Vísir - 30.03.1935, Síða 3

Vísir - 30.03.1935, Síða 3
VÍSIR r baniiið við innflutningi sterkra drykkja, brá svo við, að ekki var liægt að fá svo kallaða „barnamjólk“ hér í bænum, nema gegn recepti frá lækni. — Það þótti ákaílega skrítið, að þelta tvenl skyldi fara saman. — Brennivínið var gefið frjálst, en „barnamjólk" skömtuð eftir receptum!! — Slíkt fyrirlirigði mun óþekt annarsstaðar en hér, enda mun cngin þjóð, veraldar- innar eiga við að búa slíka sjórn sem við Islendingar. Já — brennivínið er frjálst. Allir geta fengið það keypt. Þar er ekki verið að takmarka inn- flulninginn. Þar er ekki verið að spara gjaldeyrinn. — Nei — nei! tJm að gera að hafa nóg vínföng í landinu. Um að gera að sjá um það, að allir geti verið fullir, þegar þeir vilja! — En nú er það svo um okkur bindindismenn, að við viljum reyna að koma í veg fyrir, að fólkið dreltki áfengi. Ókkur langar til að koma því til leiðar, að enginn maður kaupi áfengi eða neyti þess. Okkur langar til að „þurka landið“, sem kallað er. Og við reynum að bindast samtökum um það, að sem allra minst sé drukkið. Við reynum að vinna gegn allri áfengis- nautn, bæði í ræðu og riti. Við hvetjum fókið til þess, að hætta að kaupa þessa vöru, sem stjórnin hefir á boðstólum. Eg vona fastlega, að starfsemi okk- ar verði til þess, að salan minki stórkostlega. En er nú ekki „alveg upplagt“ að fara í mál við okkur, og krefjast skaðabóta fyrir það, sem salan kann að minka fyrir fortölur okkar og starfsemi? — Er ekki alveg eins liægt að dæma okkur til þess, að greiða bætur fyrir þverrandi hrenni- vínssölu, eins og konurnar fyrir þverrandi mjólkursölu? — Þær segja: Við kaupum eklci þessa vöru (mjólldna) að neinu ráði, nema því að eins að kröfum okkar sé fullnægt. Við segjum: Við kaupum ekki brenivinið eða annað áfengi. —- Ivröfur okkar eru miklu ákveðnari — miklu liarðari. Konur krefjast að eins þess, að skynsamlegar og sjálf- sagðar kröfur þeirra sé teknar til greina. Þegar það hefir verið gert, láta þær af allri tregðu. Við hindindismenn krefjúmst þess hins vegar afdrátlarlaust, að enginn kaupi áfengið, stjórn- arvöruna, sem liöfð er til sölu i sem allra mestu úrvali, svo að liver og einn geti fengið eilt- livað við sitt liæfi og smekk. Eg er ekki í neinuin vafa um það, að starfsemi okkar kemur því til leiðar, að áfengissalan reynist mildu minni en orðið hefði, ef við hefðum látið undir höfuð leggjast, að livetja fólkið til hindindissemi og ráðið því frá að neyta áfengis. — Það er því augljóst, að við sköðum á- fengissöluna um allmikið fé. — Er nú ekki alveg sjálfsagt að stefna okkur, til dæmis' fram- kvæmdarnefnd stórstúkunnar, fyrir þetta framferði og krefj- ast mikilla bóta? Mér finst það. Og hver veit nema stefnuvottarnir verði líka sendir til okkar bráðlega. — Það er ekkert samræmi í hlutunum, ef svo verður ekld gert. Bindindismaður. Hár aldur. Niels Paulsen frá Uppsölum í SvíþjóS andaðist áriö 1907, og var þá taliS aS hann væri 160 ára gam- all, hvort sem rétt hefir veriöt e'ða ekki. Þá vpru tyeir syriir hans á lífi og var svo mikið miseldri þe;irra, aS annar var 9 ára, en, liinn 103 ára. xtí.'iíft, CHICAGO. Engin borg í heimi hefir vaxiö eins ört og Chicago. Ariö 1804 settust fjölskyldur hvítra manna þar fyrst aS. —■ Reistu þær .sér bjálkakofa í nánd viö vígi þaö, sem reist var til aö hrinda árásum Indíána. Stóðu hús þessi enn 1830 og voru þá íbúarnir um 100 tals- ins. Árið 1837 fékk Chicago bæj- arréttindi og voru íbúarnir þá 4000, en nú eru þeir //2 miljón. Efsti hluti myndarinnar er af viö- skiftahluta Ixirgarinnar nú, en neðri hlutinn er aí víginú og fyrsta t.jálkakofanum, sem reistur var i l;ánd við vígið. Aukakosning í Bretlandl. íhaldsframbjóðandinn kos- inn gagnsóknarlaust. Londn 29. mars. FB. Aukakosning hefir farið fram í Eastbourne. íhaldsmaðurinn Charles Taylor var kosinn gagn- sóknarlaust. Kosningin fór fram vegna andláts þingmanns kjör- dæmisins, John Slater’s. (Uni- ted Press). VidpæðuFnar í Moskwa. Litvinov og Eden ræða horf- urnar í Austur-Asíu og við- skifti Breta og Rússa. London 29. mars. FÚ, Viðræðunum í Moskva var hald- ið áfram í dag. Eden og Litvinov ræddu meðal annars um aukin við- skifti milli Bretlands og Rúss- lands, og um horfurnar í Austur- Asíu. Eden ræddi um sömu mál við Stalin í dag, og ennfremur um ástandið í stjórnmálum Evrópu. Molotoff tók einnig þátt í viðræð- um þessum og auk þess átti Eden tal við hann einan og bar margt á góma. Nú um helgina verður Eden gestur Litvinov’s á sveita- býli hans og ræðast þeir þá frek- ar við um stjórnmálaástandið. „• j ■■■■■■••’ ■■'•'*«■ : Japanar ætla enn sem fyr að „vernda friðinn“ í Austur- Asíu. Japanska utanríkisráðuneytið í Tokio lýsti því yfir í dag, að þrátt fyrir allar viðræður milli fulltrúa Evrópuveldanna mundi Japan í engu breyta afstöðu sinni gagnvart þeim. Japan myndi eftir sem áður ltggja stund á það, að varðveita friðinn í Austurálfu. tJtan af landi ekki fyr en í þriðju leit, eftir mjög miklar eltingar. Báðar ærnar virðast liafa verið ágæt- lega undangengnar, höfðu t. d. engu týnt af ull, en báðar voru lamhlausar sem vænla mátti. Önnur ærin var tveggja vetra en hin þriggja. ( Jarðabætur voru með meira móti í Biskups- tungum árið sem leið eða 13,237 dagsverlc og er það liæsta dags- verkatala í Árnessýslu það ár. Af .þessu eru 7880 dagsverk tún- rækt, 3356 dagsverk þurheys- lilöður og 1111 dagsverk steypt- ar safnþrær. — Túnin eru nú óðuin að stækka, en þó leggja hændur meiri áherslu á það nú í seinni líð að slétta gömlu tún- in. Alhnargar sláttuvélar verða •keyptar í sveitina í vor. • í Útvarpsviðtæki hafa nú 80 af hundrað búendum í sveitinni. Siglufirði, 29. mars. Minning Jóns Þorlákssonar. Verslunum var lokað liér á Siglufirði í gær og fánar í liálfri stöng .vegna jarðarfarar Jóns Þorlákssonar borgarstjóra í Reykjavík. Messur á morgun: í dómkirkjunni: Kl. 11, sira Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, sira Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni: Kl. 5, sira Árni Sigurðsson. í Aðventkirkjunni: Kl. 8 síðd. O. Frenning. f Landakotskirkju. Hámessa kl. 10 f. h. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði verður hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. og víðast úrkomulaust. Suðaustur- land: Hæg suðvestan og vestan átt. Smáskúrir. Veiðarfæraþjófnaður. Fyrir nokkrum dögum var stol- iö veiðarfærum, um 400 kr. virði, úr rmuveiðaranum Rifsnesi, sem lá við „Löngu línu". Lögreglan tók málið til rannsóknar og hefir nú sannast, að 4 menn stóðu aö þjófn- aðinum, einn, sem verið hefir á skipinu fram að þessu, og þrir úr landi. Dómur er ekki fallinn í máli þeirra. Krumminn og Bjami. , Það er sagt að krumminn liafi það Lil að eta eggin sín i vor- harðindum. Hvað gerði Bjarni á Reykjum í mjólkurmálinu? Án löggjafar. Hermann Jónasson virðist nú ælla að taka upp Héðins-regl- una að því er sherlir breytingar á fvrirkomulagi mjólkursam- sölunnar. Hann segist ætla að hreyta til, en liann vill ekki gera það samkvæmt lögum. Hann kvað segjast geta gert það án þess. Hann ætlar þá líldega að taka upp Héðins-regluna og stjóma „án löggjafar“. Kári. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss var á Siglufirði í morg- un. Dettifoss kom til Hull i dag. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kveld, frá útlönd- um. Lagarfoss er á leið til útlanda frá Seyðisfirði. Selfoss er á útleið. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í morgun áleiðis til Leith. E.s. Esja kom til Flateyjar kl. laust fyr- ir 11 í dag. Væntanleg hingað á rnorgun. Af veiðum komu í gær Egill Skallagríms- son með 90 tn. og Ólafur með 85 tn., en í morgun Geir með 81 tn. lifrar. göngumiða verður endurgreitt. —' Salirnir á Hótel Borg opnir í kveld eins og venjulega. Kveldskemtun heldur Verkakvennafél. Fram-, sókn í K. R. húsinu í kveld. Hefst skemtunin kl. C)l/2 og verður margt til skemtunar, kórsöngur, einsöng- ur, gamansöngur, eftirhermur og dans. Aðgm. fást frá kl. 4 i dag i K. R.-húsinu, eins og auglýst var i blaðinu i gær. 80 ára er í dag Sigurbjörg Stefánsdótt- ir Egilsgötu 18. Iðnsamband byggingamanna. A morgun kl. 2 veröur haldinn almennur fundur í Iðnsambandi liyggingamanna. Rætt verður um innflutningshöft á byggingarefn- úm. Atvinnumálaráðherra, fjár- málaráðherra, formanni gjaldeyr- isnefndar og innflutningsnefndar og þingmönnum Reykjavíkurbæj- ar er lioðið á fundinn. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4-59EÍ 100 rikismörk ............ — 181.45 — franskir frankar . — 30.26 — belgur............ — 89.98 — svissn. frankar .. —- 148.iS — lirur .............. — 38.65 — finsk mörk ________ — . 9.93 — pesetar ............ — 63.52 — gyllini............ — 309.26 — tékkósl. krónur .. — t9-52 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð isl. krónu er nú 48,32, miðað við frakkneskan franka. Bakarasveinafélag íslands heldur fund á morgun kl. 4 e. h. i baðstofu iðnaðarmanna. Áriðandi að allir mæti. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Helgun- arsamkoma kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli kl. 2. (Söngæfing kl. 3)4). Hjálpræðissamkoma kl. 8. Kapt- einarnir Andresen og Fredriksen stjórna. Allir velkomnir! Skátafélagið Emir. Skátar og Ylfingar, mætið i í. R.-húsinu á morgun kl. 10 f. h. Fánavígsla. Glímufélagið Ármann óskar að láta þess getið, að í kvelcl verði engar íþróttaæfingar. Fram Knattspyrnufélagið Fram held- ur aðalfund sinn kl. 2 á morgun í Kaupþingssalnum. Útvarpið í kveld. 18,45 Barnatími. 19,10 Veðurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Nýj- ar íslenskar bækur, II (Vilhj. Þ. Gíslason, skólastjóri). 21,00 Ávarp frá Olympiunefnd (Dr. Björn Björnsson). 21,10 Tónleikar: a) Útvarpstríóið, b) Kórsöngur (plöt- ur). Danslög til kl. 24. Hitt og þetta, —o-- Þeir sem ekki auglýsa. —o— Tvær ær ganga af á Tungna- manna-afrétti. 29. mars. — FÚ. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Valnsleysu i Biskupstungum skrifar útvarpinu 29. þ. m. — Á siða.'tliðnu hausti fundust á Tungnamannaafrétti tvær ær er gengið liöfðu af siðastliðinn vet- ur i svonefndum Fróðárdal, en hann liggur suðaustan undir Langjökli en i norðaustur frá Hvítárnesi. Æmar fundust í fyrstu leitum, en voru svo styggar og viltar að þær náðust Veðrið í morgun: Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig, Bolungarvík 4, Akureyri 4, Vestmannaeyjum 6, Sandi 4, Kví- gindisdal 4, Hesteyri 5, Gjögri 4, Blönduósi 5, Siglunesi 6, Grímsey 3, Raufarhöfn 2, Skálum 1, Fagra- dal o, Papey 3, Hólum í Horna- firði 5, Fagurhólsmýri 4, Reykja- nesi 4, Þórshöfn 5 stig. Mestur hiti hjr í gær 9 stig, minstur 3. Úrkoma 0,6 mm. Sólskin 5,6 st. Horfur: Suövesturland, Faxaflói, Breiðaf jörður, Vestfirðir: Hæg suðvestan átt. Smáskúrir. Norður- lanö, norðausturland, Austfirðir: Sr 9 1 Sunnan og súðvestan gola. Milt Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Unnur Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson, eigandi Nýju Efnalaugarinnar. Skip Sameinaða. G.s. ísland kom til Leith kl. 3 i gær. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 5 í gærmorg- un og er væntanleg hingað í fyrra- málið. Rangæinga og Skaftfellingamótið, sem átti að halda á Hótel Borg i kveld, fellur niður vegna veik- inda í bænum. Andvirði seWra að- Eitt sinn er Mark Twain var rit- stjóri blaðs nokkurs í Missouri, fékk hann bréf frá einum kaup- anda þess um það, að hann hefði fundið köngulló í blaðinu og gerði fyrirspurn um, hvort það benti á lán eða ólán fyrir sig. — Svar Twains var á þessa leið: Þetta snertir ekki yður neitt sér- staklega. Köngullóin var aðeins að grenslast eftir því, hvaða kaup- maður auglýsti ekki. Hún ætlar svo að fara að búðardyrunum hans og ríða net sitt fyrír þær. Hún fer sér að engu óðslega og verður að dunda við þetta, það sem eftir er ævinnar. HAILSHA M 1 .ÁYA RÐUR iiermálaráðherra Bvetlands, sem allmjög hefir verið um rætt að undanförnu, vegna aukins vígbún- aðar Breta. ICórónaður áður en hann fædáist. Það mun þykja ótrúlegt, að nokkur kommgur hafi veriö krýndur áður en liann fæddist. En þó hefir þetta borið við. — í Persíu kom ]iaö fyrir (á fjórðu öld) að Shah Hormouz konungur andaðist, en kona háns var þá með' barni. — Ovissan um það, hvort barnið mundi verða drengur eða stúlka varð til þessö að æsa vonir prinsa nokkurra af Sassonætt um það, að svo gæti farið, að völdin félli þeim i skaut. Borgarastyrj- öld var yfirvofandi, og nú varð eitthvað til bragðs að taka, til þess að afstýra vandræðunum. Þá komu dulspekingar þjóðarinnar til sög- unnar og lýstu yfir því, að drotn- ingin mundi fæöa sveinbarn í fyllingu tímans. — Persar trúðu vitringunum og létu þegar undir- búa krýningu hins ófædda kon- ungs. Fór svo krýningin fram með mikillí viðhöfn og eftir „kúnstar- innar reglum“. —- Drotningin lá í hvílu mikilli, í mesta viðhafnarsal rikisins, klædd fullum skrúða, og umhverfis liana safnaðist mannfjöldinn. Konungs- kóróna Sassán-ættarinnar var nú tekin og lögð á líf drotningar og þess vandlega gætt, aö valinn væri hinn réttasti staður — þar sem undir mundi hvíla hinn óborni konungur. Dulspekingar Persa urðu sann- spáir að þessu sinni sem oftar. Hið ófædda barn reyndist dreng- ur, eins og ]>eir höíðu sagt fyrir. — Ríkti hann langa æfi og bar konungsheitið Sapor II. I Hefnigirni. Frú Mathilde Kovacs reiddist mjög grimmilega ættingjum sín- um sakir þess, að þeir hefði sýrit eftirlætis-köttum hennar megna ó- kurteisi. Hún hefndi sín litlu fyrir andlát sitt með þeim hætti, að brenna til ösku stórfé, sem annars kostar hefði runnið til ættingj- anna, sem „móðguðu kettina“. Frá þessu var á sínum tíma sagt í mörgumiblöðum í Vínarborg. — Kerlingin dó 1917. Hugprútt hjarta er lítið? Það er taliö, að ljón hafi smæst bjarta allra rándýra. Ragmenni hafa stórt hjarta? Philip II. Spánarkonungur var allra manna ragastur. — Hjarta hans var eitthvert stærsta manns- hjartað, sem skoðað hefir verið af vísindamönnum. Þjóðhöfðingja-móðir. María Theresia var sextán barna móðir. Þrjár dætur hennar gift- ust þjóðhöfðingjum og tveir synír hennar urðu keisarar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.