Vísir - 06.03.1935, Side 4

Vísir - 06.03.1935, Side 4
VISIR »• SPORVAGNAÁREKSTUR varð fyrir nokkuru í Osló í þoku og sést hér á myndinni hvern- ig annar vagninn var eftir áreksturinn. Fátt manna var í vögn- unum, en allir, sem í Jxjim voru, meiddust, tveir þeirra svo iila, að þeir lélusl samstundis. Piltur og stúlka. Vegna geysilegrar aðsóknar að sýningu „Pilts og stúlku" á sunnu- daginn var, hefir LeikfélagiS á- kveðifi aS sýna leikinn enn nokkr- um sinnum á nóni á sunnudög- um og verður fyrsta sýningin á : sunnudaginn kemur. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4-65)4 100 ríkismörk — (183.94 — franskir frankar . — 3i-i5 — belgur — IIO.II — svissn. frankar .. — U3-U — lírur — 39-75 — finsk mörk .... , — 9-93 — pesetar — 65.12 — gyllini — 319.20 — tékkósl. krónur .. — 20.02 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Jónas Jónasson frá Hofdölum í Skagafirði les upp kvæði og lausavísur eftir sjálfan sig í Varðarhúsinu í kvekl kl. 8ýú. — Jónas er ágætur hag- yrðingur. Kvæ'ði hans um Stephan (G. Stephansson þótti afburðagott Eg á litlar lausar skrúfur, ■ látnar eru þær í bing. Menn er kjósa meiri hrúgur mætti ganga upp í þing. og sagði St. G. St. sjálfur, aðí það væri besta kvæðið, sem sér hefði verið flutt. Vafalaust verður fjöl- ment á skemtun Tónasar. Skf. Kjartan Ólafsson varðmaður á Slökkvistöðinni er fertugur í dag (6. mars). Bókasafn Finns Jóussonar. Bindatalan safnsins er 7—8 þúsund. Útvarpið í kveld. 18,45 Erindi Stórstúkunnar: Bindindi og menning (Einar Björnsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrétdr. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Um mannanöfn (Guðbrandur Jónsson rithöf.). 21,00 Tónleikar: Útvarps- / kAyxAXAXApCÖxO CX!X!Xy CXPsXy vAPsXr 1 „KILDEBO“ 1 útungunarvélar hafa reynst hér á landi seni annarsstaðar, framúrskarandi vel. Kildebo er mjög olíuspör og þess vegna ódýr i rekstri. Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and- vökunætur vegna eldhættu. Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir- lit. Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef eggin eru góð. Höfum Ivildebo fyrirliggjandi af mörgum stærðum og ennfremur fósturmæður. Jóh, Óla^^'r'M -®r Jöaas Jönasson frá Hofdölum í Skagafirði les upp kvæði og einnig lausavísur eftir sig í Varðarhúsinu i kveld kl. 8%. Aðgm. seldir við inn- ganginn og kosta 1 kr. Atvinnnlansar stúlknr, sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf, geta valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær Ieita til hljómsveitin. 21,30 Rímnalög (Jón Lárusson bóndi). Danslög. Ráðningarstofu Rey k j a víkurbæ j ar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. , I .■■■■II .1111.1111111111111— HVINNAS Viðgerðir á öllum cldhús- áhöldum og einnig oliuvélum og regnhlífum, fljótt og vel af hendi leyst. -— Viðgerðarvinnu- slofan Hverfisgötu 62. (107 Stúlka óskast nú þegar til loka. Simi 9280. Hafnarfirði, milli 10—12 f. li. (95 Stúlku vantar nú þegar á ía- menl heimili. Uppl. milli 6—9 e. li. A. v. á. (118 Vantar vanan matsvein á linuveiðara. Uppl. á Framnes- vegi 20 C, milli 4—6. (117 Slúlka óskar eftir vist í góðu liúsi. Uppl. Káraslíg 8. (115 tTILK/NNINCAKl VÍKINGSFÉLAGAR! Munið eftir Hafnarfjarðarförinni. Mætið í Templarahúsinu i kveld kl. 8 stundvíslega. (123 St. DRÖFN nr. 55 lieldur fund annað kvöld kl. 8. — Margt til skemtunar. Dans eftir kl. 10. Bernburgs tríó. Eddu félögum og barnakórinu boðið. — Fjöl- mennið. Æ. t. (113 2006 er síminn á Hafnarbíl- stoðinni. (127 ITAPAT) TUNDIf)] Svart kvenvesld tapaðist, sennilega 22. febrúar, á horn- inu á Öldugötu og Stýrimanna- stíg. Uppl. Ljósvallagötu 32. — (106 Svartur dömuskinnlianski með loðkanti, tapaðist um Tún- götu fram á Nes. Skilist gegn fundarlaunum Laugaveg 30 B. Sími 4640. " (104 Pcningar fundnir í febrúar. Uppl. á Rauðarárstig 5. (121 Flekkóttur kötlur (hvítur og svarlur) tapaðist af Grundar- stíg 4 í fyrradag. Vinsamlegast skilist þangað. (119 Gulrófur góðar. Yersl. Yísir. ...... ............. "■ ■ KKAIPSKAPDTI 601) ,81Tk Ú»TS ’uoa ‘«os -sganSis .iguuiu) ugjhús Siui 91A Síiux •■msojnnTi 80 njjnq -B)saq ‘jngojegun ‘.mgojupuB ‘jnyojuusuæq ih'íqníioiu qn ijoq gg -igucg mnqnj 1 bjoa yc j.ictj gidjcAcusuaaq 80 uumSuniQ Góður vörubíll til sölu með tækifærisverði. Uppl. á bifreiða- verkstæði Egils Vilhjálmssonar. (90 Dýna i tveggja manna rúm til sölu fyrir lítið vcrð. Sólvalla- götu 35. Sími 2476. (120 Notaður djúpur barnavagn til sölu á Laugavegi 124. (116 BMMfía Eitt herbergi og eldliús, eða aðgangur að eldhúsi, óskast strax. A. v. á. (111 2 stofur og eldhús með nú- tíma þægindum óskasl til leigu 1. cða 14. apríl, næstk. lielst í Austurbænum. Skilvis greiðsla. Þrent i heimili. — Uppl. í síma 3769, eftir kl. 8 að kveldi. (110 4 herbergja dbúð með baði, nálægt miðbænum til leigu 14. maí. Tillioð merkt: „Góð ibúð“ sendist Vísi. , (108 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast, lielst með þægindum. Fyr- irframgreiðsla fyrir sumarið ef óskað er. Tilboð merkt: „10“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (105 Tvö lierbergi og eldíiús til leigu 14. mai, Lokastíg 25. Efri hæðin. (103 Ferðamaður óskar að fá stofu með liúsgögnum og sér- inngangi leigða nokkurn tíma. Uppl. lijá Vísi. (102 Skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti 12. Stefán Gunn- arsson. (122 íbúð til leigu strax, 2 lier- bergi og eldliús. Uppl. Grettis- götu 2, niðri, frá kl. 7—8 í kvöld. (114 Fámenn fjölskylda óskar eft- ir 2—3ja lierbergja ibúð með eldhúsi 14. mai. — Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt: „Ó. S.“ sendist Vísi. (112 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN JlSTIR og LAUSTJNG. 65 'af sér gengnir, en það varð að liafa það. — Það gæli líka -vel skeð, að sumir þarna niður- frá væri ekki allskostar vel til fara, þó að sum- ir væri auðvitað sallafínir. — Hún giskaði á, að það kæmi iðulega fyrir, að geslir og gang- andi, sem kæmi i Benito-veitingaliúsið, væri rykugir upp á haus og óhreinir um liendur. — Þeir kæmi kannske gangandi langar leiðir með poka á bakinu og væri ekkert að liugsa um að halda sér til. — Hún liugsaði með sér, að lík- lega væri heppilegast, að þykjast vera ensk stúlka á gönguför. Því yrði líklega trúað. — Hún var kunnug skólastúlkunum í Feneyjum, eða hafði að minsta kosti kynst því, livernig þær hegðuðu sér, þegar hún var að slást i för með þeim í þeirri von að fá lijá þeim matar- bita, eða slela frá þeim matarkörfu, ef því væri að skifta. — Um þetla var liún að liugsa á leiðinni. Og nú var húii rétt að segja komin alla leið að veitingahúsinu. — Hún selti sig í „stellingarn- ar“ og ætlaði að leika fálækan kvenstúdent breskan, cr væri á gönguför sér til fróðleiks og skemtunar. — Hún hafði mikinn hjartslátt og var óróleg i skapi, en hún vonaði að alt. gengi að óskum. Og Sebastian sat kyrr á, bekknum. Hann mændi á veitingalnisið, ærið þungur á svip. Henni datl í hug, eilt augnablik, að svona lilyti augnaráð morðingjanna að vera, þegar þeir væri að hugsa um bráð sína. — Hún horfði á hann, án þess að hann veitti þvi athygli. — „Ekki svona illmannlegur á svipinn, vinur minn,“ sagði hún við sjálfa sig. — „Verlu bara eins og þér er eðlilegast, glaður og góður, því að þá getur þú litið út eins og vcl upp alinn og kurteis enskur stúdent. — Og þá getum við hæglega fengið alt almennilegt fólk til að trúa því, að við séum systkini eða að minsta kosti námsfélagar — peningalitlir stúdentar á skemti- göngu.“ — Jæja — þá var að byrja leikinn. Og Gemma setlist á bekkinn hjá Sebastian og mælti lágt: — „Við erum systkini og ferðinni er heitið til Kehlbach. Við sendurn farangurinn með póst- vagninum — sendum hann frá Santa Madda- lena. — Við eigum ekki annað erindi liingað en að kaupá mat. Áttu ekki eillhvað af pening- um?“ Sebastian virtist allmjög utan við sig. — Hann sneri höfðinu til liálfs og leit á liana. — Því næst sagði hann eins og úti á þekju: „Hvað er eiginlega um að vera?“ „Eg spurði bara, livort þú hefði peninga á þér.“ „Peninga? —- Eg? — Nei — eg hefi enga pcninga. Ilvernig detlur þér í liug að eg eigi peninga?“ Gemma stundi. — Það var svo sárt, að hafa enga pcninga og vera svona hungraður. Og uppi í fjalli voru þrir hungraðir menn, sem ekkert höfðu að borða. Og barnið hennar var þar líka — blessað litla barnið, hungrað og grátandi. — Hún þagði lilla lirið og mælti því næst: „Hvers vegna situr þú liér og eftir liverju ertu að bíða?“ „Eg er að bíða eftir manni — Marcliese Ferdinando Emanuele Maria Bonaventura Don- zati.“ —, „Nú það munar ekki um það! Það er skárra nafnið!“ sagði Gemma og brosti. „Eg er liissa þú skulir muna alla þessa romsu. Ilvaða náungi er þelta?“ „Hvaða náungi? — Það er maðurinn sem Caryl sló i rot í gærkveldi — eða hvenær þáð nú var. — Eða kannske hann hafi ekki bein- línis slegið hann i rot, enda má líka einu gilda, hvernig liann fór að því að koma honum niður. — Eg gæti haft gaman af því, að spjalla við þann náunga stundarkorn!“ „Nú — er það sá maður? — Caryl sagði mér frá honum.“ , „Jæja — svo að hann fór að fræða þig um það, hvernig alt liefði gengið til? Jæja — þá það. Eklci vantar grobbið! — Heyrðu Gemma! — Nú skal eg segja þér eitt: — Þú hefðir ált að sjá ]iað sem eg sá.... Þú hefðir átt að sjá aumingjann......Hann gat ekki síigið i fæt- urna .... varð að skríða .... ganga á f jórum fótum ... .1 eins og hundur...Já — það var nú sjón að sjá ....“ „Segðu mér eitt, drengur minn: Á þessi Marchese Iieima hér?“ „Ojá — það liefði eg nú haldið .... liérna og livergi annars staðar.----Þetta er lielvitis fantur!“ „Og þú ert að liugsa um . .. . “ Hún gat ekki sagt meira, því að röddin svcik liana. En hún reyndi að láta líta svo út, sem henni væri alveg sama. — Hún vissi af reynslunni, að það var eina ráðið, er Sebastian var í þessu skapi.-- „Þú ert að hugsa um .... “ „Vissulega!“ sagði Sebastian ærið yfirlætis- lega.------„Eg er staðráðinn í þvi, að ganga fyrir hann og afhenda lionum nafnspjaldið mitt!“ , „Hvaða þvættingur er þetta! — Þú átt ekk- ert nafnspjald." „Eg er að hugsa um að skora manninn á hólm.......Þú kannast líklega ekki við það, hvernig menn fara að sliku!“ „Dyravörðurinn fleygir þér út eins og hundi. — Það yrði alt og sumt, sem þú hefðir upp úr þvi fyrirtækinu!------Caryl ....“, „Já — Caryl er heybrók.......“ „Caryl sló manninn i rot eða varpaði lionum til jarðar með öðrum hætli .... en þú gerir ekki annað en að masa.-------Og Caryl náði í bifreið og bjargaði okkur öllum. Það var ein- göngu lians verk. — Og í morgun eða í nótt lagði liann sig í hættu til þess að leita að mann- inum. — Hann fann liinn særða mann og bar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.