Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ifcxi i iN M m T!U TJ--U im MIÖLSllNlC Bensdorps súkkulaði. Ekkert sambærilegt súkkulaði er nú , fáanlegt jafn ódýrt. Reynið — ög sannfærist. Möfiim eánnig Bensdorps kakaó. iSrlefflSÍ »1 ssí«oyI-• Kköfn, FB., 8. júlí. Enn pá manntjón i sambandi við flan Nobile. Frá Stokkhólmi er símað: Ekk- ert hefir frézt til kapteins Sora og tíu Alpahermanna, sem leituðu að Nohile á Norðausturlandinu. Ött- ast menn að peir hafi farist. Hugsjónir itaiska íhaldsins. Nobile sekur um að hafa drep- ið fjölda manna fyrir fordildar sakir. Frá Rómaborg er símað: No- bile hefir gefið nýja skýrslu um loftskipsslysið. Viðurkennir hann, að mögulegt hejoi uerid að kom- ast hjá slysirm, ef hann hefði ekki einsétí sér ao uarpa ítalska fán- anum á pólimn pann 24. maí á af- mœltsdegi ítalarpátttöku í heims- ófriðinum, FulUyrðir Nobille, að vísindatakmarki leiðangursiins hafí verið náð, pólsvæðið hafi verjið rannsakað og merkar rannsóknir viðvíkjandi segulmagni gerðar. Öryggisnefndin lokið stöifum. Frá Genf er simað: Öryggis- nefndin hefir lokið störfum sín- Nýtt! Lftlar ferða"snðavél'' ar, sérlega hentugar og ódýrar. META eldiviður, sem öll- um ferðalöngum er nauðsyn- legur. Makpokar. Svefn- pokar. Drykkjarkfk" arar. Attavitar o. m. fl. um. Leggur hún til að auka ör- yggið, sumpart með gerðardóms- og öryggissamningum samkvæmt uppköstum, sem sömd voru á marsfundinum, sumpart með nán- ari ákvæðum um skyldur ríkj- anna til pess að hlýðnast tilmæl- um framkvæmdaráðs Þjóðabanda- lagsins, miðandi að því að hindra ófrið. Khöfn, FB., 7. júlí síðd. Rússneskir og pýzkir spell- virkjar dæmdir. Ritzau-fréttastofan birtir fregn frá Moskva, þess efnis, að hæsti- réttur hafi kveðið upp dóm yfir Rússunum og Þjóðverjunum, sem ákærðir voru fyrir tilraunir til pess að eyðileggja námurekstur- iinn í Donez-námuhéraðiinu. Ellefu Rússar voru dæmdir til lífláts, e:n rétturinn mælti með pvi, að refsing sex þeirra yrði gerð mild- ari. Þrjátíu og fjóriir Rússar voru 'dæmdír í frá eins til tíu ára fang- elsisvistar. Fjórir fengu skilorðs- bnndinn dóm, par á meðal einn Þjóðverjanna, en hinir tveir vóru sýknaðir. Flugafrek. Frá Rómaborg er símað: ítölsku flugmenmimir Ferrarin og Prete hafa flogið hvildarlaust frá Róma- borg til Campibura í Brazilíu. Inialeiid tídindi. Akureyri, FB., 8. júlí. Stórstúkupingið. Flestum stærstu málum stór- stúkupingsins er nú lokið. Um- ræður mikiar, en gott samkomu- lag. Kosning framkvæmdanefndar för fram í gærkveldi. Stórtempl- ar og meiri hluti framkvæmda- nefndarinnar endurkosinn. Þing- inu verður slitið í kvöld. Á morgun fara fulltrúar skemtiför í Leynmgshóla. Strandarkirkja. Áheit frá Þ. J. afhent Alpbl. kr. 5,00. Gullkista Ægis. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags- ins var aflinn á öilu landinu 1. júlí orðinn 290127 skpd. Þá voru keypt af útlendum skipum 14 342 skpd., svo að fiskurinn, sem Isl. hafa veitt eða keypt, nemur alls 304 469 skpd. . Á ;sama tíma í fyrra höfðu veiðst eða verið keypt 243 051 skpd. fiskjar. Togararnir hir og í Hafnarfirði hafa aflað rúml. 3/7 hluta af pe:ss- um afla, eða 124595 skpd. Er pað nokkru minna en í fyrra, pví að pá var afll peirra 126 202 skpd„ eða 1607 skpd. meíri en nú. Veiði- tími mun nokkru lengri nú en í fyria, en skipafjöldi sami. Meðal- afli á togarana hér og í Hafnar- firði verður um 3040 skpd. En í fyrra varð meðalaflinn 3078V2 skpd. Munurinn á árunium er ekki ýkjamikill. En árið í fyrra var talið eitthvert bezta aflaár tog- arauna, sem komið hefir. En fiskverðið íárer alt að 20°/o hærra en í fyrra, og hlýtur pað að gera mikinn mun á útkom- unni, prátt fyrir lengri velðitíma. Samkvæmt lauslegri áætlun má gera ráð fyrir, að meðalaflinn, að lýsi meðtöldu, sé alt að 350 000,00 kr. virði. Méðalúthaldstími skipanna mun vera sem næst 4 mánuðir. Með- altekjur á mánuði á skip ættu pví að vera kr. 87 500,00. Gerum ráð fyrir, að meðalkostnaður sé kr. 50 000,00 á mánuði, og mun pað vel í lagt. Reksturshagnaður pá um 37 pús. á máni. Það er pví ekki of mikið sagt, að sjórinln við strendur landsins sé oftast hrein- Msm guliklsta, sem óvíða eigi sinn líka — og íslenzku fiskimennirmir gullinemar, .sem fáa eigi sína jaín- iingja. En hvernig er peim borgað fyrir gullgröftinn? Því skal ósvar- að að pessu sinni. x Um daginn venssaaj. Magnús Kristjánsson fjármála- ráðherra slasaðist fyrir viku síðan á pann hátt, að hjól rendi á hann í Aust- urstræti, svo að hann féll við. Þá er á leið vikuna, tók hann að bólgna í andliti, og pá er læknis var leitað, kom pað í ljós, að um kjálkabrot var að ræða. Er Magnús allmikið veikur, og má telja pað hörku af gömlum manni, að ganga beinbrotinn að störfum dttg eftfe dag. Fyrsti kappleikurinn við hina snjöllu skozku knatt- spyrnumenn fer fram í kvöld kl. 8V2 á íprótitavellinum. Keppir pá K. R. við Skotana. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur meðan á kappleiknum stendur, og mun pað ekki síður auka. ánægjuna Aðgöngumiðar, sem gilda fyrir all akapp.l’úkina (6), fást í verzlun Haraldar Árnasonar og leðurverzl- un Jóns Brynjólfssonar og kosta kr. 6,00 (pallstæði). I dag selja skátar aðgöngumiða á götunum og eins í kvöld á leiðinni suður á völl. Er fólk beðið að kaupa af peim, svo ekki verði ofmiikíl prengsli við sölustaðinn á velliin- um. Á sölustöðunum á vellinum fást einnig aðgöngumiðar að öll- um kappleikjunum. Jón Laxdaí kaupmaður er látinn. Lézt hann á „Islandi" á leið hingað. Finnur Jónsson, póstmeistari á Isafirði, var með- al farpega á „íslandi" í gær. Hann fór utan í erindum Samvinnu- félags ísfirðinga. Mun birtast bráðlega hér í blaðinu viðtal við hann. Biskupsvígsla 1 gær vígði Jón biskup Helga- son Hálfdán Guðjónsson prófast á , Sauðárkróki vígslubiskup að Hólum.,Fór vígslan fram í Hóla- d’ómkirkju. „Gullfoss" kom í gær og sömuleiðis „Botnía“ og „ís]andið“. Á föstudagsmorgun fór héðan opinn vélhátur, og snemma í gær hafði ekkert um hann frézt. Voru menn orðnii! hræddir um, að báturinn hefði farist. En undir kvöld í gær fréttist, að hann hefði lent heilu og höldnu. uppi í Skógarnesi. Veðrið. Hiti 5—13 stig. Lægð fyrir norð-- austan land. Hreyfist hægt austur eftir og fer minkandi. Horfuri Norðlæg átt. Léttir til við Faxa- flóa í dag. Sennilega purkur á morgun. Seyðisfjarðarlæknishérað hefir verið veitt Agli Jónssynf frá Egilsstöðum á Völlum. Hann helir gegnt læknisstörfum á Seyð- isfirði um alllangt skeið. „Eimreiðin“. Annað hefti pessa árg. er kom- ið út. Er pað fjölbreytt að efni, og verður pess nánar getið bráð- legal Hjönahand. Miðvikudaginn 4. p. m. voru gefin samán í hjómaband cand. phil. Guðrún Guðmundsdóttir og cand. med. Einar Ástráðsson. Séra Þorsteinn Ástráðsson að Staðar- hrauni gaf pau saman. Alpýðan sigrar. Nýlega f-óru fram hlutbundnar kosningar á 3 möninum í hrepps- nefnd Búðabrepps í Fáskrúðs- firði. Kornust peir Eiður Alberts- so,n -skólastjóri og Árni Sveinis- son verkamaður að af lista jafn- áðarmanna og Marteinn Þorsteins-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.