Vísir - 03.02.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1935, Blaðsíða 4
V1SIR Gúmniístimplar eru búnir til í Féla>rsprentsmiðjunni. VandafSir ódvrir. vín. Hafa niargar sögur og sumar skringilegar, gengið af blöndunar- starfseminrti og' sagt er, at5 ein- hverju hafi ‘irÖið að hella niÖur, því aÖ þaö iýjfi ekki reynst hæft til drykkjar. ;|^efi eg heyrt neínda 4000 lítra, er þannig hafi farið. Mundi það tiú ekki svipað þarna eiinrog'i.t «x! frið„nyiólkiú?, inn kunni neitt til þess, sem hann á að gera? f'að þykir ekki öliklegt. Atndbahningur. Innbrotsþjóftíaður var framitin í sælgætisverksmiðj- rtnni ,,Svalan“ í fyrrakveld, á Öldugötu 17. Var þar stolið brjóstsykursmótutn, en engu öðru. Tekist hefir að ná í söku- dólginn, og var það tvítugur mað- ur, sem hafði haft vinnu um skeið í verksmiðjunni t haust, en þá ver- ið sagt upp. Játaði hann, að hann hefði gert þetta í hefndarskyni, til þess að gera verksmiðjuna óstarf- hæfa. Hins vegar hafði hann enga ráðstöfun gert til þess að spilla mótunum. Staka. Alt, sem gott er, óðutn dvín, öll er stjórnin rotin. Nú fá bömin brennivin; barnamjólk er þrotin. Dágur. K. F. U. M, í Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. «y2. Síra Einar Sturlaugsson, Patreksfirði, talar. t Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta i kvöld kl. 8. Ræðuefni; Kristur, fagn- aðarboðskapur og lögmál. — Allir hjartanlega velkomnir! — O. Frenning. Samband bindindisfélaga í skólum. Almennur nemendafundur um bindindismálið verður haldinn í Varðarhúsinu þriðjudaginn 5. þ. m. kl. 8/2 e. m., að tilhlutun Samliands bindindisfélaga í skólum. Ræðu- menn: Páltrti Hannesson, Sigfús Sigurhjartarson, Daniel Ágústínus- son, Þórarinn Þórarinsson, Jón Kjartansson o. fl. Alt skólafólk er velkomið. U ndirbúningsnefndin. Heimatrúboð leikmanna, Reykjavík. — Hin árlega vakn- ingarvika hefst að þessu sinni í •dag á Vatnsstíg 3. Og verða al- mennar samkomur hvert kvöld vik- unnar kl. 8. Margir rœðumenn. 1 Hafnarfirði: Almenn samkoma í •dag á Linnetsstíg 2 kl. 4. Allir vel- komnir. Munið barnasamkomuna í dag kl. 2, á Vatnsstíg 3. Betanía, Laufásveg 13. Samkoma í lcveld kl. 8/2. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá A. Þ., 5 kr. frá N. N., 7 kr. gamalt áheit frá gamalli konu. Útvarpið í dag. Kl. 9.50 Enskukensla. 10.15 Dönskukensla., 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 15.00 Er- indi: Um bóklestur (síra Björn O. Björnsson). 15.30 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Upplest- ttr: Æskumirtningar (Björn Guð- mundsson, bóndi i Lóni). 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Wittenberg (Magnús Jóns- son próf.). 21.00 Grammófónn- Brahmst Symphonia No. 4 í E- moll. Danslög til kl. 24. BANKARÁN AÐ AMERÍSKUM HÆTTI \ MILDAR OG 1 TEOfANI aarettur iKAUPSKAPUfl Tökumhús í umboðssölu. KADPHÖLLIN Lækjargötu 2, kl. 4—6. Borðstofuhúsgögn kr. 225.00. Brún svef nherbergishúsgögn kr. 200.00. Hvít svefnherberg- ishúsgögn kr. 300.00. Til sölu Tjarnargötu 37. (43 var fyrir nokkuru framið í Budapest. Fimm ræningjar óðu inn i „Kommercibapk“, drápu gjaldkerann og 2 menn, sem í bankanum voru og biðu af- Utan aí landi Eskifirði, 2. febr. FÚ. Almenn tíðindi. Námskeið i siglingafræði, liér á Eskifirði, laulc i gær. Undir próf gengu 7 nemendur. Próf- dómarar voru Ásgeir Sigurðs- son skipstjóri á Esju og Vil- hjálmur Þorsteinsson fyrsti stýrimaður, en kennari var Þorlákur Guðmundsson skip- stjóri á Eskifirði. Fimm nem- endur stóðust prófið. Hæstu einkunn lilaut KarlKristjánsson, Hlíðarenda, Eskifirði, 45 stig, en hæsta fáanleg einkun er 49 stig, og til að standast próf þarf 28 stig. Leikfélagið hér á Eskifirði hefir tvö kvöld i þessari viku leikið „Fógeti lians liátignar“ eftir Kjelland, við allgóða að- sókn. Mesta frost á vetrinum hér á Eskifirði var í morgun, 10 stig, með snörpum norðanstormi og renning. Annars er snjólaust, og sæmileg beitarjörð. Vestm.eyjum, 2. fegr. FÚ. Nánar um ferðir v.b. Arnarins. Hingað til Vestinannaeyjá kom i dag kl. 12 vélbáturinn Örninn frá Djúpvík í Svíþjóð á leið til Keflavíkur. Er skipstjóri Þórarinn Guðmundsson frá Reykjavík, en liásetar eru flestir frá Vestmannaeyjum. Er þetta 12. ferðin sem Þórarinn fer á vélbát miíli landa, og kveðsí liann aldrei liafa fengið jafn vont veður og nú, enda liefir hann verið samfleytt 12 sólar- hringa á siglingu, en skemmst hefir hann verið 6 sólarhringa, jiessa sömu leið. Segir Þórar- inn að bátur og vél liafi livor- tvegga reynst vel og hásetar hinir vöskustu. Kveðst skip- stjóri aldrei hafa komið á betra sjóskip af þessari stæjrð. Grindavík, 2. febr. FÚ. Námskeið. Nýlega er lokið hér í Grinda- vik námskeið í „lifgun og með- ferð drukknaðra manna“. Deild úr Slysavarnafél. Islands, „Þor- björn“ í Grindavík, gekst fyrir námskeiðinu, en 75 manns tóku þ(itt í því. Kend var aðferð Hol- ger Nielsens. Kennari var Rögn- valdur Sveinbjörnsson fimleika- kennari frá Reykjavík. Einnig er lokið hér i Grinda- vík fimleika- og glímunám- skeiði, er ungir áhugamenn hér gengust fyrir. Þátttaka var góð. Kennari var einnig Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Tekjur af kvikmyndum. Tekjur af sölu aðgöngumiöa í kvikmyndahúsum Bergen námu 4 milj. króna ári‘5 sem leiö eöa 66.- 000 kr. meira en áriS á undan. | greiðslu. Myndin er tekin rétt eftir að ránið var framið. Lög- reglan veitti ræningjunum eft- irför og særði einn þeirra, en náði engum. Hitt og þetta> —0— Sjálfsmorð í fangelsi. Fyrir nokkuru framdi glæpa- maður nokkur breskur sjálfs- morð í Dartmoor fangelsi, en þangað eru sendir liættulegustu afbrotamenn' Breta. Glæpamað- ur Jiessi, Ernest Collins, var tal- inn einliver mesti afbrotamaður í Bretlandi á síðari árum. Hann hengdi sig i ldefa sínum og kveðja lians til þjóðfélagsins var þessi, skrifuð á miða, sem fanst í klefanum: „Þeir kvelja úr mér lífið — liægt og hægt. Á hverju kveldi liýða þeir mig með hnútasvipu“. — Þessi at- burður vakti mikla eftirtekt og varð til þess, að mjög háværar kröfur hafa komið fram um það í Bretlandi, að bannað verði að nota hnútasvipur og annað slíkt, til þess að refsa föngunum, svo og að yfirleitt verði farið mannúðlegra með fanga en gert er í ýmsum fang- elsum Iandsins. Sagt.er,’að eng- inn fangi hafi nokkuru sinni komist undan á flótta frá Dart- moor, án þess að í hann næðist eftir stuttan tíma. Collins og annar fangi gerðu tilraun tii þess að flýja og á flóttanum réð- ust þeir á vörubifreiðarstjóra nokkurn, en þeir náðust, og voru dæmdir i þriggja ára fang- elsi til viðbótar fyrir flóttalil- raunina og árásina — og tit liýðingar. Tólf högg með hnúta- svipunni átli livor þeirra um sig að fá á bert bakið. —- Sé það rétt, að Collins liafi verið laminn linútasvipum á liverju kveldi, er það vitanlega brot á fyrirskipunum yfirvaldanna, — fangaverðirnir hafa tekið það upp hjá sjálfum sér að leika hann svo grátt. — Hnútasvipan er gerð úr kaðalbútum, níu talsins, og er hnútur á hverj- um enda. Er svipa þessi kölluð „cat’o-nine-tails“ (kötturinn méð níu rófurnar) og fylgir því feikna sársauki, að vera laminn með slíku áhaldi, eins og geta má nærri. Og í rauninni er það furðulegt, að slík áhöld skuli vera í notkun, í menningarlandi. — Það liafa nú verið gerðar fyrirspurnir um þetta mál á þingi Bretlands og er fyrir- spurnin talinn fyrsti liðurinn í baráttunni fyrir þvi, að bannað verði með lögum að hýða fanga. Það var þingmaður að nafni Robert Bernays, sem fyrstur bar fram fyrirspurnina, og var svar innanrikisráðherrans, Johns Gilmours, t nokkuð óákveðið, og liét Bernays því, að koma málinu á dagskrá á nýjan leik. — Þegar fangar eru hýddir meðvhnútasvipunni eru þeir afklæddir niður að mitti og meðan liýðingin fer fram eru þeir bundnir á liöndurti og fótum. Einpig á það sér enn stáðj aö” löhgum er Jtiegnt" meö" því að hýða þá með birkihrísl- um, og eru þeir þá ekki færðir úr skyrtunni, enda er þessi hýð- ingaraðferðin ekki talin nándar nærri eins ómannúðleg og hin. Lög mæla svo fyrir, að fangar skuli undirgangast læknisskoð- un, áður en þeir eru liýddir! — Forseti félagsskapar, sem berst fyrir umbótum í þessunv efnum (The Howard League for Penai Reform) segir, að það sé furðu- legt hvað það færist í vöxt, að afbrotamönnum sé hegnt með hýðingum. Fyrir nokkurum árum var slík hegningaraðferð að eins viðhöfð að meðaltali um 10 sinnum á ári, en er nú ltom- in upp í 60. — Mun það liggja i því, að afbrotamönnum sem dæmdir eru fyrir ofbeldisrán, er títt hegnt með þessn móti, en af- brot af þessu tagi liafa aukist. — Árið 1932 voru 63 fangar. i Bretlandi hýddir með „ketlin- um“. Útvappsfréttli*. B^rlín 2. febr. FÚ. Bifreiðaframleiðsla eykst í Þýskalandi. Samkvæmt skýrslu þýsku hag- stofunnar hefir framleiðsla á bif- reiðum í Þýskalandi verið þrisvar sinnum meiri árið 1934 en árið 1932, en þá var hún minst. Þessi aukning er mest þökkuð aukinni notkun smábifreiða. Sættir í vinnudeilu. Belgiska námumannasambandið hefir horfið frá fyrri fyrirætlun sinni um að hefja verkfall á mánu- daginn kemur. Verkfallinu var lýst yfir vegna reglugerðar, sem stjórnin hafði gefið út um lækkun eftirlauna og styrkja til námumanna og fjöl- skyldna þeirra. Til þess að fá nántu- menn til að hverfa frá verkfallinu, bauðst stjórnin til þess að skipa nefnd, er skyldi taka til athugun- ar öll launamál þeirra, og skyldu þeir hafa fulltrúa í nefndinni. Þessu sáttatilboði var tekið. Krabbameinssjóður. í Canada er stofnaS til sjóSsöfn- unar til rannsókna og lækninga á krabbameini, en sjóðurinn á að vera miningarsjóður um 35 ára konungs- afmæli Georgs V. Bretakonungs. Þann 6. mai næstk. eru 25 ár liðin frá krýningu Georgs konungs. Dagurinn verður haldinn hátíðleg- ur í Canada, og fara hátíðahöldin fram í höfuðborg hvers fylkis, og einnig í höfuðborg sambandsríkis- ins, Ottawa. Fjörutíu klst. vinnuvika. London 30. jan. FÚ. Fjörutíu stunda vinnuvikan var til umræSu á fundi stjómamefndar AlþjóSaverkamálaskrifstofunnar í Genf í gær. Fulltrúi Bandaríkj- anna var því mjög fylgjandi, aS hún yrSi tekin upp í sem flestum iSngreinum, og sem víöast, og sagSi aS í Bandaríkjunum hefSi 40 stunda vinnuvika verið í gildi í vefnaSariSnaSinum (baðmullar-) og járn- og stáliðnaSinum, nógu lengi til þess, að sýna yfirburöi þessa fyrirkomulags. Vélaþétti valið fékk, von að landið á mér spari. „Svarti dauði“, sem eg drekk, svolítið er kostbærari. mmmmmmmmmsm Arni Óla : flytur fyrirlestur í Iðnó um Grænland og rannsóknir dr, Poul Norlunds um það Hvers vegna urðu ís- lendingar strádauða á Grænlandi? ----- Kl. 5 á sunnudag. (í dag). Fjðldl sknggamynda frá bygðum íslendinga í Grænlandi. — Aðgöngumiðar á kr. 1.50 (og 2 kr. á svölum) fást við innganginn. , K.F.U.K. Yngri deildin. Fundur i dag kl. 5. Kaffi og happdrætti. Allar ungar stúlkur, 12—16 ára, velkomnar. Fjölmennið! Úrval af alskonar vörum til Tækifærisgjafa Haraldur Hagan Sími 3890. Austurstræti 3. IkvinnaB Tek að mér að sauma í hús- um. Uppl. í síma 4846. (38 Annan vélstjóra vantar á línuveiðarann „Sæfara“. Uppl. um borð milli 2—4. (36 Reykjavíkur elsta ketniska falahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt lireinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (444 Athugið. Fagmaður tekur að sér að gera hreint og mála. — Sanngjarnt verð. Hringið i síma 3710. (4 RTLEÍGAfl til leigu strax í vesturbæn- um. Uppi. 1 síma 2630. (19 Sjómanna- og verkamanna- \ buxur eru ódýrastar og end- ingarbestar. — Afgr. Álafoss- Þingholtsstr. 2. (472 Drengjaföt. Fara best, end- ast best, eru ódýrust. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (473 Hreinar ullartuskur keyptar háu verði. Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. (434 Ný og notuð húsgögn til söln, gömul keypt upp í viðskifti. — Sími 2896. (46 KliliSNÆDIJð Herbergi, með ljósi, hita og eldunarplássi, til leigu Lauga- nesveg 63. (45 Lítil forstofustofa með ofni til leigu nú þegar Ingólfsstr. 21. (42 2 herbergi og eldhús óskast. Tilboð merkt: „5“ sendist Yísi. (35 Hefbergi til leigu i nýju húsi, með ljósi, hita og ræstingu. Að- gangur að baði. Tilboð merkt: „Gott herbergi“, sendist Vísi fyrir þriðjudagskveld. (34 4—5 herbergja íbúð óskast 14. maí, helst í miðbænum. Til- boð, auðkent: „5“, sendist afgr. Vísis sem fyrst. (9 Herbergi og rúm, best og ó- dýrast á Ilverfisgötu 32. (6 Hkensiai Kenni að sníða eftir máli, karlmannafatnað og allskonar drengjaföt. Nákvæm kensluað- ferð (Gefjun). Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 10. Sími 2838 — heima 3658. (40 Saumanámskeið hefst 4. febr. Kvöld og eftirmiðdagstím- ar. Útvega afar ódýr og góð kjóla- og kápu-efni. Elínborg Ivrisljáns, Grettisgötu 44. (31 ITAPAE) fUNEIf)] Tapast hafa svartir skinn- lianskar, 2 happdrættismiðar og 10 krónur. Vinsamlegast skilist á Skólavörðustíg 15. (44 Svartur kvenhattur tapaðist á Laugaveginum (frá Klappar- stíg að Vitast.). Skilist á Grett- isgötu 47 A. (41 Armband hefir tapast. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila þvi á Brávallagötu 4, efri liæð, gegn fundarlaunum. (39 Svartur hanski tapaðist í gær milli Þingholtsstrætis og Amt- mannsstígs. A. v. á. Fundar- laun. (37 2 hestar hafa tapast, annar brúnskjóttur (reiðhestur) ó- járnaður. Hitt vagnhestur, grár að lit. Vinsamlega beðið að gera aðvart í Briemsfjós ef einhver yrði var við hestana. (23 FELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.