Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 1
Eitstjóii: PÁLL STELNGRlMSSON. Sími: 4606^ P rentsmi ð j usími: 4ÍT8. .. ............ — I Af£reiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 25. apríl 1935. 111. tbl. GAMLA BIÓ GLEOPATRA Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert. Henry Wilcoxon. Cleopatra sýnd í dag þrisvar kl. 7 og 9 og á alþýðusýn- ingu kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. 3T1 Þrjátíu ára afmæli V erzlunarskólans verður haldið hátíðlegt með borðhaldi og dans- leik að Hótel Borg þriðjudaginn 30. apríl. — Aðgangur er heimill öllum eldri og yngri nem- endum skólans. Áskriftarlistar liggja frammi til mánudagskvölds í Tóbaksversl. London, Austurstræti, og í versl. Brynju, Laugavegi 29. Skólaráðið. lU^ Fíii'tistu sarakvæmis- og snmarkjölaeíni Stór sending tekin upp í gær. Yersl.KristínarSigarðardðttnr Laugavegi 20 A. Dömuúr, Herraúr, vönduð, með sanngjörnu verði, kaupið þau til fermingargjafa. Ýmsir smá hlutir, tilvaldir til tækifærisgjafa. ( Jón Sigmnndsson gullsmiður. Laugavegi 8. Hjúkrunarkonu vantar nú þegar eða 14. maí n. k. á Ellilieimilið Grund. — Uppl. gefur forstjóri. — Sími 4080. ÖII litlu bðrnin þurfa að fá svolitla sumargjöf. Hjá okkur er úrvalið mest af barnasumargjöfum. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Annað kveld kl. 8. á málningunni T Gamanleikur í 3 þáttum eftir René Fauchois. Þýðandi: Páll Skúlason. Aðgöngumiðar seldir í dag kl 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. En stilla flirt, Dina bláa Ögon, kornið aftur á plötum, Margar nýjar fallegar plötur. NINON hefir fengið skemtilegar í feikna úrvali, sumar- peysur,; sumarpils, allra nýjasta snið. — Vor- og sumarkjóla, Blúndukraga, gull og silfur. Hnappa, stóra og smáa. — Alt gegn svo sanng jörnu verði, að allir geta keypt í NINON Austurstræti 12. Opið 11—121/2 og 2—7. Til lelgu Sólrík kjallaraíbúð. Sími 4469. , .G.T. Eldri dansaruir Laugardaginn 27. april kl. 9% síðd. Áskriftarlisti i G. T.-hús- inu, sími 3355 og 3240. 6 manna liljómsveit. Aðgöngumiðar af- hentir á laugardag kl. 5—8. STJÓRNIN. Kærkomnar tækifærisgjafir. Kærkomnar gjafir handa konum og ungum stúlkum eru Hjrtískn kveaveski, I nýjasta snið, litir og efni. Verðið er nú við allra hæfi. Ennfremur liöfum við nú nýjustu gerð af ferðaáhöldum, skrifmöpp- ur, seðlaveski, seðlabudd- ur, nafnspjaldamöppur, myndarammar fyrir Poly- foto og 15-foto, buddur, óteljandi tegundir fyrir karla, konur og börn — alt úr egta skinni. MATARKÖRFUR, ómiss- ’andi til ferðalaga, seldar gegn sérlega lágu verði. Tilvalin tækifærisgjöf. Leðurvfirudeildir HLJÓÐF/ERAHÚSSINS Bankastræti 7, og ATLABÚÐAR, Laugav. 38. í þannig útlítandi umbúðum, er sá, sem gerir skófatnaðinn fljótt og fallega glansandi. Það er Fjallkonu-skóáburður, sem mýkir leðrið, en brennir það ekki. d£ F3TTT9iyW-t H ;t >1 I.Ý3 Skaítfellingar hleður laugardag 27. þ. m. til Vikur og Skaftáróss. Vörur mótteknar á morgun. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NtJA BIÓ Þoka yfir Atlantshafi. Amerísk tal- og tónmynd er sýnir óslitna röð af spennandi og dularfullum viðburðum er gerðust um borð í stóru farþegaskipi á leiðinni frá New York til Englands. Aðallilutverkin leika: Donald Cook, Mary Brian og Reginald Denny. Aukamynd: ) Rottuveiðarinn frá Hameln. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5: j verður sýnd hin bráðskemtilega mynd Undrabarnið og Rottuveiðarinn frá Hameln. ; Litskreytt teiknimynd samkvæmt hinu viðfræga æfintýri.. Rikling og harðfisk er best og ódýrast að kaupa á Hverfisgötu 50. Sömuleiðis smjör, eins og allar aðrar vörur. ( Barnadagurinn 1935. Dagskpá: Kl. 1: Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austurvelli. — Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit- in Svanur leika fyrir skrúðgöngunni og skátar aðstoða. Börnin mæti á skólaleiksvæðunum í síðasta lagi ld. 12,45. Kl. 1.30: Kl. 1.45: Kl. 2: KI. 2.15: Kl. 3: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austur- velli. Ræða af svölum Alþingishússins: Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur. Hlé (Víðavangshlaup 1. R.). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Skemtanir i Nýja og Gamla bió. Kl. 4.30: Skemtun í Iðnó. KI. 5: Skemtun í K. R. húsinu. Kl. 8.30: I, Iðnó: Henrik og Pernilla. Hinn bráð- skemtilegi gamanleikur Holbergs, leikinn af nemendum mentaskólans. Kl. 9.30: Dansleikur í K. R. húsinu (sjö manna bandið spilar). Að öðru leyti visast til dagskrár þeirrar, sem prentuð er í blaði barnadagsins og verður blaðið selt í dag á afgreiðslum Nýja Dagblaðsins og Morgunblaðsins. Aðgöngumiðar að öllum skemtunum dagsins verða seldir í skemtihúsunum frá kl. 10—12 árd. í dag og eftir kl. 1. — Merki dagsins verða seld allan daginn og afgreidd eins og að undanförnu á skrifstofu Morgunblaðsins frá ld. 9—6. Takið þátt í hátíðahöldunum! ----- Kaupið merkin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.