Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 6

Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 6
Fimtudaginn 25. apríl 1935. vísiR VON LUDENDORFF þýski hershöföinginn heimsfrægi. Myndin er tekin á sjötugsafmæli hans fyrir skömmu. FÚ. í gær. Landskjálftarmr á Pormosa. Opinber tilkynning frá Tokíó hermir, a'Ö allir þeir, sem sær'Öust og meiddust i jar'Öskjálftunum, hafi nú hlotið læknishjálp og hjúkrun. Ennfremur, að lokið sé við að jarða þá, sem fórust. Opinberar skýrslur herma nú tölur dáinna og særðra manna hærri en fyrri skýrsl- ur gerðu; 3185 eru taldir ’dánir og 9000 alvarlega særðir. Vorhörkur í Frakklandi. Óvenjulega vorhart er í Frakk- landi um þessar mundir. Parísar- blað, sem út kom síðdegis í dag, segir, að annað eins vor hafi ekki komið í Frakklandi síðan 1919. Víðsvegar um Frakkland eru nú hinar mestu hörkur, og vetrar- íþróttir iðkaðar af kappi. T. d. er mikill mannsöfnuður i Savoy, sem kominn er þangað til þess að njóta hins óvenjulega skíðafæris, sem þar er nú. í ýmsum héruðum suður við Pyreneafjöll er nú hið mesta fann- kyngi, og miklu líkara þvi, að þar sé hávetur en írakkneskt vor, jieg- ar alt á að standa í blóma. Sáttmáli Frakka og Itússa. Nú er verið að ganga frá sátt- málanum milli Frakklands og Rúss- Framköllun, Kopíering. Góð vinria. Lægst verð. Sportuöroliús tieykjauíKur. Bankastræti 11. lands, og það er nú alment talið fullvist, að' hann liggi fyrir tilbú- inn til undirskriftar nú í vikulokin. Frá París kemur fregn um það í dag, að samningum miði áfram eft- ir óskum beggja hlutaðeigenda. ítalir bera til baka fregnir um ó- eirðir í Suður-Tyrol. Italska sendisveitin í London hef- ir. opinberlega mótmælt því, að ó- eirðir hafi orðið í Suður-Tyrol, sem varð ítalskt land eftir úfriðinn mikla. Fregnir höfðu verið á sveimi um það, að ítalskri lögreglu og j)ýsku- mælandí íbúum í Tyrol hefði lent saman, og að Þjóðverjar i Tyrol hefðu síðan kært lögregluna fyrir ógnanir og ofstopa (og handtöku fjölda manna að ósekju. HVA8 er 8IMSLLÖN CREME? Það er nýjasía créme Veru Simillon. Það er framleitt úr bestu hráefnum. Það er gjört eftir nýjustu erlendum aðferðum. Það er ágæt vernd gegn vindi, veðri og sól. Það er drjúgt í notkun og þó ódýrt. TEOFANI Cicjðcretturr\ er altðtf lifarvdi 20 stk. 1.35 Atviaoulaasar stúiáur, sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær Iqita til Ráðningarstofu Rey k j a víkurbæ j ar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. Vei»sL Vísir. íí Súkkula&i er best Rúllagardíour ódýrastar og bestar. HELGI SIGURÐSSON. Grettisgötu 21. Sími: 3930. Þessi bragur illa’ er ortur, áðan, sagði maðurinn. Hér er enginn skrúfuskorlur; skemmast varla fyrst um sinn. t Góð og ódýr rakvél. as Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosa rak- blaðið er það eina sem eg get notað. Ungir menn vilja næfurþunn og liárbeitt blöð og kaupa Rotbart-Superfine. ltotbart-Be-Be rakblaðið er mjög ódýrt, samt svo gott að varla nokkur maður getur fundið inun á því og margfalt dýTari tcgund. Það mun vera blað við flestra hæfi. Rotbart rakblöð passa í nær allar tegundir rakvéla og fást afar víða. ÍHIIIHIIIIIIIHHIillllHlllíllilllilillliillllIillSiliÍlllillllllílillllllílllHIIIII llll!ílfllll[RKI!iiliililiE!lil!!ill!ll!lli!!!!ilil!lif!l!III!E!l!lll!ll!lltllliO ÍROTBARTÍ «».«? '■W' Nýar bakur: Sögur frá ýmsum löndum, þriðja bindi, 10 sögur, 330 blaðsíður, verð kr. 7.50: í bandi, kr. 10.00; áður komið 1. og 2. bindi við sama verði. Sögur handa börnum og unglingum. Síra Friðrik Hallgrímsson safnaði, fjórða hefti. Verð í bandi kr. 2.50, áður komu út fyrsta, annað og þriðja hefti. Bákaverslun Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. VÍSIS KAFFIÐ gerir alia glaða. \ ÁSTIR OG LAUSUNG. 102 „.Tæja — hefirðu ,gert það, pabhi?“ , „Já, það hefi eg gerl.“ „Og hvers hefirðu orðið vísari?“ „Það er ágætis-fyrirtæki .... slór-efnað. Engin hætta á ferðum með það, að þvi er eg best veit.“ 1 1 þessum svifum gekk frúin í slofuna, án þess að drepa á dyr. — Þeim varð bilt, eins og ung- uiti elsköndum á leynifundi. — Samt reyndu þau að láta á engu bera. Og herra Ivor tókst með einhverskonar nuddi og bendingum að gera Fenellu skiljarilegt, að móðir liennar vissi ekkert um og mætti ekki fá að vita neitt um eftirgrenslanir þær, er hann hefði gert viðvikj- andi fjárhag og starfsemi Iírauts verslananíia. Hann reis á fætur og laumaðist út úr herberg- inu, þegar hann sá sér fært. En um leið og liaim gekk framhjá dótlur sinni hvíslaði hann: „Þeila er þá í lagi. Og eg slcal tala við pilt- inn.“ ( Fenella, brosti örlítið og reyndi að láta sem minsl á því bera, liversu þakklát liún væri. — Það var eitthvað skrítið við þella alt saman, fanst lionum. Hann botnaði ekkert í þessari ákvörðun stúlkunnar, svona alt í einu. Eins og liún gæti ekki beðið svo lítið enn þá. — Hann velti málinu fyrir sér meðan hann var að staul- ast gegn um garðinn fyrir framan húsið.------ Og þó að liann sikldi það í raun og veru ekki, þá var hann þó helsl á því, að Fenella væri mjög sorgbitin. En hvernig stóð á því, að hún var svona æst í skapi? — Hún var alls ekki vön að lála svona, blessuð lelpan. -— Hafði kannske eillhvað komið fyrir núna alveg nýlega — eitl- bvað, sem bafði truflað hana eða ruglað og kom- ið benni úr góðimi og gömlum skorðum, gerl Jiana ósanngjarna og æsla? — Það var ekki goll að vita. Hann var reyndur maður og bafði séð sill af liverju um dagana, þvi að liann bafði clcki þjáðsl af gigl alla sína tíð eða verið böfuðsetinn af ráðríkri eiginkonu. — Nei. Hann þekti lífið frá ýmsum hliðum, ekki síður en aðrir. Og hann hafði kynst ungum stúlkum, fleiri en einni og fleiri eu tveimur, sem böfðu borið sorg í bjarta vegna ómerkilegra pilta — ómerkilegra biðla, einskisverðra unnusta. — En þær höfðu ekki hegðað sér eins og Fenclla gerði núna. Þær höfðu verið líkari því, sem hún var, fyrst eftir að þau komu til Adlersee. — En síðan hafði liún breyst mikið. Og hvers vegna liafði þessi mikla breyting orðið? Eilthvað lilaut að hafa komið fyrir. En hve nær? — Hversu langt mundi vera síðan? — Látum okkur sjá. — Þrir mánuðir? — Já — kannske þrír mánuðir. — Og alt í einu nam bann staðar, cins og hopum hefði doltið eitthvað nýlt og mikilvægt í hug. — Var slíkl hugsan- lcgl? — Var þgð elcki fjarstæða? — Var nokkurt vil í því, að láta sér slíkt til bugar koma um liana Fenellu? — — Blessaða litlu, elskulegu stúlkuna!------Eins og það kæmi lil nokkurra mála, að bún. — —■ — Nei — nei, það var blátt áfram ósæmilegt að láta sér detta slíkt í liug. — —- Nei, dóttir Jians var ekki þannig gcrð, aö slílct gæti komið íyrir. — Eu — eitthvaö rak á eftir um það var ekki að villast. — - Og þó aö hann tryði engu og vildi engu trúa, þá var það nú svona saml, aö lionum fanst ekki rétt að láta þetta dankast von úr viti. — Ekkerl vit i þvi, að láta alt fara eins og verkast vildi.-- Og eitl lét hann sér skiljast: Ilvað sem um þelta væri, þá mundi þó réttast að bafa þarna ein- hverja liönd í bagga. Foreldrarnir.yrði að liafa fullkomið eftirlit með telpunni og öllu hennar framferði.-------- Og ólijákvæmilegt væri, aö hann lalaði við Caryl. Hann þyrfti ekki einungis að tala við liann um peninga og efnalegar fram- tíðarhorfur. Hann yrði að gera sér far um að kynnast piltinum — kyrinast innræti lians og bjartataugum. — Og ef nauðsyn krefði yrði liann að leggja lil oruslu við frúna, konuna sína — og sigra. — En það gæli orðið örðug bar- átta. Og kvíðvænlegt fanst lionum, að eiga nú kannske slíkl fyrir höndum. Hann liafði all af látið undan i seinni tíð og honum fanst liann vera orðinn alveg ónýtur að standa í illdeilum. Þessu var hann að vella fyrir sér, uns hanu kom í „klúbbinn“. Og þegar þangað var komið, sellist bann niður og skrifaði Caryl bréf. Hann sendi það til Krauts-skrifstofunnai’, því að hann vissi ekki heimilisfang bins unga manns. — En efni bréfsins var það, að biðja Caryl að koina þegar í stað og tala við sig. Caryl brá við skjótt og kom á tilsettum tima. Og samtal þeirra lierra Ivors varð hið ánægju- legasta. — Mc Clean geðjaðist liið besta að bin- um unga manni, fanst liann tala skynsamlega og öfgalaust um alla hluti, þólti liann glöggur í fjármálum og fanst lionum það mikill kostur. Ciaryl væri árciðanlega enginn eýðslubelgur og ráðleysingi að bætli margra ungra listamanna. — Þetta væri líka allra laglegasli piltur, góðleg- ur og prúður, og sjálfsagt af góðum kominn. — Hann væri fjarri öllu brölti og lögleysu-uppá- tækjum og i einu orði sagt allra-ástúðlegasti maður, sem ekkert væri hægt úl á að setja, að því er besl yrði séð. Og engínn vafi gæli á því leikið, að hann elskaði Fenellu, enda væri það ekki þakkarvert. Hann var ekki hið allra minsta hræddur um það, að nokkuð væri til í þessari vitleysu, sem honum liafði dottið í lnig þarna í garðinum. En hvernig gat þá staðið á þessum lálum i stúlkunni, úr því að pilturinn var svona laglegur og stiltur og prúður? Ekki mundi bann vera að reka á eftir með frekju eða lieimta neitt. -----Hann var líklega orðinn gamall og hællur að þekkja ungar stúlkur, eins og þær væri orðn- ar nú á dögum. Eftir hálfsmánaðartíma og margskonar stríð og vandræði tilkynti herra Ivor, að trúlofunin væri samþykt. Og hann bjósl við því, að Fenella yrði glöð. — En þá brá svo við, að hún varð enn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.