Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1935, Blaðsíða 3
V IS III É*jódaj»atltvædid í Saar. Borðin svigna af vínum og vistum og verðið er — faðmur þinn.“ „Konungur næturinnar“ seg- ir frá smaladreng! sem valcir vfir vellinum lieima, liugsar margt um tilveruna, en þó eink- anlega um litla stúlku á rauð- um kjól, sem hann sá við kirkjuna fyrir skemstu. Þeir, sem vakað hafa yfir velli í æsku, munu liafa gaman af kvæðinu. En nú er sá starfi niður lagður, siðan er gaddavir- inn kom til sögúnnar og livergi verður þverfólað hættulaust fyrir þeim ófögnuði. Nú efstu tindar litast ekki lengur af ljóma aftanroðans bjarta nátt. Á túngarð’ einum situr sveitadrengur og syngur, dreymir, lilustar — eins og gerigur —: á ungra drauma djarfan vængjaslátt. Um bjartar nætur vakir yfir velli í vorsins hlýju, grænu skógarliöll. .... t, Á kirkjuhóli hann sá á sunnudegi í sólskinsveðri telpu á rauðum kjól....... Á túngarðinum situr sveitadrengur. er sjálfur kongur þó i næturhöll. Hann syngur, dreymir, yrkir — eins og gerigur - - uns aftur sólin ris — og stundum lengur —- tij hennar eru kveðin kvæðin öll. Gamansemi höfundarins og gletni kemur meðal annars fram í smákvæði, sem hann kallar „Elf —Það byrjar svona: Stina litla, stelpuflón, stúlkan mín og allra hinna, láttu ekki hann langa Jón lánið grípa, hjarlað vinna. Stina litla, láttu ei kitla forvitnina um forboðin epli. Ef legst ei freisting fyrir mig, föst sem bjarg skal trygð mín reynast. Eg hef enga aðra en þig elskað siðan .... síðan .... seinast. „Iíveldúlfur“ er all-myndar- | lcgt kvæði og þó ekki gallalaust. ! Segir þar frá siglingu Kveldúlfs liingað til lands og andláti í liafi. — Þar í er þetta: Skalla í öldur otar ( errið löngurii Reykfancs ránardæjur rotar, ramur þulur vfir les. „Svalt er enn á seltu“, sést þar skip í kófi þó, sem í vosi og veltu veður Faxasjð. „Vísur um vorið“ er fallegt kvæði. Þar er þelta erindi að upphafi: , Loksins komin lóan er með langspilstóna veika, spóinn ástar-bumbur ber, en börn að stráum leika. Tínum, tinum döggvol strá, tínum, tínum sef við á, tínum, tínum blómstur. Þó að brosi brúður smá og brúðarlinið saumi, sú sem biðil engan a, ástvin fær í draumi. Tínum, tínum o. s. frv. „Jól við Dumbshaf“ er með- al bestu kvæða höf. — .... Og vordraumar vakna í sál, þótt vakir þrengist á álum. — — Oss lilýnar í brjósti i æsku og elli við ylinn frá jólabálum. — Vér huggumst, því lieiins , um ból helg eru jól, og lrrærumst við barnanna bænasöng borinn til drottins af óspiltum sálum. Hér að framan bafa verið birt nokkur sýnishorn af kveð- skap Jólianns Frímanns. — Geta þeir, sem ljóðelskir vilja lcallast, væntanlega nokkuð af þeim sýnishornum ráðið, hvort þeim muni þykja bókin þess verð, að jieir kaupi hana og lesi. Samkomulagsumleitanir um launakjör. Osló 8. jan. FB. Samkomulagsumleitanir um launakjör standa enn yfir.. Fund- ur í Félagi atvinnurekenda stóö yf- ir frá því í -gærkveldi Iangt fram á nótt. Samkomulagsumleitunum er haldið áfram í dag. — Sam- kvæmt Sjöfartstidende er þess nú væntanlega skamt að bíöa, aS til úrslita komi. , Ur Borgar- fjardarliéraði 8. jan. FÚ. Úr Borgarnesi símar fréttarit- ari útvarþsins; aö í gær hafi dáið Þorbjörg Jónsdóttir, kona Vig- fús'ár Bjarnasonar hreppstjóra, í Dalsmynni ^ Noröurárdal, 87 ára göinul. Ungmennafélag Borgarness stóð fvrir skemtun á gamlárskveld. — Aramótaræðu flutti sira Bjöm Magnússon á Borg. Margt íleira var til skemtunar, og var sam- koma þessi vel sótt. Þá gekkst Kvenfélagið í Borg- arnesi fyrir jólatrésskemtun fyrir börn, og bauð öllurn þorpsbúum, síSastliðinn laugardag. Á annað hundráð börn sóttu skemtunina, auk fullorðna fólksins, Höfdinglegar gjafir. Rektor háskólans hefir borist tilkynning um eftirfarandi dánar- gjöf: B. H. Bjarnason kaupmaður hef- ir með arfleiðsluskrá sinni og konu sinnar, frú Steinunnar H. Bjarna- son, dags. 25. sept. f. á., ánafnað: 1. Slysavarnafélagi íslands 5000 — fimm þúsund krónur — til björgunarráðstafana á Vestfjörð- um, og . 2. stofnað styrktarsjóð, er heitir „Framfarasjóður B. II. Bjarnason- ar kaupmanns“ með 25,000 — tutt- ugu og fimm þúsund króna —- höfuðstól. Sjóðnum skal stjórnað aí þriggja manna nefnd og skulu nefndarmenn kosnir til þriggja ára í senn, og jafnmargir til vara, einn af Iiáskólaráöi, annar af VersluiArráði og þriðji af Iðnráð- inu og sé fulltrúi háskólans for- maður nefndarinnar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja karla og konur af öllum stéttum, lærða og leika, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum frenntr efnilegir til framhaldsnáms, sérstaklega er- ' lendis. Verja tná alt að — fjóruni fimtungum — af ársvöxtum sjóðs- ins til styrktar efnismönnum, og getur styrkþegi notið styrksins alt að 2 árurn í senn. En afgangur ársvaxtanna, ýs, leggist árlega við höfuðstólinn sent aldrei má skerða. Að öðru leyti skulu skiftafor- stjórar búsins sentja skipulagsskrá fyrir sjóðintrog, hlutast til um út- vegun kgl. staðfestingar á skrána. Starfsmenn hins opinbera i Saar 1 hafa Jiegar greitt atkvæðþ um framtíð Saarhéraðs, en aðalat- kvæðagreiðslan, fer fram á sunriu- dáginn kemur. — Menn hafa rnjög Háskólaráöið hefir þegar kosið próf. Ag'úst H. Bjarnason sem for- mann nefmlar þeirrar, er um getur. i Veðrið í morgun. í Reykjavik 2 stig, Bolurigavík — o, Akureyri 3, Skálanesi 2, | Vestmannaeyjum 3, Kvigindisdal | o, Hesteyri — i, Gjögri 1, Blöndu- j ósi 2, Siglunesi — 2, Grrinsey T, I Raufarhöfn 2, Skálum 3, Fagra- j dal 2, Papev 4, Hólum í Horna- j firði 4, Fagurhólsmýri 2, Reykja- I nesi — 3, Færeyjum 5 stig. Mest- ur hiti hér í gær 2 stig, minstur — 3. Úrkoma 8,0 mm. Yfirlit: Djúp lægð við vesturströnd Is- lands á hraðri hreyfingtt norðaust- ur eftir. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Hvass suðvestán og vestan. Éljagangur. Norðurland: Hvass suðaustan og sumstaðar snjókoma fram eftir deginum, en gengur síðan í suðvestur eða vest- ur með éljagangi. Norðausturland, Austfirðir: Hvass sunnan og rign-« ing í dag, en gengur í suðvestur eða vestur og léttir til i nótf. Suð- austurland :Hvass suðvesfan. Élja- gangur. óttast óeirðir í Saar, vegna þjóð- aratkvæðisins, en spár í þeim efn- um hafa ekki ræst. Alt hefir veriö með tiltölulega kyrrum kjörum. — Myndin hér að ofan er af aðalgöt- Bifreið hvolfir. Kl. um 11 í gærkveldi hvolfdi btfreiðinni RE 117 skamt frá Tungu hér innan við bæinn. Lög- reglan kom þarna að og aðstoð- aði farþegana. Mun enginn þeirra hafa meiðst að ráði. Um orsök- ina er eigi kunnugt, enda málið eigi rannsakað enn. Bifreiðaárekstur varð í nótt triilli bifreiðanna RE 438 og RE 1022, á gatnamótum Barónstígs og Freyjugötu. Skemd- ir urðu nokkurar. Hjónaefni. Á Þorláksmessu opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Maria Hró- mundsdóttir, Bókhlöðustig 6 A, og Sigurbjörn Jónsson, * Korpúlfs- stöðum. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Ingólfs- stræti 21 C. Sími 2474. — Nætur- vörður i Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Aflasala. Botnvörpungurinn Kópur seldi i Grimsby í gær 1100 vættir af báta- fiski frá Akranesi fyrir 1263 stpd. Markham Cook sá urn söluna. Línuv. Ólafur Bjarnason hefir selt 865 vættir ísfiskjar i Grimsby fyrir 890 stpd. Áheit á Strandafkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Jónasi Kr. unni í Saarbrucken ög er hún skreytt svo sem myndin sýnir, í tilefni af jólunum. Hafa taugar, þaktar grenilimi, verið strengd- ar þvert vfir götuna. Heimdallur heldur fund kl. í kveld í Varðarhúsinu. Þar verður til um- ræðu: Æskan og stjómmálin. — Gúðmundur Berlediktsson bæjar- gjaldkeri ér frúmtnælandi. Genfpð i dag. Sterlingspund ...... kr. 22.15 Dollar................. — 4.52J4 100 ríkismörk ....... — 178.98 — franskir frankar . — 30.06 — belgur .............. — 106.30 — svissn. frankar .. — 147.04 — brur ............... — 39.35 — finsk mörk ..... — 9.93 — pesetar .......... ,— 62.82 — gyllini.............. — 306.88 — tékkósl. krónur .. — 19.28 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 1,11.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48,64, miðað við frakkneskan franka. Glímufél. Ármann. Old Boys flokkurinn byrjar æf- ingar sinar í kveld kl. 7. Skátastúlkur halda fund í I. R.-húsinu (Bláa salnum) í kveld kl. 8)4. Apollo skemtiklúbburinn heldur dans- leik n. k. laugardag i Iðnó. Hljóm- sveit Aage Lorange leikttr. GRÆNAR HLÍÐAR. jámbrautarlest til Montreal, og út í „Corsican“, sem flutti okkur alla leið til London, fyrst niður Law- renceána og til Halifax, en þaðan var farið yfir At- lantshaf í herflutningaskipa-flota (convoy), undir Ycrnd breskra og amerískra tundurspilla. Þessi ferð stóð lengi yfir og Haldoni yar einn þeirra, sem var hvildinni feginn og kunni lifinu á sjónum hið besta, og sást aidrei lítaH vasabiblíu. En það var yfir hon- uiri nokkur ókyrð er á leið ferðina, og eg liélt i fyrstu, að það væri vegna „káfbátáhrseðslu“, en egfór mjög villur vegar, eins og cg komst að stuttu á eftir, þvi að þetta bar á góma okkar á milli einum eða tveimur dogum síðar. Við hölluðum okkur frarii á borðstokk- inri og reyktum, eg „Old clium“ úr pípu minni, en liaun vindling. Hann reykti aldrei pípu og það hefði verið hlægilegt að sjá hann með pípu uppi i sér. „Nú fer að líða að því, að maður fái að sjá þessar grænu hlíðar,“ sagði liann. Það var viðkvænmi í rödd hans og lotning. „Þær sýnast nú kannske gráar í þokunni, en þær eru nú grænar samt —- og ef sól skín. — Svo var eins og liann gæti ekki sagt meira. Og eg sló út í aðra sálma. Og enn liðu dagarnir. Erfiðasti æfingatíminn — í Frensham Pond herbúðunum var liðinn. Við vor- um komnir til Witley-herbúðanna í Surrey. Og nú fengum við liinsta leyfi, áður við færum til Frakk- lands. Það kom til orða, að eg færi með Haldoni til írlands, en alt i einu fékk liann fregn um, að konan hans væri komin til London, og þau fóru saman, til þess að sjá grænu lilíðarnar, áður cn alt fölnaði, því að enn var suriiar. Og svo fór konan hans til London og vestur uni haf aftur, *en Haldoni til Witley, til þess að fara þaðan, er kallið kæmi, til vígvallanna, þvi að cnn var stríðið í algleymingi. Og timinn leið og nú var komið fram í október og orðið liráslagalegt i veðri. Og svo vorum við sendir af stað fyrirvara- laust, vfir til Frakklands, — og yfirheyrslulaust flest- ir, og Haldoiú var einn i hópnum. Þetta var þ. 23. októbcr og næstu vikurnar voru erfiðar og margur gugnaði, gafst upp, alt, sem við höfðum reynt æfinga- tímann var barnaleikur, og „þó hafið þíð ekkert séð og ekkert reynt enn,“ sagði einn gömlu liermann- anna, cr með okkur var. „Þið hafið ekki einu sinni séð blóð- eða lieilaslettu." — Dagarnir líða enn. Hver dagur á sitt nafn fyrir minnismerki, Arras, Valenci- ennes, — þar sem við fáum fregn um vopnahléð — M011S, Charleroi, og mörg fleiri. Setuliðið er á leið til Þýskalands, og við erum á göngu þangað og margl drifur á dagana. Haldoni þraukar enn, en liann er íarinn að efast um, að liann komist alla leið með okkur. En liann vill áfram. Hann gnistir lönnum og segir: Eg skal, eg skal áfram! Og þannig gengur dag eftir dag. Við búum um hann sum kveldin, þvi að liann er svo þreyttur, að hann gelur það ekki sjálfur. En það er sami ásetningurinn í augum lians og fýrrum að morgni dags. En það, sem Íiann lítur, liefir veikjandi áhrif á hann. Hann sér menn hníga niður, þótt flokkurinn llaldi áfram, og enginn skiftir sér af þeim. „Þeir verða hirtir seinna,“ segir einn foringinn. Og Haldoni sér menn, sem ekki geta stað- ið upp, að afstaðinni nokkurra mínútna hvíld. Einn- ig þeir verða „hirtir seinna“, en Haldoni þraukar á- fram. Þetta var í nóvember, rétt fyrir voþnahíéð í Frakklandi, og Haldoni lætur ckki bugast cnn um skeið og hann kemst með okkur langt austur í Belgiu. Kveld eitl hvílir hann við hlið mér á hlöðulofti á belgiskum búgarði. Og þegar hann er að festa svefn- inn, nefnir hann nafn, sem er honum kært, og það er bæði ásl og örvænting í röddinni: „María, María!“ Haldoni er kaþólskur, en það er ekki nafn Mariu guðs móður, sem hann nefnir-svona, það vissi eg, það var nafn konunnar hans, sem hann þráði mest af öllu, en vildi ekki koma heim til fyrr en að liíutverki sinu loknu, fyrr en hann hefði sýnt, að hann hefði gert alt, sem i haris valdi stóð. En svo ágerist þreytan og kraftarnir fjara út og dag nokkurn hnígur Haldoni út af á vegarbrún. Eg vissi ekki um það, fyrr.en seinna. Og Haldoni er hirt- ur eins og liiuir og svo vei.t eg ekki meira, fyrr en seint og síðar meir. Leið mín og okkar hinna liggur enn þá í austur- átt og skosku belgpípnablástursmennirnir okkar lilása í ergi og gríð og við náum auslur fyrir Rín að lokum. , Vikurnar liða, vikur, sem voru yndislegar að mörgu í virkileikanum, og eru enn yndislegri í end- urminningunni. Oft var liugsað um Haldoni á kyrr- um kveldstundum. Og eg hugsaði þá um það, hvort fundum hans og mín mundi bera saman aftur. Hann hafði einu sinni sagt við mig, að þegar til New úork kæmi — hann vissi að eg ætlaði þangað aftur — yrðum við að gera okkur glaðan dag. „En það Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er i Kaúpmannahöln. Goðafoss fer frá Hamborg í dag. Dettifoss er á Sigluiirði. Brúarfoss íór frá Leith í gærkveldi kl. 7 áleiðis til Vestmannaeyja. Lagar- foss er á leið til Leith frá Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Reykja- vik. M.s. Dronning Alexaridrine kom hingað í morgrin frá Dan- mörku, með viðkoniri í Færéyjurii. Casanova. Sem stendur sýnir Hýja Bíó að vissu leyti gagnmerkilega mynd, sem heitir „Casanova". Er það út- dráttur úr hinum heimsfrægtt end- urminningum hins ítalska jafn- heimsfræga ævintýra- og kvenna- manns Giövanni Jacopo di Sein- galt Casanova. Endunninningarn- ar eru að vísu fjarri því að vera sannorðar, en eru ] ó stórmerki- legt menningarsögulegt heimildar- rit. Myndin er meri bráðtrúum blæ satntíðarinnar utn búninga og all- an ytri frágang, og hún bregður skinandi vel upp fyTÍr manni yfir- liti þess óhófs- og munaðarlífs, sem hratt af staö stjórnarbylting- unni miklu. Hvert einasta jafnvel smáhlutverk myndarinnar er bráð- «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.