Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1935, Blaðsíða 3
VlSIR Sir John Simon svarai* fyr- ipspurn um viðræðupnap í Beplín. Fyrirspurn var gerð í neðri málstofunni í gær um viðræðurnar í Berlín. Skoðanamunur mikill, en full- trúar beggja þjóðanna kyntust skoðunum hvors ann- ars til hlítar. — ítarlegri upplýsingar kveðst Sir John ekki geta gefið að svo stöddu. London 28. mars. FB. A fundi í neSri málstofunni í dag var gerö fyrirspurn af for- manni VerkalýSsflokksins til Sir John Simon utanríkismáJjaráö- lierra. vi'övíkjandi viöræöunum í Berlín. í svari sínu gat Sir John Simon þess, aö höfuötilgangurinn meö viöræöunum hefði verið sá, að aöilar kyntist sem best skoðun- um hvors annars, og hefði viðræð- urnar að þessu leyti náð tilgangi sínum, því að hvor aðilinn um sig London 28. mars. FB. Frá Varsjá er símað, að ríkis- stjórnin hafi tíeöist lausnar og hafí Moscicki ríkisforseti tekið lausnarbeiðnina til greina. Kos- lowski forsætisráðherra gegnir forsætisráðherrastörfum áfram, uns ný stjóm hefir verið mynduð. Lausnarbeiðnin er afleiöJng þess, aö þingið samþykti stjórnarskrár- breytingu þá, sém nýlega var um shnað, og eykur injög vald ríkis- forsetans. Er lausnarbeiðnin fram komin til þess að endurskipulagning Laglega aff séF vilcid. I síðustu ársskýrslu liius ís- lenska náttúrufræðifélags er, ásmt mörgum fróðleik öðrum, sem er mikilsverður, ekki sist vegna þess, hve glögg'lega hann bendir til veðurfarsbrcytingar þeirrar, sem hér er að verða, ritgerð eftir j arðfræðinginn Jóhannes Áskelsson, sem heit- ir News from Tjörnes (tíðindi (eða nýjungar) af Tjörnesi). Segir þar af athugunum, sem eg gat um í grein- inni Fjöll og fróðleikur, er birtst hefir hér í blaðinu. Jó- hannes hefir við Breiðuvík, njust á Tjörnesi, fundið leir- steinslög, sem eins og skeljar í þeim sýna (og þá fyrst og fremst Portlandia arctica, jök- ulíoddan) eru til orðin á ísöld. En í leirsteinslögum þar ofan á, eru skeljar, sem hera vott um nokkru hlýrri sjó en nú er við norðurströnd íslands. En þó er enginn vafi á, að jök- ull hefir þakið land alt síðan. Þarna er því atT ræða um ó- yggjandi sönnun fvrir mjög verulegum breytingum á lofts- lagi, eða líkt því sem landið hefði legið ámóta nálægt heim- skauti og Svalharði tvisvar, en þess á milli nokkru sunnar en nú. Og er vissulega ástæða til að kalla það laglega af sér vik- ið, að finna svo fróðlegan þekkingarauka á stað, sem rannsakað hafði fyrir ekki mörgum árum, annar eins snjllingur 'í rannsókn skeJja- laga og Guðmundur heitinn Bárðarson. En hann hafði tal- ið, að lögin þarna við Breiðu- víkina, væru pliocen að aldri og bæru einungis vott um hlýrra loftslag en nú; eða með öðrum orðum, honum hafði sést yfir skeljalög þau, sem Jó- hannes hefir nú fundið. hefði til hlítar getað kynt sér sjón- armiö og skoðanir hins. Þvi kvaöst Sir John ekki vílja leyna, að skoð- anamunurinn væri mikill. Hins- vegar gæti hann ekki gert ítarleg'a grein fyrir viöræöunum að svo stöddu, þar sem mál þessi væri enn til umræðu milli hinna ýmsu ríkisstjórna, og ráðstefna um þau yrði innan skamms haldin (þ. e. þríveldastefnan í Stresa). (United Press). ríkisstjórnarinnar geti farið fram í samræmi viö hina nýju stjórnar- skrá. (United Press). Varsjá, 29. mars. — FB. Valery Slovek hefir myndað stjórn. Hann er aðalliöfundur hinnar nýju stjórnarskrár. Hann er sjálfur forsætisráð- herra. Að öðru leyti er skipun liinnar nýju stjórnar í engu frá- hrugðin gömlu stjórninni. (United Press), Nýung eins og sú, sem hér ræðir um, er óefað vel fallin til að' auka áhugann á jarð- fræði íslands. Því að óyggj- andi sannanir fyrir slíkum loftslagssveiflum þyltja að von- um mjög merkilegar, og — af ástæðum, sem of langt yrði hér að telja, — ekki síst þegar þær eru fundnar hér á fslandi. En það er ekki langt síðan að menn rengdu mjög þá jarð- fræðinga, sem töldu sig liafa fundið sannanir fyrir því, að ekki væri einungis 11111 eina is- öld að ræða á pleistocena tíma- bilinu. Jóhannés Áskelsson hefir ennfremur, í hiuu merka tíma- riti jarðfræðifélagsins sænska, fengið hirtar 2 ritgerðir, sem veita mikilsverðan nýan fróð- leik um jarðsögu Suðurlands- undirlendis'ins. Er önnur rit- gerða þessara á þýsku, en liin á ensku. IJefir Jóhannes þegar sýnt svo mikinn dugnað, áhuga og glöggskygni í rannsóknunr síh- um á jarðfræði landsins, að það er öll»ástæða til að óska þess, að honum gefist sem best- ur koslur á að halda því verki áfram. 27./S. Helgi Pjeturss. Hvalveiðar Norðmanna. Oslo 28. mars. FB. Frá Tönsberg er síma'ð, að Norðmenn ætli að auka að mun hvalveiöar sínar í suöurhöfum á næstu vertíð. Norðmenn og Þjóðabandalagið. Oslo 28. mars. FB. Stórþingið hefir samþykt, að Noregur skuli taka þátt í störfum Þjóðabandalagsins. — Verkalýðs- flokkurinn hefir nú í fyrsta skifti greitt atkvæði með þessu. Bæjaríréttir (j I. 0.0 F. 1 = 1163298^/a — 9.0. Ixl ,,Helgafe]I“ 5935427-VI-2 Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig, Bolungarvík 2, Akureyri o, 'V'estmannaeyjum 2, Sandi 4, Kvíg- indisdal 4, Gjögri o, Blönduósi 3, Siglunesi —1, Grimsey —I, Rauf- arhöfn o, Fagradal o, Hólurn í Hornafirði o, Fagurhólsmýri 1, Reykjanesi 5. Færeyjum 1 stig. Mestur hiti hér í gær 5 stig, mest frost 2 stig. Úrkoma 4.9 mm. Yfir- lit: Háþrýstisvæði yfir austanverðu íslandi. Lægðarmiðja við suðaust- urströnd Grænlands á hreyfingu norður eftir. Horfnr: Suðvestur- land: Suðaustan hvassvið'ri fram eftir deginum, en síðan hæg sunn- anátt. Dálítil rigning. Faxaflói. Breiðafjörður: Allhvass suðaustan og sunnan fram eftir deginum, en lygnir svo. Þíðviðri. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: Minkandi sunnanátt. Úr- komulítið og hlýrra. Suðaustur- land: Suðaustan og sunnanátt. — Slvdda eða rigning. Slys. Magnús Jónsson, starfsmaður hjá Rosenberg, var á reið hér inn- an við bæinn í gær. Fældist hestur hans og datt Magnús af baki og meiddist svo, að það varð að flytja hann í spítala. Frá Iv. lt. Innanfélags víðavangshlaup fyrir fullorðna og drengi fer íram n.k. sunnudag kl. 11 árd. frá K.R.-hús- inu. Keppendur eru ámintir um að mæta stundvíslega. — Barnaskemt- un félagsins, sem fram átti að fara II. k. sunnudag, er frestað vegna in- flúensunnar. — Fyrsta knatt- spyrnuæfing félagsins verður n.k. sunnudag kl. 2 e. h. á íþróttavell- inum. Æfirigin er fýrir 1. og 2. flokk. — Þátttakendur í skóla- hlaupinu eiga að tilkynna þátttöku sína fyrir n.k. sunnudagskveld. Carl D. Tulinius framkvæmdarstjóri hefir verið löggiltur sem dómtúlkur og skjal- þýðandi úr dönsku og á. Eggert Jónsson, kaupmaður, Óðinsgötu 30, verð- ur 60 ára 30. þ. m. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4.62J4 100 ríkismörk ........... — 182.94 — franskir frankar . — 30.46 — belgur............. — 91.96 1—■ svissn. frankar .. — 148.97 — lírur .............. — 38.75 — finslc mörk ....» — 9.93 — pesetar ..... —- 63.72 — gyllini............. — 311.73 — tékkósl. krónur .. — t9-63 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48,00, miðað við frakkneskan franka. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fyrramálið. Gullfoss var á Akureyri i morgun. Bréiarfoss fer frá Kaupmannahöfn í fyrra- málið áleiðis til Leith. Dettifoss og Selfoss eru á útleið. Es. Súðin fór frá Noregi í gær áleiðis til Keflavíkur með timburfarm. Es. Esja var á ísafirði í morgun. Es. Hekla kom til Port Talbot í gærmorg- un og lagði af stað þaðan í gær- kveldi beint til Reykjavíkur. i Póllandi. Ríkisstjórnin í Póllandi hefir beðist lausnar og er það afleiðing þess, að þjóðþingið samþykti nýlega stjórn- arskrárbreytingu, sem eykur mjög vald ríkisforset- ans. — Verður ríkisstjórnin nú endurskipulögð sam- kvæmt hinni nýju stjórnarskrá! Rússlandsíör Eden’s Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn í kveld kl. 8y2 í liaðstofiP iðnaðarmanna. Spegillinn kemur næst út laugard. 6. apríl. Hafnfirsku togararnir. í nótt og i dag komu af veiðum hingað til Hafnaríjaröar Andri meö 108 föt, Rán með 63 föt og Kópur meö 73 föt. Línuveiðararnir Pétursey með 100 skippund og Bjarnarey með 80 skippund. — (FÚ í gær). Nætúrvörður er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sínii 2234. — Næt- urvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Hjálpræðisherinn. Opinber helgunarsamkoma í kvöld kl. 8JÓ. Adjútant Molin stjórnar og allir foringjarnir að- stoða. •—- Allir velkomnir. Guðspekifélagið. Fundur í „Septímu“ í kveld kl. 8y. Þorlákur Ófeigsson talur um ,,gott og ilt“. Gestir. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Kveldvaka: a) Siguröur Þorsteinsson frá Flóa- gafli: í Þorlákshöfn fyrir hálfri öld; b) Theódóra Thoroddsen: Ákvæðavisur; c) Árni Óla blaöa- maður: Ferðasaga fyrir 70 árum. Ennfremur íslensk lög. ------- ■i-aOTgiaa—--------- Hiandf’mi dn 1»«, Oslo 28. mars. FB. Mikkelsen skipstjóri hefir birt ítarlega skýrslu um Land Ingrid Christensen á suöurskautssvæöinu. „Thorshavn" sigldi meöfram ströndum þessa nýja lands og er srandlengjan talin 275 milur norskar. Á 65 niílna löngum kafla var auður sjór fram undan strönd- unum. í skýrslunni segir, að mikl- ;ar líkur sé til, að árum saman sé tiltölulega. greiður aðgangur aö ströndunum. Lítur út fyrir', að ekki sé mikill snjór viö strendur fram viða á landi þessu og að mörgæsir hafi aðsetur þarna víða í stór- ílokkum. Alt þetta hafi mikla þýð- ingii fyrir framtíðarathuganir þarna og nýtingu landsins. Liend- ingarskilyrði eru góð og nóg af góðu drykkjarvatni og auðvelt að ná í forða, einkum ungar mörgæsir og sel. Skilyrðin'til þess1 að koma upp húsuin fyrir leiðangursmenn eru loks talin góð. Eden vel tekið í Moskwa. London 28. mars. FÚ. Mr. Eden kom til Moskwa snemma í morgun, og talaði við Litvinoff seinni partinn í dag. t c.pinberri tilkynningu er sagt, aö þeir hafi borið saman skoðanir sínar um mikilsverö alþjóðamál. Mr. Edén var tekið mjög vel í Moskwa. Á jámbrautarstöðinni var heiðursfylking sovét-'hermanna og öll stöðin var flöggum skreytt, enskum og rússneskum. Helga fellur i verdi. Þjóðþingið kemur saman í dag til þess að ræða stefnu- skrá stjórnarinnar. - Kaup- höllum landsins lokað til mánudags. London, 28. mars. FÚ. Belga féll í dag á kauphöll- inni í London úr 21%, miðað við sterlingspund, í 24, en var rúmlega 23, er viðskiftum lauk. Mikið er rætt um það í New York, hverjar afleiðingar það kunni að hafa, að belga liefir fallið þannig i, verði. Spá snm- ir því, að þetla sé fyrirboði þess, að liin löndin, sem liing- að til hafa haldið sig við gull innlausn, hverfi einnig frá henni. Annars liefir belgiska stjórnin ekki enn tilkynt, hvort hún hverfi frá gullinnlausn: Brússel, 29. mars. — FB. Þjóðþingið kemur saman í dag til þess að hlýða á Yan Zeeland flytja stefnuskrárræðu sína og fara því næst fram 11111- ræður 11111 stefnuskrána. Þing- fundi verður eklci slitið fyrr en atkvæðagreiðsla hefir fario fram um stefnu stjórnarinnar. Þangað til verður öllum kaup- hölluin landsins lokað, fyrst um sinn til mánudags. Yirðist það gert til þess, að koma í veg fvrir fjárhagslegan glundroða og öngþveiti áður en fullnaðarúr- slit eru lcunn á.þingi um stefnu 'stjórnarinnar. (United Press). Utan af landi. Aflabrögð. Akratiesi 28. mars. FÚ. Undanfarna daga hafa allir bátar hér á Akranesi róið, Afb hefir fveriö frekar tregur. í gærkveldi Moskwa, 29. mars. FB. í ræðu, sem Litvinov, utan- ríkismálaráðherra, Iiélt í yeislu, sem Anthony Eden var haldin við komu hans hingað, komst hann svo að orði, að hann ósk- aði þess, að heimsókn Edens leiddi til aukinnar vináttu og samvinnu með Bretum og Rúss- um, til gagns fyrir friðarstefn- una i heiminum. Kvað Litvinov friðinum aldrei liafa verið jafn- mikla hættu búna og nú, síðan er heimsstyrjöldinni lauk. (Únited Press). réru allir, en margir snéru aítur. Þeir sem lögðu línu hreptu vont sjóveður, og fengu tregan afla, en nokkrir töpuðu línum sínum. Línu- veiðarinn Svanur leggur á land í dag 100 skippund, og hefir aflað alls 170 skippund. FRÁ VESTFJÖRÐUM. Þingeyri 28. mars. FÚ. Aflabrögð. Flutningaskipið Breiöablik af- fermdi hér á Þingeyri rúmlega 500 smálestir af salti fyrir nokkrum dögum. Eftir 10 til 12 daga útivist hafa línuveiðararnir hér á Þing- eyri komið með eftirfarandi afla: Fjölnir 190 skippund, Fróði 160 skippund og Yenus 120 skippund. \Tenus er farinn út íyrir 7 dögum. Vélbátar frá Haukadal hafa lengi ekki getað sótt sjó vegna stöðugra ógæfta. Veðurfar. Snjór er hér litill. en óvenju ípiklir stormar og umhleypingar. Skarlatssóít hefir stungið sér niður'hér á Þing- eyri og víða í firðinum í vetur, en verið væg. --------"■«B3SB!25SS3^- - Úívarpsfpétíii.*.' Fregnir um ummæli Hitlers lýstar ósannar. London í gær. FÚ. I París er uggur og æsing i mcjnnum út af fregnum, um orö sem Hitler á að hafa láti'ö falla í viðræðunum i Berlín. — Þýska stjórnin hefir í dag mótmælt því, að orðrómurinn um ummæli Hitl- ers 'sé réttur. (Hér mun vera átt við þau ummæli, að Þjóðverjar heimtuðu hluta af Tékkóslóvakíu o. s. írv.). I París virðast menn meira og meira að komast á þá skoöun, að besta tryggingin gegn friðinum sé náin samvinna Þjóöabandalags-- rikjanria. —■mtiit'ib ■ 111 n 11 HERÆFINGAR AÐ VETRARLAGI. Mynd þessi var lekin, er heræfingar fóru fram i Póllandi i vetur. Er hún af hermönn- um á skíðum, sem skriðdreki dregur. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.