Vísir - 10.01.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Frækinn, li[)ur fyrir þér flest nani ganga í haginn, aSals-sviþ (>ú á þér ber æfilangan claginn. Brags þér ildrei búin ljóö bregSast nieöau lifir. Veitir heÍgri -himinglóS húsgangs-ívilir yfir. HróSri næt með hreina gull hlö'Snum merkum sveröum, bróðir kær við Bragafull Iniinn sterkum, gerðum. Frá æsku var þinn andi vís, æfin glögt það sýnir. Ástargyðja og gleðidís gjörðust ytnir þínir. Búi'S þutigum bragaklið best það færi í sögur, lagði ungan ást á þig ISunn mærin fögur. Þrekinn, svinnan þig má sjá þrótti skaptan finum, hvergi vinnur ellin á anda krafti þínum. Hníga niðui' harpan fer, hættir kli'Sur ljóSa. Árs og frfðar óska eg þér andans viíS-ur gró'Sa. SjáSu giaður sæmdarstig, sorgar miástu eigi, Ijóssins faSir leiSi þig lífs aS hinsta degi. Hvorki yeih né vanstiltur viljans þrek meS slynga, liföu heill og hugprúður hersir ljáSmæringa. P. Jak. Stjómin f Lithaugalandi vísar breskum lögfræSingi úr landi. Berlín í morgun. — FÚ. LundúnablaSiS Titnes skýrir frá því, aS Lithauen-stjórnin hafi vís- aS breska lögfræSingnum Sir Alex- ander Lawrence úr landi. Sir Alex- ander hefir undanfariS dvalið i Kovno, og hefir talaS mjög kröft- uglega máli: h.inna 126 Menielbúa, sem nú eru undir ákæru í Kovno fyrir föSurlajidssvjk og uppreist- artilraun. Hefir hann m. a. boriS yfirvöldunum í Lithauen það á fcrýn, aS hinum ákærSu hafi veriS misþyrnit í fangelsi, og aS öll meS- ferSsá þeiniiháfi veriS hin ófnáno- úSlegasta. London 9. jan. FÚ. Llertogahjónin af Kent ætla a'S ljúka hveitibrauSsdögum sínum me'S ferS til Vestur Indlandseyja. Þau fara frá Southampton 25. jan. og koma aftur um mánaSamótin mars og apríl. (Myndin hér aS ofan er tekin á brúSkaupsdegi hertogahjónanna). K. F. U. M. A.-D.-fundur í kveld kl. 8x/<>. ld. 81/0. Ritliöf. Sleinn Sigurðsson, frá Hafnarfirði, talar. Allir karlmenn velkomnir. K.F.U.K. Nýársfagnaður föstud. 11. jan. kl. 81/2 síðd. Upplestur. Einsöngur. Sam- söngur. Ræður. Kaffidrykkja. Félagskonur mega bjóða með sér gcstum. Aðgöngumiðar á 1 kr. við innganginn. Úrval af alskonar vörum til Tækifærisgjafa Haraidur Hagan. Sími 3890. Austurstræti 3. Til dægradvalar Fyrir börn og fullorðna: Kúluspil — Monte Carlo — Rúlletta — Domino — Lúdó — Halma — Milla — Keiluspil — Messanó — Gólfspil — Flóaspil — Whistspil — Bílaþjófurinn — Bílaveðhlaup — Skák — Póstspil — Apaspil — Kringum jörðina — Stafaspil — Mynda- lotterí — Á rottuveiðum — Hringspil — 15 spil — Stop? — Svar — Svarti Pétur — Tal- lotterí og fleiri spil. K. Eimn 3 BjðrnssoD Bankastræti 11. Pláss fyrir saumastofu er til leigu. Simi 3664. (161 London 9. jan. FÚ. Bruno Hauptmann varS nú þekt- ur af einu vitni enn í yfirheyrslun- um í dag, sem sé af doktor Con- don, sem afhenti lausnargjaldi'ð fyrir barn Lindberghs. Doktorinn sag'Si, aS þaS hefSi veriS Haupt- mann, sem tók viS peningunum. »É(jK)ttónf iÍemisfe fðtatnremfmi h liftttt - Jti*1 .• 1500 Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar í'atnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vélar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Munið, Efnalaug Reyk javikur, Laugavegi 34, sími 1300 Vísis kafíid gerir alla glaöa. XSOO«OOÍiOOOOOÍ>0!ÍÍ>OÍÍtKie»OílíSO!iOOOÍSOíS5iOOG!itiO»OOOtÍ«íitS!iíitÍO; lcícaS Kyínwa' IKAIPSKAPUHI Stúlka óskasl í vist lil Siglu- fjarðar. Uppl. á Hverfisg. 59, I. (154 Stúlkur gela fengið ágætar vistir, bæði í bænum og utan bæjarins. Vinnumiðstöð kvenna Þingholtsstræti 18, opin frá 3— 6. (151 Brengjaskyrtur, með föslum fliljba, og „mancliettum“,'ódýr- ar, mjög fallegar og flestar stærðir, fást i Versl Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (155 Sem nýr standgrammófónn, ])ólerað mahogni, til sölu. A. v. á. ' (150 Góð stúlka óskast í létta vist. ] Uppl. á Grettisgötu 13 B. (149 Stúlka eða eldri kvenmaður óskast. Bræðraborgarstíg 6. -— (146 Hraust og barngóð unglings- stúlka óslcast tii að gæta barns á 2. ári frá kl. 1—2 á daginn. Þórunn Elfar, Laugav. 20 uppi. (144 Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 VÉLRITUN. Vön skrifstofustúlka tekur að sér hraðriíim og vélritun á ís- lensku, ensku og dönsku, enn- fremur vélritun á þýslcu og spönskú og þýðingar af þess- um málum. A. v. á. (130 Góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 23 A. (159 Stúika óskast. Franmesveg 20 C. (158 Stúlka óskast til aðstoðar við heimilisstörf frá kl. 9 árd. tii kl. 2 eða 4 síðd. Aðalbjörg John- son. Sími 3871 eftir kl. 8 síðd. (162 KTAPAf) fUNDIf)! Buddá með peniiigum fundin. Upplýsingar Kirkjugarðsstíg 6. (148 Jt---------------- Mcrktur gullbúinn sjálfblek- ungur fundinn, Bankaslr. 14 B, uppi. (147 Gieraugu fundin á götunni. ■— Vitjist á Njálsgötu 44. (145 Gæs í óskilum. Hörpugötu 18, Skerjafirði. (113 CENSLAl Fiðiu-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem. Lauf- ásveg 6. Simi 3993. (5 Reykjavíkur elsta kemiska falabreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt lireinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (444 DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. 991) '8IT F ÍUI!S 'uoA u!Suqi9Í>I i ]i] jb]]c ‘jjnguui So jjpj igæq ‘]grqusso.iq giSuujj 'qiais i ]ofq -Bssojq BýM •umj'Sbo tunpiæds Sam jjnq i lpíqBssojq ]]&q Ritvél óskast til kaups. Sími 3664. (163 KtlCJSNÆf)ll Stór stofa til leigu með ljósi og hita. Laugaveg 49, III. (153 Herbergi fyrir einn eða tvo menn til leigu. Fæði á sarna slað. Uppl á Njálsgötu 4 B. — (152 Lítil íbúð, eða pláss, sem inn- rétta mætti, sem íbúð, óskast. Tilboð merkt: „Trésmiður“ sendist Vísi. (142 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast mi þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „27“ sendist Visi. (105 Lítið lierbergi i austurbæn- um óskast til leigu nú þegar. Trygg greiðsla. — Tilboð send- isl Vísi, merkt: „25“. (160 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 24 að við tökum svona í málið .... bin lielga og hreina foreldraást, sem alt sér og alt skilur. ____ Þú liefir ekki þekt pillinn nema viku- tima .... og heitið honum eiginorði........Er það ekki voðalegl .... er það ekki aldeilis voðalegt?-----------Við mundum springa af harmi, foreldrar þínir ....“ Þessi mikla predikun hafði sín áhrif og hið sföðuga táraflóð móðurinnar kom við hjarta hinnar ungu stúlku. — Vonska og hótanir mundu ekki hafa liaft nein áhrif. Þetta var miklu verra og liættulegra. Hún reyndi að stæla huga sinn og verjast, en það mistókst, er til lengdar lét. Að lokum bilaði viðnámsafl- ið með öllu og hún tók að hugga móður sína. „Hættu að gráta, mamma mín. Þú mátt ekki gráta svona óstjórnlega. Heyrirðu það! — Þú sér það, mamma, að eg get ekki giftsl honum fyrr en eg er rúmlega tvítug og það er langt þangað til.-------Þú getur reynt að venja þig við hugsunina þangað til. — — Hver veit nema þér snúist hugur, áður en sá tími er liðinn — “ Frú McClean þagði. Henni þótti ógætt, ef Fenella væri þeirrar skoðunar í raun og veru, að liún gæti ekki gift sig án foreldra-leyfis, fyrr en hún væri orðin tvítug. — Bara að hún yrði þeirrar skoðunar sem allra lengst. — „Þér hefir áreiðanlega snúist hugur löngu áður en þú verður tvítug.......Og það verður líka svo að vera. .... Eg veit að þú vilt ekki breyta gegn boðum okkar .... ekki liryggja okkur .... því að þú elskar okkur, blessað barnið mitt .... já, það efa eg ekki......Og eg er sannfærð um„.að þér verður óbærilegt þegar til lengdar lætur, að liryggja okkur. Þú hefir æfinlega verið mér góð og elskuleg dóttir .. <og allar vinkonur minar segja, að þær öfundi mig af því að eiga þig......Bara að telpurn- ar okkar væri eins og hún Fenella, segja þær. .... Jó, það er mikil blessun fyrir mig, að eiga slíka dóttur .... ekki síst------já .... ekki síst síðan blessaður drengurinn hann Fergus var tekinn frá mér.......“ Þetta raus móðurinnar hafði mikil óhrif á viðkvæmt og gott hjarta hinnar ungu stúlku. En þó var það jafnvel enn þyngra á metunum, að faðir hennar var áreiðanlega mjög sorg- bitinn, þó að liann talaði fátt. Hún sá það á þjáningarsvipnum á andlitinu. — Hann rangl- aði aftur og fram, úr einu herbergi í annað, þögull og þungbúinn. Hann bar þeim kaffi sjálfur og sagði þeim, aS nú yrði þær að fara í rúmið. — „Gráttu ekki svona óstjórnlega, Helena mín,“ sagði liann, „og talaðu ekki meira um .... drenginn." — Hann átti jafnan bágt með að verjast klökkva og örðugum hugsunum, er hann lieyrði lalað um Fergus. — „Það er elcki rétt gagnvart Fenellu litlu, að vera alt af að lala um drenginn. — Þú mátt ekki pína hana á þann hátt.“ Ivlukkan eitt um nóttina var Fenella ger- sigruð. Ástin til foreldranna hafði sigrað. Viku- ástin liafði orðið að lúta í lægra haldi fyrir ást lieillar ævi. — Hún var buguð og brotin, hin unga siúka, er hún gekk til sængur. — Hún átti bágt með að átta sig á þessu öllu saman. Hún treysti Caryl — já, það gerði hún í raun og veru. En samt laumaðist að henni einhver efa-slæðingur um það, að sagan sem Gemma hafði sagt af sér og honum, hlyti að vera ósönn. — i „Jæja þá,“ sagði hún þreytulega. — „Eg fer með ykkur og eg lofa þvi, að gera enga tilraun til þess, að ná tali af honum. — En eg tek ekki í mál að lofa neinu um það, að gift- ast honuiíi ekki einhverntíma seinna. Og þeg- ar við erum komin til Adlersee, verðið þið að gefa mér leyfi til þess að skrifa lionum og skýra honum frá þvi, hvers vegna eg hafi far- ið hingað. Við getum beðið lierra Heinrich að koma bréfinu í póst, ef ykkur þykir það við- kunnanlegra eða þá að setja það innan í bréf frá sér. — Og nú vil eg helst fara að sofa. Gætið þess, að enginn raski ró minni. Eg er þreytt og þarfnast livíldar. En veldð mig í tæka tíð að morgni.“ Að svo mæltu gekk hún til herbergis síns og fleygði sér upp í rúmið í öllum fötunum. Hún var svo þreytt, að hún gat ekki hugsað sldpu- lega. Hún sofnaði eftir fáein augnablik, svaf í einum dúr alla nóttina og rumskaði ekki fyrr en þjónustustúlkan drap á dyr hjá henni að morgni. Og þá var kominn tími til þess að hugsa til ferðar. Hún var likust steingervingi, að því er benni fanst, tilfinningalaus og sljó. Hún reyndi að borða ofurlítið, en bafði þó enga matarlyst. , Lestin átti að fara kl. liálf ellefu, Klukkan rúmlega níu voru allir komnir i vélbátinn, sem átti að flytja fjölskylduna á járnbrautarstöð- ina. Þjónustuliðið hafði farið á undan með flutninginn. Veðrið var liráslagalegt og kalt. Borgin var leiðinleg þennan gráa morgun og Fenellu mun liafa fundist kveðjur náttúrunnar kaldar. Hús og hallir stóðu að visu á sínum stað, en alt hið fagra virtist horfið. Svo var og um sálarrósemi Fenellu og unað lifsins. Bárurnar á sundinu æstust og vindurinn blés kuldalega í fangið. Fenella sat hjá föður sín- um aftur í skut. Bæði voru þögul og döpur — og óneitanlega svipuð hvort öðru. Fenella leit við og var þá Palazzo Neroni að hverfa. Á brautarstöðinni var erill og þys — alt á ferð og flugi. — Hin unga stúlka gleymdi Feneyjum í öllum þessum troðningi. Hér var alt ljótt og leiðinlegt og skuggalegt, alveg eins og á járnbrautarstöð í Lundúnum. — Fenellu leiddist. Og hún þráði það eitt, þessa stund- ina, að komast sem fyrst af stað. Og samt kveið liún fyrir því, að verða nú að sitja al- ein með foreldrum sínum í leiðinlegum járn- brautarvagni fram eftir öllum degi. — Jafn- skjótt og hún liafði komið móður sinni í þægi- legt sæti, gekk liún út í ganginn, til þess að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.