Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjórl: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusíml: 46 7S. Afg'reiðsla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 29. mars 1935. 87. tbl. GAMLA BÍÓ Hugsnm ekkert um kvenfdlk framar!] Fjörug og afar spennandi kafarasaga um tvo svarna ó- vini, bæði á landi og á hafsbotni og sem oftast voru skotnir i sömu stúlkunni. —• Aðalhlutverkin leika: VICTOR Mc. LAGLEN, SALLY BLANE og EDMUND LOWE. Börn fá ekki aðgang. Nýkomið: Ilinar þægilegu Klemmumöppur af mörgum gerðum og stærðum Bréfabindarap, allar þyktir og stærðir. Reikningamöppur, m.argar teg. Lausblaða-vasabækur, sérstaldega ódýrar (frá 90 aurum)* allar stærðir. , IHGÓLFSHVOLI = SíHI 23^4 X T4 Hús óskast í vesturbænum, 2—3 hæðir, með öllum nýtísku þægindumi Einnig óskast annað hús, má vera livar sem er í bænum, 2 hæð-^ ir. Verð ca. 30.000.00. , þ KAUPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Kaupum KreppuLbréf. Seljum Veðdeildarbréf. KAUPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargölu 2. — Sími: 3780. V. K. F. Framsókn. V. K. F. Framsókn, Vorvöpurnar komnar: Fermingarföt. Fermingarskyrtur. Nærföt. Flibbar, Slaufur, Sokkar, Kvenundirföt. Pey su f atalíf sty kki og margeftirspurÖu Barnasokkarnir, hv. og misl. o. m. fl. Sokkabððia Laugavegi 42. Eiðri dansarnir. Laugardaginn 30. mars kl. 0y2 síðd. Áskriftarlisti í G. T. húsinu simi 3355 og 3240. 6 manna liljómsveit. Aðgöngumiðar af- hentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Búð ttl í austurbænum nú þegar. A. v. á. Kvöldskemtun. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fjölbreytta kvöld- skemtun í K. R. húsinu laugardaginn 30. mars. Hefst kl. 9V2 e.h. Margt verður til skemtunar: Kórsöngur — einsöngur — gamansöngur — eftirhermur og ^ lolcs D A N S. | Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu frá kl. 4 á laugardaginn. Ágæt hljómsveit spilar. Öll í K. R. á laugardaginn. SKEMTINEFNDIN. Álaborgar háUsigtimjðl og rúgmjöl .vrynr- kom meö Gullfossi. - JjS.&Z? J 4. ÍUl [1 lii u ELDURINN TEOfiANI Cicjarettum er altötf lifartdi 20 stk. 1.35 Sveskjor RÚSÍNUR KURENNUR BLÁBER SÚKKAT APRIKOSUR. Sveinii þorkelsson, Sólvallagötu 9. , Sími: 1969. fl88&BlllllllliIBlS5lðii6I!i8iaiIllIISligl 2 lærlingar geta komist að á saumastofunni í Veltusundi 1. Simi 2759. llElllllllllilflimiBIIIIIBIðEimilBlllBI NOTIÐ VIR DR Reynið kinda- og hrossabjúgu, besta kjöt- og fiskfarsið fáið þér í MilneFsbiið. Húsmæðup. Kaupið Fpeyj uvöpup I NÝJA BÍÓ Kyixj aF#dd.in<. Frönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spennandi leyni- lögreglusögu. Aðalhlutverkin leika: Vera Korena. Jean Servais og óperusöngvarinn Lucien Muratore. Aukamjmd: POSTULÍNSIÐNAÐUR, fræðimynd í einum þætti. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. „KILDEBO" útungunarvélar liafa reynst hér á landi seni annarsstaðar, framúrskarandi vel. Kildebo er mjög olíuspör og þess vegna ódýr í rekstri. Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and- vökunætur vegna eldhættu. Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir- lit. Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef éggin eru góð. Höfum Kildebo fyrirliggjandi af mörgum stærðum og ennfremur fósturmæður. Jók, Ólafsson & Co., Reykjavik. Best er að auglýsa í VÍSI. Ef þér eruð niðurbeygður þá reynið einn bolla af hinu styrkjandi Ovo. Ovomaltine er ekki læknislyf, að eins næringarefni, sem þreyttur,úttaugað- ur líkami þarfnast, samanþjöppuð ásamt fjörgandi vítamínum og styrkjandi efnum. Þér getið ekki endurlieinit lífsgleði og væran svefn, fyr en líkaminn fær það, sem hann þarfnast. Og það fær harin í Ovo- maltine. — Fæst í lyfjabúðum og í verslunum. — Aðalumboðsmaður: Guðjón Jónsson, Vatnsstíg 4, Reykja- vík. — Sími 4285.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.