verið stofnað til jafn stórkostlegrar og glæsilegrar ferð- ar, fyrir tiltölulega lítið gjald, af íslendinga hálfu, og langt mun þar til. önnur slik ferð verður farin héðan. - íslenskar konur og menn, piltar og stúlkur, verið velkomin í Olympiuklúbb íslands. Hallgr. Fr. Hallgrímsson formaður. Erlendur Pétursson gjaldkeri. Kjartan Þorvarðsson ritari. Frá réttarhSlðnnnm t Flemington. r London og Kalundborg 8. jan. FÚ. í Flemington hefir það helst gerst í máli Hauptmanns i dag, að sérfræðingur ríkisins í fingraför- um lýsti yfir því, að engin fingra- för hefðu fundist í barnaherberg- inu né á stiga þeim, sem talið er að ræningjarnir hafi notað .Hins- vegar svara fótspor þau sem fund- ust fyrir utan glugga barnaher- bergisins til skóstærðar Haupt- manns. Hauptmann var mjög fölur og órólegur er hann mætti i réttin- urn í dag, kona hans var með hon- um og var auðséð að hún reyndi að hughreysta hann. Gamall maður, 87 ára að aldri, bar það fyrir réttinum í dag, að hann hefði séð Hauptmann i bif- reið, kveldið áður en barnsránið fór fram, og hefði hann haft stiga með sér. Hann horfði út um glugg- ann, sagði gamli maðurinn, og þegar hann sá mig, leit hann út eins og hann hefði séð vofu. London í gærkveldi. FÚ. Bílstjóri nokkur bar það fyrir réttinum í Flemington í gær, i máli Hauptmanns, að hann hefði ekið með eina kröfuna um lausn- arfé fyrir barnið, til Dr. Congdons, og að sá maður,' setn hefði afhent sér það bréf, hefði verið Haupt- mann. Reksíldarafli í Noregi. Osló 8. jan. FB. í gær natn reksildaraflinn 13,000 hektolítrum og var hann ísaður. Verð 15 kr. hektolítrinn. — Stór^ síldafaflinn fyrir norðan Statt(?) nemur nú að verðmæti 435,000 kr. Lögreglan í Oslo handtekur póli- tíska flóttamenn. Osló 8. jan. FB. Húsrannsókn var gérð í Folkets hús í Grunerlökken, Osló, i gær, og fann lögreglan þar 4 útlend- inga, sem ekki höf,ðu landvistar- leyfi í Noregi. Tveír þeirra vor.u ]>ýskir, einn ítalskur og eimurúm- enskur. Hafa þeir allir verið nokk- urp tíma í Noregi í leyfisleysi. — Þrír ]>eirra voru úrskurðaðjr í gæsluvarðhald, af því að þeir höfðu ekki Iöglegt vegabréf. Menn þessir hafa notið aðstoðar verka- lýðsflokks-nefndar þeirrar, sem aðstoðar pólitiska flóttamenn. 'Breskt tankskip ferst. Osló 8. jan. FB. Menn óttast, að breska tánkskip- iö La Cresceta hafi farist við strendur Californiu með 30 manna áhöfn. Ú tva ppsfr é tti r. Þjóðaratkvæðið í Saar. Úrslitin verða kunn n. k. mánudagskveld. Berlín í morgun. FÚ. Kjörstjórn þjóðabandalagsins í Saar tilkynnir, að talning atkvæða eftir atkvæðagreiðsluna á sunnu- daginn kemur, verði sennilega lok- ið á mánudagskveld, og muni úr- slitin þá samtímis birt í Saar- brúcken og Genf. Skipagöngur teptar í Eystrasalti. London í gærkveldi. FÚ. Skipagöngur eru teptar fyrir austurströnd Eystrasalts, vegna isa og stórhriða. Kuldinn heldur áfram. Kaldast í gær var í Úral- fjöllunum í Rússlandi, en þar var 45 stiga frost. London 8. jan. — FÚ. Miklir kuldar ganga nú víða í álfunni, og hafa kuldarnir, sem hófust i Englandi í gær, haldist i dag. Mestir eru kuldarnir í Rúss- landi, einkum í Uralfjallahéruðun- um, og suðurhluta landsins. Til dæmis eru allar skipagöngur í Svartahafi teptar vegna frosta. Þá er einnig mikill kuldi norður við Eystrasalt, og er það haf íslagt. Aftur á móti er tiltölulega milt veður nyrst i Rússlandi.sunnan við heimskautsbaug, eða aðeins 20 til 24 stiga frost. Frostin í Rússlandi eru talin hafa átt nokkurn þátt í járnbraut- arslysi sem þar varð síðastliðið sunnudagskveld, er tvær lestir rák- ust á. — Járnbrautarspor hafði sprungið, en á þessum sama stað rendu lestirnar hvor á aðra, og var iTAPAt rilNDItl Silfurnæla merkt hefir fund- ist. Vitjist i versl. Vaðnes. (131 Gæs í óskilum. Hörpugötu 18, Skerjafirði. (113 Á gamlárskvöld tapaðist svart seðlaveski. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Urðarstíg 13. (135 Hornspangagleraugu hafa tapast milli Sellandsstigs, Ás- vallagötu og Vesturvallargötu. Skilist á Ásvallagötu 62. (145 það vegna bilana á ljósamerkjum. Sextán manns fórust í járnbraut- arslysi þessu, en 70 meiddust. mmmm Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Simi'3227. — Sent heim. (849 VSNNAM Vertíðarstúlka óskast að Stað i Grindavík. Gott kaup. Uppl. á Grettisgötu 36. (132 VÉLRITUN. Vön skrifstofustúlka tekur að sér hraði’itun og vélritun á ís- lensku, ensku og dönsku, enn- fremur vélritun á þýsku og spönsku og þýðingar af jxess- um málum. A. v. á. (130 Góður vélamaður óskast til Grindavíkur á opinn trillubát. Uppl. Hótel Heklu, herb. 5. (128 Stúlka óskast strax sökum veikinda annarar. Bjarnarstíg 9, uppi. (140 Ráðskona óskast í sveit, má vera með barn. Gott kaup. — Uppl. í síma 4331, eftir kl. 6. — (138 Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu á heimilum. — Guðrún Lárusdóttir gefur uppl. i síma 1200, kl. 10—12 f. h. Til viðtals í skrifstofum bæjarins á sama tíma. (134 Stúlka óskast. Framnesveg 20 C. , (133 Stúlka með Verslunarskóla- prófi, sem dvalið hefir lx/2 ár í Englandi, óskar eftir atvinnu á skrifstofu. Tilboð, merkt: „777“ sendist afgr. Vísis. (146 Góð stúlka óskast í létta vist á Ásvallagötu 31, niðri. (144 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. Klapparstig 12, niðri. (143 Tvær stúlkur óskast suður með sjó. Hátt kaup. Uppl. í dag á Hótel Heklu frá kl. 6—8. Her- bergi nr. 6. (141 Lítið lierbergi óskast, helst með liita. Uppl. Frakkastíg 6, niðri. (129 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „27“ sendist Visi. (105 Lilið herbergi óskast til leigu i austurbænum, má vera i kjallara. Tilboð merkt: „Strax“ sendist Vísi. (139- Herbergi fyrir einn eða tvo menn tii leigu. Fæði á sama stað. Uppl. á Njálsgötu 46. — (137 Herbergi. óskast í austurbæn- um. Uppl. í síma 2359. (130 Lítil íbúð, eða pláss, sem inn- rétta mætti, sem ibúð, óskasL Tilboð merkt: „TrésmiðuF1 sendist. Vísi. (142 Itilk/nnincaki St. DRÖFN nr. 55 heldur fund á morgun (fimtudag) 10. þ. m. á afmælisdag reglunnar, kl. 8V2 síðd. Stúkan Morgun- stjarnan nr. 11, heimsækir. Einsöngur, ræður, kaffi- drykkja, og dans á eftir. — Hljómsveit Rernburgs spilar. Félagar og reglusystkini fjöl- mennið. Æ. t. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.