Vísir - 03.02.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1935, Blaðsíða 1
. r—-------11 -- ■.-> «... ■ .. Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600, Prentsmiðjusími: 45tf8. 25. ár. sunnudaginn 3. febrúar 1935. Afg:reiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 33. tbl. ' ÚTSALA Glervörur, borðbúnaður allskonar og silfurplelt, 2 turna. Rakvélar, rakkústar, raksápur og crem, vasahnífar, mikið úrval, burstasett og handsnyrti- áhöld o. fl. — Allar ofantaldar vörur verða næstu daga seldar með 20—25% afsl. — Kaffistell, bolla- pör o. fl. 10% afsl. — Notið gott tækifæri og gerið góð kaup í Verslon Jðns B. Helgasonar. Laugaveg 12. Rakettuskipið. Gamanmynd með Baby le Roy (Monsieur Baby). Maaksjð Aktie Bolag, JÖNKÖPING. (Stofnsett 1862, hlutafé 15.000,000) býður kaupmönnum og kaupfélögum mjög hagkvæm viðskifti á öllum tegundum umbúðapappírs, bæði í rúllum og örkum, einnig filtpappa og húsapappa. — — Leitið tilboða. — Afgreiðsla beint frá verksmiðjunni eða af heildsölu- birgðum hjá umboðsmanninum JoÁnsm. Sími: 2747. Námskeid í „Ergoai System*4. Nýtísku vélar. Vönduð vinna. Nýtlskn efnalann vor býður yður full- komna og nákvæma kemiska hreinsun á fatn- aði yðar, hverju nafni sem hann nefnist.-- - Nútíma hraði. --- Fagmenn. Fatapressun Reykjavikur Sími 2742. Hafnarstræti 17. Sími 2742. Kemisk hreinsun og gufu- t pressun á hverskyns fatnaði. Sendum gegn póst- kröfu um land alt. Biðstofa. Sækjum. Sendum. rœmmmwsa GAMLA BÍÓ (Flying down to Rio). sýnd í dag kl. 7 og 9, og á alþýðusýningu kl. 5. — Sjáið öll, þessa gullfallegu dans- og óperettukvikmynd. Barnasýning kl. 3, og þá sýnd: Byrjum aftur eftir helgina. Kennum að sníða og máta dömu- og barnaföt. Mjög hentugt húsmæðrum og þeim stúlk- um sem sauma heima. Kenslugjald kr. 15,00 og greiðist fyrir- fram. — Uppl. í síma 4419 og erum einnig til viðtals alla virka daga á vinnustofu H. Andersen & Sön. ( Árni Jóhannsson, Þórh. Friðfinnsson, klæðskerar. Heimilisiðaaðarfélag íslands. Handavinnunámskeið byrjar föstudaginn 8. þ. m. Kenslan fer fram í Austurbæjarskólanum, á kvöldin frá kl. 7 y2—10. Allar upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skóla- vörðustíg 11 A. Sími 3345. fær lofsamleg meðmæli frá þeim sem reynt hafa. Rósól Citron-coldcream notast að kveldi með því að nudda þvi vel inn í andlitshörund ið, og þurka það síðan'af með mjúkum klút. Með því hreinsast öll óhreinindi úr svitahol- unum, og fyrirbyggist að fílapensar myndist, en húðin verður falleg og slétt. Ef þér reynið Rósól Citron-coldcream mánaðartíma, munuð þér fá glæsilegan árangur. Munið: Rósól Citron-coldcream, RANK'S h veitl: „G O D E TI A“ ---reynist prýðilega, er ódýrt. -- Biðjið um RANK’S því það nafn er trygg- ---- ing fyrir vörugæðum. - HEIMDALLUR. Skemtifundur verður haldinn í kvöld kl. 8% í Oddfellowhúsinu. SKEMTIATRIÐI: Sameiginleg kaffidrykkja. Ræðuhöld. Einsöngur: Einar B. Sigurðsson. Píanósóló: C. Billich. D A N S. (Hl jómsveit frá Hótel Island). Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins i Varðarhúsinu í dag frá kl. 2—6 e. h. Sími 2774. — Verð kr. 2.75. Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. NB. Húsinu lokað kl. 10% e. h. NEFNDIN. Best ep að auglýsa i VÍSI. NÍJA BIÓ Hjarta mitt brépar á pig ..Xi*. 'Jr Stórfengleg þýsk tal- og söngvamynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óperunni Tosca eftir Puccini. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari Jan Kiepura og kona hans Marta Eggerth, sem öllum mun ógleymanleg er sáu hana leika og syngja í Schubertmyndinni „ófull- gerða hljómkviðan“. Myndin verður sýnd í kvöld kl. 5 — 7 — og 9. — Lækkað verð kl. 5. — mm Odýrast í Hamborg Alþýðusjónleikur i 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thor- oddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. - ■ *r . Bollapör.......Kr. 0.35 Vatnsglös ..........— 0.30 Matardiskar ..... — 0.45 Skálasett.......— 4.50 Katlar ............ — 0.90 Mjólkurbrúsar ... — 0.60 Emaleraðar fötur — 2.00 Borðhnífar .........— 0.50 Gafflar ........... — 0.25 Matskeiðar .........— 0.25 I VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fiskimálanefnd Skrifstofa: Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 2850. Skrifstofustjóri til viðtals kl. 4—6. Nýkomifl til bifreifla úrval af ljósaslökkvurum (switchar), nýjar gerðir. Ennfremur kertavírar, ljósavirar og rafgeymar, bremsukóplar, rafkerti, bestu teg. fyrir aðeins kr. 2 og 2,50 stykkið. Haraldup S veinbj arnapson Laugaveg 84. Sími 1909.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.