Vísir


Vísir - 13.01.1935, Qupperneq 2

Vísir - 13.01.1935, Qupperneq 2
/ V1 S I R Atvinnubæturnar og umhyggja soGialista fyrir alþýðnnni. Undanfarna daga hefir Al- þýöuhla?5iS flutl margar grein- ar um það, hve mikinn áhuga socialistar liefði fyrir því, að hæta úr atvinnuleýsisbölinu og hve tómlátir eða jafnvel fjand- samlegir sjálfstæðismenn væri alþýðunni í þvi máli. Blaðið hef- ir látið svo um mælt, að alþýð- ílokkurinn mundi heita öllu sinu áhrifavaldi til þess að bæta úr þessu böli og látið það í veðri vaka, að ekki mundi verða hikað við að beita ofbeldi til þess að knýja fram kröfur þeirra. , Socialistar gerðu nAþá kröfu, að lagðar yrði fram af hálfu bæjarins á þessu ári 500 þús- undir króna lil atvinnuhóta gegn 250 þús. kröna úr rikis- sjóði. Á Alþingi fylgdu social- istar þvi frám, að bænum yrðí gert sem allra örðugast fyrrr um það, að afla fjár i þessu skyni. Þeir gerðu það með því að samþykkja það, að tekju- skatturinn til ríkissjóðs yrði tvöfaldaður. Sjálfstæðismenn á þingi fluttu tillögu um það, að helmingur tekjuskattsins yrði látinn renna í bæjar- og sveitar- sjóði, með þeim rökum, að sveilar- og bæjarfélögum yrði að öðrum kosti ókleift að standa straum af atvinnubót- um. Socialistar á Alþingi greiddu allir sem einn atkvæði á móti þessari tillögu. — Jakob Möller bar fram á Alþingi til- lögu um það, að ríkissjóði yrði gert að leggja fram fé til at- vinnubóta að tveim þriðju hlut- um á móti bæjar- og sveitar- sjóðum. Socialistar vissu nú það, að þeir áttu undir högg að sækja að koma fram kröfum sínum um atvinnubælur í Reykjavík, vegna þess að þeir eru í minni liluta í bæjarstjórn inni. Þcir hefðu því, ef ‘þeim var alvara um að koma fram aukningunni á atvinnubólun- um, ált að neyta andstöðu sinn- ar á Alþingi lil þess að tryggja þá aukningu með því að sam- þykkja tillögu Jakobs Möller. En þeir greiddu allir sem einn atkvæði á móti þeirri tillögu. Þeir höfðu aðstöðu til þess i þinginu, að knýja fram kröfur | sínar, sem stuðningsflokkur stjómarinnar. Þeir kærðu sig ekkert um það. I þess stað kusu þeir að láta „skeika að sköpuðu“ um það, hvaða kröf- um þeir gæfi komið fram í bæjarstjórfi Reykjavíkur þar sem þeir eru í minni hluta! Þegar nú hér við bætist, að socialistar á þingi hafa beinlín- is stuðlað að því, að gera bæjar- félögunum það erfiðara en áð- ur, að standa straum af atvinnu- bótunum, trúir því þá nokkur maður, að nokkur raunveruleg alvara fylgi þessum kröfum þeirra um auknar atvinnubæt- ur? — En socialistar hafa með tvennu móti gert bæjar- og sveitarfélögum erfiðara fyrir i þessum efnum, því að ofan á hina gífurlegu hækkun tekju- skattsins liefir þvi verið bætt, að létt hefir verið af rikisstjórn- inni þeirri skyldu, að útvega bæjar- og sveitarfélögum lán til alvinnubóta. í stað þess að neyta aðstöðu sinnar í þinginu til að trjrggja aukningu atvinnu- bótanna, hafa þeir þannig bein- línis unnið að því gagnstæða. Á fjárlagaþinginu 1933 krafð- ist Jón Baldvinsson þess, að ef tekjuskatturinn yrði hækkaður, „tvöfaldaður“, þá skyldi 75% af þeim skalti varið lil atvinnu- bóta. Þegar Stefán Jóh. Stef- ánsson var mintur á þelta ú síðasta hæjarstjórnarfundi i sambandi við tillögu Jakobs Möller á síðasta þingi, þá sagði hann að það væri all öðru máli að gegna um afstöðu socialista á síðasta þingi heldur en á þing- inu 1933. Jón Baldvinsson hefði verið i andstöðu við stjórnina á þinginu 1933 og þess vegna hefði hann getað heimtað 75% af tekjuskattinum til atvinnu- bóta. Með öðrum orðum: Af þvi að Jón Baldvinsson liafði ekki aðstöðu til að komá' kröfu sinni fram á þinginu 1933, bar hann fram jjessa kröfu sína, en af þvi að socialistar höfðu að- stöðu til þess að koma fram kröfum sínum á síðasta þingi, þá gerðu þeir engar kröfur! Þetta cr alvaran, sem fylgir kröfum socialista um auknar atvinnubætur! Slík er um- hyggja þeirra fyrir alþýðunni. Æsingar íSaar. London 12. jan. FÚ. Miklar æsingar eru í Saar í dag, flokkadrættir miklir og fjölmenni hvarvetna útiviö. En þaö þykir eftirtektarvert, hve lítiö hefir orð- iö af slysum. Þó aö ýmsar smá- skærur og ryskingar hafi orðið hingað og þangað, er a'ðeins getið um einn mann, sem orðið hefir fyrir alvarlegum meiðslum. Flokkarnir, sem eigast við í Saar hafa í dag gefið út síðustu ávörp sín og hvatningar til kjós- enda. Ávarp það sem þýska sam- bandið birti í gær, þar sem öllum kjósendum, er barist hafa gegn Hitler var heitið fullkominni fyr- irgefningu, ef þeir létu af and- stöðu sinni, hefir haft að minsta kosti eina eftirtektarverða afleið- ingu. Maður sem þangað til í gær- dag hefir verið leiðtogi kommún- ista í Saar, talaði í gærkveldi í útvarp frá þýskri stöð, og hvatti alla áheyrendur sína til að greiða atkvæði með sameiningu við Þýskaland. Þetta cru einu póli- tísku trúarskiftin sem frést hefir um að vakið hafi eftirtekt. Konungs- moröiö enn. Genf 12. jan. FB. Ungverska rikisstjórnin hefir sent ráði jbandalagsins skýrslu um ráðstafanir þær, sem hún hefir gera látið, til þess að rannsaka framkomu þeirra embættismanna og opinberra starfsmanna, sem á- sakaðir hafa verið fyrir þátttöku í undirbúningi morðsins á Alex- ander konungi í jugoslavíu. — (United Press). Ráðstefna um endurvígbún- að þjóöverja fyrir- liuguð. London 12. jan. FB. Komið hefir til orða, að (breska ríkisstjórnin beitti sér fyrir því, að haldin verði ráðstefna í Lon- don eða Rómaborg, til þess aö ræða kröfur Þjóðverja um viður- kenningu réttinda til endurvigbún- aðar. Yrði Þjóðverjum, ef af á- formi þessu verður, boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna. (United Press). AfvopnnoarmáHn. Þegar búið er aS ganga frá Saarmálunum, verður gerð tilraun til þess að endurvekja afvopnunarráð- stefnuna. J’arís 12. jan. FB. Fullyrt er, samkvæmt áreiðan- legum heimildum, að Laval sé því algerlega sainþykkur, að ráð l)andalágsins taki fullnaðarákvarð- anir um framtíð- Saar-héraðsins, á Iþeim fundi, er nú stendur yfir. Enn fremur er hann sagður hlynt- ur j)ví, að um leið og Bretar og Frakkar halda fund sinn i Lon- don verði unnið að j)vi að koma því til leiðar, að afvopnunarráð- stefnan komi saman á ný. (United Press). Er Hanptmann sekor? Að undanförnu hafa tvö mál dregið að sér óskerta athygli manna um allan heim. Annað er þjóðaratkvæðið í Saar, hitt er ákæran á hendur Hauptmann liinum þýska, fyrir að liafa rænt barni Charles Lindhergh flugkappa og konu hans og drepið það. Um barnsránið sjálft hefir verið skrifað svo mikið, að ástæðulitið er að rif ja það alt upp. Það vakti athygli marina um allan lieim á sínum tíma, og það hefir Verið mikið skrifað um það frá því það var framið og alt til þessa dags og verður vafalaust mikið rætt enn um langt skeið. Efni þessarar greinar er ekki að endursegja þá sögu alla, heldur að segja nokkuð frá manni þeim, sem liggur undir hinni voðalegu ákæru, að liafa rænt smábami til fjár og myrt það. Hver er Hauptmann? Hann er Þjóðverji, fæddur í Kamenz, og þegar heimsstyrjöldin braust út, var hann of ungur til þess að fara til vígvallanna. Hann var þá að eins fjórtán ára. En tveimur árum síðar komst hann með. Hann var settur í vél- byssudeild og var í hernum út Þj'óðaratkvædid í Saap. fer fram i dag. Um öll lönd jarðar er úrslitanna beðið með efllrvænlingu. Niðurstöður þjóðaratkvæðisins verða senni- lega ekki kunnar fyr en annað kveld, en þegar á morgun munu berast fregnir, sem gefa bend- ingar um úrslitin. Á úrslitunnm veltur, að margra hyggju, hvort unt verður að varðveila friðinn í álfunni. Uppdrátturinn liér að ofan sýriir helstu borgir S»ar- héraðs. styrjöldina án þcss að særast svo, að hann lilyti varanlegt mein af. Að styrjöldinni lok- inni fór hann aftur til Kamenz. Þegar heim kom var liann elcki samur og áður. Hann byrjaði nú afbrotaferil og hann og annar piltur, Fritz Petzold, komust oft í hann krappan, og voru stundum undir manna höndum. Gekk svo lil ársins 1923, er Hauptmann komst íil Ameriku. — Meðal afbrota þeirra félaga er talið, áð þeir veittust eitt sinn að tveim- ur konum, sem voru á förnum vegi með smábörn í vögnum. Þeir miðuðu á þær skammbyss- um sínum og tóku matvæli, sem ])ær höfðu meðferðis, og alla brauðmiða þeirra, sem tíðkuð- ust í það mund í Þýskalandi. Hauptmann var dæmdur í Þýskalandi i samtals 5 ára og einnar viku fangelsi, en var náðaður, hélt svo áfram á sönm braut og áður og var enn tekinn höndum, en slapp undan á flótta, er hann hafði verið að leikfimi í fangelsisgarði. — Komst hann til Hamhorgar og faldi sig í lestum eins Ameríku- farsins. Hann fanst á leiðinni og var fluttur heim á nýjan leik. Önnur tilraunin mishepnaðist. ToHverðir fundu hann, rétt áð- ur en skipið, sem liann ætlaði með, lagði af stað. Hauptmann stökk útbyrðis og synti í land. Þriðja tilraunin hepnaðist. Hauptmann komst til Ney/ Jersey og vann þar um tíma í litunarverksmiðju. Eigi þarf að geta þess, að hann komst inn i Bandaríkin með ólöglegum hætti. í Néw Jersey og New York er margt Þjóðverja. Hauptmann^ eignaðist marga vini. Hann kyntist stúlku af þýskum ættum, Önnu Schöff- ler, afgreiðslustúlku í brauð- sölubúð i Bronx-hverfi, New York. — Þau voru gefin saman og hann vann stöðugt, nú að trésmíðum, uns kréppan skall á. Frá því í mars 1932 og þar til hann var handtekinn hafði hann að eins haft vinnu dag og dag. En hann komst vel af. Hann sagði vinum sínum, að liann græddi á „spekulationum", sölu verðbréfa og slíku. En hann mælti fátt um þetta. Hins- vegar var hann ræðinn, er Framtlð Saarbéraðs. Ráð bandalagsins lekur aö lík— indum fullnaöapákvöpðun viö- víkjandi framtíð liéraösins,. þegap es» úrsíit þjóðaratkivæö-’ isins eru kunn. * Genf, 12. janúar. — FB. Ráð þjóðabandalagsins hefir sent öllum íbúum Saarhéraðs- ins ávarp, og eru þeir hvaítir til þess í ávarpinu, að forðast allar æsingar og stuðla að því, liver einstakur eftir sinni getu, að alt geti farið fram með kyrð og spekt á morgun, er þjóðaratkvæðið fer fram, og eins næstu daga, uns úrslitin eru kunn og ráðið hefir tekið fullnaðarákvörðun sína viðvíkjandi framtíð héraðs- rns. Flogið hefir fyrir, að ráð bandalagsins muni taka fullnaðar- ákvörðun viðvíkjandi framtíð héraðsins þegar, er fullnaðarúr- slitin hafa verið kunngerð. uði. Síðar sendi hann konu sína lil Þýskalands. Mælt cr, að til- gangurinn með þvi hafi verið sá, að fá landvistarleyfi fyrir hann i Þýskalandi, þannig, að hann fengi uppgjöf gamlla saka. Konu hans mishepnaðist þetta, en móður Hauptmanns, konu allmjög við aldur, tókst að koma þessu í framkvæmd. Alt var undirbúið og Haupt- mann ætlaði til Þýskalands tií þess að setjast þar að fyrir fult og alt.. En áður en hann gat framkvæmt þetta áfonn var liann handtekinn og sakaður um að liafa rænt bami Línd- berglis og drepið. það. — Nú fara réttarhöld fram í Fleming- ton, New Jersey, út af þessari ákæru. Engu skal um það spáð, hvernig þcim lyktar, þótt bönd- in virðist óneitanlega berast að Hauptmann, eins og ljóst er af útvarpsfregnunum undanfarna daga. ANNA LINDBERGH me'S John, litla drenginn sinn. Hánn kvaS likjast mjög Qiarles litla sem var myrtur. heimsstyrjöldin bar á góma, að því er vinir hans segja. Mánuð- ina eftir að barn Lindberghs livarf, tók hann mjög mikinn þált í skemtanalifi, hann fór í veiðiferð til Maine, síðar í skemtiför til Florida með konu sinni. Yoru þau þar þrjá mán- Landbúnaðarráðherra Belgíu beiðist lausnar. Briissel n. jan. — FB. Cauwelaert, landbúnaSar- og at- vinnumálaráSherra, hefir beSist lausnar, vegna árása, sem hann hefir orSiS fyrir í blöSunum. — (United ÍPress).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.