Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 4
r VISIR Utva rpsfréttl v Lon.l m 28. mars. FÚ. Lanastjórinn í Eritreu skipaður yfirforinji Afríkuhers Itala. ítalska stiórnin hefir skipaÖ landstjórann í F.ritreu herforingja ýfír 'öllu liði ítala i Austur-Afríku. Krafist líflátsdóma. Málsækjandi i máli þeirra, sem nú eru fyrir rétti í Aþenu, kær'Öir um landráð fyrir ])átttöku í upp- reistinni, heftr krafist ])ess, að dauðadómur yrði kvetSinn upp yfir 14 þeirra ákær'Öu. Mælt er. að um 100 rnanns á Krít,. þar á meðal Venizelos, ver'Öi dregiiir fyrir herrétt þar. Fallhlífar og kampavin. Stjórnin i Rúmeníu þurfti- um daginn að panta fallhlífar fyrir flugmcnn sina, en hafði engan amerískan gjaldeyri handbæran til greiðslu. Þá var ]tað, að vingerðar- menn kornu henni til aðstoðar. Þeir höfðu aukaltirgöir af kampavíni, og var Bandaríkjunúm boðið það í skiftum fyrir fallhlífarnar, og tók- ust viðskiftin jiannig. Ný lög um þegnskylduvinnu í Þýskalandi. Foringi þýska „Labor Front“ sagði í dag, að innan skamms myndi þýska stjórnirt setja ný lög úm þegnskylduvinnu, þannig, að hver fulltíða maður væri skyldaður til að inna af hendi viss störf. Hann kvað þetta 'vera eitt af aðalatrið- unum í stefnuskrá National-social- ista-flökksins, o’g nauðsynleg ráð- stöfun, til þess að tryggja næga matvælaíramleiðslu. Hauptmanns-málið. Mál Iiauptmanns kernur fyrir áfrýjunarrétt 20. júní. Belgíumenn ætla að hafa sendi- herra í Oslo. Oslo 28. mars. FB. Belgiska stjórnin hefir ákveðiö að hafa framvegis sendiherra í Oslo. Síldveiði Norðmanna. Oslo 28. mars. FB. Frá Alasundi er símaö, a'ð síld- veiðunum sé nú lokið að þessu sinni. Á svæði ])ví, sem „Stor- ‘ildlaget“ nær yfir nam aflinn 420.000 hektolitrum, en í fyrra 235.000 hl. Verð er gott. Eg gel það! Læknakennari (er að sýna einum lærisveina sinna ein- liverja læknisaðgerð): ■ -—• Þetta er svo vandasamt, að varla kemur fyrir, að nokk- ur læknir geli gert það með annari hendi.---------Eg nota aldrei nema aðra! Til minnis: Úrvals þorskur beinlaus, á 1 kr. pr. y2 kg. Úrvals lúðuriklingur á kr. 2.50 pr. y2 kg. Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1, fæst altaf. SIG. Þ. JÓNSSON. Laugavegi 62. Sími 3858. Wella: niðursett verð. — p E H Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla M yður, með þeirri aðferð, A sem á best við liár N yðar. E W HÁRGREIÐSLUSTOFAN T „PERLA“. Sími 3895. Bergst.str! 1. Oft er hrós um sjálfan sig, svo er skellihlátur, þegar kemur þvers á mig þriðji mótorbátur. K.F.U.K. Fundur föstudagskveldið 29., 1.8 y2. Upplestur, ungar stúlkur. ánsöngur, G. V. Sigurbjörns- óttir. — Guðrún Lárusdóttir tjórnar fundinum. — Alt kven- ólk velkomið, sérstaklega ung- r stúlkur. KTIUOÍNNINCAKl Patents for steam engines, for lihip use. •— P. Jóhannsson. Y „VIÐ SYKURTOPPINN1 Mynd j>essi er málúð af Knud Kyhn og er hún frá Grænlandi. Var liún sýnd á „Den frie Udstilling“ í Kaupmannáhöfn. Hárfléttur við íslenskan bún- ing. Unnið úr hári. Kaupum af- klipt hár. Hárgreiðslustofan Perla. Simi 3895. Bergstaða- stræti 1. (227 Dreng vantar til mjólkur- flutninga frá Bjarmalandi til Reykjavíkur. Uppl. i síma 3392. (674 Stúlka óskast upp i Borgar- fjörð. Má liafa með sér barn. — Uppl. gefur Björg Skjaldherg, Laugavegi 49. (673 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn i nýtt hús með öllum þægindum. Uppl. Þorragötu 6 í Skerjafirði. (603 Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 Sólrik 4 lierhcrgja íbúð til leig,u 14. maí. Öll nútíma þæg- indi..Uppl. í sima 4219. (671 íhúð, 3—4 herbergi og eldhús, með öllum nýtísku þægindum, óskast 14. maí, lielst i austur- bænum. A. v. á. (667 2—3 herbergi og eldhús með öllum nýtisku þægindum óskast 14. maí. Áhyggileg greiðsla. — Uppl. i síma 4958. (664 Til leigu 14. maí stór stofa og eldhús fyrir barnlaust fólk. — Uppl. Grettisgötu 38. (663 Til leigu 2 stofur og eldhús mcð öllum þægindum. Shell- vegi 6, Skerjafirði. Sími 4582. (662 3 herbergi og eldhús til leigu á Lokasfíg 9. (661 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax. — Uppl. i síma, 1522. ■ (660 Hjón með 12 ára telpu óska eftir góðri framtiðar-íbúð, 2—3 herbergjum og eldhúsi, sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Framtíðarheimili“, , senchst afgr. Visis fyrir 15. apríl n. k. (659 2 herbergi og eldhús til leigu í kjallara 1. apríl. Uppl. Lauf- ásvegi 27. (683 Maður í fastri vinnu óskar eftir íbúð 14. maí. Tilboð óskast sent afgreiðslu Vísis merkt: „J. J.“ — Herbergjafjöldi og verð tekið fram. (682 Til leigu á góðum stað í bæn- um 3 herbergi og eldhús 1. apríl. Uppl. Óðinsgötu 18, kl. 7—9 e. m. ; (680 HAIirSKAPIJKl Fallegar kommóður margir lilir og gerðir. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Hænur, sem vilja unga út, óskast til kaups eða leigu. Sími 1618. (631 Til sölu vegna burtfarar! 3 hægindastólar, smáborð, stand- lampi, borðlampi, gólfteppi, nokkurar myndir o. fl. A. v. á. (617 Hannyrðaverslun Jóhönnu Andersson hefir fengið mikið og fallegt úrval af liörblúndum, einnig ullarprjónagarn í fleiri litum. (539 Kvenhjól i ágætu standi til sölu, ódýrt. Öldugötu 27. (672 Til sölu gluggaumbúnaður með rúðum og skilrúmsveggur. — Uppl. á Hárgreiðslustofunni, Austurstræti 5. , (670 Útungunarvélar með vatns- hitun til sölu. Vélarnar hafa reynst sérstaldega vel. — Uppl. í Blikksmiðju Reykjavíkur. — Sími 2520. , Til sölu: Notað timbur, einn- ig vandaður bílskúr fyrir lítinn bíl. Uppþ í síma 1640 og 3500. (665 Sem nýtt, djúpt bamarúm, barnavagga á Iijólum og svefn- herbergishúsgögn til sölu á Blómvallagötu 10, ,miðh. (679 Píanó óskast til leigu strax. Eiríksgötu 27, niðri. (668 Námskeið í kjólasaumi, sem stendur yfir i 6 vikur, byrjar fyrst í apríl. Eflirmiðdags- eða kveldtímar, eins og áður. Get bætt við 2 stúlkum að sníða og taka mál. — Hildur Sívertsen, Grundarstíg 4A. Sími 3085. — (678 / FÉLAGSPRENTSMIÐJAN iSTIR OG LAUSTJNG. 8« við sjálft iá að fólk dæí ur hungri. — Toni, systir okkar, gaf ketlinuiu sinum rjóma, en út mn al!a borgina var fjöld'i barna, sem þjáð- ust af beinkröm, sakir mjólkurleysis og óhollr- ar fæðu. Svoaa gekk þetta til þá og það hefir 'ífráleift batnað siðan.“ „Það getur vel verið, að þú segir þetla satt,“ 'sváraði CaryL „Og þú gelur reitt þig á það, að eg mæli 'þessu ckki bót. Eg hefi andstygð á þvi. En á hitt vildi eg minna þig, ef þú hefð- ir gleymt þvk að þú kunnir hið besta við þig á heimili þeirra lijónanna. Þú hafðir vcrið al- veg óþolandi, eins og líklegt má þykja. Þú vanþaklcaðir alt, sem mágur okkar lét þér í té, og lieimtaðir ineiri og meiri peninga. Þú heimt- aðir alt af öðruiú, þá eins og endranær, og launaðir með slettum, dylgjum og illkvittni. — Þú gerðist alveg óþolandi á heimilinu. Og að lokum var þér flevgt á dyr. Eg veit að þú mun- ir liafa verðskuldað þá meðferð.“ „Jæja — svp að þetta þykist þú vita. — Og hver veit ne.ma eitthvað kunni að vera hæft í þessu. En eilt get eg sagt þér með sanni: Eg át ekki yfir mig. Eg reif ekki i mig matinn, uns eg var áð því kominn að rifna. — Eg kunni inér hóf.------Það getúr vel verið að eg hafi einhverntima sagt sem svo, að það mundi gieöja mig að sjá átvaglið, það er að segja húsbóndann, hengdan á hæsta gálga — eða þó að ekki væri nema í ljóskerastólpa! Já — það er ekki óhugsandi að eg hafi sagt það, kannske oftar en einu sinni — kannske daglega, og hafi eg sagt það, þá liefir liugur fylgt máli. — Og eg skal segja þér annað: Eg lék mér að því að stela mjólkinni frá kettin- um og gefa liana fátækum börnum — eða öllu lieldur fátækum stúlkum, sem liöfðu börn í eftirdragi. En það var svo sem ekki mikið gagn að því. — Þeíla voru ómerkilegar stelp- ur, eins og gerist og gengur, og lítið gaman að lijálpa þeim.“ „Eg hefi oft hugsað um það,“ svaraði Caryl, „að Jacob Birnbaum Iiljóti að vera allra manna þolinmóðastur." „Nú?“ „Já, allra manna þolinmóðastur, því að ann- ars kostar mundi hann hafa fleygt þér á dyr löngu áður en liann gerði það.“ „Þú ert barn, Caryl, hreinn og beinn óviii. —----Jacob Birnbaum er þannig „innréttað- ur“, skal eg segja þér, að liann flaðrar upp um alla þá, sem hann veit að eru honum fremri. — Og eg get sagt þér það, 'Cr.ryl, að honum þótti mikií upphefð að þvi a'ö hafa mig á»heimilinu. Og þáð er skiljanlegt. Það er ekki lítilsvirði fyrir „nýríkan“ mann, scm ekkert er á neinn veginn, að láta það frétt- astj að lnuin veiti uppeldi þeim manni, sem einn góðan veðurdag, kannske bráðlega, „set- ur alt á aniian endann“. — Manúi, sem allir, tala um — alt snýst um!-------Svona geklc það til með Sanger á sinni tíð. — Eins og nokkur maður hafi boðið Jacobi annað eins og hann gerði stundum! — — En það var livers manns heiður, að liafa Sanger karlinn í nánd við sig. — Og svo er eg hinn næsti Sanger, sem um verður talað! Þú kemur þar á eftir, Caryl — langt á eftir. — Og nú spyr eg í einlægni: Dettur þér í hug, að liann búist við því — að maurapúkinn Jacob Birn- baum búist við því, að þú getir nokkuru sinni orðið þess megnugur, að varpa ljóma yfir hann eða heimili hans?“ „Eg er þó að minsta kosti bróðir konunn- ar hans.“ „Já -— bróðir og bróðir! — Veit eg það, Sveinki! — En mundi það nú ekki vera svo, að bún þæltist eiga nóg eða kannske heldur meira en nóg af þcssum bræðrum — allskon- ar bræðrum, er mér óliætt að segja. — — Veistu það, Caryl, að karlfjandinn opnar öll bréfin hennar — ekki vegna þess, að hann búist við því, að liún sé ótrú i hjúskapnum og skrifist á við kvennagull eða flagara, held- ur til þess að komast eftir því, hvort einhver liinna óteljandi „bræðra“ liennar sé nú ekki að biðja liana um peninga! — Þegar eg skrif- aði henni síðast, félck eg bullandi skammabréf fra karl-fjandanum!“ „Þefla finst mér nú ekki beinlinis senni- legt,“ svaraði Caryl. — „Toni hlyti að verá orðin mjög auðmjúk í skapi, ef hún sætti sig við annað eins.“ „Þetta er alt skiljanlegt, drengur minn.“ — „Hvernig þá?“ „Bara svoleiðis, góði, að peningamir eru búnir að gera liana að hálfgerðum aumingja — hálfgerðu kvikindi. Þeir spilla öllum mann- eskjum. Og Toni er á kafi i peningum og móðurskyldum og öllu þessliáttar og er á góð- um vegi með að hætta að vera almennileg manneskja. — Eg gæti best trúað því, að hún eignaðist afkvæmi þriðja hvern mánuð, eins og kettirnir! Eg veit ekki liverskonar bölvuð kássa þetta er orðin alt i kringum hana. Eg held lielst að hún sé að verða að ketti, aum- ingja stelpan — náttúrlega forláta ketti — persneskum ketti, drengur minn!“ „Þú ert mikill i túlanum, Sebastian, þó að smátt sé um sumt annað í fari þínu.--------- Mér þykir vænt um að eg skrifaði Jacohi Birnbaum sjálfum, en ekki systur minni, ef það skyldi vera satt, sem þú sagðir áðan, að hann læsi bréfin hennar. — Hann hefir æfin- lega sýnt mér góðvild, enda hefi eg ekki lagst honum til þyngsla eða sýnt honum ókurteisi.“ „Það er kannske ekki alveg óhugsandi, að liann sletti einhverju í þig. — Og ef hann sendir þér peninga, þá ....“ „Eg bað hann alls ekki um peninga. — — Eg mæltist til þess, að liann yrði mér innan liandar með atvinnu.“ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.