Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 5

Vísir - 25.04.1935, Blaðsíða 5
V í SIR Fimtudaginn 25. apríl 1935. Llkið iiisð plpana i fflanninnm. (Sönn saga). —o— Það bar viö í borg einni mik- iili, að grátandi kona og l'átæk- lega búin drap á dyr bjá efnuðu tólki. — Húsfreyjan kom sjálf til dyra og leiddi gestinn í stofu. — Hvað er yður á höndum, kona góð, spurði húsfreyja, en iiin svaraði engu og grét æ því meir. Bráðlega stiltist þó gráturinn að mestu. Hin sorgbitna kona lók að þerra auguu og eftir litla stund var hún orðin svo hress, að hún gat talað með livíldum Henni sagðist svo frá, að hún hef'ði orðið fyrir þeirri miklu sorg þá deginum áður, að missa manninn sinn elskulegan frá barnafjölda í ómegð. Hann liefði verið búinn að liggja lengi og kvalist mikið. Það iiefði því ekki verið um að ræða neina fyrirvinnu þar á heimil- inu núna síðustu mánuðina, nema hvað hún hefði verið að reyna að basla ofurlítið. Hún ’nefði látið elstu telpuna sitja við sjúkrabcðinn, en sjálf verið á þönum út og suður — eftir vinnu-snöpum. — „Eg veit að þér skiljið það, að þetta hefir ekki verið neitt líf fyrir okkur. En eg er nú svona gerð, að eg vil heldur líða skort, cn að leita á náðir fátækrastjórnar- innar. Maðurinn minn elskuleg- ur er líka svoleiðis fugí — eða var, þá hann lifði, bless- aður — að hann kaus heldur þjáningarnar og sultinn og ldæðleysið, en að leita til ann- ara um aðstoð. Já — hann bar sihn kross með þreki og karl- mensku — það mátti nú segja. Okkur fanst sárast með blessuð börnin. Þau höfðu elcki æfin- lega nóg að borða og svo eru þau vita-klæðlaus — mega bara lieita kvik-nakin. — Ójá — þaö er ofl crfitt i henni veraldar- sneypu. En þó að alt sé af manni tekiö hér i heimi, þá hefir mað- ur ylinn frá guði — blessaða barnatrúna sína. Og á henni fljótum við — eg og mínir lik- ar. Já — maður getur alt af hallað sér að vanga lausnarans, þegar að kreppir.....“ Hún varð svo klökk, er hún nefndi guð og lausnarann, aö hún mátti ekki mæla um hrið, en tók að þerra augun af kappi. Og efnaða konan fór að hugsa um það, hversu misskift væri skúrum og skini í heiminum. Hún hefði alt af haft nóg fyrir sig' að leggja. Börnin hennar væri vel til fara og sælleg og maðurinn svo kenjóttur, aö ómögulegt væri að gera lion- um lil liæfis í mat. Líklega hefði nú þella fátæka og allslausa Óskum öllum viðskiflaoinum okkar (! L E Ð I L E G S S U M /1 R S. fíRA UNS VERSLUN. Ósknm öllum viðskiflavinum okkar G L E fí ILEG S S U M A fí S. Reiðhjófaversliinln Fálkinn. G L E Ð I L E G T S U M A /f / Verslnn Signrðar IJalldórssonar. G L E fí I L E G T S U M /1 II ! fíENÓNV fíENÓNVSSÓN. .ms GLEfílLEGT SUMAR! Raftækjaverslnn Jóns Sigurðssonar. (ÍMb GLEÐILEG T S U M /1 fí ! Ullarverksmiðjan „Framliðin ‘■fvrsf ís/si'siss/sJs is/'slV«s/vs /V/V/siV/s »ViVisisis vrsrsr srvr „MADONNAS ANGSIGT" heitir dönsk ópera, sem sýnd var á Kgl. leikhúsinu i vetur, eftir Aage Barfoed og Daniel Andersen (lögin). Á myndinni sjást þau Tenna Frederiksen og Albert Höeberg, sem hafa aöalhlutverkin meS höndum. <iWí> sorgarlieimili þakkað fyrir mat- inn, sem liann hefði verið að jagast út af í morgun. Það væri ósköp til þess að vita, livað sumt fólk væri mátvant og gikkslegl í sér, þegar út í það væri liugsað, að aðrir hefði hvorki í sig né á. — — „Hann bað, mig þess lengstra orða, blessaður, áður en liann skildi við“, liélt liin sorgmædda kona áfram, „að leila ekki lil fátælcrastjórnar- innar um hjálp, því að það væri svo voðalegt. — Svo dó hann skömmu siðar og mér heyrðist ekki belur en að liann nefndi nafnið yðar rétt i því er hann skildi við og engillinn fór með hann. Og' því er eg nú hingað komin.......“ „— Það var skrítið", sagði húsfreyjan. „Eg veit þó ekki lil, að eg hafi þekt liann neilt eða hann mig. — Nei, eg gel ekki komið því fyrir mig, að eg hafi nokkurn líma séð hann.“ „Það er alveg sama“, svaraði fátæka konan. — „Eg heyri ágætlega og laul yfir hann, svo að eg er viss um, að þetta hefir ekki verið misheyrn. Það var rétl í þvi er liann gaf upp and- ann, svo að eg ’gat náttúrlega einskis spurt. Enda hefði eg ekki haft sinnu á því, eins og þér. geti'ð skilið. — -— Hann hef- ir sjálfsagt lieyrt gelið um ör- læ.ti ykkar hjónanna, þvi að þið eruð annáluð um alla borgina. — Þaö var líka eins og þvi væri hvislað að mér á leiðinni hingað, að eg mundi ekki hafa annað en gott af því að tala við yður. — Það var eins og einliver ann- arleg rödd segði: Þarna er hjálpræðið, Sigga litla! Hertu þig nú í guðs nafni og farðu til þessarar góðu konu. — — En það er annað en spaug að herða sig og hætta að gráta, þcg- ar svona stendur á.“ , Og enn setti að henni grát, svo að liún kom ekki upp nokk- uru orði i bráðina. En það fór sem oftar, að drottinn leggur líkn með þraut, því að innan skamms reis liún á fætur og var þá hætt að skæla. Hún sagði: „Eg bið yður auðmjúk- lega að fyrirgefa mér dirfskuna, að vaða svona inn á yður, bráð- ókunnuga, en það er nú bara af því, að liann nefndi nafnið yðar, blessaður maðurinn minn, um leið og hann var slitinn frá okk- ur. — Og nú verð eg víst að hraða mér heim lil munaðar- leysingjanna, sem sitja við dán- arbeðinn.“ „Eg skal líta inn til yðar á morgun,“ sagði efnaða konan. „Eg get ckki hjálpað yður núna, svo að neinu nemi, en hérna éru þó fáeinar krónur til bráða- g j* £? jsjsjsj*»js j>J'%jSisj’> GLEÐILEGT SUMAPU Verslnn Ámnnda Árnasonar. SJ%J* J%JSJSJ'*JSJ\ JSJSJSJSJS JSJSJ' GLEfílLEGT SUMAfí! Ólafnr Gnnnlangsson. moí-A 54í<x;«í icxiotitií ioot ;ct ititsoot jsjsjsjsjsJsjsjs,sfsjsjsj JSJSJSJSJSJS J birgða. En eg kem á morgun um þrjúleytið og þá sjáum við til.“ Konan sorgmædda hýrnaði ofurlitið og veilli peningunum viðtöku, þakkaði fyrir sig og sína mörgum fögrum orðum, kvaddi og fór. Efnaða konan brigðaði ekki orð sín og kom á sorgarheimilið kl. 3 daginn eftir. Og grátna „ekkjan" með barnahópinn tók á móli henni, þerraði augun og talaði lágt. Hún bauð efnuðu konunni inn í stofuna sína. Hún hafði hara eina stofu og eldhús. Á ganginum fyrir framau stofudyrnar hvíldi lík liúshónd- ans á fjölum vafið hvitum lijúpi og sveitadúkur yfir ásjónunni. „Þarna liggur liann nú, blessaður, og bíður eftir kistunni sinni,“ sagði sorgbitna konan og brá svuntuhorninu að augunum. „Mig dreymdi svo fallega í nótt — undur-fallega, skal cg segja yður. Eg þóltist viss um hjálpina, þegar eg valtn- aði, svo að eg áræddi að panta kistuna í morgun. Eg vona að þér finnið enga nálykt liérna inni, því að eg liefi liaft alla glugga opna. Manni getur slegið fyrir brjóst af nályktinni — hún er óhræsi og ekki betri en hvaö annað. Efnaða konan lagði frá sér regnhlífina sína og rétti „ekkj- unni“ 500 krónur í peningum. Og „ekkjan“ tók að gráta og lalaði mikið urn .það, að gúð mundi launa margfaldlega, enda yrði hún víst aldrei sú manneskja, að geta gert það. — Þá kvöddust þær með virktum, konurnar, og. heimsókninni var lokið. En þegar efnaða frúin var komin miðja vega heim til sín, þá mintist hún þess, að liún hefði haft regnhlífina sína ineð sér og gleymt henni á sorgar- lieimilinu. — Og hún sneri við samstundis, til þess að vitja hennar. —, Hún gekk ihn í eldhús fátæku ekkjunnar, en þar var enginn fyrir. — Og nú brá svo kynlega við, að hún heyrði lilátía og sköll á ganginum, þar sem líkið liafði áður legið í þögn og kyrð. — Hún hikaði andar- tak og heyrði sagt í karlmanns- rómi: „Mikið helvitis-höfuðþing geturðu verið, keUf mín, og liafa sltaltu koss og margfalda þökk!“ Þá opnaði frúin hurðina og leit fram á ganginn, og henni varð næsta bilt, því að líkið var sest upp á fjölunum. —- Það hafði svift af sér hinum livíta hjúpi og var nú í óða önn að kveikja í pípunni sinni! GLEfílLEG T SUMAfí! Pélnr Kristjánsson. JtíOCií idotstít StSÍStStStSÍ ststst stst ststststst ststststststststststststststststststststststststst « ;; GLEfílLEGT SlJMAfí! VEfíSLUNIN FÓSS. ststststststststststststststststststststststststst ststststststststststststststststststststststststst « GLEÐILEGT SUMAfí! ELÍS JÓNSSÓN. 15 Kjctststststststststststststststsíststststststst. GLEÐILEG T SUMA fí! ÍsjQjsI^, sr*. rsrsrsj srsrsrs. JStSJSJSJSJSJSJSJ1 G 8 ó « ð ts tstst Jtstst StSt StStStXii. Skóbúð fíeykjavíknr. GLEfílLEGT SUMAfí! ÁLAFÓSS. JSJSJSJSJS JSJSJSJSJSJ JSJSJSJSJSJ GLEÐILEGT SUMAfí! Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. stsvsíststststststststststststitsotststststitstsS stststststststststststststststststststststst ststsa « GLEÐILEGT SUMAfí! Gnðjón Guðmundsson. GLEfílLEGT SUMAfí! IIeildversl. Landsf jarnan. st socct^ tststststststst GLEfílLEGT SUMAfí! 'f Gunnlaugur Jónsson. Zr Íststststststststststsctstststststststststststxj ctsctstscccccccctscccctscccctstsi | GLEÐILEGS SUMAfíS 5} óskar « Verslun Geirs Zoega. « « o ststststsctscccctsctsc Helder-Ieiðangurinn. Osló, 24. april. FB. Tuttugu menn frá Sunnmæri hafa verið ráðnir á stöðvarskip Hclder-leiðangursins, Arctic Prince. — Leiðangursskipin verða að veiðum við Grænland í sumar. — Leiðangurinn lagði af stað frá Álasundi í nótt. sctst s tstsctst ststsctstst ststst StSt StStStíCt ; GLEfílLEGT SUMAfí! ^ Einar ó. Malmberg. stsccctsctscctststststsístsccoctsctsct xsotstststsootsoOotststsotstststststststso « GLEÐILEGT SUMAfí! Þökk fgrir viðskiftin á vetrinum. Kolaverslun • Guðna & Einars. sctsctst sct scct ststsctsctstststsctsctsót scocctstststsctsoctststststsctstststststst GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fgrir viðskiftin á vetrinum. VERSLUNIN FELL, FELL — ÚTBÚ. •stsctstscctsctsctstststststststststsotststst ítSCtSOtSCCCtSOCOtSÍSCÍSÍSCOtStSOtSÍSt Óskum 'óllum okkar viðskiftavinum GLEÐILEGS SUMARS. Kjötbúðin BOfíG. ictsootstststststsccotsctsocotstscctst occtststsotstststststststststscsotsotsoqt GLEÐILEGT SUMAfí! Konfektgerðin Freyja. stscctsctsotstststsoootstsotststststsctÍ stsoctstsctstststststststststsctsotsctstscí Ij GLEfílLEGT SUMAfí! AÐALSTÖÐIN. sctstststsotstsctsccctsctstsccctstscct sctscot sctscct sctstscct ststsctstscotst ti r « GLEfílLEGT SUMAfí! Þvottahúsið Grýta. SCOtStSQtSOtSOOCtSOQQtSOQOtSCOtStSt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.