Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1935, Blaðsíða 2
VlSIR i)) SteiHiff í 1ÚLSE Œ fi A fl Í 3HU B æjarstjóraarf undor Stöövast fiskilutQisgar íslendinga tii Ítalíu að miklu leyti ? ískyggilegar horfur i iisksölumálunum<. 1 gæp. Hitaréttindakaup. Borgarstjóri skýröi frá því, a'S atvinnumála- ráSuneytiS hefSi í bréfi nú alveg nýlega lagt samþykki sitt á kaup hitaréttinda jarSanna Reykja og Reykjahvols. En viS þctta sam- þykki hefSi ráSuneytiS hnýtt at- hugasemdum um, aS hyggilegra mundi hafa veriS aS rannsaka fleiri hitasvæSi í nánd viS bæinn áSur en þetta væri keypt; ennfrem- ur aS rétt hefSi veriS aS leita eft- ir kaupum á jörSunum sjálfum eSa a. m. k. nægilegu landrými handa starfsmönnum hitaveitunnar. Borgarstjóri taldi, aS 1 þessum athugasemdum kendi samskonar kulda til málsins eins og socialistar hefSu sýnt í bæjarstjórninni. At- hugasemdir þessar væru allar ó- réttmætar og ástæSulaust aS láta þeim ómótmælt. AS því er rann- sóknir á hitasvæSum snerti, þá hefSi rannsókn á þvi eina hita- svæSi, sem nær væri Reykjavik en Reykir, þ. e. Þvottalaugunum, þegar fariS fram. En svo hefSi reynst, aS þar hefSi hitamagniS ekki veriS nægilegt til hitunar allrar Reykjavíkur, þótt nægilegur hiti hefSi fengist þar til aS koma upp einskonar tilrauna-hitaveitu. Reykir og Reykjahvoll væru hins- vegar svo miklu nær bænum en aSrir staSir, er hér kæmu til mála, aS fráleitt væri aS leita til hinna fjarlægari staSa ef nægur hiti fyndist á Reykjum. ÞaS væri aS vísu engin von til þess, aS atvinnu- málaráSuneytinu væru ljósir þeir erfiSleikar, setn leiddi af latigri hitaleiSslu, en sannleikurinn væri sá, aS erfiSleikarnir ykist svo viS miklar vegalengdir, aS frágangs- sök væri aS leita til fjarlægari staSa, ef hægt væri aS fá hitann nær. Þá taldi borgarstjóri þaS rangt frá sagt, aS ekki hefSi veriS leitaS kaupa á jörSunum sjálfum, því aö þaS hefSi einmitt veriS gert, en viSunandi kauptilboS ekki feng- ist. SömuleiSis væri þaS ranghermi aS ekki hefSi veriS leitaS kaupa á blettum handa starfsmönnum hitaveitunnar; samkomulag um kaup á þeim nú þegar hefSi ekki komist á, enda algerlega óvist hve mikiS land þyrfti í þessu skyni, en réttur bæjarins til slíkra kaupa væri trygSur í samningunum. Vinnumiðlunarskrifstofa. Borg- arstjóri skýrSi frá því, aS at- vinnumálaráSherra hefSi J)vert of- an í tillögur bæjarstjórnar seuu- þykt aS setja hér á stoín vinnu- miSlunarskrifstofu og færi þess nú á leit, aS bæjarstjórn kysi lögum samkvæmt tvo menn í stjórn stof- unnar. Þar sem ráSherra hefSi vald til að stofna Jæssa skrifstofu yröi bæjarstjórn aS hlíta því, en hinu réSi hún, hvort !hún kysí J>essa tvo stjórnarmenn eSa ekki. Samþykt var aS kjósa mennina og var Ragnar Lárusson fátækrafull- trúi kosinn af hálfu sjálfstæSis- manna, en Jón Bach af hálfu rauS- liSa. Atvinnubætur. Fyrir fundinum lá till. frá socialistum um aS fjölga í atvinnubótavinnu nú þegar upp í 400, og önnur till. frá kommún- istum viSvíkjandi atvinnuleysis- ti-yggingum. Borgarstjóri gerSi grein fyrir afstöSu sinni og meiri hlutans til fjölgunar í atvinnubótavinnu. — Hann benti á, aS hér væri um mikiS vandamál aS ræSa, sem leysa yrði meS samkomulagi ef viSunandi lausn ætti aS fást, enda væri máliS í rauninni ópólitískt, svo aS samkomulag ætti aS geta fengist, ef vilji væri góSur og eng- um æsingum beitt. Borgarstjóri minti á J)aö, aS báSir aSalflokkarnir í bæjarstjórn hefSu veriS sammála um þaS, hve miklu væri fært aS jafna niSur í þessu skyni, sein sé 200 þús. krón- um. Socialistar hefSu einungis gert ágreining um JraS, aS Jjeir hefSu viljaS láta verja allmiklu fé til viSbótar úr sjóSi hafnarinnar til endurbóta á hinum svonefnda NorSur-garði. En vitanlegt væri, aS þá viSgerS væri ekki hægt áS framkvæma á þeim tíma, sem at- vinnubótavinna stæði, og fengi sú till. socialista J>ví ekki staSist. — Raunverulega hefSi ])ví ekki veriS ágreiningur unr fjárhæSina til at- vinnubóta viS samníng fjárhagsá- ætlunar. MeS fjárhagsáætluninni hafi fjárhæðinni þannig veriS sleg- iS fastri og ætlast hafi veriS til, aö sú fjárveiting entist alt árið. En til Jress aS svo gæti orSið, hafi veriS nauösynlegt aS gera sér ljóst, hversu miklu fé mætti eySa til þessa á hverjum tíma árs. Nú væri þess aS gæta, aS atvinnu- leysistímabil væru tvenn hér í bæ. Fyrri hluta árs hiS fyrra og hiS sí'ðara á haustin og til ársloka. Hinni áætluSu fjárhæð verði því aS skifta skynsamlega á milli þess- ara tveggja vinnuleysistímabila, og um þaS hafi allir veriS sam- mála til þessa, en Jón Axel hefSi kreyft því, aS sjálfsagt væri aö eySa öllu fénu strax á fyrra tíma- bilinu. Þvílíku fyrirhyggjuleysi, sem fram kæmi hjá Jóni Axel væri ekki orSum aö eyöandi, enda fyrr- irsjáanlegt mikiö atvinnuleysi næsta vetur. Borgarstjóri sagSist því hafa gert áætlun um notkun Iielmings hinnar áætluðu fjárhæS- ar nú í vetur og fram á vor, og hagaS Jæirri áætlun svo, aS hin nauSsynlega fækkun í • vinnunni yrrSi smátt og smátt. Vegna erfiS- leika Jreirra, sem nú væru, hefSi J)ó ekki þótt fært aS fækka jafn- mikiö og nauösynlegt væri, ef á- ætluninni væri fylgt. Hitt væri bersýnilegt aS íjár- Iiagsáætlun leyföi ekki fjölgun í vinnunni nú. Ef fjölgun í vinnunni sé nauðsynleg, ])á þurfi nýrra ráS- stafana viS. Menn yrSu ])ó aS gæta J)ess, aS i J)essu skyni ])ýddi ekki aS reikna meS lánum, til ])ess að treysta þeim fyr en þau væru feng- in. SagSi borgarstjóri að sér væru vel kunnir lánveitingaerfiðleikar banka og ríkisstjórnar. Ekki mætti menn heldur gera of mikiS úr vandræSunum og skorti almenn- ings, J)ví aS á bæjarsjóði hvíldi skylda til aS halda mönnum frá neyð og undan þeirri skyldu rnundi ekki verSa skorast. En hér þyrfti vissulega nýrra úrræSa. Þess vegna sagðist borg- arstjóri hafa bent þeim fulltrúum Dagsbrúnar, sem viS sig heföu tal- aö, á nýja leiS, sem e. t. v. mætti fara. Svo sem kunnugt væri, þá \æri vikukaup hvers manns í at- vinnubótavinnu h ,u. b. 55 kr. En kostnaSur hins opinbera viö J)essa vinnu væri miklu meiri. Fullyröa mætti, aS bærinn þyrfti aö verja 72—75 kr. á viku handa hverjum nianni. Af })essu mætti sjá, aS utan á vinnukostnaöinn hlæðist býsna J/ungbær aukakostnaður. Enda væri reynslan sú allstaðar annars- staðar en hér á landi, aS menn hafi ekki getaS ráSiö bug á atvinnu- leysinu meS atvinnubótavinnu cinni saman. Þar hafi menn hvar- vetna oröiö aS grípa til annara láSa. Menn hafi neyðst til aS grípa þar til atvinnuleysisstyrkja, þar sem J)eir hafi ekki staöiö þar undir atvinnubóavinnu einni sam- an, enda beri J>ar miklu meira á styrkjunum en atvinnubótum. — Borgarstjóri taldi sér nú aS vísu miklu Ijúfara aS veita mönnum at- vinnu, en styrki. En þó væri þess aö gæta,að stundum væri veðurfar svo hér á landi, að mjög óhyggi- 'legt væri aS vísa mönnum út til vinnu, og mætti hugsa sér aö a. m. k. þegar slík tiö væri, þá væri heppilegra að geta veitt þeim styrk en senda ])á út sjálfum sér til heilsuspillis og vinnuveitanda til einskis gagns. Af þessum sökurn sagöist borgarstjóri hafa hreyft J>ví, aS til bráSabirgöa, þangaS til löggjafarvaldiS gerSi aðra skipun, þá væri þeim 100 þús. kr., sem rík- isstjómin hefði nú skv. fjárlögum óráðstafað til atvinnubóta, varið til atvinnuleysisstyrkja til viðbót- ar og jafnhliða atvinnubótavinn- unni. MeS Jæssu móti mætti til viðbótar við hverja ])rjá, sem væru í atvinnubótavinnu, láta tvo menn fá vikustyrk upp á 25 kr. hvern. Verið gæti, að undirtektir viS ]>essa till. yrðu misjafnar, en víst inætti J)ó telja, að þeir atvinnu-' leysingjar, sem ella hefðu ekkert, mundi taka henni fegins hendi. Borgarstjóri benti mönnum á, aS uú yröu þeir aS knýja á Alþingi, bæði um bráðabirgðalausn og frambúöarskipulag Jiessara mála. Bæjarstjórninni væri ekki ætlaö nóg fé til aS leysa þessi mál viöun- anlcga og henni væri ])að ofvaxiS íbúar kaupstaöanna yrSu aö hafa sömu djörfung og bændur um aS beimta, aS Aljiingi leysti vandamál J>eirra. Fullvíst væri, að bændur létu ekki bjóða sér það, að fyrir Iiverja eina krónu, sem þeir fengju úr ríkissjóði, þyrftu þeir sjálfir að greiða tvær. Slíkt mættu Reykvíkingar heldur ekki lengur láta bjóða sér. Til ]>essa hefðu peningar verið teknir af Reykvík- ingum til framkvæmda um land alt. Nú væri komiö hér upp vanda- mál, sem Reykjavik einni væri of- vaxiS að leysa, 0g þá yrði ríkis- sjó'Sur, sem tæki höfuðskattana, aS taka viS þessari nýju byr'ði, at- vinnuleysinu. Gegn hinum glöggu röksemd- um borgarstjóra varS socialistum og kommúnistum röksemdafátt og gripu þess í staö til venjulegra æsinga. Jón Axel reyndi helst aS rökræöa málið, en tókst ekki betur en svo, að hann taldi hér verið að blanda ríkisstjórninni inn í mál, sem henni kæmi ekkert við!! Auk borgarstjóra talaöi Bjarni Benediktsson af hálfu sjálfstæðis- manna. Hann sýndi frarn á, aS at- vinnuleysiö í núverandi mynd og jafn stórkostlegt og nú, væri nýtt viöfangsefni bæSi hér á landi og annarsstaSar. Þegar ákvæSin um valdsviS bæjarstjórnar heföu veriS sett af löggjafarvaldinu, hefSi J>etta viðfangsefni ekki veriS til. Bæjarstjórn hefði hinsvegar ekk- ert annaS vald en þaS, sem henni væri fengiS af löggjafarvaldinu. En þegar þetta nýja viöfangsefni hefði komiö, hafi löggjafarvaldið ekki íengiö bæjarstjórninni neitt nýtt vald til a'ð rá'ða bót á því. Til J.ess a'ð ráöa bót á atvinnuleysinu ])urfi ineira fé en þaS, sem bæjar- stjórnin hafi nú yfir aS ráða. Full- víst sé, enda samkomulag um þaö meSal allra bæjarfulltrúa, er nokkra ábyrgSartilfinningu hafi, aS nú sé útsvörin ákveSin svo há, að ]>au megi ekki hækka úr Jiessu. ASra skattstofna hafi bæjarfélag- iö ekki til ráöstöfunar. ÞaS þýöi því ekki aS leita til bæjarstjórnar um úrlausn á atvinnuleysinu, held- ur verSi aS leita til Aljiingis, er eitt liafi valdiS og möguleikana til aS ráöa bót á því. Þetta vilji socia- listar ekki fallast á vegna þess, aS ]>eir ráði lögum og lofum á Al- þingi og vita, aS ef rnáliS konti þangaS, kæmist þeir ekki hjá að taka á sig ábyrgðina af lausn þess. En hjá þeirri ábyrgS vilji þeir komast, og skella henni yfir á bæjarstjórn Reykjavíkur, þar sem þeir sé i minni hlutá. AS lokum bar Bjarni Benediktsson íram svo- hljóðandi tillögu í rnálinu: Viðvíkjandi tölu manna í at- vinnubótavinnunni vísar bæjar- stjórnin til samþyktar sinnar á síð- asta fundi og felur jafnframt borgarstjóra í samráði við for- menn eða stjórnir Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur, að leita samkomulags við ráðherra um notkun óráðstafaðrar fjárveit- ingar á fjárlögum yfirstandandi árs til að bæta úr erfiðleikum at- vinnulausra manna hér í bænum. Þegar til atkvæöagreiðslu kom, var till. Bjarna samþykt með 8 at- kvæðum (sjálfstæðismanna) gegn 2 (Jóns Sigurðssonar og Guð- mundar Oddssonar). Till. komm- únista um atvinnuleysistryggingar var feld, en till. um fjölgun í at- vinnubótavinnunni var sjálffallin meS samþykt till. Bj. Ben. og kom því ekki undir atlcv. Næst skyldi ræöa mjólkurmálið, en þá gerðu fundarmenn, sem höfSu yfirfylt húsiS, og virtust vera einskonar samfylking socia- lista og kommúnista, þvílíkt hark, aS ekki þótti fært aö halda fund- inum áfram. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Frv. um ríkisútgáfu skóla- bóka var ]>ar til umr. og var vís- að til mentamálan. Þetta frv. var eitt þeirra fáu stjórnarfrv., sem dagaði uppi á síðasta þingi, en nú mun ekki eiga að fara á sömu leið, því að rík er löngun- in til þess að ná einokun á öll- um kenslubókum i skólum landsins og geta þar með gert þær að pólitískum agitationsrit- um fyrir rauðu flokkana. Neðri deild. Þar var á dagskrá frv. Jóns á Akri um stjórn Búnaðarfélags íslands. Flutningsmaður fylgdi þvi úr hlaði með skörulegri ræðu. Lýsti hann sögu þessa máls, ákvæðum jarðræktarlag- anna um að ríkisstjórnin skip- aði 2 menn í stjórn félagsins, en Búnaðarþingið að eins 1. Á sið- asta þingi hefði Pétur Magnús- son flutt samskonar frumvarp um að Búnaðarþingið fengi að kjósa alla þrjá stjórnendurna, en stjórnarflokkarnir hefðu svæft það í nefnd. Það væri nú orðin almenn krafa bænda, að Búnaðarfélagið yrði frjáls og óháð stofnun, og það væri van- traust á bændastétt landsins að hún gæti ekki sjálf valið sér stjórn og að henni væri ekki trúandi fyrir því fé sem ríkið Samkvæmt skeytum sem Sölusamband islenskra fisk- framleiðenda liafa borist eru nú gengin í gildi ný ákvæði um inn- flutning á Italíu, og samkvæmt þeim verður innflutningurinn lakmarkaður að mjög miklum mun. Ríkisstjómin hefir og fengið sömu fregnir. Sérstök ákvæði hafa verið sett fyriv tímabilið 19. febrúar til 31. mars. Samkvæmt bráðabirgða- ákvæðunum verða veittar und- anþágur, að því cr snertir inn- flutning á ýmsum vörulegund- um, m. a. á fiski, og nemur sá innflutningur sem leyfður verð- ur á þessu tímabili 20% af inn- flutningsmagninu á saina líma í fyrra. Mun hafa verið ákveðið, að sömu innflytjendur og áður (á Ííalíu) fái innflutningsleyfin, en þeir hafa frjálsar hendur um hvar þeir kaupa vöruna. Nokk- urar líkur cru til, að eftir 31. mars verði um einhverjar til- slakanir að ræða, að því er inn- flutninga lil Italíu snertir, en þeirra tilslakana munu þær ]>jóðir verða aðnjótandi, scm hafa aðstöðu til þess að bjóða upp á vöruskifti, en þá aðstöðu liöfum vér íslendingar þvi mið- ur ekki, að minsta kosti ekki svo að teljandi sé. Verðun því ekki annað sagt, cn að liér sé um hin alvarlegustu tíðindi að ræða, þar sem ekki er annað sjáanlegt en að fisksala Islendinga til Italiu hljóti nú að minka stórkosllega. Það er kunnugt, að verslun- arjöfnuður Italíu hefir verið óhagstæður, og ráðstafanir þær, sem ítalir eru nú að gera í inn- flutningsmálunum, standa vafa- laust að miklu leyti í sambandi við hann. Ætla þeir sér að draga úr innflutningi sem mest og vcitti lil starfsemi félagsins. Lagði Jón áherslu á, að þessu frnmvarpi yrði hraðað í gegn- um þingið, svo að það Búnaðar- ]>ing, er nú silur, fengi tækifæri til þess að kjósa alla stjórn- endur félagsins. Jón á Reynistað kvaðst vænta þess að þetta mál gengi fram nu og las upp samþykt er gerð lief- ir verið á Búnaðarþinginu, þar sem krafist er að það fái að kjósa alla meðlimi í stjórn fé- lagsins. Hermann Jónasson kvaðst standa i samningum við nefnd frá Búnaðarþinginu um fyrir- komulag og starfscmi Búnaðar- félagsins og þess vegna væri rétt að fresta þessu frumvarpi. Jón á Reynistað mótmælli Ilermanni harðlega og sagði að samningaumleitanir þcssar væru að eins um það, hvaða búnaðarmál skyldu heyra und- ir Búnaðarfélagið og hver und- ir stjórnarráðið, og væri ]>vi ekki minsta ástæða til að fresta frumvarpi Jóns Pálmasonar þess vegna. Hannes Jónsson mælti fast- Iega með frumvarpinu og sagði að þrir flokkar, sjálfstæðisfl., bændafl. og alþýðufl. hefðu all- ir gefið yfirlýsingar um að þeir væru fylgjandi ]>essari brej't- ingu og yrði því að ganga út frá að þetta yrði samþykt. Bjarni Ásgeirsson hafði það eitt um málið að segja, að Jón á Akri hefði haldið hér sömu ræðu og bann hefði sjálfur oft haldið áður! Frv. var vísað lil landbúnað- arnefndar. lcaupa framvegis, eftir því sein þeim er unt, af þeim þjóðunj. sem kaupa inest af þeim. Þar höfum vér íslendingar, sem fyrr var að vikið, slæma að- stöðu, því að það er mjög tak- markað, scm vér getum keypl frá Italíu. Þó hafa vörukaup okkar þaðan farið vaxandi ®g námu s. 1. ár 1V4 milj. kr., eu á sama tíma keyptu Italir fiak héðan fyrir 6—7 milj. kró»a. Mun lála nærri, að ítalir hafi íekið við alt að % af þvi fisk- magni, sem flutt hefir verið héðan til M i ð j a rð arb.af sl a «wt- anna. -------—ntæw ------- 4 Mjölkormálið. —o-- Meiri hluti mjólkursölimefnd- ar hefir nú sýnt það mjög greinilega, að hann vill í engu sinna helstu kröfum mjólkur- neytenda hér í bænum. Hús- mæður í Reykjavík hafa borið fram þá kröfu m. a., að neyt- endur ætti þess kost að fá keypt- ar þær tegundir mjólkur, er þeir hefði vanist eða óskuðu eftir, þannig gæti þeir, sem árum saman liafa fengið Korpúlfs- staðamjólk, fengið mjólk frá Korpúlfsstaðabúinu, viðskiftn- vinir Mjólkurfélags Reykjavik- ur fengið áfram mjólk frá mjólkurstöð þess o. s. frv. Eigi verður séð annað en að þessi krafa sé á fullri sanngimi bygð, sem og aðrar kröfur húsmæðra viðvíkjandi mjólkursölunni, þótt ekki sé hér gerðar að um- talsefni sérstaklega. Það hefir áður verið um það rætt hér i blaðinu, að framvegis er engin trygging fyrir því að bæjarbúar fái eins góða mjólk og þeir hafa fengið frá Korpúlfsstöðum og Mjólkurfélaginu og fleiri stöð- um, og það mun jafnvel mega fullyrða, að mjólk sú, sem bæj- arbúar fá framvegis verði lak- ari, ]>ar sem ganga má út frá því sem gefnu, að mjólkinni frá hinum ýmsu búum verði ekki haldið aðslcilinni, heldur verðt öllu blandað saman. Það ætti ekki að þurfa neinna skýringa við, að mjólkin hlýtur að verða lakari vara, þegar ])annig er með hana farið. Fyrst og fremst er það, að mjólkin er mjög mis- jöfn að gæðum á hinum ýmsu heimilum og eins er hún mis- jafnlega meðfarin. Ef Korpúlfs- staðabúið er tekið til dæmis, er það alkunna, að þar hefir árum saman verið unnið að þvi að bæta kúastofninn. Þar eru nú eingöngu góðir gripir og heil- brigðir og um gæði Korpúlfs- staðamjólkur er óþarft að deila. Um hreinlæti þar þarf heldur ekki að deila. Og illa situr á framsóknarmönnum að vera með dylgjur um injólkur- búið á Korpúlfsstöðum, þar sem einn af helstu mönnum þeirra og sérfróður i þeim greinum, sem hér er um að ræða — Hannes Jónsson dýra- læknir — hefir skriflega gefið .vottorð um gripina á Korpúlfs- stöðum og meðferð mjólkur- innar. Að álili þessa manns, Sig- urðar búnaðarmálastjóra og fleiri sérfróðra manna, er þar alt í besta lagi. Um mjólk á ýmsum bæjum austanfjalls, þótt viða sé þar vafalaust góðir gripir og góð mjólk framleidd og hreinlega með hana farið, er ]>að hinsveg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.