Vísir - 10.01.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 45V8. Afgreiðsla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 10. janúar 1935. 9. tbl. Njótið liáfjallaloftsins í fötum frá Álafossi. Skíðaföt eroi toe^t og ódýrust sniðin á yður. —- Scrstakar buxur fljótt afgreiddar. —-- Pantið í tíma. — Yerslið við ALAFOSS ÞinghiOltsstpæti 2. GAMLA BÍÓ Flökknstelpan. Sprenglilægileg og smellin talmynd á þýsku i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og fjöri: ANNY ONDRA. Anny Ondra verður aldrei bönnuð börnum, hún er frek- ar hættuleg piparsveinum. Jarðarför Guðfinnu Sæmunds.dóttur fer fram frá dóm- kirkjunni föstdaginn 11. janúar kl. 1%. Aðstandendur. Maðurinn minn, Friðrik Valdimarsson, andaðist að morgni þess 9. á Laugarnesspitala. Jarðarförin auglýst síðar. “ Fríða Jónsdóttir. Suðurpól 38. Hnseigoirnar Snlnrgata 5 og Freyj ugata 16 eru til sölu. — Upplýsingar gefnr Magnús Guðmundsson, Fjólugötu 2. Nýar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50; í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. liOZVTVrzzrr. Bökaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. byrjar í dag í Versluninni S N Ó T, Vesturgötu 17. Þar verða ýmsar vörur seldar um og undir hálfvirði. Svo sem: Barnakápur og annar barnafatnaður, prjóna- treyjur, peysur og fleira. Afsláttur af öllum öðrum vörum verslunarinnar. Ekkert lánað heim og engu skift. Verslunin Snót, Vesturgötu 17. Kjö t nýlenduvSr aversiun í dag kl. 8. Góðar vöipui*. Laoiásveg Simi4911 Kristinn Qnðmnndsson. Skemtiklúbburinn ,Carioca“. Danssýning - Dansleiknr í Iðnó laugardag 12. janúar kl. 10 síðdegis. Nýjar Ijósabreytingar. Hljómsveit Aage Lorange. Skírteini og aðgöngumiðar í Iðnó frá 4—7 á föstudag, og eftir 4 á laugardag. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Piltur 09 stálka Alþýðusjónleikur i 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. Rðsöl'Coldcream (næturcream) hefir í sér þau efni sem hreinsa öll óhreinindi úr húðinni og gera hana hvita og mjúka. Rósól-snow (dagcream) er liið ágætasta cream undir púður og liefir alla þá kosti sem á verður kosið um besta dagcream. H.f. Efnagerð Reykjavíkiir kemisk-teknisk verksmiðja. B NÝJA BÍÓ m Casanova. Skcmlileg og íburðarmikil tal- og tónmynd er sýnir hina lieimsfrægu sögu um glæsimennið, æfintýra- manninn og kvennagullið Giovanni Casanova de Seingalt. Aðalhlutverkið CASA- NOYA leikur hinn heims- frægi skaplistarleikari: IVAN MOSJOUKIN. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. I matinn í dag: Nýtt hrpssabuff. Reykt hrossabjúgu. y Reykt hrossakjöt. Njálsgötu 23. Sími 2648. Skákþing íslendinga fyrir árið 1935 hefst í Reykjavík 14. febr. n. k. Teflt verð- ur í 3—4 flokkum og verðlaun veitt. 1. verðlaunum í meist- ararflokki fylgir marmaraborðið fræga, sem próf. W. Fiske gaf og titillinn skákmeistari tslands. Tilkynnmgar um þátttöku ber að senda til stjórnar Taflfé- lags Reykjavíkur í síðasta lagi 5 dögum fyrir þingið. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. Baldur Möller. , Eyþór Dalberg. Jón Guðmundsson. Skákþing Reykjaviko hefst í Varðarhúsinu 17. þ. m. kl. 8 e. h. Teflt verður í 3—4 flokkum og verðlaun veitt. 1. verðlaunum í meistaraflokki fylgir skákmeistaratitill Reykjavíkur og bikarinn, sem Sport- vöruhús Reykjavikur gaf. Tilkynningar um þátttöku séu komnar fyrir 16. þ. m. til stjórnar Taflfélags Reykjavíkur, sem gefur allar frekari upp- lýsingar. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. Baldur Möller. Eyþór Dalberg. Jón Guðmundsson. *T’ Best er aö auglýsa í VlSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.